Grunntölur
Í algengum talnaspám er gengiđ út frá 4 grunntölum:
Forlagatölu, Einstaklingstölu, Hjartatölu og Yfirbragđstölu.
Til ţess ađ reikna ţćr út ţarf ađ skođa eftirfarandi töflu sem sýnir tölugildi bókstafanna.
1 A J S Ć
2 B K T Ö
3 C L U
4 D M V
5 E N W
6 F O X
7 G P Y
8 H Q Z
9 I R Ţ
Hér er ekki gerđur greinarmunur á grönnum eđa breiđum sérhljóđum, é hefur tölugildiđ 5 eins og e, og đ hefur tölugildiđ 4 eins og d.
Ţetta kerfi er reyndar misjafnt eftir heimildum um ţessi frćđi.
Talnaspekingar hafa reiknađ ţađ upp og hér hefur íslensku stöfunum ţ, ć, og ö veriđ bćtt viđ.
Pýţagoras er sagđur hafa lagt grunn ađ ţessu kerfi en Kabbalaj, hiđ leyinilega og trúarheimspekilega kenningakerfi miđaldagyđingarpresta byggist međal annars á tölugildi bókstafanna viđ dulspekilega túlkun ritningarinnar og ţeirra áhrifa gćtir einnig í talnaspeki nútímans.
FORLAGATALAN.
Hún er reiknuđ út frá fćđingardegi og ári. Hún er summa allra talnanna og reiknuđ áfram ţar til fengin er tala á bilinu 1- 9 en tölurnar 11 og 22 látnar standa.
T.d. 25 april 1977 er reiknuđ svona:
2 + 5 + 0 + 4 + 1 + 9 + 7 + 7 = 8
Forlagatalan verđur ţví 8.
Sá sem á ţennan dag 2 febr 1944 er međ ţetta:
2+0+2+1+9+4+4 = 22 forlagatala hans er ţá en ekki 2+2
= 4
EINSTAKLINGSTALAN.
Hún er fundin út međ ţví ađ reikna út summu tölugildanna í bokstöfunum í ţví nafni sem hlutađeigandi notar oftast.
Einstaklingstala Sigurđar Vilhjálmssonar sem aldrei er kallađur annađ en Siggi Villa er ţá reiknuđ út á eftirfarandi hátt:
S I G G I V I L L A
1 9 7 7 9 4 9 3 3 1
1 + 9 + 7 + 7 + 9 + 4 + 9 + 3 + 3 + 1 = 8
HJARTATALAN.
Hún er fundin međ ţví ađ leggja saman tölugildi sérhljóđanna í fullu nafni viđkomandi.
S i g u r đ u r V i l h j á l m s s o n
9 3 3 9 1 6
9+3+3++9+1+6 = 4
4 verđur ţví hjartatala Sigurđar Vilhjálmssonar.
YFIRBRAGĐSTALAN.
Hún er reiknuđ út frá tölugildi samhljóđanna í nafninu.
S i g u r đ u r V i l h j á l m s s o n
1 7 9 4 9 4 3 8 1 3 4 1 1 5
1 + 7 + 9 + 4 + 9 + 4 + 3 + 8 + 1 + 3 + 4 + 1 + 1 + 5 = 60 = 6+0 = 6
6 er ţví yfirbragđstala hans.
AĐ SPÁ Í TÖLUR.
TALAN 1
Er kraftmikil tala, tákn einingar, og heildar. Hún er líka tákn upphafsins og er ţessvegna tala guđs, alheimsins og sólarinnar.
Stjörnumerki hennar er Ljón. Litir tölunnar eru appelssínugulur, gulur og gylltur.
TALAN 2
Hún er tala tvíhyggju, jins og jangs, karls og konu, nćtur og dags og annarra andstćđna. Samhljómur, samvinna, lagni og ađrir slíkir ţćttir tengjast tölunni 2. Hún er tengd mánanum og stjörnumerkinu Krabbinn.
Litir tölunnar eru pastellitir.
TALAN 3
Hún er tala vorsins, frjóseminnar og vaxtarins.Hún getur veriđ tákn upphafs og nýrra verkefnis.
3 er merki ţrenningar og ţessvegna tákn heilagrar ţrenningar, föđurins, sonarins og hins heilaga anda, en líka tákn fjölskyldunnar, föđur, móđur og barns.
Talan 3 hefur ţví sérstöđu, hún er talin heilög og býr yfir töframćtti.
Sé talan margfölduđ međ sjálfri sér verđur útkoman 1 og ţađ er alveg sama hversu oft talan 1 er margfölduđ međ 1, hún verđur alltaf 1.
Ţessvegna er talan 1 einstök og stöđug tala, tala guđs.
Sé önnur talan í talnaröđinni margfölduđ međ tölunni einn, verđur útkoman 2. Ţessu er öđruvísi háttađ međ ţriđju töluna í talnaröđinni.
Sé hún margfölduđ međ tölunni á undan verđur útkoman skyndilega allt önnur tala sem er mun stćrrien bćđi tveir og ţrír, talan sex.
Talan 3 er ţess vegna frjósöm tala og ţrátt fyrir smćđ sína felur hún í sér margföldunarhćfileika sem hvorki einn eđa tveir búa yfir.
Tvítalan felur í sér andstćđur ţeirra stríđandi afla sem halda veröldinni gangandi.
Hugsi menn sér línur milli eintölunnar og tvítölunnar, milli hins einstćđa guđs og andstćđra póla tvítölunnar, myndast ţríhyrningur.
Ţannig myndar guđ jafnvćgi milli stríđandi afla og felur um leiđ í sér guđdómlega ţríeiningu.
Talan ţrír kemur fyrir međ margvígslegum hćtti og mismunandi samhengi innan ólíkra menningarsvćđa.
Svo víđa koma ţrír viđ sögu í öllu lífi mannsins ađ ćtla mćtti ađ honum sće ađ einhverju leyti eđlislćgt ađ hugsa í ţrenndum og ađ lífshrynjandinn feli í sér ţrískiftingu.
Allt á sér upphaf, miđju og endalok.
Menn eiga fortíđ, nútíđ og framtíđ.
Mćlivíddirnar eru ţrjár, hćđ, lengd og breidd.
Gríska orđiđ fyrir .. stćrstur er tris-megistos, ţađ er ţrisvar sinnum stór, og Rómverjar nefndu ţann sem var ter felix eđa ţrisvar sinnum sćlan.
Skaut konu er ţríhyrnt og kynfćri karla er ţrískift. Allt er ţá ţrennt er.
Talan 3 er tengd Júpiter og stjörnumerkinu Bogmanni. Litir hennar eru grá fjólublár og fjólublár.
TALAN 4.
Hún er tala höfuđáttanna fjögurra, austurs, vesturs, suđurs og norđurs og árstíđanna, vor, sumar, haust og vetur.
Hún er tengd Saturnusi og stjörnumerkinu Steingeit. Litir tölunnar eru dökkgrár og svartur.
TALAN 5.
Hún er tákn frelsis , orku, sköđunarkrafts og ferđalaga.
Hún birtist međal annars í fimmstjörnunni (pentagramminu).
Talan 5 tengist Merkur og stjörnumerkjunum Tvíbura og Meyju. Allir ljósir litir eru litir tölunnar 5.
TALAN 6.
Hún er tákn ástar, umhyggju, ábyrgđartilfinningar og jafnvćgis.
Hún birtist međal annars í sexarmastjörnunni (gyđingastjörnunni ).
Hún er tengd Venus og stjörnumerkjunum Nauti og Vog.
Litir tölunnar eru ljósblár, blágrćnn og grćnn.
TALAN 7.
Hún hefur lengi veriđ talin sérstök heillatala.
Hún tengist sjálfsskođun og ymiss konar andlegum pćlingum. Samkvćmt gömlum hugmyndum býr hún yfir töframćtti og í henni sjálf lífshrynjandinn fólginn.
Í hverju kvartili tunglmánađarins eru um ţađ bil 7 dagar. Ţegar Súmerar lögđu grunninn ađ tímatalsútreikningum sínum út frá gangi himintunglanna, 2000-3000 árum f.Kr.
Reiknuđu ţeir međ ţví ađ hver tunglmánuđur skiftist í 4x7 daga, samtals 28 daga, jafnlangur og tunglmánuđirinn.
Síđar komu fram hugmyndir međal dulspekinga um ađ mannslíkaminn endurnýjađist á sjö ára fresti og ađ líf mannsins varđi nokkurn veginn í 7x10 ár.
Talan 7 hefur svo stćrđfrćđilega eiginleika sem sennilega hafa ýtt undir sérstöđu hennar.
Séu allar tölur frá einum upp í sjö lagđar saman verđur útkoman 28, dagafjöldi tunglmánađarins og tíđahringsins.
Algengasta talan í Biblíunni er 7 og ţađ ýtir undir hugmyndir um ađ talan sé heilög og um leiđ happatala.
Höfuđdyggđirnar í kristinni siđfrćđi eru sjö:
Hófsemi, forsjálni, hugprýđi, réttsýni, trú, von og kćrleikur.
Dauđasyndirnar eru einnig sjö:
hroki, ágirnd, losti, reiđi, grćđgi, öfund og leti.
Sjö undur veraldar voru:
pyramídarnir í Eygiptalandi, grafhýsi, Másolasar í Halikarnassos, svifgarđar og múrar Babýlon, musteri artemisar í efesus, Seifslíkneski Feidíasar í Ólympíu, risastyttan af Helíosi viđ hafnarmynniđ á Rhodos og vitinn á eyjunni Faros viđ Alexandríu.
Orkustöđvar líkamans eru líka sjö:
rótarstöđin, hvatastöđin, magastöđin, hálsstöđin, ennisstöđin og hvirfilsstöđin.
Í sumum frćđum er ţví haldiđ fram ađ jörđin sjálf hafi sjö orkustöđvar sem samsvari til stöđvanna sjö hjá manninum.
En hvar ţađ er, er ekki alveg ljóst.
Talan sjö er tengd neptúnusi og stjörnumerkinu Fiskar.
Litir hennar eru allir grćnir og ljósblágrćnn.
TALAN 8.
Hún er mjög sterk tala og tengist efnisheiminum, forlögunum og óendanleikanum. Hún er tengd plánetunni Satúrnus og stjörnumerki hennar er Steingeit.
Litir tölunnar atta eru dökkgrár og svartur.
TALAN 9.
Hún er tala alheimsins.
Hún endurspeglar hugsjónir,draumsýnir, heimspeki og fullkomnun.
Talan níu er almennt talin heillatala.
Hún kemur viđa viđ sögu í ţjóđtrú og menn hafa í tímans rás haft mikla trú á áhrifamćtti hennar.
Níu er margfeldi heilögu tölunnar ţriggja međ sjálfri sér og er ţess vegna sérstaklega kraftmikil og áhrifarík tala.
Veigamikiđ atriđi er ađ međgöngutími konunnar níu mánuđir. Sköpun mannsins tekur níu mánuđi.
Níu hefur stćrđfrćđilega sérstöđu.
Ţađ er alveg sama međ hvađa tölu hún er margfölduđ, ţversumma útkomunnar, eđa ţversumma af ţversummunni verđur alltaf níu.
Talan er tengd Mars og stjörnumerkjunum Hrút og Sporđdreka. Litur hennar er rauđur.
TALAN 11.
Hún er önnur hinna svokölluđu meistaratalna, hin er tuttugu og tveir. Hún er tákn andlegrar ţekkingar, vitrana og dulrćnna hćfileika. Talan er tengd Úranus og stjörnumerkinu Vatnsbera. Litir tölunnar eru ljćosblár, grár og silfurlitađur.
TALAN 22.
Hún er tala fullkomnunar. Ţeir sem hafa ţessa tölu ađ einkennistölu eru byggingameistarar bćđi í bókstaflegri og yfirfćrđri merkingu. Talan er tengd Neptunusi og stjörnumerkinu Fiskum. Litir tuttugu og tveggja eru gráfjólublár og rauđfjólublár.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Óvenjuleg og umdeild mál, Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 05:32 | Facebook
Bloggvinir
- 666
- annasteinunn
- artboy
- athena
- berglindnanna
- bergthora
- biddam
- birgitta
- bofs
- brylli
- coke
- daystar
- dofri
- doriborg
- ea
- ellyarmanns
- estersv
- fridaeyland
- gammon
- gmaria
- gudrunmagnea
- gullvagninn
- gunnipallikokkur
- habbakriss
- halkatla
- hallarut
- halldorbaldursson
- hallurg
- handtoskuserian
- heida
- heidathord
- heidistrand
- heimskringla
- hjolagarpur
- hlynurh
- hlynurha
- id
- ingo
- ipanama
- ippa
- jensgud
- joninaben
- jorunn
- josira
- kallimatt
- ketilas08
- kiddih
- kiddijoi
- kiddip
- killerjoe
- killjoker
- kiza
- kollaogjosep
- konur
- limped
- lovelikeblood
- lydurarnason
- malacai
- mia-donalega
- molta
- morgunstjarna
- nonniblogg
- ofurbaldur
- olafurfa
- omar
- omarragnarsson
- overmaster
- perlaheim
- poppoli
- prakkarinn
- predikarinn
- proletariat
- ragnargests
- rheidur
- rosabla
- saethorhelgi
- salist
- sigurjonn
- sigurjonth
- sirrycoach
- sjos
- stebbifr
- svarthamar
- sveinnhj
- tharfagreinir
- trollchild
- tru
- upplystur
- vertu
- vglilja
- vitale
- alla
- dufa65
- andres08
- gumpurinn
- danna
- arit-bloggar
- apalsson
- taoistinn
- asgrimurhartmannsson
- heiddal
- brahim
- gattin
- brandarar
- rafdrottinn
- saxi
- eysi
- fafnisbani
- fiskurinn
- geiragustsson
- morgunn
- gudjonelias
- gjonsson
- lostintime
- tilveran-i-esb
- conspiracy
- skodun
- holi
- vulkan
- heim
- hildurhelgas
- drum
- truthseeker
- holmdish
- don
- danjensen
- ingaghall
- johannvegas
- jonasg-egi
- jonasg-eg
- joningic
- jonmagnusson
- alda111
- bisowich
- andmenning
- kristinthormar
- lotta
- ludvikludviksson
- astroblog
- vistarband
- marinomm
- manisvans
- minnhugur
- bylting-strax
- olafur-62
- pallvil
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- sviss
- bjornbondi99
- shhalldor
- infowarrioreggeiri
- sigvardur
- thorthunder
- thee
- tigercopper
- vefritid
- zordis
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
2 dagar til jóla
Um bloggiđ
Hitt og þetta...aðallega hitt...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Uppáhalds síđur
Margvísleg málefni.
Ýmsir vefir.
- Velvirk börn Félag hćfileikaríkra og skapandi einstaklinga
- Heilsubankinn Međferđar og ţjónustuađilar
- Sannleikurinn minn Fróđleikur um ýmis heilsumál
- Heimasíðan mín Ýmislegt efni.
- Gagnauga Gagnauga er upplýsingavefur um alţjóđamál
- MSSPJALLIÐ Opiđ Spjallborđ um MS
- Ablechild.org Parents for Label and Drug Free Education
- ASPARTAME KILLS Rumsfeld og Aspartame
- Óvenjuleg og umdeild mál 9/11, samsćriskenningar...
- The National Foundation for Gifted and Creative Children Samtök hćfileikaríkra og skapandi barna
- Upplýsingasíða um MSG If MSG isn´t harmful, why is it hidden?
- Spjallborð um 911 og ýmislegt plott
- Þessi síða er alveg must read ýmislegt sem ţú sérđ bara hér
- The SPECTRUM Ýmsar greinar
- Label Me Sane Fjallađ um ofnotkun lyfja.
- Alliance for Human Research Protection Samtök gegn tilraunum á fólki
- Organic Consumers Association Neytendasamtök fyrir lífrćnt
- Freedom Or Facism ? Frelsi eđa Facismi?
- Health Truth Revealed Hulunni svipt af heilsu málefnum
- Quackpot Watch "The last days of the Quackbusters "
- True Torah Jews/Jews Against Zionism Traditional Jews Are Not Zionists
- Question 911.com Free DVD download / frítt niđurhal
Talnaspeki / Numerology
Fróđleikur um ţessa speki
- Sun - Angel Numerology Frítt dćmi ţarna
- Free Numerology Reading Meira en bara talnaspeki..
- Your Reading / Agny Lýsingin á mér...
- INDIGO intentions Tarot, numerology, Indigo children, Reiki, Angels reading
Fyndiđ stuff.
Myndir, brandarar og glens.
- Cartoons Teiknimyndir
Andleg málefni
Allt sem tengist ţeim málum.
- AEROSOL OPERATION CRIMES & COVER-UP SPRAYING US AS A BUG..
- Crystalinks Ţessi síđa er hreinlega međ allt.
- Tarot Cards & Free Readings Frí Tarot spá
- Mind Power News Kraftur hugans.
- Progressive Awareness Research Allt mögulegt andans stuff.
- Tilvitnanir / quotes Ýmsar tilvitnanir
- New Jersey ghost hunter center Drauga "veiđar"
- The Tree of the Golden Light Ýmis andleg mál
- Mayan Calendar Articles Tímatal Mayanna
Stjörnuspeki / Astrology
Fróđleikur um ţessa speki.
- The Future Minders Frítt dćmi ţarna
Síđur um ADD / ADHD
Upplýsingar um athyglisbrest / ofvirkni.
- Dr. Mary Ann Block ,, Find the course, fix the problem".
- A Multisensory Learning Program Kennslugögn fyrir ADD / Autism / Dyslexia
- Exposing the Fraud of ADD and ADHD Fred A. Baughman Jr., MD Neurologist, Pediatric Neurology
- Stimulant Drugs for ADHD and ADD Örvandi lyf viđ ADHD og ADD
- "Are Psychiatrists Betraying Their Patients?" Eru geđlćknar ađ svíkja sjúklingana sína?
- "Our Toxic World" " Okkar eitrađi heimur"
- No proof mental illness rooted in biology Engin líffrćđileg sönnun fyrir geđsjúkdómum
- Death From Ritalin Snannleikurinn á bak viđ ADHD
- Methylphenidate ( virka efnið í Ritalin) Drug and Chemical Evaluation Section
- What Drugmakers of ADD & ADHD Drugs vilja ekki ađ ţú vitir
- Answers for ADHD Questions Svör viđ ADHD spurningum.
SSRI lyf og önnur ţunglyndislyf
Ýmsar síđur um hugarfars breytandi lyf.
- Dangerous Medicine forum Spjallborđ
- Antidepressants Facts Stađreyndir um ţunglyndislyf.
- SSRI Stories Ekki er sannleikurinn fallegur...
- International Coalition For Drug Awareness Verum međvituđ ...
- PROTECT YOUR CHILDREN NOW Verndum börnin okkar!!
- THE DARK SIDE OF PSYCHIATRY Dökka hliđ geđlćkninganna
- How psychiatry is making drug addicts out of America´s shool children Amerísk skólabörn gerđ ađ lćknadóps fíklum.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine. SEARCH ENGINE
Asperger syndrome og Autism
Síđur sem fjalla um Asperger og einhverfu
- Aspergers Syndrome in Children Góđ síđa (mín skođun)
Blogg úr ýmsum áttum..
Vinir / áhugaverđir einstaklingar.
- Sigurjón Þórðar.
- Nornin
- Tigra
- Anna panna
- Þarfagreinir
- Katrín ódæla
- Klisja
- Olasteina "Fjarskyld frćnka"
- Nornin Vinkona af Baggalút.
- Geiri 3d.
- Laramin
- Sigunzo
- Ditto bloggar Yndisleg og spes manneskja.
AGLOCO
- AGLOCO Borgađ fyrir ađ browsa..
http://skorrdal.com/
MICROCHIP - RFID
- Microchip Implants News Articles MIND CONTROL; ÖRFLÖGUMERKINGAR; RFID
UMDEILD MÁLEFNI
- WIDE EYE CINEMA WIDE EYE CINEMA is dedicated to showcasing the very best alternative truth-related documentaries & cinema uploaded onto the World-Wide Web.
MY FAVORITE SITES
- This site is number 1 on 10 black list sites of US gov. Here you find it all.Specially what the elite do not want you to find
- Alvaran Forum about what some call conspiracy
- Prophecies of Sollog Sollog is a POLITICAL PRISONER of the USA!
- Ingaoramas video VIDEOS
- So you wanna talk conspiracies? try this on for size. JUST GO THERE...
- ConCen An eye openinger
- What you should not know...is here.. Knowing litle about lot is better than know lot about a little...
HAARP
- Chemtrails Data Page Chemtrails - Frequently Asked Questions
CHEMTRAILS
- CHEMTRAIL CENTRAL Ţetta er forum um Chemtrails og málefni tengd efna úđun úr lofti..
- Chemtrails news, articles and information Cemtrails=Efnarákir
- CHEMTRAILS -HAARP-GEOENGIERING-DEPOPULATION AT WORK CHEMTRAILS síđa- fyrrverandi FBI starfsmađur leysir t.d. frá skjóđunni- núna látinn..
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir- Ísland er ekki undanskiliđ ţessu ógeđi!
- Chemtrails = Aerosol spraying to change the atmosphere. Chemtrails = Aerosol spraying of barium, "fibers", pathogens.
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir
TRANSLATE-ŢÝĐA
- Translate your website into 52 languages Just copy and paste the Translate This Button anywhere on your site, it's free and easy. There are no files to upload and it works on almost any website. The Translate This Button is a lightweight JavaScript translation widget. It translates any page quickly using Ajax and the brilliant Google Translate.
VERICHIP-WE THE PEOPLE WILL NOT BE CHIPPED!
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heilsumálefni
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óvenjuleg og umdeild mál
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Geri ţetta ţegar ég hef tíma.... en spennandi....
Vilborg Traustadóttir, 2.11.2007 kl. 23:33
Leit inn hjá ţér, sem ég geri oft og sá ţá númeralógíuna, fyrir svona nokkru hef ég áhuga. Ég lagđist í útreikninga og líklega er ég međ töluna 9,.....en í hjartatölunni fékk ég út 11. Ég veit fyrir víst, ( eins víst og hćgt er) ađ örlagatalan mín er 11.
Flott hjá ţér ađ setja ţetta upp, eins og reyndar svo margt sem ţú setur inn á síđuna ţína. Ég lít alltaf viđ hérna öđruhvoru ţó ađ ég geri ekki alltaf vart viđ mig og flest hjá ţér höfđar til mín.
Svo takk, takk.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 3.11.2007 kl. 23:02
Takk fyrir athugasemdirnar ţiđ öll.... Ég á held ég líka nýjustu bók nostradamusar og svo hef ég líka látiđ gera talnaspeki kort fyrir mig hér http://thedreamtime.com/spirit/numerology.html og ţar eru íslenskir stafir líka.. Mér fannst ţađ kort vera mjög gott og ekki dýrt. En líka hćgt ađ skođa slatta frítt ţarna..
Tölur eru ekki bara eitthvađ sem fellur til svona random ţađ er ég nokkuđ viss um en ţađ er jú ţannig međ svo mikiđ fleira en viđ skođum bara fćst...og ţeir skođa minnst fordćma oftast mest...
Agný, 6.11.2007 kl. 02:34
forlagatalan mín er 9.....nennti ekki ađ reikna allt hitt út......en gaman ađ ţessu.....heilsur í Nesiđ.......
Svanhildur Karlsdóttir, 6.11.2007 kl. 20:04
Heil og sćl, Inga og ađrir skrifarar !
Athyglisverđ lesning; töfrum líkast, hvernig ţú lest úr ţessum tölum öllum, a.m.k. ofvaxiđ mínum skilningi, enda enginn stćrđfrćđihaus.
Međ beztu kveđjum, vestur og til Danmerkur / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 11.11.2007 kl. 23:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.