25.6.2007 | 13:02
Læknanemar fá eina gjöf á viku frá lyfjafyrirtækjum. Lyfjafyrirtæki útdeila fríðindum til lækna. Er það siðlaust af læknum að þiggja þau?
Nemarnir fullyrða að þessi markaðsstening hafi ekki þau áhrif á þá að þeir verði eitthvað jákvæðari gagnvart vörum viðkomandi fyrirtækja, en rannsóknir sýna að þessi atriði og gjafir hafi áhrif á hvaða lyf þeir komi til með að skrifa upp á þegar þeir eru útskrifaðir.
Yfir 80% héldu að þeir ættu rétt á þessum gjöfum.
Í ný afstaðinni rannsókn var nafnlaus spurningarlisti sendur til yfir 1.000 þriðja árs læknastúdenta í 8 ólíkum skólum. Yfir 93% af nemunum var boðið eða krafðir af eldri læknum til að taka þátt í það minnsta einu matarboði á viku á kostnað lyfjafyrirtækja.58% nemanna töldu að gjafirnar hefðu ekki áhrif á starf þeirra.
Nærri 70% af nemunum töldu að þessar gjafir myndu ekki hafa áhrif á rekstur/starf starfsfélaga sinna.Tilhneiging var hjá nemunum að álíta að skólafélagar þeirra væru líklegri til að verða fyrir áhrifum en þeir sjálfir yrðu.Yfir 80% héldu að þeir ættu rétt á þessum gjöfum. Flestir nemarnir vissu ekki hvort að skólinn hefði einhverja stefnu í sambandi við að þiggja gjafir lyfjafyrirtækjanna.
Meiri líkur á að tiltaka viss lyf handa sjúklingi.
Rannsóknaraðilarnir komust að þeirri niðurstöðu að áhrif lyfjafyrirtækjanna gerðu það að verkum að nemarnir yrðu líklegri til að skrifa upp á eða fyrirkipa tiltekin lyf handa sjúklingum, og að nemarnir þyrftu fræðast meira um það hvernig þeir eiga að takst á við gegnsýrðar auglýsinga herferðir.
Þessi rannsókn var partur af þema tölublaðs Journal frá American Medical Assosiation um læknisfræðilega menntun. Aðrar rannsóknir sýndu fram á það að standi nemarnir margar vaktir, þá eru þeir eins óhæfir í sínu starfi eins og væru þeir drukknir.
Þeir eru líka illa þjálfaðir til að takast á við sjúklinga frá hinum ýmsu menningarsvæðum.
http://www.mercola.com/2005/sep/22med_students_get_one_gift_a_week_from_drug_companies.htmMedical Students Exposure to and Attitudes About Drug Company Interactions A National Survey http://jama.ama-assn.org/cgi/content/short/294/9/1034
Drug Companies Woo Medical Students: Study http://www.forbes.com/lifestyle/health/feeds/hscout/2005/09/06/hscout527820.html
Lyfjafyrirtæki útdeila fríðindum til lækna. Er það siðlaust af læknum að þiggja þau?
http://msnbc.msn.com/id/7575967 20 april 2005.
By Robert Bazell Correspindent NBC News.
Dr. Arnold Kassanoff segir að besta gjöfin sem að han hafi fengið frá lyfjafyrirtæki, hafi verið ferð fyrir hann og frúna til Monaco 1982.
Hvað hélt hann að fyrirtækið vildi fá í staðinn fyrir ferðina? Ja, ég vissi að þeir höfðu fundið upp lyf sem var bylting. sagði Kassanoff. Og það var þetta lyf sem að þeir vildu að hann ávísaði til sinna sjúklinga. Kassanoff segir að gjafir frá lyfjafyrirtækjum venjulega smáir hlutir eins og töskur, pennar, máltíðr- byrji strax í læknaskóla. Frá þeim tíma er þér innrætt þetta, sagði hann.
http://www.newstarget.com/003541.html
Þegar við förum til læknis þá ætlumst við til þess að fá óhlutdræg ráð og kanski lyfseðil með einhverju sem geti hjálpað okkur.
http://www.healthfactor.info/002032.html
Samt sem áður eyða lyfjafyrirtæki tugum miljóna dollara árlega í þeim tilgangi að sannfæra lækninn þinn til að ávísa þeirra lyfjum.
Hvernig geturm við þá vitað að læknirinn okkar sé að framkvæma með okkar hag að leiðarljósi en ekki hag billion dollara lyfjarisanna?
Það er málið : Við getum það ekki!
Svipaðar greinar er líka að finna hér
http://www.newstarget.com/001895.html
en þar er yfirskriftin þessi:
Nýjar rannsóknir sýna að 94% af fullyrðingum markaðsetningu hafa rauninni enga undirstöðu.
Frétta úrdráttur:
Þegar læknar fá dýrar gjafir og bakgreiðslur (mútur) lyfjafyrirtækjanna þá verður umhyggjan fyrir sjúklingnum ekki í fyrirrúmi.
http://abcnews.go.com/Health/PainManagement/story?id=352367&page=1
Þýð.Agný.
Meginflokkur: Heilsumálefni | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Breytt 18.5.2013 kl. 21:54 | Facebook
Bloggvinir
- 666
- annasteinunn
- artboy
- athena
- berglindnanna
- bergthora
- biddam
- birgitta
- bofs
- brylli
- coke
- daystar
- dofri
- doriborg
- ea
- ellyarmanns
- estersv
- fridaeyland
- gammon
- gmaria
- gudrunmagnea
- gullvagninn
- gunnipallikokkur
- habbakriss
- halkatla
- hallarut
- halldorbaldursson
- hallurg
- handtoskuserian
- heida
- heidathord
- heidistrand
- heimskringla
- hjolagarpur
- hlynurh
- hlynurha
- id
- ingo
- ipanama
- ippa
- jensgud
- joninaben
- jorunn
- josira
- kallimatt
- ketilas08
- kiddih
- kiddijoi
- kiddip
- killerjoe
- killjoker
- kiza
- kollaogjosep
- konur
- limped
- lovelikeblood
- lydurarnason
- malacai
- mia-donalega
- molta
- morgunstjarna
- nonniblogg
- ofurbaldur
- olafurfa
- omar
- omarragnarsson
- overmaster
- perlaheim
- poppoli
- prakkarinn
- predikarinn
- proletariat
- ragnargests
- rheidur
- rosabla
- saethorhelgi
- salist
- sigurjonn
- sigurjonth
- sirrycoach
- sjos
- stebbifr
- svarthamar
- sveinnhj
- tharfagreinir
- trollchild
- tru
- upplystur
- vertu
- vglilja
- vitale
- alla
- dufa65
- andres08
- gumpurinn
- danna
- arit-bloggar
- apalsson
- taoistinn
- asgrimurhartmannsson
- heiddal
- brahim
- gattin
- brandarar
- rafdrottinn
- saxi
- eysi
- fafnisbani
- fiskurinn
- geiragustsson
- morgunn
- gudjonelias
- gjonsson
- lostintime
- tilveran-i-esb
- conspiracy
- skodun
- holi
- vulkan
- heim
- hildurhelgas
- drum
- truthseeker
- holmdish
- don
- danjensen
- ingaghall
- johannvegas
- jonasg-egi
- jonasg-eg
- joningic
- jonmagnusson
- alda111
- bisowich
- andmenning
- kristinthormar
- lotta
- ludvikludviksson
- astroblog
- vistarband
- marinomm
- manisvans
- minnhugur
- bylting-strax
- olafur-62
- pallvil
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- sviss
- bjornbondi99
- shhalldor
- infowarrioreggeiri
- sigvardur
- thorthunder
- thee
- tigercopper
- vefritid
- zordis
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
2 dagar til jóla
Um bloggið
Hitt og þetta...aðallega hitt...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Uppáhalds síður
Margvísleg málefni.
Ýmsir vefir.
- Velvirk börn Félag hæfileikaríkra og skapandi einstaklinga
- Heilsubankinn Meðferðar og þjónustuaðilar
- Sannleikurinn minn Fróðleikur um ýmis heilsumál
- Heimasíðan mín Ýmislegt efni.
- Gagnauga Gagnauga er upplýsingavefur um alþjóðamál
- MSSPJALLIÐ Opið Spjallborð um MS
- Ablechild.org Parents for Label and Drug Free Education
- ASPARTAME KILLS Rumsfeld og Aspartame
- Óvenjuleg og umdeild mál 9/11, samsæriskenningar...
- The National Foundation for Gifted and Creative Children Samtök hæfileikaríkra og skapandi barna
- Upplýsingasíða um MSG If MSG isn´t harmful, why is it hidden?
- Spjallborð um 911 og ýmislegt plott
- Þessi síða er alveg must read ýmislegt sem þú sérð bara hér
- The SPECTRUM Ýmsar greinar
- Label Me Sane Fjallað um ofnotkun lyfja.
- Alliance for Human Research Protection Samtök gegn tilraunum á fólki
- Organic Consumers Association Neytendasamtök fyrir lífrænt
- Freedom Or Facism ? Frelsi eða Facismi?
- Health Truth Revealed Hulunni svipt af heilsu málefnum
- Quackpot Watch "The last days of the Quackbusters "
- True Torah Jews/Jews Against Zionism Traditional Jews Are Not Zionists
- Question 911.com Free DVD download / frítt niðurhal
Talnaspeki / Numerology
Fróðleikur um þessa speki
- Sun - Angel Numerology Frítt dæmi þarna
- Free Numerology Reading Meira en bara talnaspeki..
- Your Reading / Agny Lýsingin á mér...
- INDIGO intentions Tarot, numerology, Indigo children, Reiki, Angels reading
Fyndið stuff.
Myndir, brandarar og glens.
- Cartoons Teiknimyndir
Andleg málefni
Allt sem tengist þeim málum.
- AEROSOL OPERATION CRIMES & COVER-UP SPRAYING US AS A BUG..
- Crystalinks Þessi síða er hreinlega með allt.
- Tarot Cards & Free Readings Frí Tarot spá
- Mind Power News Kraftur hugans.
- Progressive Awareness Research Allt mögulegt andans stuff.
- Tilvitnanir / quotes Ýmsar tilvitnanir
- New Jersey ghost hunter center Drauga "veiðar"
- The Tree of the Golden Light Ýmis andleg mál
- Mayan Calendar Articles Tímatal Mayanna
Stjörnuspeki / Astrology
Fróðleikur um þessa speki.
- The Future Minders Frítt dæmi þarna
Síður um ADD / ADHD
Upplýsingar um athyglisbrest / ofvirkni.
- Dr. Mary Ann Block ,, Find the course, fix the problem".
- A Multisensory Learning Program Kennslugögn fyrir ADD / Autism / Dyslexia
- Exposing the Fraud of ADD and ADHD Fred A. Baughman Jr., MD Neurologist, Pediatric Neurology
- Stimulant Drugs for ADHD and ADD Örvandi lyf við ADHD og ADD
- "Are Psychiatrists Betraying Their Patients?" Eru geðlæknar að svíkja sjúklingana sína?
- "Our Toxic World" " Okkar eitraði heimur"
- No proof mental illness rooted in biology Engin líffræðileg sönnun fyrir geðsjúkdómum
- Death From Ritalin Snannleikurinn á bak við ADHD
- Methylphenidate ( virka efnið í Ritalin) Drug and Chemical Evaluation Section
- What Drugmakers of ADD & ADHD Drugs vilja ekki að þú vitir
- Answers for ADHD Questions Svör við ADHD spurningum.
SSRI lyf og önnur þunglyndislyf
Ýmsar síður um hugarfars breytandi lyf.
- Dangerous Medicine forum Spjallborð
- Antidepressants Facts Staðreyndir um þunglyndislyf.
- SSRI Stories Ekki er sannleikurinn fallegur...
- International Coalition For Drug Awareness Verum meðvituð ...
- PROTECT YOUR CHILDREN NOW Verndum börnin okkar!!
- THE DARK SIDE OF PSYCHIATRY Dökka hlið geðlækninganna
- How psychiatry is making drug addicts out of America´s shool children Amerísk skólabörn gerð að læknadóps fíklum.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine. SEARCH ENGINE
Asperger syndrome og Autism
Síður sem fjalla um Asperger og einhverfu
- Aspergers Syndrome in Children Góð síða (mín skoðun)
Blogg úr ýmsum áttum..
Vinir / áhugaverðir einstaklingar.
- Sigurjón Þórðar.
- Nornin
- Tigra
- Anna panna
- Þarfagreinir
- Katrín ódæla
- Klisja
- Olasteina "Fjarskyld frænka"
- Nornin Vinkona af Baggalút.
- Geiri 3d.
- Laramin
- Sigunzo
- Ditto bloggar Yndisleg og spes manneskja.
AGLOCO
- AGLOCO Borgað fyrir að browsa..
http://skorrdal.com/
MICROCHIP - RFID
- Microchip Implants News Articles MIND CONTROL; ÖRFLÖGUMERKINGAR; RFID
UMDEILD MÁLEFNI
- WIDE EYE CINEMA WIDE EYE CINEMA is dedicated to showcasing the very best alternative truth-related documentaries & cinema uploaded onto the World-Wide Web.
MY FAVORITE SITES
- This site is number 1 on 10 black list sites of US gov. Here you find it all.Specially what the elite do not want you to find
- Alvaran Forum about what some call conspiracy
- Prophecies of Sollog Sollog is a POLITICAL PRISONER of the USA!
- Ingaoramas video VIDEOS
- So you wanna talk conspiracies? try this on for size. JUST GO THERE...
- ConCen An eye openinger
- What you should not know...is here.. Knowing litle about lot is better than know lot about a little...
HAARP
- Chemtrails Data Page Chemtrails - Frequently Asked Questions
CHEMTRAILS
- CHEMTRAIL CENTRAL Þetta er forum um Chemtrails og málefni tengd efna úðun úr lofti..
- Chemtrails news, articles and information Cemtrails=Efnarákir
- CHEMTRAILS -HAARP-GEOENGIERING-DEPOPULATION AT WORK CHEMTRAILS síða- fyrrverandi FBI starfsmaður leysir t.d. frá skjóðunni- núna látinn..
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir- Ísland er ekki undanskilið þessu ógeði!
- Chemtrails = Aerosol spraying to change the atmosphere. Chemtrails = Aerosol spraying of barium, "fibers", pathogens.
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir
TRANSLATE-ÞÝÐA
- Translate your website into 52 languages Just copy and paste the Translate This Button anywhere on your site, it's free and easy. There are no files to upload and it works on almost any website. The Translate This Button is a lightweight JavaScript translation widget. It translates any page quickly using Ajax and the brilliant Google Translate.
VERICHIP-WE THE PEOPLE WILL NOT BE CHIPPED!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heilsumálefni
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óvenjuleg og umdeild mál
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
...og svo er það spurning hversu mikið lyfjafyrirtækin múta stofnunum eins og Lyfjastofnun og sambærilegum. A.m.k. finnst manni sú íslenska vera helst í því að verja hagsmuni lyfsala frekar en hagsumunum þeirra sem hún á að vera þjóna, þ.e.a.s. almennings.
Bjarni M. (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 13:15
Já Bjarni það virðist því miður ekki vera númer eitt hagur og heilsa hins almenna borgara, það vegur greinilega þyngra það sem kemur í vasann frá lyfjamafíunni..
Mér finnst ekki eðlilegt að það sé eingöngu farið eftir rannsóknum þeirra sem eru að sækja um markaðsleyfi á einhverri x vöru eða x lyfi en þannig komst nú Aspartame í gegn hjá FDA...
Ekkert farið eftir niðurstöðum óháðra rannsókna í því tilfelli, eingöngu niðurstöðum framleiðandans sem voru þar að auki vægast sagt duboius.....það þarf enginn að segja manni að Aspartame sé eina efnið sem hefur farið svona í gegn hjá FDA...nú eða öðrum eftirlitsstofnunum.
Agný, 25.6.2007 kl. 16:09
þú bregst ekki
kveðja frá aspartam fíkli
halkatla, 25.6.2007 kl. 21:17
Ég hallast að því að við eigum að vera mjög meðvituð um hvað við borðum og hreyfingin þarf að vera regluleg hjá okkur, og svo að sjálfsögðu þurfum við að stunda hugleiðslu, þannig getum við betur komist hjá því að nota lyf.
Ester Sveinbjarnardóttir, 25.6.2007 kl. 21:28
Já þú ransakar hlutina fyrir okkur.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 25.6.2007 kl. 21:37
Já ég er svona " Jón spæjó" á meira að segja svartan síðan frakka og stækkunargler en vantar hattinn.....
Það verður einhver að vera í svona rannsóknarstörfum/grúski Anna Karen og ég er algjör grúskari ...þannig ef að einhvern vantar upplýsingar um eitthvað þá er velkomið að senda mér mail og spyrja...
Já Ester við þurfum að vera meðvituð, því við getum í raun hvorki valið með eða á móti þessu eða hinu ef við erum það ekki... Hvað fólk velur er svo þeirra mál....
Hugleiðsla er góð þekki það sjálf þó að ég stundi hana kanski ekki alveg reglubundið en á hugleiðslu diska sem sem vinna inn á alfa, beta, delta og theta og ég losnaði við mígreni með þeim.... og ýmislegt annað breyttist...en það er svo sem efni í annað innlegg...
Vona að eitthvað af því sem ég set hér Jórunn komi einhverjum að gagni..hver veit..
Agný, 25.6.2007 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.