Leita í fréttum mbl.is

Komið hefur í ljós að þunglyndislyf valda fæðingargöllum.

paxil_bottleAfturvirk rannsókn gefur til kynna að þunglyndislyfið Paxil orsaki fæðingargalla.

Rannsóknin komst að því að stór hópur barna fæddur af mæðrum sem tóku Paxil  fyrstu 3 mánuði meðgöngunnar voru með fæðingargalla, þeirra á meðal var aukning á hjartagöllum.
Þrisvar sinnum meira en eðlilegt getur talist.

Rannsakendurnir skoðuðu  læknaskýrlur barna 3.600 mæðra sem tóku Paxil eða önnur þunglyndislyf fyrstu 3 mán meðgöngunnar.

Bráðabirgðar greining leiddi í ljós að notkun  Paxil sýndi aukningu á fæðingargöllum þrem  sinnum meira en venjulegt hlutfall er. Aldrei hafa verið framkvæmdar yfirgripsmiklar rannsóknir á því hvaða áhrif notkun Paxil á meðgöngu hafi.  
GlaxoSmithKline viðurkennir ekki að það sé tenging þarna.

Þó að framleiðendur Paxil segðu að þeir hefðu i hyggju að bæta þessum upplýsingum við, inn þar sem varað er  við mögulegum aukaverkunum af Paxil, þá fullyrti stofnunin  þrátt fyrir það sem rannsókinirnar sýndu, að það sé ekki augljós tenging á milli  notkunar lyfsins og aukningu á fæðingargöllum

ABC News September 28, 2005
 
USA Today September 28, 2005

http://www.usatoday.com/news/health/2005-09-27-paxil_x.htm

 

Paxil May Raise Suicide Risk in Adults

http://www.nlm.nih.gov/medlineplus/news/fullstory_26464.html 

 

(*this news item will not be available after 09/21/2005)

http://www.nlm.nih.gov/medlineplus/news/fullstory_26464.html

 

By Karla Gale Monday, August 22, 2005 (Reuters Health) -

Adults taking the antidepressant Paxil (also known as Seroxat or paroxetine)

should be monitored closely because the drug may increase the risk of suicide attempts,

Norwegian investigators conclude after analyzing data primarily from unpublished studies.

SOURCE: BMC Medicine, August 21, 2005.
Related MedlinePlus Pages:Antidepressants -
 
Drug Safety -
Suicide -
Date last updated: 23 August 2005
Study Links Impulses And Antidepressants

http://kdka.com/health/health_story_202161159


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Já lyf eru vafasöm og við þetta venjulega fólk allt of berskjölduð þegar læknar segja okkur að taka hitt og þetta. Gott að hafa einhvern sem upplýsir okkur dálítið.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 10.3.2007 kl. 22:00

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Já. Ég hef reynslu af að hætta á þunglyndislyfi.  Heilinn gengur  bylgjum. Greyið....  Svo er lyfjavæðingin svo hröð að ég trúi ekki að rannsóknir styðji við bakið á öllu þessu lyfjamagni sem kemst í umferð.  Þarna ráða arðsjónarmið lyfjafyrirtækja en ekki heila fólks.

Vilborg Traustadóttir, 11.3.2007 kl. 00:49

3 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

heilsa fólks átti þetta að vera.....

Vilborg Traustadóttir, 11.3.2007 kl. 00:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nota bene

Translate your website into 52 languages

We The People Will Not Be Chipped!

NO VERICHIP INSIDE ME! I WILL NOT BE MARKED AS I WERE A BEAST!

We The People Will Not Be Chipped!
http://www.wethepeoplewillnotbechipped.com/main/news.php
We The People Will Not Be Chipped!

Höfundur

Agný
Agný

Betra er að vita "lítið" en um "mikið", frekar en að vita mikið um lítið... 

agnyrose@gmail.com

CHEMTRAILS OR?/EFNARÁKIR EÐA?

http://www.flickr.com/photos/32781077@N02/show/

Chemtrail-Related Illnesses  SJÚKDÓMSEINKENNI TENGD EFNARÁKUM

http://globalskywatch.com 

"Better to know little about a lot..than lot about one thing"

"Betra að vita lítið en um mikið...heldur en mikið um lítið.. "

Bloggvinir

Nýjustu myndir

  • https  bucketeer-e05bbc84-baa3-437e-9518-adb32be77984.s3.amazonaws.com public images 9fc4e144-1976-445f-9505-142c462106fc 800x577
  • 12717675 10207211077647579 3269554484766683045 n
  • Inga-2
  • Inga-2
  • ...19_131709-1

Nýjustu myndböndin

Bólusetningarþvingun

JFK  /  BUSH

Capitalist_Conspriracy

911  A  CLOSER  LOOK

THE HIDDEN HISTORY OF 9-11-2001: Prof. Paul Zarembka

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband