15.4.2007 | 03:25
FYRIR HVERN ERTU AÐ LIFA LÍFINU ÞÍNU?
Ef ég er ég af því að ég er ég, og þú ert þú af því að þú ert þú,þá er ég og þú ert. En ef ég er ég af því að þú ert þú,og þú ert þú af því að ég er ég,þá er ég ekki og þú ert ekki. (1)
Það mun hafa verið H.D. Thoreau sem fullyrti að: flestir menn upplifa lífið í þögulli örvæntingu.
Því miður þá tel ég þetta vera rétt! Þessi þögla örvænting hefur verið nefnd meðvirkni.
Og það eru ekki aðeins manneskjur sem þjást vegna meðvirkni, heldur má segja að skólar, fyrirtæki, stjórnvöld, í raun öll vestræn samfélög séu með meðvirkan kjarna.
Einkennin
Líf í meðvirkni
Að vera meðvirkur er mjög sársaukafullt. Einn sársaukafyllsti þátturinn í meðvirku lífi er sú skynjun að það er eitthvað mikið að þér og að sama hvað þú gerir, þá ertu aldrei nógu góð. Þannig birtist hin þögla skömm meðvirkninnar þar sem flestir meðvirkir einstaklingar kunna ekki vel við sjálfa sig. Það gæti einmitt verið ástæða þess hve margt meðvirkt fólk þjáist af lágstemmdri og langvarandi depurð. Meðvirkir eiga einnig erfitt með að trúa því að einhver þarfnast þeirra. Mjög oft finnst þeim þeir vera utanveltu í samskiptum. Áður fyrr trúði ég því að þeir sem vildu mig ekki hlytu að sjá mig í skýru ljósi, á meðan að þeir sem vildu vera í nálægð við mig væru alvarlega gallaðir, líkt og ég sjálf. Hvað annað gat skýrt ásókn þeirra í að tengjast mér? Afleiðingarnar urðu þær að ég hafnaði þeim sem vildu mig og einblíndi á þá sem höfðu engan áhuga á mér, í örvæntingu að fá þá til að líka við mig og verða sífellt hafnað. Þessu fylgdi mikil eymd og kvöl. Jafn ýkt og það virðist, þá er þetta dæmigerð lýsing á meðvirkri hugsun og hegðun.Það er í eðli meðvirkninnar að vita ekki Hver-maður-er.
Ég vissi ekki lengst af Hver-ég-var.
Þessi hluti meðvirkninnar vekur hjá mér samúð gagnvart öllu meðvirku fólki, því hvernig getur lífið verið annað en tómt þegar þú ert Ekki?
Í dag veit ég til allrar hamingju Hver-ég-er: komin er fullvissa, þekking á sjálfri mér sem sérstæðri persónu.Þegar þú hefur ekki sterka tengingu við sjálfið, verður þú endurspeglun á því sem annað fólk hugsar, vonar, óskar og væntir af þér. Þú munt þá reyna að stjórna áliti, vonum, óskum og væntingum þeirra til þín, til að tryggja að þér líki það sem verið er að endurspegla til þín, sem þú túlkar síðan sem sannleika um þig.
Ef þér líkar vel við mig, þá get ég verið sátt við sjálfa mig.
Brestir í meðvirkum persónuleika
Skýr samskiptamörk
Til að aðstoða nemendur mína og þá sem til mín leita, hef ég kynnt þeim hugtakið minn verkahringur/þinn verkahringur/verkahringur Guðs. (7)
Minn verkahringur er raunveruleiki minn: hvað ég hugsa og óska mér, hvernig mér líður, hegðun mín og valkostir. Þinn verkahringur eru þínar hugsanir og langanir, líðan, hegðun og val. Og undir verkahring Guðs fellur allt annað.
Hann ætti ekki að tala svona!
Í hvaða verkahring ertu núna?
Hans!
Það kemur þér ekkert við hvað hann segir eða gerir. Þegar það kemst upp í vana að spyrja sjálfa þig í hvaða verkahring þú ert, áttu eftir að hlæja oft að sjálfri þér!
Barnæskan
Meðvirkni á rætur sínar í barnæskunni og því að alast upp í óvirkri fjölskyldu. Arfleifð þess að alast upp innan óvirkrar fjölskyldu er meðvirkni. Innsti kjarni meðvirkninnar er skömmin, sem segir: Ég er gölluð sem manneskja. (8)Skammarkjarninn myndast þegar barn upplifir að vera yfirgefið vegna misnotkunar af einhverju tagi eða vanrækslu, sem er í sumum tilfellum mjög augljós og önnur erfiðari að átta sig á.
Eitt slíkt dæmi um afar ógreinilega skynjun um að vera yfirgefin, sem þó hafði djúpstæðar afleiðingar, upplifði ég sjálf í æsku: Þegar foreldri er ekki viðstaddur í eigin líkama eða huga.
Móðir mín var ákafur lesandi ástarsagna.
Ég man þær yfirþyrmandi tilfinningar um að vera yfirgefin, örvæntingarfull og gripin vonleysi þegar ég áttaði mig á því að móðir mín vildi mig ekki, hún vildi gleyma sjálfri sér í ástarsögulestrinum.
Skilaboðin hennar til mín voru:
Mér finnst þú ekki þess virði að vera með þér og tengjast þér.
Sem barn var túlkun mín sú, að það hlyti eitthvað að vera að mér, annars hefði hún viljað vera með mér.
Á jafn óáþreifanlegan hátt verður skömmin til ásamt brotnu sjálfstrausti. Þegar skömmin og lága sjálfsmatið er til staðar, fara öll hin einkenni meðvirkni að þróast.(Ég legg mikla áherslu á það við foreldrana sem sækja meðvirkninámskeiðin mín að þeir gæti þess að vera fullmeðvituð í líkama sínum til að skapa börnum sínum tilfinningu fyrir öryggi og kærleika.
Árangurinn lætur ekki á sér standa, því foreldrarnir sjá skjótar og undraverðar breytingar á börnum sínum.
Ein móðir fimm ára stúlku sagði frá meiriháttar breytingu:
Stúlkan hafði alltaf brostið í grát þegar hún var sett á leikskólann.
Engu breytti þótt reynt væri að tala hana til eða hugga.
Rótarorkustöðin
Víða í samfélagi okkar og menningu er hægt að sjá afleiðingar ójafnvægis í rótarstöð. (9) Að hluta til er þetta vegna þeirrar meðferðar sem ungabörnum er boðið upp á (tekin frá mæðrum sínum og látin vera á vöggustofum, engin brjóstagjöf, of ung látin sofa ein í eigin herbergjum).
En aðalástæðan er sú að samfélag okkar er að stórum hluta til byggt upp af óvirkum fjölskyldum, og óvirkir foreldrar yfirgefa börn sín; heimurinn verður ótryggur og óþægilegur og við viljum ekki dvelja í honum.
Hvað er raunverulegt? Þegar lífið reynist of óþægilegt og ótryggt, þá forðum við okkur. Við þróum með okkur varnarviðbrögð eins og veruleikaflótta, afneitun og sjálfsblekkingu til að forðast raunveruleikann. Þetta er niðurbrot á rótarstöð. Byron Katie bendir á að næstum allar okkar þjáningar eru vegna tregðu okkar til að sætta okkur við raunveruleikann. (10)
Tilfinningaorkustöðin
Pia Mellody lýsir fjórum mismunandi tilfinningaveruleika. (12)
- Eðlilegar fullorðins tilfinningar: Skynjaðar í réttu hlutfalli við það sem ölli þeim.
- Samhygð: Að skynja hvernig öðrum líður og stundum að eigna sér sömu tilfinningar.
- Ef þér líður eins og þú sért að bilast og veist ekki af hverju þér líður þannig,
- þá er líklegast að þú hafir tekið inn á þig tilfinningar annarra í kringum þig.
- Frosnar tilfinningar og þær sem eiga upphaf sitt í æsku:
- Í báðum tilfellum birtast þessar tilfinningar sem öfgafull viðbrögð við aðstæðum sem snerta þessar tilfinningar á einhvern hátt.
- Þær hafa yfirþyrmandi áhrif og geta fengið þig til að bregðast við á barnalegan, viðkvæman, lamaðan og sturlaðan hátt.
Hinar orkustöðvarnar
Hugmyndafræðileg umskipti
Ég held námskeið fyrir meðvirka og hef séð ótrúleg dæmi um gjörbreytingu á lífum fólks og það á mjög skömmum tíma. Ég hef séð sanna umbreytingu á hugmyndafræði. Ég hef séð fólk anda léttar þegar það uppgötvar að það er ekki sturlað, aðeins meðvirkt og að það sé mögulegt að hætta að lifa í þögulli örvæntingu. Ég hef séð fólk upplifa eigin kraft og eigna sér réttinn til þess að lifa lífi sínu fyrir sjálft sig. Ég hef séð aðila setja skýr mörk og finna þá aflausn sem það gefur þeim.
Ég hef séð einstaklinga byrja að nota orðið NEI!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Heilsumálefni, Lífstíll | Breytt 31.5.2013 kl. 04:07 | Facebook
Bloggvinir
- 666
- annasteinunn
- artboy
- athena
- berglindnanna
- bergthora
- biddam
- birgitta
- bofs
- brylli
- coke
- daystar
- dofri
- doriborg
- ea
- ellyarmanns
- estersv
- fridaeyland
- gammon
- gmaria
- gudrunmagnea
- gullvagninn
- gunnipallikokkur
- habbakriss
- halkatla
- hallarut
- halldorbaldursson
- hallurg
- handtoskuserian
- heida
- heidathord
- heidistrand
- heimskringla
- hjolagarpur
- hlynurh
- hlynurha
- id
- ingo
- ipanama
- ippa
- jensgud
- joninaben
- jorunn
- josira
- kallimatt
- ketilas08
- kiddih
- kiddijoi
- kiddip
- killerjoe
- killjoker
- kiza
- kollaogjosep
- konur
- limped
- lovelikeblood
- lydurarnason
- malacai
- mia-donalega
- molta
- morgunstjarna
- nonniblogg
- ofurbaldur
- olafurfa
- omar
- omarragnarsson
- overmaster
- perlaheim
- poppoli
- prakkarinn
- predikarinn
- proletariat
- ragnargests
- rheidur
- rosabla
- saethorhelgi
- salist
- sigurjonn
- sigurjonth
- sirrycoach
- sjos
- stebbifr
- svarthamar
- sveinnhj
- tharfagreinir
- trollchild
- tru
- upplystur
- vertu
- vglilja
- vitale
- alla
- dufa65
- andres08
- gumpurinn
- danna
- arit-bloggar
- apalsson
- taoistinn
- asgrimurhartmannsson
- heiddal
- brahim
- gattin
- brandarar
- rafdrottinn
- saxi
- eysi
- fafnisbani
- fiskurinn
- geiragustsson
- morgunn
- gudjonelias
- gjonsson
- lostintime
- tilveran-i-esb
- conspiracy
- skodun
- holi
- vulkan
- heim
- hildurhelgas
- drum
- truthseeker
- holmdish
- don
- danjensen
- ingaghall
- johannvegas
- jonasg-egi
- jonasg-eg
- joningic
- jonmagnusson
- alda111
- bisowich
- andmenning
- kristinthormar
- lotta
- ludvikludviksson
- astroblog
- vistarband
- marinomm
- manisvans
- minnhugur
- bylting-strax
- olafur-62
- pallvil
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- sviss
- bjornbondi99
- shhalldor
- infowarrioreggeiri
- sigvardur
- thorthunder
- thee
- tigercopper
- vefritid
- zordis
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
2 dagar til jóla
Um bloggið
Hitt og þetta...aðallega hitt...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Uppáhalds síður
Margvísleg málefni.
Ýmsir vefir.
- Velvirk börn Félag hæfileikaríkra og skapandi einstaklinga
- Heilsubankinn Meðferðar og þjónustuaðilar
- Sannleikurinn minn Fróðleikur um ýmis heilsumál
- Heimasíðan mín Ýmislegt efni.
- Gagnauga Gagnauga er upplýsingavefur um alþjóðamál
- MSSPJALLIÐ Opið Spjallborð um MS
- Ablechild.org Parents for Label and Drug Free Education
- ASPARTAME KILLS Rumsfeld og Aspartame
- Óvenjuleg og umdeild mál 9/11, samsæriskenningar...
- The National Foundation for Gifted and Creative Children Samtök hæfileikaríkra og skapandi barna
- Upplýsingasíða um MSG If MSG isn´t harmful, why is it hidden?
- Spjallborð um 911 og ýmislegt plott
- Þessi síða er alveg must read ýmislegt sem þú sérð bara hér
- The SPECTRUM Ýmsar greinar
- Label Me Sane Fjallað um ofnotkun lyfja.
- Alliance for Human Research Protection Samtök gegn tilraunum á fólki
- Organic Consumers Association Neytendasamtök fyrir lífrænt
- Freedom Or Facism ? Frelsi eða Facismi?
- Health Truth Revealed Hulunni svipt af heilsu málefnum
- Quackpot Watch "The last days of the Quackbusters "
- True Torah Jews/Jews Against Zionism Traditional Jews Are Not Zionists
- Question 911.com Free DVD download / frítt niðurhal
Talnaspeki / Numerology
Fróðleikur um þessa speki
- Sun - Angel Numerology Frítt dæmi þarna
- Free Numerology Reading Meira en bara talnaspeki..
- Your Reading / Agny Lýsingin á mér...
- INDIGO intentions Tarot, numerology, Indigo children, Reiki, Angels reading
Fyndið stuff.
Myndir, brandarar og glens.
- Cartoons Teiknimyndir
Andleg málefni
Allt sem tengist þeim málum.
- AEROSOL OPERATION CRIMES & COVER-UP SPRAYING US AS A BUG..
- Crystalinks Þessi síða er hreinlega með allt.
- Tarot Cards & Free Readings Frí Tarot spá
- Mind Power News Kraftur hugans.
- Progressive Awareness Research Allt mögulegt andans stuff.
- Tilvitnanir / quotes Ýmsar tilvitnanir
- New Jersey ghost hunter center Drauga "veiðar"
- The Tree of the Golden Light Ýmis andleg mál
- Mayan Calendar Articles Tímatal Mayanna
Stjörnuspeki / Astrology
Fróðleikur um þessa speki.
- The Future Minders Frítt dæmi þarna
Síður um ADD / ADHD
Upplýsingar um athyglisbrest / ofvirkni.
- Dr. Mary Ann Block ,, Find the course, fix the problem".
- A Multisensory Learning Program Kennslugögn fyrir ADD / Autism / Dyslexia
- Exposing the Fraud of ADD and ADHD Fred A. Baughman Jr., MD Neurologist, Pediatric Neurology
- Stimulant Drugs for ADHD and ADD Örvandi lyf við ADHD og ADD
- "Are Psychiatrists Betraying Their Patients?" Eru geðlæknar að svíkja sjúklingana sína?
- "Our Toxic World" " Okkar eitraði heimur"
- No proof mental illness rooted in biology Engin líffræðileg sönnun fyrir geðsjúkdómum
- Death From Ritalin Snannleikurinn á bak við ADHD
- Methylphenidate ( virka efnið í Ritalin) Drug and Chemical Evaluation Section
- What Drugmakers of ADD & ADHD Drugs vilja ekki að þú vitir
- Answers for ADHD Questions Svör við ADHD spurningum.
SSRI lyf og önnur þunglyndislyf
Ýmsar síður um hugarfars breytandi lyf.
- Dangerous Medicine forum Spjallborð
- Antidepressants Facts Staðreyndir um þunglyndislyf.
- SSRI Stories Ekki er sannleikurinn fallegur...
- International Coalition For Drug Awareness Verum meðvituð ...
- PROTECT YOUR CHILDREN NOW Verndum börnin okkar!!
- THE DARK SIDE OF PSYCHIATRY Dökka hlið geðlækninganna
- How psychiatry is making drug addicts out of America´s shool children Amerísk skólabörn gerð að læknadóps fíklum.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine. SEARCH ENGINE
Asperger syndrome og Autism
Síður sem fjalla um Asperger og einhverfu
- Aspergers Syndrome in Children Góð síða (mín skoðun)
Blogg úr ýmsum áttum..
Vinir / áhugaverðir einstaklingar.
- Sigurjón Þórðar.
- Nornin
- Tigra
- Anna panna
- Þarfagreinir
- Katrín ódæla
- Klisja
- Olasteina "Fjarskyld frænka"
- Nornin Vinkona af Baggalút.
- Geiri 3d.
- Laramin
- Sigunzo
- Ditto bloggar Yndisleg og spes manneskja.
AGLOCO
- AGLOCO Borgað fyrir að browsa..
http://skorrdal.com/
MICROCHIP - RFID
- Microchip Implants News Articles MIND CONTROL; ÖRFLÖGUMERKINGAR; RFID
UMDEILD MÁLEFNI
- WIDE EYE CINEMA WIDE EYE CINEMA is dedicated to showcasing the very best alternative truth-related documentaries & cinema uploaded onto the World-Wide Web.
MY FAVORITE SITES
- This site is number 1 on 10 black list sites of US gov. Here you find it all.Specially what the elite do not want you to find
- Alvaran Forum about what some call conspiracy
- Prophecies of Sollog Sollog is a POLITICAL PRISONER of the USA!
- Ingaoramas video VIDEOS
- So you wanna talk conspiracies? try this on for size. JUST GO THERE...
- ConCen An eye openinger
- What you should not know...is here.. Knowing litle about lot is better than know lot about a little...
HAARP
- Chemtrails Data Page Chemtrails - Frequently Asked Questions
CHEMTRAILS
- CHEMTRAIL CENTRAL Þetta er forum um Chemtrails og málefni tengd efna úðun úr lofti..
- Chemtrails news, articles and information Cemtrails=Efnarákir
- CHEMTRAILS -HAARP-GEOENGIERING-DEPOPULATION AT WORK CHEMTRAILS síða- fyrrverandi FBI starfsmaður leysir t.d. frá skjóðunni- núna látinn..
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir- Ísland er ekki undanskilið þessu ógeði!
- Chemtrails = Aerosol spraying to change the atmosphere. Chemtrails = Aerosol spraying of barium, "fibers", pathogens.
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir
TRANSLATE-ÞÝÐA
- Translate your website into 52 languages Just copy and paste the Translate This Button anywhere on your site, it's free and easy. There are no files to upload and it works on almost any website. The Translate This Button is a lightweight JavaScript translation widget. It translates any page quickly using Ajax and the brilliant Google Translate.
VERICHIP-WE THE PEOPLE WILL NOT BE CHIPPED!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heilsumálefni
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óvenjuleg og umdeild mál
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
hæ Inga mín, ég rakst á síðuna þína og varð að kíkja. er þessi grein eftir þig eða þessa Gitte??? bið að heilsa og endilega kíktu á mitt blogg, blog.centra.is/daishonin
kveðja Lára
Lára Þórisdóttir (IP-tala skráð) 16.4.2007 kl. 00:02
auðvitað á þetta að vera blog.central.is/daishonin ;) en þú varst nú örugglega búin að fatta það
Lára Þórisdóttir (IP-tala skráð) 16.4.2007 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.