Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Beinstífur ... blindur...... sannleikurinn á bak við getuleysislyf.

http://www.mercola.com/fcgi/pf/2005/jun/16...tence_drugs.htm
Ágreiningurinn heldur áfram í sambandi við hugsanlega heilsufarfars áhættu af völdum getuleysislyfja.

Þaðn nýjasta:
Sumir karlmenn sem taka getuleysislyf eins og Viagra hafa þróað með sér vissa tegund af blindu, sem að hefur fengið opinbera starfsmenn innan heilsugeirans til velta því fyrir sér hvort það sé lyfið sem hafi þessi áhrif.

Þetta sérstaka sjónræna ástand sem er til rannsóknar er þekkt sem NAION – skyndilegt tap á sjón vegna þess að blóðflæði til sjóntaugarinnar stöðvast.
Það sem gerir Viagra og önnur getuleysis lyf að hugsanlegum orsakavald í þessu tilfelli, er að við inntöku þessarra lyfja þá eykst snögglega blóðflæðið til limsins.

Á meðan að það er ekki vitað hvort að það sé að hafa áhrif á blóðflæðið til augnanna, þá er það mögulegt að það hafi einhver áhrif á sjóntaugina.

Skýrslur um sjónina.
Yfirmenn innan heilbrigðisgeirans eru að meta skýrslur tylft manna sem hafa notað getuleysislyf; enn sem komið er hefur FDA (Food and Drug Administration) safnað 43 skýrslum um NAION á meðal sjúklinga sem tóku :

Viagra = 38
Cialis = 4
Levitra = 1

Þær ná yfir vissan fjölda sem hefur tapað hefur sjón, þar á meðal yfir í blindu.
Samt sem áður er það sem vekur áhyggjur er sá sjúkdómur sem er ástæðan fyrir getuleysinu,
eins og t.d. hár blóðþrýstingur og sykursýki, sem tengist líka þessari tegund af sjóntapi sem um ræðir, sem auðveldar ekki að finna út hina sönnu orsök.

Og hvar stendur svo FDA?
Það fara fram umræður innan stofnunarinnar í sambandi við skýrslurnar um sjóntapið við framleiðanda lyfjanna þriggja sem umræðir, ef að það skyldu vera vandamál í sambandi við lyfjagjafirnar og ákveða hvort breytinga sé þörf á merkingu lyfjanna.

Bloomberg.com May 27, 2005
Jamm.. þið karlarnir hafið sem sé val.."beinstífur blindur" eða " ekki er allt sem sýnist"Cool

Fjöllyfjun á börnum í USA á uppleið, það sama á við hér á landi....

Fjöllyfjun á börnum í USA á uppleið(hér á landi líka)...
(2005-08-02)
http://i-newswire.com/goprint39639.html
paxil_bottleProvidence RI – Fjöllyfjun barnalækna, sú iðja að skrifa upp á tvö eða fleiri lyf handa börnum sem eru með geðsjúkdómaeinkenni, er á uppleið í Bandaríkjunum, sem vekur upp áhyggjur um óþekktar aukaverkanir, samkvæmt nýrri rannsókn sem birtist í ágúst hefti tímaritsins Psychiatry 2005.

Þetta er tvísýnt málefni –
það er ekki óalgengt að finna börn á þunglyndislyfi, lyfi við geðsveiflum og svefnlyfjum á sama tíma, en það eru engar rannsóknir til sem sýna hvernig virkni þessarra lyfja er hvort á annað  (vixilverkun) segir  Joseph Penn MD barnageðlæknir læknir hjá Bradley Hasbro Children´s Reasearch Center (BHCRC ) í Providence, RI og Læknaskóla Brown.

Rithöfundarnir skoðuðu 10 ára fræðigreinar sem fjalla um fjöllyfjun innan barnalækna geirans, og fundu það út þegar allar rannsóknirnar voru bornar saman, að aukning á uppáskriftum hafði orðið innan stéttarinnar.
drug-companies-2
Hvað sem því líður, þá vara höfundarnir við að það séu næstum engar rannsóknir til eða skjalfestar heimildir, sem réttlæta uppáskriftir að margþættri lyfjagjöf vegna geðraskana hjá börnum.
Samkvæmt rannsókninni var algengasta samansetningin örvandi lyf eins og methylphenidate ritalin1
(Ritalin) eða dextroamphetamine (Dexedrine, Aderall) venjulega notað til að meðhöndla ADHD ásamt öðrum geðlyfjum.

Annar þáttur sem stuðlað hefur að aukinni áhættu í sambandi við uppáskrift margvíslegra lyfja, eru lyf sem að eru ekki samþykkt af FDA (fæðu og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna) ætluð til meðhöndlunar geðraskana hjá börnum.

"Til dæmis eru eins frábrugðin lyf og Risperdone stundum notuð til að meðhöndla sálræn vandamál og árásargirni hjá börnum, en flest af þessum lyfjum eru ekki viðurkennd af FDA til notkunar við geðsjúkdóma einkennum hjá aldurs hópnum sem fellur undir barnalækningar,"sagði samhöfundur Henrietta Leonard, MD, Bradley Hasbro Children´s Reasearch Center (BHCRC) barnageðlæknir vegna þess að það vantar upplýsingar um áhrif og örugg gögn sem að styðja það hvað sé algengt innan læknastofa..

Vegna þess hversu lítið er til af upplýsingum um virkni einfaldrar lyfjagjafar hjá barnalækna aldurs hópnum, þá lýsa höfundarnir miklum áhyggjum yfir aukinni marglyfjun sem geti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér.

Nýlega vakti FDA máls á því hvort það gæti verið tengsl milli notkun þunglyndislyfja hjá börnum og sjálfsmorðshugsana – ef að það eru svona miklar áhyggjur af áhrifum einu lyfi, hversu hærri er hún þá ekki ef um uppáskriftir margþættra lyfja er að ræða.?" segir Penn.

Höfundarnir eru að vísa til barna sem voru á tvennskonar lyfjum við ADHD, sem létust skyndilega, og höfðu stuttu áður skýrt frá svokölluðum serotonin einkennum, alvarlegum og banvænum sjúkdóm, sem getur orsakast af því að börnin eru að fá tvö lyf með serotonískum eiginleikum.
Þýðandi Agný.
P.S.
Held að það sé kominn tími til að foreldrar pælum aðeins meira í því hvað við leyfum doktorunum að troða í börnin okkar!
Ábyrgðin er jú okkar þegar upp er staðið...

90% af ungabörnum eru sett á lyf sem ekki eru ætluð þeim.

hand_full_pillsUngbörnum og börnum eru gefin lyf sem ekki hafa verið samþykkt til notkunar fyrir þann hóp, samkvæmt rannsókn sem framkvæmd var í Bretlandi.
 

Þegar “viðeigandi valkostur ” var ekki til, notuðu læknar “óheimil” eða “óskráð” lyf á þessum stöðum:
90% ungabarna á nýburadeildum

70% baran á barnadeildum
Tveim þriðju af börnum á almennum barnalækna-og barnaskurðlækna deildum í UK.

Tvær rannsóknir gefa til kynna að þau börn sem taki þessi lyf séu í meiri hættu (en fullorðnir ) af völdum aukaverkana.
Eitt mat gaf til kynna að þessi aldurshópur upplifi 3 sinnum meiri aukaverkanir af völdum lyfjanna.
 
Hluti af vandamálinu er sá að ekki er gert ráð fyrir skömmtum fyrir börn.

Upplýsingum um það hvernig börn bregðast við eftir lyfjatökuna, og hverjar
 aukaverkanirnar eru, er ekki safnað saman.
 Ninety Percent of Babies Given Off-Label Drugs
http://www.mercola.com/2005/sep/22/ninety_...label_drugs.htm
Telegraph September 7, 2005
http://www.telegraph.co.uk/connected/main..../ecndrugs07.xml
Could Children's Motrin Make Your Child Blind?
http://www.mercola.com/2005/jan/12/motrin_blind.htm
Medical News Today December 29, 2004
Þýðandi Agný.



Mínar hugmyndir að menntastefnu...

Í sambandi við grunnskóla sem allir eru jú skyldaðir til að vera í af ríkinu, þó svo sumir hætti fyrr en honum er lokið, oft vegna eineltis þó svo ýmsar aðrar ástæður séu líka fyrir hendi....

Það sem mér finnst rangt er þetta:

Það átti ALDREI að setja grunnskólana á sveitarfélögin, þar sem einstaklingurinn er SKYLDAÐUR af ríkinu til að vera í grunnskóla í 10 ár, þá á ríkið, sem er náttúrulega við öll sem búum hér á landi, þó svo oft látum við sem ríkið sé eitthvað batterí sem reki sig sjálft, að standa straum af þeim kostnaði, öll viljum við jú að börnin okkar mennti sig eða eins og sagt var í gamla daga "verði að manni."

Ef við viljum á einhvern hátt hafa jafnræði og jafnvægi, þá er menntun á jafnréttisgrundvelli óháð búsetu

og mannfægð eða vöntun á góðum kennurum, ekki tækið til þess að svo megi verða.

Annað sem mér finnst að mætti alveg skoða og ég tel að þegar upp verði staðið myndi skila þjóðarbúinu meiri arði en það er af þessum forsendum sem ég gef hér:

Það er mikið atvinnuleysi, ungt fólk fær ekki vinnu , það á ekki/hefur ekki réttinda til atvinnuleysisbóta ,hefur heldur ekki efni á að fara í skóla þó að vilji væri fyrir hendi.

Hvað haldið þið að þetta fólk komi til með að leiðast út í eða lenda í.?  Kanski vændi ? Dópneysla /sala.? Rán og innbrot.?

ER það þetta sem við viljum sjá?

Því hvar á liðið að fá peninga ef engin er vinnan og ekki hægt að fá bætur nema frá féló.

Það sem mér persónulega finndist réttara að gera því ég tel að það kæmi betur út fyrir þjóðfélagið í heild þegar upp yrði staðið er þetta:

Að ríkið myndi borga einstaklingum fyrir að vera í skóla eftir að grunnskólanámi lýkur.

Það myndi þýða það að þegar atvinnuástand batnar þá væru til einstaklingar sem eru menntaðir en ekki búnir að mæla göturnar og í ýmsu misjöfnu jafnt konur sem karlar.  Tel að það yrði ódýrara fyrir ríkið þegar til lengri tíma er litið.

Kæmi betur út fyrir alla og ríkið ( sem er við!!!!) ef farið yrði að borga nemendum " laun " það er að segja tilvonandi nemendum í fjölbraut, verkmenntaskóla og menntaskóla.

Þá tel ég að við myndum fá einstaklinga út í þjóðfélagið eftir að námi í framhaldsskóla lýkur sem síður hefðu leiðst út í óreglu og eitulyfjaneyslu og annað miður gott.

Ég á einungis við að þetta yrði gert til þess að viðkomandi komist í framhaldskóla eftir að grunnskóla lýkur.

Sumir myndu að vísu líta á það sem ágæta vinnu að vera endalaust í skóla og falla kanski reglulega í þessu eða hinu til að vera " áfram á launum " en stúdentinn og verkmenntabrautir eru síður til þess fallnar að ofnota það.

Það eru nú ansi margir eilífaðarstúdentar í háskólum bæði hér og annars staðar og tel ég að ef að þeir fengu laun á meðan sé ekki rétt.

En það er alltaf meiri hætta á að einstaklingar leiðist út í þetta sem ég taldi upp ef viðkomandi hefur hvorki vinnu eða er í námi. Það þurfa allir að fá útrás fyrir sína orku sem öllu jöfnu fer í nám og vinnu en ef þú hefur hvorugt þá fer hún bara í eitthvað miður gott. Má kanski líkja þessu við þetta " betra er slæm athygli en engin".

Þessir einstaklingar myndu síður leiðast út í það sem ég taldi upp fyrr og þetta fólk yrði þjóðfélasvænni þegn heldur en sá sem hvorki hefur haft menntun eða vinnu. 

Það nefnilega kostar ekkert smá fyrir ríkið afleiðingarnar af afbrotum,  hvaða nafni sem þau nefnast, sem skapar þörf á stærri fangelsum, fleiri meðferðarheimili fyrir þá sem lenda í eiturlyfjaneyslu, meiri félagslegan og fjárhagslegan stuðning fyrir þá sem leiðast út í vændi og meiri lyfja og lækniskostnaður myndi örrugglega verða líka.

'Eg tel að það myndi spara stórlega til lengri tíma litið og við eiga til fólk sem gæti gengið inn á vinnumarkaðinn þegar atvinnuástand yrði gott, þegar það kæmi nú þetta svokallaða góðæri..fyrir alla...

 Þeir sem eru búnir að vera án atvinnu í langan tíma, hafa jafnvel aldrei fengið vinnu eftir að grunnskóla er lokið, eru ekki einstaklingar sem vinnuveitendur vilja fá í vinnu því miður.

Atvinnurekendur vilja heldur ekki einstaklinga sem eru búnir að vera á atvinnuleysisbótum lengi. Þetta fólk gengur ekki fyrir í vinnu, ég hef verið í fyrirtækjarekstri og þó að vantaði mannskap þá var það ekki fólkið sem var búið að vera á atvinnuleysisskrá lengi sem þú vildir fá í vinnu. Þú leitaðir annars staðar fyrst, áður en þú fórst að skoða þá sem eru skráðir á atvinnuleysisskrá.

Þá myndu atvinnurekendur frekar leita eftir erlendu vinnuafli.

En þetta er jú bara mín hugmynd um hvernig þjóðfélagið megi breytast, til hins betra að mínu mati, þegar á heildina er litið.


12. MERKI UM FASÍSKT STJÓRNARFAR.

Ákvað að setja þetta hérna því að mér finnst ansi mörg vestræn ríki, vera komin með dulbúið  fasista stjórnarfar.  Þar fara að vísu Bandaríkjamenn fremstir í flokki..en við fylgjum þeim að vísu fast á eftir..eins og hundurinn sem eltir húsbóndann...En dæmi hver fyrir sig ...
 
 
1. Upprifinn Þjóðerniskennd.
Fasista stjórn hættir til að nota stöðugt þjóðrækna ímynd, slagorð og merki-

Þjóðfáninn er allstaðar opinberlegur.
Yfirgangur heimastjórnarinnar er aftur útskýrður sem hlutskifti / örlög – óbeðnum mikilleika þröngvað upp á þjóðina með sagnfræði.
Það er þetta sérkennilega megin inntak ábyrgðartilfinningar sem að núna vekur fyrst og fremst upp fascista ríki, þrátt fyrir undanfarandi þvinganir, ekki lengur bundin af alþjóða-skuldbindingum, milliríkja samningum eða lögum.


2. Borið kennsl á óvininn.
Þessi þjóðerniskennd er þekkt sem eining gegn óvininum –

Almenning er safnað saman, sameinaðir í föðurlandsást og/eða gegn einhverri sameiginlegri ógn: 
Kommunistum, frjálslyndum, kynþáttum, þjóðfræðislegum eða trúarlegum minnihlutahópum,  þeim sem eru meira menntaðir, samkynhneigðum, hryðjuverkahópum o.s. frv.
Skilaboð fylkisins eru stundum sett fram á þann hátt að sem auðveldast er að bera kennsl á trúarlega þemað. 
Þótt ótrúlegt sé þá er þetta tungumál notað jafnvel þegar kenningin sýnir til fullnustu að merkingin sé gjörsamlega hið gagnstæða. 
Allur ágreiningur er skilgreindur sem“ tekur afstöðu með óvininum”, og þessvegna landráðamaður.

3. Réttindi hverfa.
Lítisvirðing fyrir mann- og sjórnmálalegum réttindum-

Fasista stjórnarfar hlúir að tilbúnu óttakenndu andrúmslofti af ásettu ráði, með því að magna upp stress og hræðslu. 
Borgaranir fyllast eðlilega þörf fyrir öryggi og eru auðveldlega taldir á að hunsa misþyrmingu, allt  í nafni öryggis. Þeir fáu sem enn efast, verða fyrir yfirgangi og rógburði með þvingandi aðgerðum.
Lagaleg réttindi, ef að einhver eru enn til staðar, eru notuð til kúga fólk til samþykktar möglunarlaust, mætt með einstaka formlegri mótspyrnu.
Dómskerfinu hættir til að verða aðgerðarsinni til stuðnings sjónarmiða ríkisins.
Almenningur horfir oftast framhjá eða jafnvel samþykkir af ákafa að réttindi séu afnumin.
Hugtakinu um einstaklingsbundin grundvallar réttindi, er skift út gegn loforðum alræðis ríkisins um öryggi.
 

4. Launungar krafist.
Þráhyggja í sambandi launung og þjóðaröryggi-

Störf stjórnvalda verða í auknum mæli falin.
Dregið er úr efasemdum í sambandi við hið opinbera. Frá skrifstofu tali við vatnskælinn og upp allan valdastigann, kemur varfærni í máli og launung  að lokum sjálfkrafa. Vandræða spurningar eru þaggaðar niður og allt umhverfið sætir nákvæmri rannsókn af einni ástæðu, “ þjóðaröryggi”.
 

5. Hervald lofsungið.
Yfirburðir hervalds-
 
Stofnsetning hervalds fær í röngu hlutfalli, hlut af auðlinda lögsögu ríkisins,jafnvel þannig, að brýnar þarfir fjölskyldunnar eru vanræktar. 
Þetta tryggir tilgang bæði til vegsamdar opinberlega, sem og skarprar viðvörunar, gegn mögulegum óróa borgaranna, það að veldi ríkisins er nálægt, tilbúið til að nota sína stórkostlegu yfirburði til ofbeldis.
 

6. Fyrirtækjum hlíft.
Vald fyrirtækjanna  verndað –
 

Að jafnaði spilar þáttur viðskiftajöfra stóran hlut í því að koma fasistum að í stjórn landsins, oft með  óþverra  brögðum. 

Þetta “hjónaband” mikilla auðæfa og grófs ofbeldis, telja sagnfræðingar að sé aðalsmerki og uppistaða fasista. 

Þegar þetta  viðskifta- ríkisstjórnar – hervald sameinast, verður augljós sú ógn sem stafar af launþega samtökum.. 

Verkalýðsfélög og stuðnings samtök þeirra eru annað hvort innlimuð fullkomlega eða vægðarlaust bæld niður og upprætt eins fljótt og mögulegt er.

 

 
7. Spilling látin viðgangast.
Siðspilling fær að vaxa hömlulaust-
Fasista ríki halda utan um vald sitt í gegnum tiltölulega litla hópa sem hafa sameinast,
sem kjósa eða útnefna hvern annan innbyrðis í stjórnunarstöður í ríkisstjórninni, viðskiftum eða hernum.


8. Fjölmiðlum stjórnað.
Eftirlit með fjölmiðlum –
Stundum er fjölmiðlum stýrt beint af ríkisstjórninni af klaufalegum undirtyllum.
Á öðrum tímum eru það viðkunnalegir innanfélagsmenn sameiginlegs fjölmiðils sem að mótar stefnuna óbeint og þess vegna faglegri.
Reglulega eru ímyndanir/myndir spunnar upp sem “fréttir” og eru kynntar með öndina í hálsinum og með leiftrandi fyrirsögnum.
Æfð þula af fastheldinni endurtekningu gerir jafnvel augljósustu lygi mjög ásættanlega með tímanum.
Með ásetningi verður málfarið sjálft og starfsfólkið ákaflega samdauna og mun framfylgja því að ýta almennum skoðunum “ út úr aðal umræðunni”.
Allar umræður sem eftir eru, lúta skilmálum og eru naumlega útskýrðar, til hagsbóta fyrir stjórnina. 
Auðveldara verður að hafa yfirsýn með þeim sem eru ósammála og frábrugðnir.
Ritskoðun og “sjálfs-ritskoðun“, sérstaklega á stríðstímum er algeng.


9.Stjórnlaust kynjamisrétti.
Stjórnlaust kynjamisrétti-
Ríkisstjórnum fasista ríkja hættir til að vera svo til alger karlaveldi.
Hefðbundnar kynjaímyndir eru skapaðar og  jafnvel gerðar enn strangari og ýktari.
Fordæming fóstureyðinga og samkynhneigðar, er yfirleitt innrætt á breiðum grundvelli í stefnumálum.


10.Menntafólk kúgað.
Fyrirlitning á velgefnum einstaklingum –
Fasista ríkjum hættir til að skapa öfgakennt og óvinveitt umhverfi gegn almennum gagnrýnum skoðunum, sérstaklega akademískum.
Hugmyndafræðilega rekin “ vísindi” eru hafin til metorða og styrkt rausanarlega, á meðan framsetning sem samræmist ekki sjónarmiðum ríkisins er fyrst hunsað, síðan véfengt og gert að athlægi og að lokum rutt í burt.
Það er ekki óalgengt fyrir akademíur að þær séu þvingaðar til að ráðast á vinnu samstarfsmanna sinna.
Ritverk eru ritskoðuð; kennarar reknir og handteknir.
Frjáls listræn túlkun í verkum er ráðist á opinberlega, það sem til er, talið óþjóðernislegt og oft eyðilagt opinberlega.

11. Lögreglan hervæðist.
Þráhyggja í sambandi við glæpi og refsingu –
Fasista ríki eru oft gjörn á að líta framhjá misþyrmingu lögreglu og fórna réttindum borgaranna í nafni þjóðerniskenndar.
Langar fangelsisvisstir fyrir það eitt að móðga stjórnmálamann, pyntingar og síðan aftökur eru fyrst "óþægindi" sem er látið  viðgangast, og verður að lokum litið á sem reglu. 
Oft er alríkislögreglunni veitt ótakmarkað vald til að snuðra/njósna um borgarana
Eftirlitskerfi og uppljóstrarar eru hafðir í vinnu, bæði til að fylgjast með samkomum mennntafólks og eins til þess að einangra nágranna og samstarfsmenn og skapa vantraust þeirra á milli.


12. Atkvæðum stolið.

Fölsuð atkvæði –
Í ringulreiðinni sem skapast þegar fasistar eru að rísa upp til valda, þá verður kosninga umhverfið verulega ruglandi, spillt og hagrætt.
(Innskot Agný..Minnir á "svokallaða" kosningu Bush 2000. ). 
Það er rísandi opinbert vantraust yfir því sem almennt er talið vera fölsuð og hagrædd atkvæði með áhrifamætti peninga, greininlegrar hlutdrægni fjölmiðla, rógburða herferðum, hagræðingu atkvæða, dóms íhlutun, þvinganir, eða afdráttarlaust úthlutað stjórnunarstöðum.
Fasistar við völd hafa verið þekktir fyrir að nota þessa ringulreið sem réttlætingu til að fresta
kosningum um óákveðinn tíma.

Þýð. Agný.
 
 12 warning signs of fascism
 
The 14 Defining Characteristics Of Fascism
 

https://ratical.org/ratville/CAH/fasci14chars.html

WHAT IS FASCISM: IS THERE ANY FASCISM LEFT?

http://www.aetherometry.com/Electronic_Publications/Philosophy/AS1-06/AS1-06.html 

                             FascismUSA.com
Where Big Corporations Have Become Our Government -

  http://www.fascismusa.com/fascism_is_the_american_dream.jpgfascism_infographic.jpgfascism2.jpgfascist_state.jpgfascism.jpg

fascism_q69y8n.jpg


Fréttamenn KOMPÁS gjaldfelldu sig rækilega núna.

Það er víst óhætt að segja að fréttamenn ja eða hvað á eiginlega að kalla fólk sem flytur fréttir eins og þeir gerðu núna í kvöld hjá KOMPÁS..hafi gjaldfellt sig rækilega í mínum huga allavega..

Þó svo að eitthvað sé satt af því sem þeir segjast vera með gögn um gagnvart Guðmundi og Byrginu þá finnst mér það mjög svo einlitur og lélegur fréttaflutningur að vera bara með viðtöl við 2 aðila sem segja mjög svo eins sögu, af öllum þeim hóp sem komið hefur í Byrgið á þeim tíma sem það hefur verið starfrækt.

Góður fréttaflutningur er að sýna báðar hliðar málsins sem fjallað er um, ekki bara aðra hliðina.
Þegar fréttaflutningurinn sýnir bara aðra hliðina þá er ekki lengur verið að segja frétt heldur er komið  út í æsfregna stílinn..sem sé markmið orðið það eitt að vera með frétt,  en málið og manneskjurnar sem koma við sögu skifta í raun engu. 

 Það er svo svo sem þörf á fréttamennsku sem flettir ofan af spillingu en þegar flutningurinn er svona einslitur eins og var í kvöld...þá held ég að KOMPÁS  sé búinn að vera sem marktækur fréttaskýringaþáttur.  Það hafa því miður manneskjur svipt sig lífi eftir umfjallanir fréttamanna sem sveipaðar voru einmitt æsifregna blæ. Við skulum vona svo verði ekki núna!


Varað við notkun á lífshættulegum getnaðarvarnar plástri.

http://www.mercola.com/2006/oct/5/stay_awa...ntrol_patch.htm

FDA hefur sent út viðvaranir vegna Ortho Evra getnaðarvarnar plástursins.
Ástæðan er aukin hætta á blóðtappa í fótum og lungum kvenna sem nota plásturinn.

FDA fullyrðir að viðvörunin sé gefin vegna niðurstaðna úr einni rannsókn sem sýndi fram á að hjá þeim sem nota plásturinn,  þá tvöfaldast hættan á blóðtappa, samanborið við þær sem notuðu getnaðarvarnr pilluna.

Eldri rannsóknir sýna að áhættan á lífshættulegum blóðtappa sé
þrisvar sinnum meiri en af völdum getnaðarvarna pillunnar.

Bara árið 2004 voru 12 dauðsföll tengd plástrinum og mörgum sinnum
fleiri heilablóðföll og blóðtappar.


Johnson & Johnson stendur frammi fyrir 500 lögsóknum tengdum dauðsföllum og sköðum orsökuðum af plástrinum.

Lögfræðilegir séfræðingar telja að þessar 500 kröfur séu bara byrjunin,
þar sem þúsundir kvenna hafa þjáðst af völdum blóðtappa, hjartaáfalla,
og heilablóðfalls, en gætu enn verið ómeðvitaðar um orsakavaldinn.

Johnson & Johnson eru að gera tilraun til að ná sáttum í mörgum af þessum  tilfellum utan réttarsalarins til þess að minnka umfjöllun fjölmiðlanna á vandanum, sem enn sem komið er, hefur ekki verið mikið til umfjöllunar.

Ef að þessi tilfelli fara fyrir dóm, þá er Johnson & Johnson líklegt
til að tapa mörgum þeirra, þar sem að fórnarlömbin voru í flestum
tilfellunum ungar konur, ekki með neina skráða hjartasjúkdóma,
svo að það verður mjög auðvelt að benda á getnaðarvarnar plásturinn
sem orsakavald í þessum tilfellum.

Árið 2005 voru meira en 9,4 miljónir uppáskrifta á getnaðarvarnar plásturinn Ortho Evra.
Þýð. Agný.

500 Ortho-Evra Birth Control Patch Victims Sue Johnson & Johnson
http://www.opednews.com/articles/genera_ev..._evra_birth.htm 

The Avalanche of Pharmaceutical Lawsuits
http://www.mercola.com/2006/sep/5/the_aval...al_lawsuits.htm 

More drugs get slapped with lawsuits
http://www.usatoday.com/money/industries/h...uits-usat_x.htm 

Death by Medicine, Part I
http://www.mercola.com/display/router.aspx?docid=30236 

Why Death Rates Decrease When Doctors Go On Strike
http://www.mercola.com/2004/may/26/doctors_death.htm 

Doctors Are The Third Leading Cause of Death in the US
http://www.mercola.com/2000/jul/30/doctors_death.htm 

Medical Mistakes Kill 100,000 Americans A Year
http://www.mercola.com/1999/archive/medical_mistakes.htm 

Viðhengd mynd
Viðhengdar myndir
 

« Fyrri síða

Nota bene

Translate your website into 52 languages

We The People Will Not Be Chipped!

NO VERICHIP INSIDE ME! I WILL NOT BE MARKED AS I WERE A BEAST!

We The People Will Not Be Chipped!
http://www.wethepeoplewillnotbechipped.com/main/news.php
We The People Will Not Be Chipped!

Höfundur

Agný
Agný

Betra er að vita "lítið" en um "mikið", frekar en að vita mikið um lítið... 

agnyrose@gmail.com

CHEMTRAILS OR?/EFNARÁKIR EÐA?

http://www.flickr.com/photos/32781077@N02/show/

Chemtrail-Related Illnesses  SJÚKDÓMSEINKENNI TENGD EFNARÁKUM

http://globalskywatch.com 

"Better to know little about a lot..than lot about one thing"

"Betra að vita lítið en um mikið...heldur en mikið um lítið.. "

Bloggvinir

Nýjustu myndir

  • https  bucketeer-e05bbc84-baa3-437e-9518-adb32be77984.s3.amazonaws.com public images 9fc4e144-1976-445f-9505-142c462106fc 800x577
  • 12717675 10207211077647579 3269554484766683045 n
  • Inga-2
  • Inga-2
  • ...19_131709-1

Nýjustu myndböndin

Bólusetningarþvingun

JFK  /  BUSH

Capitalist_Conspriracy

911  A  CLOSER  LOOK

THE HIDDEN HISTORY OF 9-11-2001: Prof. Paul Zarembka

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband