27.7.2007 | 15:23
Það fólk sem ég sé kaupa ekkert nema létt vörur og sykurskerta drykki, er feitasta fólkið...
Það sem mér finnst merkilegt að sjá er að það fólk sem ég sé kaupa ekkert nema létt vörur og og sykurskerta drykki, er feitasta fólkið... Ég aftur á móti ét ekta íslenskt smjör, borða feitt kjöt og líka fituna á því.. og er samt grönn....
Það kjöt sem er mest etið af á mínu heimili er hrossakét, hakk, steikur og gúllash og svo saltað sem ég geri sjálf...það er að vísu allt kjöt borðað hér nema helst nautakjöt því að öllum hér á heimilinu likar betur við hrossakjöt. Svo er það alveg bráð hollt ( skal koma með rökfræðina fyrir því seinna ef áhugi er fyrir því)
Ég drekk lífræna mjólk þá sjaldan sem ég drekk mjólk. Ef ég kaupi gosdrykki þá eru þeir með sykri en ekki Aspartame eitrinu ( methanol = tréspíri).. Ekki get ég hælt mér af því að vera grasæta og í þau skifti sem ég kaupi grænmeti þá eru það annað hvort íslensk eða organic/lífrænt.... Svo sneyði ég hjá öllum vörum eins og ég mögulega get sem innihalda soy..það er ekki svo hollt og gott eins og elítan er að halda fram og fólki talið trú um..... ( Monsanto og "Rummí" eru þar á bak við..)
Miðað við "á móti" fituáróðrinum ef að fita á að vera svona fitandi þá ætti ég sko að rúlla um en ekki ganga... En ég er grönn.....þannig ..ég mæli með því að fólk hætti þessu bulli....ekki má gleyma því að heilabúið er jú einn fituklumpur og greyið þarf jú fitu svo að hann endi ekki sem uppþornað og skorpið pergament....Heilinn þarf smurningu...þannig ef að það fer að heyrast ískur og brak í hausnum á þér þá gæti verið að það vantaði smurningu
En ég held að engum geti liðið vel hvorki í líkama eða sál ef að um hugann æða þessar hugsanir ,, ég ætti ekki að eta þetta, get fengið hjartaáfall, of hána blóðþrýsting, krabbamein, ég fitna , og svo framv..." Það er kanski ekkert skrítið ef að fólki verður svo illt í maganum þegar það er búið að borða, því að heilinn er búinn að ákveða að þetta hljóti að hafa verið eitur sem viðkomandi át.
Málið er að heilabúið er alveg staurblint en það nemur nokkuð vel..Þannig ..borða jákvætt...þá á ég við að viðkomandi hugsi hvað þetta eða hitt geri því gott á meðan að mokað er í sig..... Ég geri það allavega þau skifti sem ég ét eitthvað sem að ég veit að ég á að láta vera..
Hamborgari og hamborgari er sko ekkert það sama, hamborgarinn sem mamma eldar með ást og álúð og hugsar sjálf jákvæðar hugsanir á meðan á eldamennskunni stendur, smakkast sko mikið betur og liðanin er líka betri heldur en af skyndibita hamborgara sem er eldaður af mis geðgóðu starfsfólki...
En ég verð að fara að pæla alvarlega í því afhverju karlinn hefur fitnað á þessum 8 árum sem við höfum verið saman en ég er enn grönn ( ég næ með herkjum utan um hann,,) ....... Kanski hann sé að éta með einhverjum fitubollum án þess að ég viti um en so what.....
Vísindamenn segja að offita geti verið smitandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Heilsumálefni | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Matur og drykkur, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 16:01 | Facebook
Bloggvinir
- 666
- annasteinunn
- artboy
- athena
- berglindnanna
- bergthora
- biddam
- birgitta
- bofs
- brylli
- coke
- daystar
- dofri
- doriborg
- ea
- ellyarmanns
- estersv
- fridaeyland
- gammon
- gmaria
- gudrunmagnea
- gullvagninn
- gunnipallikokkur
- habbakriss
- halkatla
- hallarut
- halldorbaldursson
- hallurg
- handtoskuserian
- heida
- heidathord
- heidistrand
- heimskringla
- hjolagarpur
- hlynurh
- hlynurha
- id
- ingo
- ipanama
- ippa
- jensgud
- joninaben
- jorunn
- josira
- kallimatt
- ketilas08
- kiddih
- kiddijoi
- kiddip
- killerjoe
- killjoker
- kiza
- kollaogjosep
- konur
- limped
- lovelikeblood
- lydurarnason
- malacai
- mia-donalega
- molta
- morgunstjarna
- nonniblogg
- ofurbaldur
- olafurfa
- omar
- omarragnarsson
- overmaster
- perlaheim
- poppoli
- prakkarinn
- predikarinn
- proletariat
- ragnargests
- rheidur
- rosabla
- saethorhelgi
- salist
- sigurjonn
- sigurjonth
- sirrycoach
- sjos
- stebbifr
- svarthamar
- sveinnhj
- tharfagreinir
- trollchild
- tru
- upplystur
- vertu
- vglilja
- vitale
- alla
- dufa65
- andres08
- gumpurinn
- danna
- arit-bloggar
- apalsson
- taoistinn
- asgrimurhartmannsson
- heiddal
- brahim
- gattin
- brandarar
- rafdrottinn
- saxi
- eysi
- fafnisbani
- fiskurinn
- geiragustsson
- morgunn
- gudjonelias
- gjonsson
- lostintime
- tilveran-i-esb
- conspiracy
- skodun
- holi
- vulkan
- heim
- hildurhelgas
- drum
- truthseeker
- holmdish
- don
- danjensen
- ingaghall
- johannvegas
- jonasg-egi
- jonasg-eg
- joningic
- jonmagnusson
- alda111
- bisowich
- andmenning
- kristinthormar
- lotta
- ludvikludviksson
- astroblog
- vistarband
- marinomm
- manisvans
- minnhugur
- bylting-strax
- olafur-62
- pallvil
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- sviss
- bjornbondi99
- shhalldor
- infowarrioreggeiri
- sigvardur
- thorthunder
- thee
- tigercopper
- vefritid
- zordis
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
2 dagar til jóla
Um bloggið
Hitt og þetta...aðallega hitt...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Uppáhalds síður
Margvísleg málefni.
Ýmsir vefir.
- Velvirk börn Félag hæfileikaríkra og skapandi einstaklinga
- Heilsubankinn Meðferðar og þjónustuaðilar
- Sannleikurinn minn Fróðleikur um ýmis heilsumál
- Heimasíðan mín Ýmislegt efni.
- Gagnauga Gagnauga er upplýsingavefur um alþjóðamál
- MSSPJALLIÐ Opið Spjallborð um MS
- Ablechild.org Parents for Label and Drug Free Education
- ASPARTAME KILLS Rumsfeld og Aspartame
- Óvenjuleg og umdeild mál 9/11, samsæriskenningar...
- The National Foundation for Gifted and Creative Children Samtök hæfileikaríkra og skapandi barna
- Upplýsingasíða um MSG If MSG isn´t harmful, why is it hidden?
- Spjallborð um 911 og ýmislegt plott
- Þessi síða er alveg must read ýmislegt sem þú sérð bara hér
- The SPECTRUM Ýmsar greinar
- Label Me Sane Fjallað um ofnotkun lyfja.
- Alliance for Human Research Protection Samtök gegn tilraunum á fólki
- Organic Consumers Association Neytendasamtök fyrir lífrænt
- Freedom Or Facism ? Frelsi eða Facismi?
- Health Truth Revealed Hulunni svipt af heilsu málefnum
- Quackpot Watch "The last days of the Quackbusters "
- True Torah Jews/Jews Against Zionism Traditional Jews Are Not Zionists
- Question 911.com Free DVD download / frítt niðurhal
Talnaspeki / Numerology
Fróðleikur um þessa speki
- Sun - Angel Numerology Frítt dæmi þarna
- Free Numerology Reading Meira en bara talnaspeki..
- Your Reading / Agny Lýsingin á mér...
- INDIGO intentions Tarot, numerology, Indigo children, Reiki, Angels reading
Fyndið stuff.
Myndir, brandarar og glens.
- Cartoons Teiknimyndir
Andleg málefni
Allt sem tengist þeim málum.
- AEROSOL OPERATION CRIMES & COVER-UP SPRAYING US AS A BUG..
- Crystalinks Þessi síða er hreinlega með allt.
- Tarot Cards & Free Readings Frí Tarot spá
- Mind Power News Kraftur hugans.
- Progressive Awareness Research Allt mögulegt andans stuff.
- Tilvitnanir / quotes Ýmsar tilvitnanir
- New Jersey ghost hunter center Drauga "veiðar"
- The Tree of the Golden Light Ýmis andleg mál
- Mayan Calendar Articles Tímatal Mayanna
Stjörnuspeki / Astrology
Fróðleikur um þessa speki.
- The Future Minders Frítt dæmi þarna
Síður um ADD / ADHD
Upplýsingar um athyglisbrest / ofvirkni.
- Dr. Mary Ann Block ,, Find the course, fix the problem".
- A Multisensory Learning Program Kennslugögn fyrir ADD / Autism / Dyslexia
- Exposing the Fraud of ADD and ADHD Fred A. Baughman Jr., MD Neurologist, Pediatric Neurology
- Stimulant Drugs for ADHD and ADD Örvandi lyf við ADHD og ADD
- "Are Psychiatrists Betraying Their Patients?" Eru geðlæknar að svíkja sjúklingana sína?
- "Our Toxic World" " Okkar eitraði heimur"
- No proof mental illness rooted in biology Engin líffræðileg sönnun fyrir geðsjúkdómum
- Death From Ritalin Snannleikurinn á bak við ADHD
- Methylphenidate ( virka efnið í Ritalin) Drug and Chemical Evaluation Section
- What Drugmakers of ADD & ADHD Drugs vilja ekki að þú vitir
- Answers for ADHD Questions Svör við ADHD spurningum.
SSRI lyf og önnur þunglyndislyf
Ýmsar síður um hugarfars breytandi lyf.
- Dangerous Medicine forum Spjallborð
- Antidepressants Facts Staðreyndir um þunglyndislyf.
- SSRI Stories Ekki er sannleikurinn fallegur...
- International Coalition For Drug Awareness Verum meðvituð ...
- PROTECT YOUR CHILDREN NOW Verndum börnin okkar!!
- THE DARK SIDE OF PSYCHIATRY Dökka hlið geðlækninganna
- How psychiatry is making drug addicts out of America´s shool children Amerísk skólabörn gerð að læknadóps fíklum.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine. SEARCH ENGINE
Asperger syndrome og Autism
Síður sem fjalla um Asperger og einhverfu
- Aspergers Syndrome in Children Góð síða (mín skoðun)
Blogg úr ýmsum áttum..
Vinir / áhugaverðir einstaklingar.
- Sigurjón Þórðar.
- Nornin
- Tigra
- Anna panna
- Þarfagreinir
- Katrín ódæla
- Klisja
- Olasteina "Fjarskyld frænka"
- Nornin Vinkona af Baggalút.
- Geiri 3d.
- Laramin
- Sigunzo
- Ditto bloggar Yndisleg og spes manneskja.
AGLOCO
- AGLOCO Borgað fyrir að browsa..
http://skorrdal.com/
MICROCHIP - RFID
- Microchip Implants News Articles MIND CONTROL; ÖRFLÖGUMERKINGAR; RFID
UMDEILD MÁLEFNI
- WIDE EYE CINEMA WIDE EYE CINEMA is dedicated to showcasing the very best alternative truth-related documentaries & cinema uploaded onto the World-Wide Web.
MY FAVORITE SITES
- This site is number 1 on 10 black list sites of US gov. Here you find it all.Specially what the elite do not want you to find
- Alvaran Forum about what some call conspiracy
- Prophecies of Sollog Sollog is a POLITICAL PRISONER of the USA!
- Ingaoramas video VIDEOS
- So you wanna talk conspiracies? try this on for size. JUST GO THERE...
- ConCen An eye openinger
- What you should not know...is here.. Knowing litle about lot is better than know lot about a little...
HAARP
- Chemtrails Data Page Chemtrails - Frequently Asked Questions
CHEMTRAILS
- CHEMTRAIL CENTRAL Þetta er forum um Chemtrails og málefni tengd efna úðun úr lofti..
- Chemtrails news, articles and information Cemtrails=Efnarákir
- CHEMTRAILS -HAARP-GEOENGIERING-DEPOPULATION AT WORK CHEMTRAILS síða- fyrrverandi FBI starfsmaður leysir t.d. frá skjóðunni- núna látinn..
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir- Ísland er ekki undanskilið þessu ógeði!
- Chemtrails = Aerosol spraying to change the atmosphere. Chemtrails = Aerosol spraying of barium, "fibers", pathogens.
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir
TRANSLATE-ÞÝÐA
- Translate your website into 52 languages Just copy and paste the Translate This Button anywhere on your site, it's free and easy. There are no files to upload and it works on almost any website. The Translate This Button is a lightweight JavaScript translation widget. It translates any page quickly using Ajax and the brilliant Google Translate.
VERICHIP-WE THE PEOPLE WILL NOT BE CHIPPED!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heilsumálefni
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óvenjuleg og umdeild mál
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ég held að það sé almennt þannig að fólk sem drekkur Diet og borðar fitusnauðar vörur og því um líkt, sé holdmeira en fólk sem gerir það ekki. Ástæðan er þó einföld; þeir sem eru vel í holdum vilja auðvitað grennast, og nota því alls konar leiðir til þess. Einfaldasta leiðin er auðvitað Dietdrykkir og allur sá pakki. Þannig er því orsakasamhenginu þarna á milli háttað, að mínu mati. Ég er til dæmis grindhoraður og sé því enga ástæðu til að takmarka það sem ég borða að neinu leyti.
Og já, ég er sammála því að það er óhollt að vera alltaf að velta sér upp úr því hvað maður er að borða og hver áhrif þess eru. Sumir geta samt bara ekki hætt því, því miður.
Og heimalagaður matur er síðan alltaf betri en skyndibiti ...
Þarfagreinir, 27.7.2007 kl. 15:34
Ég er alveg sammála þér. Fyrir rúmlega 30 árum þegar ég var í sjúkraliðanámi var okkur t.d. kennt að sykurskert fæða væri ætluð sykursjúkum, að þetta sætindaefni sem var í notkun væri gert úr maís og jafn fitandi og sykur. Best væri að drekka vatn. Ég hef heldur aldrei verið feit né farið í megrun og borða allan mat og borða vel. Ég sleppi gos, nammi og kökum vegna þess að mér finnst það of sætt og verður bumbult. Það fer eftir hvað maður venur sig á.
Vel á minnst. Maður sér ekki eins mikið af feitu fólki hér í Danmörku og á Íslandi þótt Danir geri vel við sig ímat og drykk og maturinn sé ódýr og góður. Þeir gefa sér góðan tíma í að borða og hjóla mjög mikið. Margir fara allar sína leiðir hjólandi en hér eru aðstæður fyrir hjólreiðar góðar og öruggar.
Heidi Strand, 27.7.2007 kl. 15:52
Það er nú greinilegt að þú hugsar um hvað þú borðar. Er það ekki málið. Svo er það nú líka magnið en ekki bara hvað maður borðar sem gerir mann feitan.
Halla Rut , 27.7.2007 kl. 20:04
Því minna unnið því betra.
Vilborg Traustadóttir, 27.7.2007 kl. 22:14
Sammála sammála sammála
Gunnar Páll Gunnarsson, 28.7.2007 kl. 09:15
ég hafna öllum heilsuáróðri og drekk bara og borða það sem mér þykir gott
ég er mjög sammála næstseinustu pælingunni. og það er hægt að hafa mikil áhrif á þetta alltsaman með því að hugsa rétt.
halkatla, 28.7.2007 kl. 15:55
Takk fyrir commentin. Ég held að almennt séð þá veitir ekki af því að pæla í því hvað við troðum í okkur....Liggur við að maður þurfi að fara með stækkunargler með sér þegar maður fer og verslar .svona til þess að geta átt einhvern séns á því að lesa innihaldslýsingarnar ..ja þær sem ekki er búið að líma einhverjar merkingar yfir...
Mér finnst þessi setning sem kennarinn minn í Hvítugreiningu (Slerology)sagði hitta vel í mark, því miður eiginlega.. en hann sagði þetta ,, We are digging our grave with fork and spoon"´. Ég held að það sé í raun meiri hætta í dag á því að drepast úr ofáti frekar en hungri ..allavega í hinum vestræna heimi....
Agný, 28.7.2007 kl. 20:37
Þear ég kaupi inn og innihaldslysingin er meira en tvær línur þá gefst æeg uðð á að lesa og kaupi eithvað annað.
Gangið á Guðs vegum.
Gunnar Páll Gunnarsson, 28.7.2007 kl. 23:38
Satt segir þú Gunnar. Annað sem fólk gerir sér almennt ekki grein fyrir er að það sem er talið fyrst upp í innihaldslýsingu á vörunni er 70% af innihaldinu.
Oft er það sem varan er kölluð eftir og allir telja að það hljóti þá að vera "real" svona eins og þegar vörur heita Aloe Vera og aloe vera er með því síðasta í kílómeters langri innihaldslýsingu...
Allt sem kallað er "natural" er það því miður almennt ekki í dag...það er nóg að x afurð hafi einhverntíman tengst náttúrunni..svona eins og fjarskyldur ættingi, þá leyfa framleiðendur sér að nota orðið "Natural"..ekki láta blekkjast.
Agný, 28.7.2007 kl. 23:46
Rétt hjá þér.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 29.7.2007 kl. 00:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.