Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007
31.12.2007 | 19:41
Þá er þetta blessaða ár 2007 að renna sitt skeið.....
Bloggar | Breytt 3.12.2014 kl. 18:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
HVATNINGARORÐ DAGSINS Í DAG.
" AGI ER BRÚIN Á MILLI MARKMIÐA OG FRAMKVÆMDA".
Gleðilega jólarest til ykkar allra bloggvinanna og svo þeirra sem lesa bloggið mitt.Takk fyrir samveruna hér síðan ég byrjaði að blogga en það var víst 9 des fyrir ári síðan...Margt hefur drifið á daga mína síðan þá...bæði gott og vont ..En hvort allt er svo vont þegar upp er staðið sem maður heldur að sé það, eða það sem maður hélt að væri gott sé það líka þegar vel er að gáð,....
Allt hefur víst sinn vitjunartíma...þannig ..þá kemur það í ljós....Verð samt að játa að ég hef aldrei þolað þetta jólasvein bull og með það að láta skóinn út í glugga...
Mikið rosalega langaði mig til að finna þann aðila í fjöru sem kom með þá hugmynd að setja eitthvað í skóinn x nóttum fyrir jól...
Dýrt fyrir "Sveinka" að þurfa að setja í 4 skó hverja nótt á mínu heimili allavega....
Mínir drengir eru að vísu orðnir svo gamlir núna að þeir trúa ekki lengur á þennan þátt jólaboðskapsins...
Jólahátíðin fæðingardagur Jesús
( eftir því sem sagt er...) rann upp venjulegum tíma hvort sem manni líkaði betur eða verr..hvort sem maður ætti eftir að gera þetta og hitt eða hitt og þetta...með þrumum og eldingum og engum neitt smá...maður hélt hreinlega að eitthvað hefði sprungið... Hefði passað betur á gamlárskvöld...
Að venju var étinn (græðgislega af sumum) hamborgarahryggur, brúnaðar kartöflur og sósa sem var einhverskonar tilrauna uppskrift...tókst vel því allir borðuðu hana... Síðan var gjöfunum útdeilt og skoðað og þakkað fyrir og eftir það fóru svo strákarnir til pabba síns og afa og ömmu, þar var "taka tvö" ...á þessari athöfn....
Á meðan ákvað ég að fá mér lúr..enda búin að sofa ákaflega lítið undanfarið og alls ekki á venjulegra fólki tíma... en tími er svo sem afstæður..eina góða við að liggja lítið í bælinu er að bakið er heldur skárra..
Ætlaði alls ekki að komast út úr bælinu í gærmorgun... uppgötvaði það að einhver hefði mátt gefa mér hækjur í jólagjöf..þó svo ég sé vön verkjum þá voru þessir alveg sérlega mikið yfir mitt strik.. en nóg um það... En mér tókst því miður ekki að leiðrétta þennan viðsnúning í svefninum.....og er ekki enn búin að því...
Kettlingarnir 5 ákváðu að nú væri kominn tími á því að víkka út sjóndeildarhringinn og klifruðu þau hugrökkustu upp úr ferðarúminu.
og hinir fengu þá að fara líka út út "fangelsinu".
Þessi hér var samt búin að sleppa úr prísdundinni heldur fyrr..
en það er hún Væla Veinólína...Blíða er að reyna að halda henni kyrri...
Hér er svo verið að fylgjast með " Veinólínu" í klifrinu...
En stelpurnar þrjár urðu 4 vikna 24 des. en strákarnir tveir urðu það 25 des....eru sem sé ekki öll fædd sama dag... Þetta er hún "Jelló" eins og ég kalla hana en hvað þau sem eiga hana munu kalla hana..að fá sér beauty nap eftir allt brasið...
Hér eru Hringur og hún Veinólína að kíkja á heiminn saman...
Gaman að fylgjast með þessum krúttboltum þegar þau fóru á stjá og enduðu á að koma sér í sjálfheldu hér og þar....
og gekk mér mis vel að finna þau aftur..
Sóta "frænka" ákvað að mömmunni veitti ekki af "loppu" við að siða þessa ólátabelgi til...aðeins að siða Veinólínu til...
Kanski hún sé að æfa sig áður en hún fjölgar kattarkyninu.... hef grun um að hún sé bomm ...
Hún fylgdist allavega fylgdist hún mjög vel með þeim, kyssti og þvoði svona smávegis líka...
og mamman lét sér bara vel líka..kanski bara fegin....
Hvert eruð þið eiginlega að að æða?
Hér eru ólátabelgirnir búnir að hertaka sófann og eru að hvíla sig eftir "flakkið"...
Annars eru þessir jóladagar búnir að líða við leti og át og aðallega ekki neitt....nenni ekki að hafa samband við neinn nema svona til málamynda.....en þetta eru fyrstu jólin sem að ég og strákarnir erum alein á aðfangadagskvöld í 10 ár...Svolítið einkennilegt og skrítið... en rólegt ....
Ekki má svo gleyma blessuðum jólasnjónum... sem ákvað að koma í jafnmiklu magni og undanfarandi rigningar eru búnar að vera...Það er ýmist í ökla eða eyra....
Ætlaði að setja fleiri myndir inn en tölvukerfið eitthvað seint að hugsa og misfljótt að hlaða inn..þannig að ég læt þessar duga..
Bloggar | Breytt 27.12.2007 kl. 04:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
17.12.2007 | 14:48
KETTLINGARNIR 3 vikna í dag.......STÆKKA OG STÆKKA....Fleiri myndir...
Hér er sko mynd af prímadonnunni...henni Blíðu...
Mín ekkert smá virðuleg og ráðsett að sjá...enda er hún orðin 3 ára..
Jæja..þá ætla ég að drattast til að setja fleiri myndir af köttunum....búin að vera á leiðinni slatta lengi eins og sést kanski frá því ég setti fyrstu myndirnar inn...
Þessi mynd er tekin 28 eða 29 nóv...
Það sem þessi krútt hafa blásið út er ekkert smá....enda orðin 3 vikna i dag.... Set hér myndir teknar hafa verið svona á þessu tímabili...
Þessar myndir eru teknar þann 5 des
strax farnir að blása út...ég skal játa að ég er ekki góð í því að setja myndir hérna þannig að þær séu ekki út um allt...Skil ekki hvernig Guðmundur Jóns fer að því að setja sínar myndir svo snyrtilega inn á bloggið sitt
Þessar eru líka teknar þann 5 des..þetta er hann Snúlli
( sá guli og hvíti) og hún
Væla Veinólína
( ég kalla hana það því að hún er sí vælandi ef að komið er við hana..)
Þetta er hann Hringur ..hann byrjaði að mala viku gamall
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
15.12.2007 | 05:13
ORKA / ENERGY það er lykillinn að leyndarmálinu...
It has always been thus.
The secrets are said to protect themselves but indeed they are protected by the Energy.
If you don't have Energy, you will never be offered more.
"To those that have, more will be given" said Jesus Christ.
You need energy to get more energy.
You need energy to awaken your incipient psychic powers.
You need energy to transmute all your energy blockages to get more Energy.
You need energy to overcome the passage through the birth and death process,learning to shed your body as you would worn out clothes.
You need Energy Enhancement
Bloggar | Breytt 29.12.2014 kl. 02:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fékk leyfi vinkonu minnar til að setja þýðingu hennar hér úr "For today & tomorrow, daily encouragement", Daisaku Ikeda
Mér finnst þessar leiðbeiningar allavega höfða mjög mikið til mín þessa dagana og líka vera þörf áminning fyrir mig...
Þetta var fyrir 10 des...
Við verðum að byggja traustar undirstöður; við verðum að vera sterk.
Innri styrkur er forsenda hamingju, forsenda þess að framfylgja réttlæti og skoðunum sínum.
Ein af nafnbótum Búdda er Sá sem getur sýnt umburðarlyndi.
Að takast hugrakkur á við, þola, þrauka og sigrast á öllum erfiðleikum Búdda er hin algjöra holdtekja þeirrar dyggðar sem umburðarlyndi er.
Kraftur trúarinnar gefur okkur styrkinn sem við þurfum til að standa af okkur og lifa af hvern storm. Þrautseigja er kjarni Búdda.
Þetta fyrir 8.des.
Lífsgleði er ekki einungis þín persónulega eigingjarna hamingja. Né heldur er það að gera aðra hamingjusama á kostnað þinnar eigin hamingju.
Þú og aðrir að gleðjast saman, þú og aðrir að verða hamingjusöm saman það er hið leynda lögmál og hið undursamlega við okkar hlið á kosen-rufu.
Daishonin segir, Gleði þýðir að maður sjálfur og aðrir eigi visku og samúð. (Gosho Zenshu, p. 761).
5. desember
Ef þú stundar trú þína en ert samt síkvartandi, muntu eyðileggja hamingju þína í sama hlutfalli.
Þeir sem eru síkvartandi ávinna sér ekki virðingu annarra.
Bæði frá búddísku og veraldlegu sjónarhorni, mun hegðun þeirra ekki sæma vitri eða mætri manneskju.
Þýtt úr For today & tomorrow, daily encouragement, Daisaku Ikeda
Lára Þórisdóttir
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggvinir
- 666
- annasteinunn
- artboy
- athena
- berglindnanna
- bergthora
- biddam
- birgitta
- bofs
- brylli
- coke
- daystar
- dofri
- doriborg
- ea
- ellyarmanns
- estersv
- fridaeyland
- gammon
- gmaria
- gudrunmagnea
- gullvagninn
- gunnipallikokkur
- habbakriss
- halkatla
- hallarut
- halldorbaldursson
- hallurg
- handtoskuserian
- heida
- heidathord
- heidistrand
- heimskringla
- hjolagarpur
- hlynurh
- hlynurha
- id
- ingo
- ipanama
- ippa
- jensgud
- joninaben
- jorunn
- josira
- kallimatt
- ketilas08
- kiddih
- kiddijoi
- kiddip
- killerjoe
- killjoker
- kiza
- kollaogjosep
- konur
- limped
- lovelikeblood
- lydurarnason
- malacai
- mia-donalega
- molta
- morgunstjarna
- nonniblogg
- ofurbaldur
- olafurfa
- omar
- omarragnarsson
- overmaster
- perlaheim
- poppoli
- prakkarinn
- predikarinn
- proletariat
- ragnargests
- rheidur
- rosabla
- saethorhelgi
- salist
- sigurjonn
- sigurjonth
- sirrycoach
- sjos
- stebbifr
- svarthamar
- sveinnhj
- tharfagreinir
- trollchild
- tru
- upplystur
- vertu
- vglilja
- vitale
- alla
- dufa65
- andres08
- gumpurinn
- danna
- arit-bloggar
- apalsson
- taoistinn
- asgrimurhartmannsson
- heiddal
- brahim
- gattin
- brandarar
- rafdrottinn
- saxi
- eysi
- fafnisbani
- fiskurinn
- geiragustsson
- morgunn
- gudjonelias
- gjonsson
- lostintime
- tilveran-i-esb
- conspiracy
- skodun
- holi
- vulkan
- heim
- hildurhelgas
- drum
- truthseeker
- holmdish
- don
- danjensen
- ingaghall
- johannvegas
- jonasg-eg
- jonasg-egi
- joningic
- jonmagnusson
- alda111
- bisowich
- andmenning
- kristinthormar
- lotta
- ludvikludviksson
- astroblog
- vistarband
- marinomm
- manisvans
- minnhugur
- bylting-strax
- olafur-62
- pallvil
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- sviss
- bjornbondi99
- shhalldor
- infowarrioreggeiri
- sigvardur
- thorthunder
- thee
- tigercopper
- vefritid
- zordis
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 4
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 332
- Frá upphafi: 315344
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 253
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu athugasemdir
Af mbl.is
81 dagur til jóla
Um bloggið
Hitt og þetta...aðallega hitt...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Uppáhalds síður
Margvísleg málefni.
Ýmsir vefir.
- Velvirk börn Félag hæfileikaríkra og skapandi einstaklinga
- Heilsubankinn Meðferðar og þjónustuaðilar
- Sannleikurinn minn Fróðleikur um ýmis heilsumál
- Heimasíðan mín Ýmislegt efni.
- Gagnauga Gagnauga er upplýsingavefur um alþjóðamál
- MSSPJALLIÐ Opið Spjallborð um MS
- Ablechild.org Parents for Label and Drug Free Education
- ASPARTAME KILLS Rumsfeld og Aspartame
- Óvenjuleg og umdeild mál 9/11, samsæriskenningar...
- The National Foundation for Gifted and Creative Children Samtök hæfileikaríkra og skapandi barna
- Upplýsingasíða um MSG If MSG isn´t harmful, why is it hidden?
- Spjallborð um 911 og ýmislegt plott
- Þessi síða er alveg must read ýmislegt sem þú sérð bara hér
- The SPECTRUM Ýmsar greinar
- Label Me Sane Fjallað um ofnotkun lyfja.
- Alliance for Human Research Protection Samtök gegn tilraunum á fólki
- Organic Consumers Association Neytendasamtök fyrir lífrænt
- Freedom Or Facism ? Frelsi eða Facismi?
- Health Truth Revealed Hulunni svipt af heilsu málefnum
- Quackpot Watch "The last days of the Quackbusters "
- True Torah Jews/Jews Against Zionism Traditional Jews Are Not Zionists
- Question 911.com Free DVD download / frítt niðurhal
Talnaspeki / Numerology
Fróðleikur um þessa speki
- Sun - Angel Numerology Frítt dæmi þarna
- Free Numerology Reading Meira en bara talnaspeki..
- Your Reading / Agny Lýsingin á mér...
- INDIGO intentions Tarot, numerology, Indigo children, Reiki, Angels reading
Fyndið stuff.
Myndir, brandarar og glens.
- Cartoons Teiknimyndir
Andleg málefni
Allt sem tengist þeim málum.
- AEROSOL OPERATION CRIMES & COVER-UP SPRAYING US AS A BUG..
- Crystalinks Þessi síða er hreinlega með allt.
- Tarot Cards & Free Readings Frí Tarot spá
- Mind Power News Kraftur hugans.
- Progressive Awareness Research Allt mögulegt andans stuff.
- Tilvitnanir / quotes Ýmsar tilvitnanir
- New Jersey ghost hunter center Drauga "veiðar"
- The Tree of the Golden Light Ýmis andleg mál
- Mayan Calendar Articles Tímatal Mayanna
Stjörnuspeki / Astrology
Fróðleikur um þessa speki.
- The Future Minders Frítt dæmi þarna
Síður um ADD / ADHD
Upplýsingar um athyglisbrest / ofvirkni.
- Dr. Mary Ann Block ,, Find the course, fix the problem".
- A Multisensory Learning Program Kennslugögn fyrir ADD / Autism / Dyslexia
- Exposing the Fraud of ADD and ADHD Fred A. Baughman Jr., MD Neurologist, Pediatric Neurology
- Stimulant Drugs for ADHD and ADD Örvandi lyf við ADHD og ADD
- "Are Psychiatrists Betraying Their Patients?" Eru geðlæknar að svíkja sjúklingana sína?
- "Our Toxic World" " Okkar eitraði heimur"
- No proof mental illness rooted in biology Engin líffræðileg sönnun fyrir geðsjúkdómum
- Death From Ritalin Snannleikurinn á bak við ADHD
- Methylphenidate ( virka efnið í Ritalin) Drug and Chemical Evaluation Section
- What Drugmakers of ADD & ADHD Drugs vilja ekki að þú vitir
- Answers for ADHD Questions Svör við ADHD spurningum.
SSRI lyf og önnur þunglyndislyf
Ýmsar síður um hugarfars breytandi lyf.
- Dangerous Medicine forum Spjallborð
- Antidepressants Facts Staðreyndir um þunglyndislyf.
- SSRI Stories Ekki er sannleikurinn fallegur...
- International Coalition For Drug Awareness Verum meðvituð ...
- PROTECT YOUR CHILDREN NOW Verndum börnin okkar!!
- THE DARK SIDE OF PSYCHIATRY Dökka hlið geðlækninganna
- How psychiatry is making drug addicts out of America´s shool children Amerísk skólabörn gerð að læknadóps fíklum.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine. SEARCH ENGINE
Asperger syndrome og Autism
Síður sem fjalla um Asperger og einhverfu
- Aspergers Syndrome in Children Góð síða (mín skoðun)
Blogg úr ýmsum áttum..
Vinir / áhugaverðir einstaklingar.
- Sigurjón Þórðar.
- Nornin
- Tigra
- Anna panna
- Þarfagreinir
- Katrín ódæla
- Klisja
- Olasteina "Fjarskyld frænka"
- Nornin Vinkona af Baggalút.
- Geiri 3d.
- Laramin
- Sigunzo
- Ditto bloggar Yndisleg og spes manneskja.
AGLOCO
- AGLOCO Borgað fyrir að browsa..
http://skorrdal.com/
MICROCHIP - RFID
- Microchip Implants News Articles MIND CONTROL; ÖRFLÖGUMERKINGAR; RFID
UMDEILD MÁLEFNI
- WIDE EYE CINEMA WIDE EYE CINEMA is dedicated to showcasing the very best alternative truth-related documentaries & cinema uploaded onto the World-Wide Web.
MY FAVORITE SITES
- This site is number 1 on 10 black list sites of US gov. Here you find it all.Specially what the elite do not want you to find
- Alvaran Forum about what some call conspiracy
- Prophecies of Sollog Sollog is a POLITICAL PRISONER of the USA!
- Ingaoramas video VIDEOS
- So you wanna talk conspiracies? try this on for size. JUST GO THERE...
- ConCen An eye openinger
- What you should not know...is here.. Knowing litle about lot is better than know lot about a little...
HAARP
- Chemtrails Data Page Chemtrails - Frequently Asked Questions
CHEMTRAILS
- CHEMTRAIL CENTRAL Þetta er forum um Chemtrails og málefni tengd efna úðun úr lofti..
- Chemtrails news, articles and information Cemtrails=Efnarákir
- CHEMTRAILS -HAARP-GEOENGIERING-DEPOPULATION AT WORK CHEMTRAILS síða- fyrrverandi FBI starfsmaður leysir t.d. frá skjóðunni- núna látinn..
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir- Ísland er ekki undanskilið þessu ógeði!
- Chemtrails = Aerosol spraying to change the atmosphere. Chemtrails = Aerosol spraying of barium, "fibers", pathogens.
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir
TRANSLATE-ÞÝÐA
- Translate your website into 52 languages Just copy and paste the Translate This Button anywhere on your site, it's free and easy. There are no files to upload and it works on almost any website. The Translate This Button is a lightweight JavaScript translation widget. It translates any page quickly using Ajax and the brilliant Google Translate.
VERICHIP-WE THE PEOPLE WILL NOT BE CHIPPED!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heilsumálefni
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óvenjuleg og umdeild mál
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði