Leita í fréttum mbl.is

Algeng meðferð gegn blöðruhálskirtils krabbameini veldur því að krabbameinið breiðist út um líkamann!!

Cells-close-up

http://www.naturalnews.com/022772.html
Meðferð sem veldur skorti á androgen, sem almennt er notuð sem meðferð gegn blöðruhálskirtilskrabbameini, getur í reynd ollið því að krabbameinið verður líklegra til að dreifast til annarra líkamsparta, samkvæmt rannsókn framkvæmdri á Johns Hopkins University School of Medicine og birt er í tímaritinu Cancer Research.
 
Vegna þess að vöxtur blöðruhálskirtils æxlis er venjulega örvað af karlhormónum, er androgen "bælingar" meðferð, þar sem þessir hormónar eru bældir, oft notuð við þessa sjúklinga í þeim tilgangi að hægja á vexti æxlisins.

Fyrri rannsóknir hafa sýnt það að prótein sem kallast Nestin hefur sýnt sig að framleiðast af blöðruhálsirtils krabbameins frumunum sem hafa dreifst um líkamann.
Nestin virðist samt sem áður  ekki framleiðast af krabbameinsfrumunum, í þeim tilfellum þar sem krabbameinið hefur ekki dreift sér.

Rannsóknaraðilarnir gerðu tilraunir  á androgen-sveltum blöðruhálskirtils krabbameinsfrumum á rannsóknarstofum.  Þegar þeir klipptu á aðgengi frumnanna til androgens, þá juku frumurnar framleiðsluna á nestin.

Rannsóknaraðilarnir beittu því næst tækni sem þekkt er sem RNA truflanir til að gera krabbameinsfrumurnar ófærari um að framleiða nestin.

Þegar frumurnar voru græddar í líkama músa, þá kom það í ljós að það breiddist síður út til annara svæða, samanborið við óbreyttar blöðruhálskirtils krabbameins frumur.
Rannsóknaraðilarnir fundu engar sannanir fyrir því að magn nestin hefði einhver áhrif á vöxt æxlisins.

" Það sem allt þetta gefur í skyn er að magn nestin jókst þegar að blöðruhálskirtils krabbameins frumurnar voru  androgen sveltar og að það ýtti undir að frumurnar dreifðu sér."

Rannsóknin var styrkt af Evensen Family Foundation, the German Cancer Foundation, the National Cancer Institute, the National Institutes of Health.
Þýð Inga/Agný.

Pepper Component Hot Enough to Trigger Suicide in Prostate Cancer Cells (press release)

 http://www.naturalnews.com/019964.html

Pomegranate Extracts Found to Inhibit Prostate Cancer Tumor Growth

http://www.naturalnews.com/022495.html

Herbal Tonic Recipe for Prostate Cancer and Prevention

http://www.naturalnews.com/tumor_growth.html

For prostate cancer, doing nothing is often just as good as seeking immediate treatment

http://www.naturalnews.com/021689.html

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nota bene

Translate your website into 52 languages

We The People Will Not Be Chipped!

NO VERICHIP INSIDE ME! I WILL NOT BE MARKED AS I WERE A BEAST!

We The People Will Not Be Chipped!
http://www.wethepeoplewillnotbechipped.com/main/news.php
We The People Will Not Be Chipped!

Höfundur

Agný
Agný

Betra er að vita "lítið" en um "mikið", frekar en að vita mikið um lítið... 

agnyrose@gmail.com

CHEMTRAILS OR?/EFNARÁKIR EÐA?

http://www.flickr.com/photos/32781077@N02/show/

Chemtrail-Related Illnesses  SJÚKDÓMSEINKENNI TENGD EFNARÁKUM

http://globalskywatch.com 

"Better to know little about a lot..than lot about one thing"

"Betra að vita lítið en um mikið...heldur en mikið um lítið.. "

Bloggvinir

Nýjustu myndir

  • https  bucketeer-e05bbc84-baa3-437e-9518-adb32be77984.s3.amazonaws.com public images 9fc4e144-1976-445f-9505-142c462106fc 800x577
  • 12717675 10207211077647579 3269554484766683045 n
  • Inga-2
  • Inga-2
  • ...19_131709-1

Nýjustu myndböndin

Bólusetningarþvingun

JFK  /  BUSH

Capitalist_Conspriracy

911  A  CLOSER  LOOK

THE HIDDEN HISTORY OF 9-11-2001: Prof. Paul Zarembka

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband