12.1.2010 | 14:01
KARLMENN! FORÐIST PSA BLÖÐRUHÁLSKIRTILS KRABBAMEINS SKIMUN
Men: Avoid Prostate-Cancer PSA Screening
by John McDougall, MD
byJon McDougall, MD
Recently by John McDougall, MD:
http://www.lewrockwell.com/orig10/mcdougall2.1.1.html
SJÚKDÓMSVÆÐING...
...er sala sjúkdóma, það sem að breikkar landamæri sjúkdóma og stækkar markaðinn fyrir þá sem selja og dreifa meðferðar úrræðum.
Það eru skýr dæmi um að flestar sjúkdóms vakningar herferðir sem styrktar eru beint af lyfjaiðnaðinum- eru meira ætlaðar til þessselja lyf, en ekki að upplýsa og fræða, sem miðar að því að koma í veg fyrirsjúkdóma eða viðhalda heilbrigði.
Sjúkdómsvæðing gerir heilbrigt fólk að sjúklingum, sóar dýrmætum auðlindum, og læknining orsakar skaða.
http://www.plosmedicine.org/article/info:doi/10.1371/journal.pmed.0030191
Ray Moynihan
Science writer for the Australian Broadcasting Corporation and the British Medical Journal
http://www.drmcdougall.com/misc/2009nl/aug/king.htm
Á föstudeginum 21 Ágúst 2009, þá breytti sjónvarpsþátturinn þúsundum annars heilbrigðra karlmanna í sjúklinga, og olli þeim óbætanlegum skaða, þegar gestir sjónvarpsþáttarins John McEnroe, Michael Milken, og Christopher Rose mæltu með því að allir karlmenn yfir 40 ára ættu aðfara í PSA rannsókn, í þeim tilgangi að finna blöðruhálskirtils krabbamein.
( Þennan þátt er líka hægt að finna frían á iTunes sem podcast og sem transcript.) https://transcripts.cnn.com/show/lkl/date/2009-08-21/segment/01
Ég (John McDougall, MD ) þekki Larry King persónulega.
Ég var gestur á hans alþjóðlega útvarpsþætti 3 sinnum í fjarlægri fortíð. Hann er heiðarlegur maður, en ég tel að hann hafi verið gerður að ginningarfífli fyrir blöðruhálskirtils krabbameins bisnessinn, á kostnað heilsu karlmanna á þessu tiltekna kvöldi.
Þátturinn snart við tilfinningalegum þræði áhorfenda, með lifandi og hljóðrituðum vitnisburði frá frægum mönnum, sem höfðu sögu af blöðruhálskirtils krabbameini sem hafði verið uppgötvað með PSA prófun.
Fyrrverandi ráðherra, hershöfðinginn Colin Powell, framkvæmdarstjóri LosAngeles Dodger Joe Torre, útvarpsþáttar stjórnandinn Don Imus, leikarinn Charlton Heston, leikarinn Jerry Lewis, golfleikarinn Arnold Palmer, borgarstjóri New York Rudy Giuliani, öldungardeildar þingmaðurinn John Kerry, öldungardeildar þingmaðurinn Bob Dole, og hershöfðinginn Norman Schwarzkoff, sögðu allir sögu sína af viðureign sinni við blöðruhálskirtils krabbamein og augljósan ávinning sem þeir töldu að þeir hefðu fengið vegna snemmbúinnar uppgötvunar og meðferðarinnar sem á eftir fylgdi.
Fræg sjónvarpsstjarna Merv Griffin kom einnig fram í video klippu, en sem dæmi heimska sjúklingsins sem hunsaði ráðleggingar læknisins og galt fyrir með lífi sínu. ( Af þessum langa lista gætir þú ályktað sem svo að allir eldri menn hefðu blöðruhálskirtils krabbamein.)
Áhorfendum var sagt það að með nútíma tækni þá séu hinir kvíðvænlegu fylgikvillar vegna lausheldni og getuleysis núna sjaldgæfir.
Gestirnir mættu engri mótstöðu vegna þeirra samræmdu skilaboða um að allir karlmenn yfir 40 ára ættu að vera rannsakaðir og það var engum símtölum svarað á þessari klukkustund sem þátturinn var á.
Það verður að viðurkennast, að gestgjafinn Larry King gerði tilraun til að vekja máls á ágreiningnum sem er í kringum notkun tiltekinna blöðruhálskirtils mótefnavaka (PSA) og stafrænnar endaþarms skoðunar (DRE), og meðferðarinnar sem á eftir kemur - en hans ögrandi athugasemdir voru alltaf hunsaðar af gestum hans.
Hugsanlega var Larry King meðvitaður um það að margar af skoðununum sem komu fram á meðan á þessum klukkutíma langa þætti væru rangar, og andstætt ráðleggingum fyrir PSA prófun, sem gerð er af American College of Preventive Medicine, British Columbia Office of Technology Assessment, Canadian Cancer Society, U.S. Preventive Services Task Force, og öðrum sjálfstæðum iðnaðar- samtökum.
Whos Recommending PSA Testing? HVERJIR MÆLA MEÐ PSA PRÓFUN? Organizations Against (or Not Supporting) PSA Testing: SAMTÖK GEGN ( EÐA STYÐJA EKKI) PSA PRÓFUN. American College of Preventive Medicine Organizations Supporting PSA Testing: SAMTÖK SEM STYÐJA PSA PRÓFUN. American Urological Association This list is incomplete; however, note that special interest groups representing the prostate cancer industries support PSA testing. |
FYLGIÐ PENINGASLÓÐINNI.
Það er kanski engin tilviljun að helsti stuðningur fyrir snemm búinni greiningu blöðruhálskirtils karabbameins með PSA prófun, kemur frá læknisfræðilegum verslunarsamtökum.
Besta dæmið er American Urological Association,
http://www.auanet.org/content/homepage/homepage.cfm
sem kemur fram fyrir hönd meira 16,500 meðlima sérstakra hagsmunar samtaka (aðallega fólks innan þvagfærafræðinnar/urology ogoncology) og styrkt af ( lyfja) iðnaðarfyrirtækjum, eins og Glaxo Smith Kline, Eli Lilly, Novartis, Pfizer, og mörgum öðrum fyrirtækjum sem fá innkomu frá karlmönnum með blöðruhálskirtils krabbamein.
Allir þrír gestirnir í þessum Larry King Live þætti, reyndust hafa fjárhagsleg tengsl við blöðruhálskirtils krabbameins iðnaðarins.
John McEnroe er opinber talsmaður fyrir lyfjafyrirtæki, Michael Milken vinnur með læknis lyfjaiðnaðinum í gegnum Blöðruhálskirtils krabbameinsstofnunina (Prostate Cancer Foundation), og Dr.Christopher Rose er oncologist geislafræðingur og starfar sem forstjóri lækna hjá Krabbameins miðstöðinni fyrir geislameðferðir í Beverly Hills. (The Center for Radiation Therapy of Beverly Hills.)
Óneitanlega mun vítæk PSA prófun þýða meiri gróða fyrir lækna, sjúkrahús, rannsóknarstofur, og tækjabúnaðar og lyfjaframleiðslu fyrirtækin.
Að vissum tíma liðnum þá virðist sem þessi tiltekni Larry King Live þáttur 21. Ágúst 2009, geti hafa verið kynningarhluti ætlað til að selja lyfið Avodart fyrir lyfjarisann Glaxo SmithKline (GSK).
Þann 16 Mars 2009 var það tilkynnt (announced)
http://www.morethanmedicine.us.gsk.com/blog/2009/03/prostate-health-is-a-serious-issue.html
að MacEnro hefði gengið til liðs við GSK til þess að biðja karlmenn um að fara til læknis í þeim tilgangi að vita hvert þeirra PSA stig væri.
Þann 27 April 2009 voru niðurstöður (results)
http://www.gsk.com/media/pressreleases/2009/2009_pressrelease_10047.htm úr prófunum hjá REductionby DUtasteride of prostate Cancer Events (REDUCE) tilkynntar á fundi hjá Samtökum Amerískra Þvagfærafræðinga, (American Urological Association) í Chicago, Illinois.
Í þessarri rannsókn sýndi dutasteride, sem er hamlari fyrir blöðrukirtils-örvandi androgen5- alpha-dihhydrotestosterone, að fækka fjölda manna með blöðruhálskirtils krabbameinum 5% sem fannst með vefjasýnistöku. GSK selur dutasteride sem Avodart.
Með þessar niðurstöður frá REDUCE ferlinum, þá kemur áskorunin við að markaðsetja vöruna, sem sé að finna viðskiftavini / kúnna;
í þessu tilfelli, karlmenn með ívið hækkað PSA stig.
Þetta var akkurat það sem Larry King Live þátturinn afrekaði!
John McEnroe vann sitt verk vel.
Með um það bil 1,300.000 áhorfndur daglega, þá bætti þessi þáttur tvímælalaust við þá 218,900 karlmenn sem greindir eru árlega með blöðruhálskirtils krabbamein í Bandaríkjunum.
Uppgötvun á hækkuðu PSA gæti gagnast karlmönnum, að undan skyldum þeim sem fara í núverandi meðferðir eins og skurðaraðgerðir, geislameðferð, og lyfjameðferð ( sviptingu androgens) hafa ekki sýnt sig í að bjarga lífum ( um
það bil 27,050 karlmenn létust árið 2007 af þessum sjúkdóm).
HVERSVEGNA PSA PRÓFUN OG MEÐDFERÐIN SEM FYLGIR Á EFTIR MISTEKST.
Á yfirborðinu lítur það þannig út að vegna snemmbúinnar uppgötvunar krabbameins í blöðruhálskirtlinum, muni uppgötvunin lengja lífdaga karlmannanna.
Hvað sem því líður, þá sýna rannsóknar niðurstöður annað.
Fyrsta skýrslan frá Blöðruhálskirtils, Lungna, og Eggjastokka (PLCO) Krabbameins skimunar ferill, á áhrif skimunar með sérstakt blöðruhálskirtils antigen (PSA) prófun og stafræna endaþarms rannsókn (DRE) á dánartíðni af völdum blöðruhálskirtils krabbameins var birt í New England Journal of Medicine, March 26, 2009 PSA og DRE bjargaði engum lífum.
Önnur þáttaskila skýrsla, birt í þessu sama hefti, var frá Evrópu og hún sýndi afdráttarlaust fækkun um minna en 1% en 1 dauðsfall hverjum 1000 karlmönnum sem tóku PSA prófið.
Það eru tvær ástæður fyrir því að PSA prófun mistekst að bjarga lífi: Fyrst, óhemju fá biopsy-prófana sannaði að krabbamein séu ógnun við líf þitt, og í öðru lagi sé snemmbúin uppgötvun goðsögn.
Um allan heim eru blöðruhálskirtils krabbameins tilfellin sem uppgötvast í smásjárskoðun á blöðruhálskirtlinum hjá 30% af karlmönnum eldri en 50ára.
Í USA er hlutfall smjásjár blöðruhálskirtils krabbameins jafnvel hærri í öllum aldurshópum:
8% manna á þrítugsaldri , 30% hjá mönnum á fertugsaldri, 50% hjá mönnum á sextugsaldri og 80% hjá mönnum á áttræðisaldri.
Hvað sem því líður, hjá flestum karlmanna þá munu þessar frumur sem líta út sem krabbamein bersýnilega aldrei dreifast, og þessvegna aldrei ógna lífi karlmnnanna.
Það var augljóst að Larry King vissi þetta, þegar hann spurði gesti sína tvisvar þessarrar spurningu.
Er það goðsögn að þú deyir með honum , en ekki af honum?
Svarið er þetta: mikið fleiri karlmenn deyja með blöðruhálskirtils krabbamein en af völdum þess.
Jafnvel þó að blöðruhálskirtils krabbamein komi fyrir hjá flestum karlmönnum, þá er verulega lítil hætta á að hann drepi sjúklinginn; dánartíðnin er 226 per 100,000 hjá körlum yfir 65 ára aldur.
Það hættulausa en mjög algenga krabbamein er vísað til sem dulins krabbameins. Krabbameinið sem drepur, er vísað til sem þróaðs krabbameins.
Því miður, þá geta læknar ekki sagt til um það, með því að skoða blöðruhálskirtilsvef í smásjá hvort að krabbameinið muni einhverntíma verða ógnun við líf viðkomandi.
Niðurstaðan, nærri allir karlmenn sem önnur þessarra tveggja tegunda krabbameins finnst hjá, munu fá einhverja af þessum hörkulegu meðferðum: skurðaraðgerð, geislun, geldingu, og/eða kemíska lyfjameðferð.
Sorglega staðreyndin er sú, að þeir karlmenn sem hafa árásargjarna, þróaða formið af þessum sjúkdóm, munu heldur ekki hljóta ávinning af þessari meðferð, vegna þess að í þessum tilfellum er uppgötvunin með PSA og DRE alltof sein, til þess að þær meðferðir sem eru í dag muni koma að gagni.
Eftir 10 ára vöxt, þegar þessi 2 próf verða jákvæð, þá er meðaltal krabbameins massans inni í blöðruhálskirtlinum orðið um 1 cm í þvermál, eða sem samsvarar stærð strokleðurs á enda blýants, og samanstendur af um það bil billjón frumna. 5
Eins og þú getur séð, snemmbúin uppgötvun er goðsögn og rangnefni þriðjungur vaxtarins af þessu þróaða formi af þessum sjúkdóm, hafði þegar átt sér stað án vitundar sjúklingsins og hans læknis.
Í þessum fátíðu tilfellum, þegar þetta er raunverulega, banvænt form blöðruhálskirtils krabbameins. eftir 10 ára vöxt, þá hefur það þegar dreift sér um líkama mannsins.
Þegar þú ákveður að fara í PSA próf þá ertu að spila á þann möguleika að prófið muni mögulega finna krabbamein, sem muni geta verið meðhöndlað með góðum árangri og bætt lífsgæði þín og lengt þitt líf..
Hugsaðu smástund..
Þú ert að veðja á mjög lítinn möguleika af raunverulega fræðilegum ávinningi sem geti mögulega átt sér stað í fjarlægri framtíð.
Ef að PSA prófið er jákvætt (það eru 10%líkur á því) og að vefjasýnataka muni leiða í ljós krabbamein (það eru meira en 30% líkur á því) þá er harmleikurinn sem á eftir kemur tafarlaus, raunverulegur, lífs breytandi, og fyrir alla menn sem greinast (100%)
Bara það að greinast með krabbamein breytir manneskjunni það sem eftir er æfinnar.
Endurnýjun heilsu - og líftryggingar eru ekki lengur fáanlegar.
Finna starf við hæfi er mjög ótrúlegt.
Einu sinni greindur ( með krabbamein) ertu stimplaður krabbameins sjúklingur það sem þú átt eftir ólifað..
Daglegar áminningar koma frá fjölskyldu, vinum, í lækna heimsóknum, og sögur í fjölmiðlum um krabbamein..
Áhyggjur og kvíði stjórna lífi sjúklingsins og fjölskyldu hans.
Framtíð hans verður að spurningarmerki..
Allir verkir í líkamanum eru túlkaðir sem endurkoma krabbameinsins .
Krabbameins fórnarlambið einangrast frá restinni af heiminnum.15
Þá eru það aukaverkanirnar frá meðferðunum.
Blöðruhálskirtils krabbameins rannsóknir skýra frá að þvagleki (lausheldni) var algengari hjá radical prostatectomy (35%) heldur en með geisla meðferð(12%) eða sviftingu androgen(11%)
Ris vandamál komu iðulega í kjölfar allra meðferðanna (radical prostatectomy, 58%; radiation therapy, 43%;androgen deprivation, 86%).16
Lausheldni þýddi blautar buxur, bleijur, og stundum þvaglegg ( catheter) í blöðru mannsins það sem eftir var æfinnar. Niðurstaða Blöðruhálskirtils Krabbameins rannsóknarinnar er íhaldssöm.
Það er líklegt að meira en 80 % af blöðruhálskirtils krabbameins sjúklingunum þrói með sér ris vandamál, erectile dysfunction
https://www.cancer.org/cancer/types/prostate-cancer/treating/radiation-therapy.html
hvort sem þeir hafa farið í skurðaraðgerð, eða yfirborðs geisla meðferð.
Og þetta eru einungis 2 af mörgum aukaverkununum sem koma frá bestu lyfjunum sem hægt er að bjóða karlmanni með jákvæða PSA prófun.
ÞÝÐANDI AGNÝ
HEIMILDIR:
1)Thompson IM, Pauler DK, Goodman PJ, Tangen CM, Lucia MS, Parnes HL, MinasianLM, Ford LG, Lippman SM, Crawford ED, Crowley JJ, Coltman CA Jr.?? Prevalenceof prostate cancer among men with a prostate-specific antigen level < or=4.0 ng per milliliter. N Engl J Med. 2004 May27;350(22):2239-46.
2)Woolf SH. Screening for prostate cancer with prostate-specific antigen. Anexamination of the evidence. N Engl J Med. 1995 Nov23;333(21):1401-5.
3)McNaughton C. Early detection of prostate cancer. Serendipity strikes again. JAMA. 1997Nov 12;278(18):1516-9.
4)Brawn PN. Prostate-specific antigen levels from completely sectioned,clinically benign, whole prostates.Cancer. 1991 Oct 1;68(7):1592-9.
5)Friberg S, Mattson S. On the growth rates of human malignant tumors:implications for medical decision making. JSurg Oncol. 1997 Aug;65(4):284-97.
6) NealDE, Donovan JL. Prostate cancer: to screen or not to screen? LancetOncol. 2000 Sep;1(1):17-24.
7)Wilt TJ, MacDonald R, Rutks I, Shamliyan TA, Taylor BC, Kane RL. Systematicreview: comparative effectiveness and harms of treatments for clinically localizedprostate cancer. Ann Intern Med. 2008Mar 18;148(6):435-48
8)Andriole GL, Crawford ED, Grubb RL 3rd, Buys SS, Chia D, Church TR, Fouad MN,Gelmann EP, Kvale PA, Reding DJ, Weissfeld JL, Yokochi LA, O'Brien B, Clapp JD,Rathmell JM, Riley TL, Hayes RB, Kramer BS, Izmirlian G, Miller AB, Pinsky PF,Prorok PC, Gohagan JK, Berg CD; PLCO Project Team. Mortality results from arandomized prostate-cancer screening trial. NEngl J Med. 2009 Mar 26;360(13):1310-9.
9)Schröder FH, Hugosson J, Roobol MJ, Tammela TL, Ciatto S, Nelen V, KwiatkowskiM, Lujan M, Lilja H, Zappa M, Denis LJ, Recker F, Berenguer A, Määttänen L,Bangma CH, Aus G, Villers A, Rebillard X, van der Kwast T, Blijenberg BG, MossSM, de Koning HJ, Auvinen A; ERSPC Investigators. Screening and prostate-cancermortality in a randomized European study. NEngl J Med. 2009 Mar 26;360(13):1320-8.
10)Franks LM. Proceedings: Etiology, epidemiology, and pathology ofprostatic cancer. Cancer. 1973 Nov;32(5):1092-5.
11) Holund B. Latent prostatic cancer in a consecutive autopsy series. ScandJ Urol Nephrol.1980;14(1):29-35.
12) Sakr WA . The frequency of carcinoma and intraepithelial neoplasia of theprostate in young male patients. JUrol. 1993 Aug;150(2 Pt 1):379-85.
13)Stamey TA, Caldwell M, McNeal JE, Nolley R, Hemenez M, Downs J. Theprostate specific antigen (PSA) era in the United States is over for prostatecancer: What happened in the last 20 years. J Urol. 2004Oct;172(4, Part 1 Of 2):1297-1301.
14)Selley S . Diagnosis, management and screening of early localisedprostate cancer. Health Technol Assess. 1997;1(2):i,1-96.
15)Little M. Chronic illness and the experience of surviving cancer. InternMed J. 2004 Apr;34(4):201-2.
16)Hoffman RM, Hunt WC, Gilliland FD, Stephenson RA, Potosky AL. Patientsatisfaction with treatment decisions for clinically localized prostatecarcinoma. Results from the Prostate Cancer Outcomes Study.Cancer. 2003;97:1653-62.
17)Wilson LS, Tesoro R, Elkin EP, Sadetsky N, Broering JM, Latini DM, DuChane J, ModyRR, Carroll PR. Cumulative cost pattern comparison of prostate cancertreatments. Cancer.2007 Feb 1;109(3):518-27
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Vísindi og fræði, Fjölmiðlar | Breytt 14.4.2024 kl. 19:34 | Facebook
Bloggvinir
- 666
- annasteinunn
- artboy
- athena
- berglindnanna
- bergthora
- biddam
- birgitta
- bofs
- brylli
- coke
- daystar
- dofri
- doriborg
- ea
- ellyarmanns
- estersv
- fridaeyland
- gammon
- gmaria
- gudrunmagnea
- gullvagninn
- gunnipallikokkur
- habbakriss
- halkatla
- hallarut
- halldorbaldursson
- hallurg
- handtoskuserian
- heida
- heidathord
- heidistrand
- heimskringla
- hjolagarpur
- hlynurh
- hlynurha
- id
- ingo
- ipanama
- ippa
- jensgud
- joninaben
- jorunn
- josira
- kallimatt
- ketilas08
- kiddih
- kiddijoi
- kiddip
- killerjoe
- killjoker
- kiza
- kollaogjosep
- konur
- limped
- lovelikeblood
- lydurarnason
- malacai
- mia-donalega
- molta
- morgunstjarna
- nonniblogg
- ofurbaldur
- olafurfa
- omar
- omarragnarsson
- overmaster
- perlaheim
- poppoli
- prakkarinn
- predikarinn
- proletariat
- ragnargests
- rheidur
- rosabla
- saethorhelgi
- salist
- sigurjonn
- sigurjonth
- sirrycoach
- sjos
- stebbifr
- svarthamar
- sveinnhj
- tharfagreinir
- trollchild
- tru
- upplystur
- vertu
- vglilja
- vitale
- alla
- dufa65
- andres08
- gumpurinn
- danna
- arit-bloggar
- apalsson
- taoistinn
- asgrimurhartmannsson
- heiddal
- brahim
- gattin
- brandarar
- rafdrottinn
- saxi
- eysi
- fafnisbani
- fiskurinn
- geiragustsson
- morgunn
- gudjonelias
- gjonsson
- lostintime
- tilveran-i-esb
- conspiracy
- skodun
- holi
- vulkan
- heim
- hildurhelgas
- drum
- truthseeker
- holmdish
- don
- danjensen
- ingaghall
- johannvegas
- jonasg-egi
- jonasg-eg
- joningic
- jonmagnusson
- alda111
- bisowich
- andmenning
- kristinthormar
- lotta
- ludvikludviksson
- astroblog
- vistarband
- marinomm
- manisvans
- minnhugur
- bylting-strax
- olafur-62
- pallvil
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- sviss
- bjornbondi99
- shhalldor
- infowarrioreggeiri
- sigvardur
- thorthunder
- thee
- tigercopper
- vefritid
- zordis
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 315842
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Bert veldur miklu raski á Bretlandseyjum
- Einn handtekinn eftir að kona fannst látin
- Erdogan fagnar handtökuskipuninni
- Finnair aflýsir 300 flugferðum vegna verkfalla
- Pútín reynir allt til að forðast aðra herkvaðningu
- Fimm flugfélög sektuð fyrir óboðlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
Fólk
- Fyrsta stiklan úr Vigdísi
- Gert á kostnað brostinna hjarta
- Harry alltaf einn á ferð
- Diddy óskar eftir að losna í þriðja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
31 dagur til jóla
Um bloggið
Hitt og þetta...aðallega hitt...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu albúmin
Tenglar
Uppáhalds síður
Margvísleg málefni.
Ýmsir vefir.
- Velvirk börn Félag hæfileikaríkra og skapandi einstaklinga
- Heilsubankinn Meðferðar og þjónustuaðilar
- Sannleikurinn minn Fróðleikur um ýmis heilsumál
- Heimasíðan mín Ýmislegt efni.
- Gagnauga Gagnauga er upplýsingavefur um alþjóðamál
- MSSPJALLIÐ Opið Spjallborð um MS
- Ablechild.org Parents for Label and Drug Free Education
- ASPARTAME KILLS Rumsfeld og Aspartame
- Óvenjuleg og umdeild mál 9/11, samsæriskenningar...
- The National Foundation for Gifted and Creative Children Samtök hæfileikaríkra og skapandi barna
- Upplýsingasíða um MSG If MSG isn´t harmful, why is it hidden?
- Spjallborð um 911 og ýmislegt plott
- Þessi síða er alveg must read ýmislegt sem þú sérð bara hér
- The SPECTRUM Ýmsar greinar
- Label Me Sane Fjallað um ofnotkun lyfja.
- Alliance for Human Research Protection Samtök gegn tilraunum á fólki
- Organic Consumers Association Neytendasamtök fyrir lífrænt
- Freedom Or Facism ? Frelsi eða Facismi?
- Health Truth Revealed Hulunni svipt af heilsu málefnum
- Quackpot Watch "The last days of the Quackbusters "
- True Torah Jews/Jews Against Zionism Traditional Jews Are Not Zionists
- Question 911.com Free DVD download / frítt niðurhal
Talnaspeki / Numerology
Fróðleikur um þessa speki
- Sun - Angel Numerology Frítt dæmi þarna
- Free Numerology Reading Meira en bara talnaspeki..
- Your Reading / Agny Lýsingin á mér...
- INDIGO intentions Tarot, numerology, Indigo children, Reiki, Angels reading
Fyndið stuff.
Myndir, brandarar og glens.
- Cartoons Teiknimyndir
Andleg málefni
Allt sem tengist þeim málum.
- AEROSOL OPERATION CRIMES & COVER-UP SPRAYING US AS A BUG..
- Crystalinks Þessi síða er hreinlega með allt.
- Tarot Cards & Free Readings Frí Tarot spá
- Mind Power News Kraftur hugans.
- Progressive Awareness Research Allt mögulegt andans stuff.
- Tilvitnanir / quotes Ýmsar tilvitnanir
- New Jersey ghost hunter center Drauga "veiðar"
- The Tree of the Golden Light Ýmis andleg mál
- Mayan Calendar Articles Tímatal Mayanna
Stjörnuspeki / Astrology
Fróðleikur um þessa speki.
- The Future Minders Frítt dæmi þarna
Síður um ADD / ADHD
Upplýsingar um athyglisbrest / ofvirkni.
- Dr. Mary Ann Block ,, Find the course, fix the problem".
- A Multisensory Learning Program Kennslugögn fyrir ADD / Autism / Dyslexia
- Exposing the Fraud of ADD and ADHD Fred A. Baughman Jr., MD Neurologist, Pediatric Neurology
- Stimulant Drugs for ADHD and ADD Örvandi lyf við ADHD og ADD
- "Are Psychiatrists Betraying Their Patients?" Eru geðlæknar að svíkja sjúklingana sína?
- "Our Toxic World" " Okkar eitraði heimur"
- No proof mental illness rooted in biology Engin líffræðileg sönnun fyrir geðsjúkdómum
- Death From Ritalin Snannleikurinn á bak við ADHD
- Methylphenidate ( virka efnið í Ritalin) Drug and Chemical Evaluation Section
- What Drugmakers of ADD & ADHD Drugs vilja ekki að þú vitir
- Answers for ADHD Questions Svör við ADHD spurningum.
SSRI lyf og önnur þunglyndislyf
Ýmsar síður um hugarfars breytandi lyf.
- Dangerous Medicine forum Spjallborð
- Antidepressants Facts Staðreyndir um þunglyndislyf.
- SSRI Stories Ekki er sannleikurinn fallegur...
- International Coalition For Drug Awareness Verum meðvituð ...
- PROTECT YOUR CHILDREN NOW Verndum börnin okkar!!
- THE DARK SIDE OF PSYCHIATRY Dökka hlið geðlækninganna
- How psychiatry is making drug addicts out of America´s shool children Amerísk skólabörn gerð að læknadóps fíklum.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine. SEARCH ENGINE
Asperger syndrome og Autism
Síður sem fjalla um Asperger og einhverfu
- Aspergers Syndrome in Children Góð síða (mín skoðun)
Blogg úr ýmsum áttum..
Vinir / áhugaverðir einstaklingar.
- Sigurjón Þórðar.
- Nornin
- Tigra
- Anna panna
- Þarfagreinir
- Katrín ódæla
- Klisja
- Olasteina "Fjarskyld frænka"
- Nornin Vinkona af Baggalút.
- Geiri 3d.
- Laramin
- Sigunzo
- Ditto bloggar Yndisleg og spes manneskja.
AGLOCO
- AGLOCO Borgað fyrir að browsa..
http://skorrdal.com/
MICROCHIP - RFID
- Microchip Implants News Articles MIND CONTROL; ÖRFLÖGUMERKINGAR; RFID
UMDEILD MÁLEFNI
- WIDE EYE CINEMA WIDE EYE CINEMA is dedicated to showcasing the very best alternative truth-related documentaries & cinema uploaded onto the World-Wide Web.
MY FAVORITE SITES
- This site is number 1 on 10 black list sites of US gov. Here you find it all.Specially what the elite do not want you to find
- Alvaran Forum about what some call conspiracy
- Prophecies of Sollog Sollog is a POLITICAL PRISONER of the USA!
- Ingaoramas video VIDEOS
- So you wanna talk conspiracies? try this on for size. JUST GO THERE...
- ConCen An eye openinger
- What you should not know...is here.. Knowing litle about lot is better than know lot about a little...
HAARP
- Chemtrails Data Page Chemtrails - Frequently Asked Questions
CHEMTRAILS
- CHEMTRAIL CENTRAL Þetta er forum um Chemtrails og málefni tengd efna úðun úr lofti..
- Chemtrails news, articles and information Cemtrails=Efnarákir
- CHEMTRAILS -HAARP-GEOENGIERING-DEPOPULATION AT WORK CHEMTRAILS síða- fyrrverandi FBI starfsmaður leysir t.d. frá skjóðunni- núna látinn..
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir- Ísland er ekki undanskilið þessu ógeði!
- Chemtrails = Aerosol spraying to change the atmosphere. Chemtrails = Aerosol spraying of barium, "fibers", pathogens.
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir
TRANSLATE-ÞÝÐA
- Translate your website into 52 languages Just copy and paste the Translate This Button anywhere on your site, it's free and easy. There are no files to upload and it works on almost any website. The Translate This Button is a lightweight JavaScript translation widget. It translates any page quickly using Ajax and the brilliant Google Translate.
VERICHIP-WE THE PEOPLE WILL NOT BE CHIPPED!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heilsumálefni
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óvenjuleg og umdeild mál
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Heil og sæl; æfinlega, og þakka þér fyrir þessar upplýsingar !
Kemur sér; að einu læknarnir, sem ég ónáða - af og til; eru augn læknirinn og tannlæknirinn, svo sem.
Hitt liðið; forðast ég, enda; ....... er annar hver sjúklinga þeirra, hrein og klár tilraunadýr.
Með beztu kveðjum vestur; og þökk fyrir liðnu árin /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 14.1.2010 kl. 00:57
Takk Óskar Helgi...Það er sko big business sjúkdómsvæðingin...auðvitað er alltaf hægt að finna eitthvað að manni...en kanski fær bara skrokkskjóðan á manni aldrei frið fyrir hinu og þessu tékkinu til að gera við sig sjálf...
Ætli maður yrði nú sáttu við það að vera skikkaður á x sinnum á ári með bílinn í tékk...og þyrfti svo að borga formúu fyrir ..held ekki..
Kveðja á Suðurlandið...
Agný, 26.1.2010 kl. 11:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.