Leita í fréttum mbl.is

KONUR.. eru frábærar.......

KONUR:
Bera með sér styrk sem karlar dást að. Þær ala börn, þola hvers kyns harðræði og byrðar en gefa frá sér hamingju, ást og gleði. Þær brosa þó þær langi til að orga. Þær syngja þó þær langi að gráta.
Þær gráta þegar þær eru hamingjusamar og hlæja þegar þær eru taugaveiklaðar.
Konur bíða við símann eftir tilkynningu um að vinirnir hafi komist heim heilir á höldnu eftir að hafa ekið í gegnum hríðarbyl. Þær geta annast börn og um leið starfað sem framkvæmdarstjórar, lögfræðingar, læknar, verið mótorhjólagellur eða bara konan í næsta húsi.
Þær geta klæðst jakkafötum, kjólum, gallabuxum og einkennisbúningum. Konur berjast fyrir því sem þær trúa á. Þær standa upp gagnvart óréttlæti. Þær eru reiðubúnar að leggja á sig meiri vinnu til að koma börnunum að í betri skólum eða fjölskyldu sinni að hjá betri lækni. Þær fylgja hræddum vinum sínum til læknis. Konur eru heiðarlegar, tryggar og umburðarlyndar. Þær eru gáfaðar og vita hvaða kraftur liggur í þekkingunni. En þær vita einnig hvernig hægt er að nota mjúku hliðina til að ná fram þeim áhrifum sem til þarf.
Hjarta kvenna brestur þegar vinur fellur frá. Þær syrgja ef fjölskyldumeðlimur deyr en eru þó sterkar þegar
þær halda að enginn styrkur sé eftir.
Kona getur gert rómantískt kvöld að ógleymanlegri stund. Hjarta konu er krafturinn sem knýr veröldina áfram. Konur ala ekki aðeins börn heldur gefa sínum nánustu vonir og gleði.
Þær hughreysta þá sem á þurfa að halda. Þær gefa vinum sínum og fjölskyldu siðferðislegan stuðning.
Og það eina sem þær vilja í staðinn er faðmlag bros og að þú gefir frá þér hið sama til fólks sem er þér
kært.
KARLMENN:
Karlmenn eru ágætir til þess að lyfta þungu drasli ! Cool

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

Ólafur fannberg, 23.1.2007 kl. 08:10

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Kvitt Agný mín. Konur eru misjafnar og það eru karlmenn líka. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 23.1.2007 kl. 12:10

3 Smámynd: Agný

Þetta var það eina sem ég fann um kvenkyniðþó mér finnist þetta nú vera aðeins of mikil lofrulla verð ég að segja.. Ég sjálf bý með 5 karl"verum" og svei mér þá....það liggur við að maður sé farinn að míga standandi en svei mér þá..ég held ég vildi ekki skifta þeim út fyrir 5 af minu kyni....

Agný, 23.1.2007 kl. 13:01

4 identicon

sorry Agny eg las ekki nuna geri það seinna i dag sendi brefid á ingorama@gmail.com :< vona að það hafi ekki lent annarstaðar eg er með sigrun@tele2.no Kiki betur seinna allt a FULLU her

Sigrun (IP-tala skráð) 23.1.2007 kl. 13:03

5 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ég bjó með 3. karlverum , efir var einn en fékk einn aftur. Nú erum við stundum fleiri stelpurnar á heimilinu þegar sonardætur mínar dvelja. Allveg sama hvort kynið er það er persónan sem skiptir máli. En ég vissi Agný mín að þú hefðir fengið þetta einhverstaðar að og ég þóttist vita svona dálítið um þínar skoðanir i þessn Bestu kveðjur Jórunn

Jórunn Sigurbergsdóttir , 23.1.2007 kl. 18:03

6 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Limur... ekki drasl. 

Gunnar Helgi Eysteinsson, 23.1.2007 kl. 18:40

7 Smámynd: Oddný

Hæ Hæ vildi bara segja hæ, netið er voða lélegt hérna á sjónum hehe, þannig að maður er bara heppin ef maður hellst eithvað inni :) bið að heilsa í bili :)

Oddný, 23.1.2007 kl. 19:50

8 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Það er nú margt satt í pistlinum þínum, en mikið djöf... langar mig stundum að segja upp vinnunni og gera eithvað allt annað en að vera kona og mamma. 

Knús og klemm 

Sigrún Friðriksdóttir, 23.1.2007 kl. 23:01

9 Smámynd: Bragi Einarsson

ekki ætla ég að deila um kosti kvenna og ég tek undir það að karlmenn eru brúklegir til að bera eitthvert drasl - sem konurnar eru að eyða pening í og láta kallana bera!
(djók)

Bragi Einarsson, 24.1.2007 kl. 22:40

10 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Bara að koma og segja takk fyrir póstinn Hlakkar til að kynnast þér betur !!!!

Knús. 

Sigrún Friðriksdóttir, 24.1.2007 kl. 22:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nota bene

Translate your website into 52 languages

We The People Will Not Be Chipped!

NO VERICHIP INSIDE ME! I WILL NOT BE MARKED AS I WERE A BEAST!

We The People Will Not Be Chipped!
http://www.wethepeoplewillnotbechipped.com/main/news.php
We The People Will Not Be Chipped!

Höfundur

Agný
Agný

Betra er að vita "lítið" en um "mikið", frekar en að vita mikið um lítið... 

agnyrose@gmail.com

CHEMTRAILS OR?/EFNARÁKIR EÐA?

http://www.flickr.com/photos/32781077@N02/show/

Chemtrail-Related Illnesses  SJÚKDÓMSEINKENNI TENGD EFNARÁKUM

http://globalskywatch.com 

"Better to know little about a lot..than lot about one thing"

"Betra að vita lítið en um mikið...heldur en mikið um lítið.. "

Bloggvinir

Nýjustu myndir

  • https  bucketeer-e05bbc84-baa3-437e-9518-adb32be77984.s3.amazonaws.com public images 9fc4e144-1976-445f-9505-142c462106fc 800x577
  • 12717675 10207211077647579 3269554484766683045 n
  • Inga-2
  • Inga-2
  • ...19_131709-1

Nýjustu myndböndin

Bólusetningarþvingun

JFK  /  BUSH

Capitalist_Conspriracy

911  A  CLOSER  LOOK

THE HIDDEN HISTORY OF 9-11-2001: Prof. Paul Zarembka

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband