22.7.2007 | 02:24
HUMOR MEÐ BOÐSKAP fyrir bæði kynin ..
Við fæðumst nakin, blaut og svöng. Síðan hallar undan fæti.
Innra með gamalli manneskju er ung manneskja sem veltir því fyrir sér hvað í andskotanum gerðist...
Þú ert sest/ur í helgan stein þegar þú veist öll svörin en enginn spyr þig spurninganna...
Kona hefur áhyggjur af framtíðinni þar til hún giftist.
Karlmaður hefur aldrei áhyggjur af framtíðinni fyrr en eftir að hann kvænist....
Ef kona slær karlmann i andlitið á almannafæri telja allir víst að hann hafi brotið af sér.
Hver er skilgreiningin á karlmanni? Lífkerfi fyrir lim.
Kona þarf ekki að gjörþekkja nema einn karlmann. En karlmaður getur þekkt allar konur og ekki skilið neina þeirra...
100% skilnaða hefjast með hjónabandi...
Kostur þess að vera karlmaður eru meðal annars þeir að bifvélavirkjar segja þér sannleikann, hrukkur auka við persónuleika þinn.
Kynbombur hafa ekki áhyggjur af fötum á gólfinu...þær kasta sínum þangað..
Það eru engin Nóbelsverðlaun veitt fyrir að skrifa fyrsta flokks minnismiða.
Rannsóknir sýna að kvæntir karlmenn lifa lengur en ógiftir. Sumir karlar segja að tíminn virðist aðeins lengi..
Karlmenn villast ekki---þeir uppgötva annan áfangastað..
Hversvegna þarf 4 miljónir sæðisfrumna til að finna og frjóvga eitt egg? Ekki ein einasta þeirra vill pyrja til vegar...
Móses reikaði um eyðimörkina í 40 ár...Hann vildi heldur ekki spyrja til vegar...
Selir og otrar ráðskast ekki hver með annan með tárum. Aðeins mannverur gera það.
Hér eru nokkrir tiltölulega saklausir brandarar sem eiga víst að örva heila karla ( eftir því sem segir í bókinni):
1. Hver er munurinn á hóru og tík? Hóra sefur hjá hverjum se er. Tík sefur hjá hverjum sem er nema þér.
2. Hver er munurinn á konu með fyrirtíðarspennu og hryðjuverkamanni? Þú getur samið við hryðjuverkamanninn...
3.Hversvegna gefa karlar limi sínum nafn? Vegna þess að þeir vilja ekki að einhver alveg ókunnugur taki allar aðalákvarðanir þeirra..
Svona er víst kímnigáfa kvenna:
1. Hvað geturu sagt við karlmann að loknum drætti? Hvað sem þú vilt- hann er sofandi..
2. Hver er skilgreiningin á hinum fullkomna elskhuga? Þið elskist til klukkan tvö að nóttu og þá breytist hann í súkkulaði..
3.Hversvegna gera karlar sér ekki upp fullnægingu? Vegna þess að enginn myndi gretta sig svona vísvitandi...
Allir karlmenn eru eins.Þeir hafa bara mismunandi andlit svo að þú getir þekkt þá í sundur..MARLYN MONROE
Eigum við ekki að skiftast á verkum í kvöld ?spyr hann. , Góð hugmynd segir hún.,, Þú getur staðið við eldhúsvaskinn og ég skal sitja í sófanum og prumpa.
Karlmaður kann hvern einasta góðan brandara sem vinur hans segir honum, en hann veit ekki að vinurinn er skilinn við konuna.
,, Ég giftist þeim rétta, en ég vissi ekki að hann hefði alltaf rétt fyrir sér.
Hversvegna eiga karlar í erfiðleikum með að ná augnsambandi? Brjóst hafa ekki augu....
Karlar kjósa útlit fremur en gáfur vegna þess að flestir þeirra sjá betur en þeir hugsa.
Karlmanni finnst kona vera að segja að hann hafi rangt fyrir sér og að hún treysti honum ekki, ef að hún býður fram ráð...
Að hringja í pípulaingarmanninn án þess að ráðfæra sig fyrst við hann er meiriháttar móðgun..
Þegar kúgari notar afturköllun ástar sem hótun verða margar konur auðveltskotmark..
Mundu alltaf að andlegir kúgarar eru eins og yfirgangsseggir eða óþæg börn og þannig ætti að koma fram við þá..
Karlmenn nota beina skipulagða nálgun til að ná fram vilja sínum. Konur kjósa andlega kúgun..
Algengustu andlegu kúgararnir eru fjölskyldumeðlimir og nánir vinir...
Heili karla er stilltur inn á lausnir. Heili kvenna er stilltur inn á ferli..
Konan notar þögn til að refsa karlmönnum . En karlmenn elska þögnina..
Við hjónin ákváðum að fara aldrei að sofa fyrr en við hefðum náð sáttum..Eitt kvöldið vöktum við í hálft ár...
Það eru til tvær staðhæfingar um deilur við konur. Hvorug þeirra er rétt.
Félagsfræðileg könnun hefur sannað að villstu draumar konu snúast um það að vera með tveimur körlum í einu. Annar þrífur og hinn eldar...
Aðlaðandi fólk fær betri störf, hærri laun, er trúverðugra og leyfist að brjóta reglur oftar en þeir sem eru óaðlaðandi.Bill Clinton sannaði það.....
Eiginkonan á að vera dyggðug.. Hjákonan falleg..
Konuandlit er strigi sem hún málar á daglega mynd af sjálfri sér eins og hún var.PICASSO
Ekta ljóskur eru eins og góðar skyrtur- kraginn á alltaf að vera í stíl við ermalíningarnar..
Einu tískusýningarnar sem margir karlmenn njóta eru sundfatasýningarnar...
Þú getur alltaf séð hver voru bestu árin í lífi karlmanns- hann heldur í klippinguna frá þeim tíma..
Lestu ekki kvennablöð- þau láta þig bara finnast þú vera ljót....
Kynþokki er 50% það sem þú hefur og 50 % það sem aðrir halda að þú hafir..ZSA ZSA GABOR
Rannsókn í Skotlandi leiddi í ljós að það fer eftir því hvar konan er stödd í tíðahringnum hverskonar karlandlit henni finnst aðlaðandi. Ef hún hefur egglos laðast hún að körlum með sterkbyggða, karlmannlega andlitsdrætti....
******************************************
Það er nokkuð greinilegt að karlar eru frá Mars og konur frá Venus samanber mismuninn á kynjunum...Guð sé lof fyrir það
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 04:08 | Facebook
Bloggvinir
- 666
- annasteinunn
- artboy
- athena
- berglindnanna
- bergthora
- biddam
- birgitta
- bofs
- brylli
- coke
- daystar
- dofri
- doriborg
- ea
- ellyarmanns
- estersv
- fridaeyland
- gammon
- gmaria
- gudrunmagnea
- gullvagninn
- gunnipallikokkur
- habbakriss
- halkatla
- hallarut
- halldorbaldursson
- hallurg
- handtoskuserian
- heida
- heidathord
- heidistrand
- heimskringla
- hjolagarpur
- hlynurh
- hlynurha
- id
- ingo
- ipanama
- ippa
- jensgud
- joninaben
- jorunn
- josira
- kallimatt
- ketilas08
- kiddih
- kiddijoi
- kiddip
- killerjoe
- killjoker
- kiza
- kollaogjosep
- konur
- limped
- lovelikeblood
- lydurarnason
- malacai
- mia-donalega
- molta
- morgunstjarna
- nonniblogg
- ofurbaldur
- olafurfa
- omar
- omarragnarsson
- overmaster
- perlaheim
- poppoli
- prakkarinn
- predikarinn
- proletariat
- ragnargests
- rheidur
- rosabla
- saethorhelgi
- salist
- sigurjonn
- sigurjonth
- sirrycoach
- sjos
- stebbifr
- svarthamar
- sveinnhj
- tharfagreinir
- trollchild
- tru
- upplystur
- vertu
- vglilja
- vitale
- alla
- dufa65
- andres08
- gumpurinn
- danna
- arit-bloggar
- apalsson
- taoistinn
- asgrimurhartmannsson
- heiddal
- brahim
- gattin
- brandarar
- rafdrottinn
- saxi
- eysi
- fafnisbani
- fiskurinn
- geiragustsson
- morgunn
- gudjonelias
- gjonsson
- lostintime
- tilveran-i-esb
- conspiracy
- skodun
- holi
- vulkan
- heim
- hildurhelgas
- drum
- truthseeker
- holmdish
- don
- danjensen
- ingaghall
- johannvegas
- jonasg-egi
- jonasg-eg
- joningic
- jonmagnusson
- alda111
- bisowich
- andmenning
- kristinthormar
- lotta
- ludvikludviksson
- astroblog
- vistarband
- marinomm
- manisvans
- minnhugur
- bylting-strax
- olafur-62
- pallvil
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- sviss
- bjornbondi99
- shhalldor
- infowarrioreggeiri
- sigvardur
- thorthunder
- thee
- tigercopper
- vefritid
- zordis
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 316137
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
350 dagar til jóla
Um bloggið
Hitt og þetta...aðallega hitt...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Uppáhalds síður
Margvísleg málefni.
Ýmsir vefir.
- Velvirk börn Félag hæfileikaríkra og skapandi einstaklinga
- Heilsubankinn Meðferðar og þjónustuaðilar
- Sannleikurinn minn Fróðleikur um ýmis heilsumál
- Heimasíðan mín Ýmislegt efni.
- Gagnauga Gagnauga er upplýsingavefur um alþjóðamál
- MSSPJALLIÐ Opið Spjallborð um MS
- Ablechild.org Parents for Label and Drug Free Education
- ASPARTAME KILLS Rumsfeld og Aspartame
- Óvenjuleg og umdeild mál 9/11, samsæriskenningar...
- The National Foundation for Gifted and Creative Children Samtök hæfileikaríkra og skapandi barna
- Upplýsingasíða um MSG If MSG isn´t harmful, why is it hidden?
- Spjallborð um 911 og ýmislegt plott
- Þessi síða er alveg must read ýmislegt sem þú sérð bara hér
- The SPECTRUM Ýmsar greinar
- Label Me Sane Fjallað um ofnotkun lyfja.
- Alliance for Human Research Protection Samtök gegn tilraunum á fólki
- Organic Consumers Association Neytendasamtök fyrir lífrænt
- Freedom Or Facism ? Frelsi eða Facismi?
- Health Truth Revealed Hulunni svipt af heilsu málefnum
- Quackpot Watch "The last days of the Quackbusters "
- True Torah Jews/Jews Against Zionism Traditional Jews Are Not Zionists
- Question 911.com Free DVD download / frítt niðurhal
Talnaspeki / Numerology
Fróðleikur um þessa speki
- Sun - Angel Numerology Frítt dæmi þarna
- Free Numerology Reading Meira en bara talnaspeki..
- Your Reading / Agny Lýsingin á mér...
- INDIGO intentions Tarot, numerology, Indigo children, Reiki, Angels reading
Fyndið stuff.
Myndir, brandarar og glens.
- Cartoons Teiknimyndir
Andleg málefni
Allt sem tengist þeim málum.
- AEROSOL OPERATION CRIMES & COVER-UP SPRAYING US AS A BUG..
- Crystalinks Þessi síða er hreinlega með allt.
- Tarot Cards & Free Readings Frí Tarot spá
- Mind Power News Kraftur hugans.
- Progressive Awareness Research Allt mögulegt andans stuff.
- Tilvitnanir / quotes Ýmsar tilvitnanir
- New Jersey ghost hunter center Drauga "veiðar"
- The Tree of the Golden Light Ýmis andleg mál
- Mayan Calendar Articles Tímatal Mayanna
Stjörnuspeki / Astrology
Fróðleikur um þessa speki.
- The Future Minders Frítt dæmi þarna
Síður um ADD / ADHD
Upplýsingar um athyglisbrest / ofvirkni.
- Dr. Mary Ann Block ,, Find the course, fix the problem".
- A Multisensory Learning Program Kennslugögn fyrir ADD / Autism / Dyslexia
- Exposing the Fraud of ADD and ADHD Fred A. Baughman Jr., MD Neurologist, Pediatric Neurology
- Stimulant Drugs for ADHD and ADD Örvandi lyf við ADHD og ADD
- "Are Psychiatrists Betraying Their Patients?" Eru geðlæknar að svíkja sjúklingana sína?
- "Our Toxic World" " Okkar eitraði heimur"
- No proof mental illness rooted in biology Engin líffræðileg sönnun fyrir geðsjúkdómum
- Death From Ritalin Snannleikurinn á bak við ADHD
- Methylphenidate ( virka efnið í Ritalin) Drug and Chemical Evaluation Section
- What Drugmakers of ADD & ADHD Drugs vilja ekki að þú vitir
- Answers for ADHD Questions Svör við ADHD spurningum.
SSRI lyf og önnur þunglyndislyf
Ýmsar síður um hugarfars breytandi lyf.
- Dangerous Medicine forum Spjallborð
- Antidepressants Facts Staðreyndir um þunglyndislyf.
- SSRI Stories Ekki er sannleikurinn fallegur...
- International Coalition For Drug Awareness Verum meðvituð ...
- PROTECT YOUR CHILDREN NOW Verndum börnin okkar!!
- THE DARK SIDE OF PSYCHIATRY Dökka hlið geðlækninganna
- How psychiatry is making drug addicts out of America´s shool children Amerísk skólabörn gerð að læknadóps fíklum.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine. SEARCH ENGINE
Asperger syndrome og Autism
Síður sem fjalla um Asperger og einhverfu
- Aspergers Syndrome in Children Góð síða (mín skoðun)
Blogg úr ýmsum áttum..
Vinir / áhugaverðir einstaklingar.
- Sigurjón Þórðar.
- Nornin
- Tigra
- Anna panna
- Þarfagreinir
- Katrín ódæla
- Klisja
- Olasteina "Fjarskyld frænka"
- Nornin Vinkona af Baggalút.
- Geiri 3d.
- Laramin
- Sigunzo
- Ditto bloggar Yndisleg og spes manneskja.
AGLOCO
- AGLOCO Borgað fyrir að browsa..
http://skorrdal.com/
MICROCHIP - RFID
- Microchip Implants News Articles MIND CONTROL; ÖRFLÖGUMERKINGAR; RFID
UMDEILD MÁLEFNI
- WIDE EYE CINEMA WIDE EYE CINEMA is dedicated to showcasing the very best alternative truth-related documentaries & cinema uploaded onto the World-Wide Web.
MY FAVORITE SITES
- This site is number 1 on 10 black list sites of US gov. Here you find it all.Specially what the elite do not want you to find
- Alvaran Forum about what some call conspiracy
- Prophecies of Sollog Sollog is a POLITICAL PRISONER of the USA!
- Ingaoramas video VIDEOS
- So you wanna talk conspiracies? try this on for size. JUST GO THERE...
- ConCen An eye openinger
- What you should not know...is here.. Knowing litle about lot is better than know lot about a little...
HAARP
- Chemtrails Data Page Chemtrails - Frequently Asked Questions
CHEMTRAILS
- CHEMTRAIL CENTRAL Þetta er forum um Chemtrails og málefni tengd efna úðun úr lofti..
- Chemtrails news, articles and information Cemtrails=Efnarákir
- CHEMTRAILS -HAARP-GEOENGIERING-DEPOPULATION AT WORK CHEMTRAILS síða- fyrrverandi FBI starfsmaður leysir t.d. frá skjóðunni- núna látinn..
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir- Ísland er ekki undanskilið þessu ógeði!
- Chemtrails = Aerosol spraying to change the atmosphere. Chemtrails = Aerosol spraying of barium, "fibers", pathogens.
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir
TRANSLATE-ÞÝÐA
- Translate your website into 52 languages Just copy and paste the Translate This Button anywhere on your site, it's free and easy. There are no files to upload and it works on almost any website. The Translate This Button is a lightweight JavaScript translation widget. It translates any page quickly using Ajax and the brilliant Google Translate.
VERICHIP-WE THE PEOPLE WILL NOT BE CHIPPED!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heilsumálefni
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óvenjuleg og umdeild mál
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
ha ha ah,,,
Ester Sveinbjarnardóttir, 22.7.2007 kl. 06:24
Lestrarkvitt.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 22.7.2007 kl. 12:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.