11.11.2007 | 23:21
HÖFUÐBEINA OG SPJALDHRYGGSJÖFNUN & ANDLITS LYFTING ÁN SKURÐARAÐGERÐAR
Ég er loksins búin að fá aðstöðu í Reykjavík á stofu sem heitir
hár- og neglur
Hverfisgata 125 - 101 Reykjavík Sími: 551 0102
Ég tel að ég sé á besta stað í bænum, en það eru bílastæði fyrir framan, Hlemmur í nokkurra skrefa fjarlægð og svo eru leigubílar með póst þarna líka.
Stofan heitir sem sé DÍVA hár og neglur en það er hársnyrtistofa, þar sem einnig er boðið uppá nagla ásetningar og skreytingar, tattú fyrir augabrýr og varir, hárlengingar, höfuðbeina og spjaldhryggsjöfnun og andlitslyftingarnudd ( Natural lift face massage)
Að vísu vantar snyrtisérfræðing , ef einhver þekkir manneskju sem vantar aðstöðu,þá getur viðkomandi hringt í sama númer og tímapantanir en það er 5510102. Það er sem sé hægt að fá stóran pakka á einum stað.
Einnig býð ég fólki líka að kynnast undratæki sem að viðkomandi getur eignast og notað sjálfur, hér er hægt að sjá árangurinn http://www.galvanicref.nu
Hér http://www.galvanicspa.is finnið þið okkur sem orðin eru ráðgjafar hér á landi.
Þetta er tækið sem sýnt er og sagt frá í Vikunni 8 nóv, en það gengur undir nafninu "HRUKKUSTRAUJÁRNIÐ" þó svo það sé líka nota á cellulite/appelsínuhúð, hárlaus höfuð/ hármissir, "bingó" arma og fleira .. Hver vill ekki eiga sína eigin galvanic spa stofu sem kemst fyrir í handtöskunni.....
En sjón og reynsla er jú oftast sögu ríkari.....
Er líka með kynningar í heimahúsum á þessu undratæki, en ég vil ekki að séu fleiri en 6 með húsráðanda, ef eru mikið fleiri þá vill fara of mikill tími í kjaftagang...Get líka haldið kynningar fyrir saumaklúbba og verið með einkatíma.
Vilji fólk fá tíma hjá mér þá hægt að panta tíma í 862 1357 og 437 1772, og á stofunni 5510102, eða hér ingaorama@gmail.com
Ég hef hugsað mér að vera mest með Höfuðbeina og spjaldhryggsjöfnun en einnig NATURAL FACE LIFT MASSAGE / Andlitslyfting án skurðaraðgerðar.. En fer jú eftir því hvað fólk vill...
Er líka búin að bæta við mig sérstakri meðferð með nýfædd börn til 2 ára, PEDIATRIC CRANIOSACRAL THERAPY en þessa sérstöku meðferð kenndi BENJAMIN SHIELD, Ph.D http://www.milneinstitute.com/teachers_benjaminshield.html en það var kennt 20 -22 febrúar 2007.
Svo var ég á 3 daga námskeiði í Kaupmannahöfn 17-19 ágúst 2007 sem heitir
"THE POLYVAGAL THEORY " og haldið var á vegum Stanley Rosenberg Institute www.stanleyrosenberg.com
Ég var svo heppin að vera boðið og var eini íslendingurinn á þessu námskeiði sem voru um 40 manns á, en þetta var í fyrsta sinn svona námskeið hefur verið haldið.
Kennarar voru Stephen W. Porges PhD, www.stephenporges.info
Robert Schleip PhD , http://www.anatomytrains.com/robertschleip
Amber Grey Dance Movement Therapist and trauma psychotherapist. http://www.continuummovement.com/teachers/gray.html
Ég var líka á Social Engagement Protocol (Félagsleg færni) námskeiði hjá Stanley Rosenberg í Reykjavík 29. sept - 2. okt 2007 ( Þessu námskeiði sem var svo mikil umfjöllun í fjölmiðlum um..sérstaklega hjá vissum "hugvísindamanni" en ég hélt að það væri lágmark að hafa þá nafn þess sem verið er að gagnrýna rétt...en þessi "hugvísindamaður" kallaði manninn alltaf Robinson..en hann heitir Rosenberg... ekki neitt rosalega lík nöfn...) Upplýsingar um það hvað höfuðbeina og spjaldhryggsjöfnun er og við hverju það getur hjálpað, getið þið fundið hér http://www.kelinga.com smellið á CRANIO og þá opnast inn á þær.
Hér inni
http://www.heilsubankinn.is/vefur/index.php?option=com_a_adilar&do=view_adili&id=30
getur fólk séð hvað ég hef lært og líka verð og tilboð.
Öryrkjar og ellilífeyrisþegar fá sérstakan afslátt.
Andlitslyfting án skurðaraðgerðar
Natural Face Lift Massage er sérstök samblanda af nuddtækni (Anma) ,hefðbundnu japönsku nuddi og Ayurveda, hinni fornu indversku heilunar aðferð, sem hefur verið fín pússuð fyrir hinn vestræna heim í tímans rás.
Þetta háþróaða sambland af Japönsku og Indversku andlitsnuddi, er einnig þekkt sem andlits uppynging (Facial Rejuvenation eða Natural Facelift ) ásamt blöndu af Accupressure og Reflexology fyrir andlitið, en þetta er ný meðferð sem nýtur æ meiri vinsælda hjá viðskiftavinunum.
Þetta andlitslyftingar nudd felur í sér röð af nuddtækni sem virkar eins og náttúruleg andlitslyfting en án skurðaraðgerða, sem hjálpar viðskiftavininum til að líta yngri út (oft líka líða þannig!).
Við erum flest öll með spennu sem hefur byggst upp í andlitsvöðvunum og flest okkar elskum það að minnka og losna við blessuðu hrukkurnar í fésinu....;-)
Meðferðin stuðlar að losun eiturefna frá andlitinu, koma í veg fyrir og fjarlægja andlitshrukkur og öldrunar bletti, og koma á tilfinningalegu jafnvægi og auknu ki eða lifsorku, sem stuðlar almennt að bættri heilsu.
Þessi meðferð jafngildir nálarstungu (acupuncture) andlitslyftingu, nema án nálanna!
Ólíkt andlitslyftingar skurðaraðgerðum, þá hefur þessi meðferð engar slæmar aukaverkanir og er mjög virk sem andlits umönnun.
Þessi háþróaða aðferð hefðbundins andlits nudds meðhöndlar bæði yfirborð og djúpvefi andlitsins, með fínlegri handfjöllun handa og fingra.
Þessi tækni getur:
* Aukið blóðflæði, auðveldað háræðunum að flytja næringarefnin betur upp á yfirborð andlitsins.
*Örvað taugakerfið.
* Bætt útskilnað sogæðakerfisins, flutt bakteríur og eiturefni frá húðfumunum.
*Styrkt og mótað vöðvana, komið í veg fyrir fínar línur og að húðin sígi.
* Gert við og jafnað ástand húðarinnar, hægt á öldrunarferlinu.
*Jafnað "ki" (chi), bætt heilsu og ytra útlit andlits vefjanna.
Til viðbótar getur þessi meðferð hjálpað við að :
* Draga úr línum og hrukkum * Bæta teygjanleika húðarinnar.
* Draga úr og losa vöðvaspennu í andliti og kjálkum.
* Minnka stress einkenni af völdum svefnleysis, höfuðverks og augn áreynslu.
* Bætt litarhátt og styrkt húðina og unirliggjandi voðva.
* Örvað uppyngingu og frumuvirkni.
* Bæta virkni sogæðakerfisins, aukið útskilnað eiturefna og flutning næringarefna til frumnanna.
* Hjálpa til við að fjarlægja dauðar húðfrumur.
* Viðhalda frísku og unglegu útliti.
* Stuðla að bættri hringrás blóðsins.
* Bæta andlega og líkamlega slökun.
* Láta þér líða stórkostlega...
Þessi nuddtækni losar um stress og áföll, sem eru lokuð djúpt inni í vöðvum og orku andlitsins, höfuðsins og hálsins.
Andlit okkar er oft gríman okkar, sem felur það hver við í raun og veru erum, og það krefst mikillar orku að halda "frontinum" . Það að fella þessa grímu getur verið sem að dyr hafi opnast inn í mjög djúpa slökun og innri frið.
Meginflokkur: Heilsumálefni | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Vísindi og fræði | Breytt 20.11.2007 kl. 13:01 | Facebook
Bloggvinir
- 666
- annasteinunn
- artboy
- athena
- berglindnanna
- bergthora
- biddam
- birgitta
- bofs
- brylli
- coke
- daystar
- dofri
- doriborg
- ea
- ellyarmanns
- estersv
- fridaeyland
- gammon
- gmaria
- gudrunmagnea
- gullvagninn
- gunnipallikokkur
- habbakriss
- halkatla
- hallarut
- halldorbaldursson
- hallurg
- handtoskuserian
- heida
- heidathord
- heidistrand
- heimskringla
- hjolagarpur
- hlynurh
- hlynurha
- id
- ingo
- ipanama
- ippa
- jensgud
- joninaben
- jorunn
- josira
- kallimatt
- ketilas08
- kiddih
- kiddijoi
- kiddip
- killerjoe
- killjoker
- kiza
- kollaogjosep
- konur
- limped
- lovelikeblood
- lydurarnason
- malacai
- mia-donalega
- molta
- morgunstjarna
- nonniblogg
- ofurbaldur
- olafurfa
- omar
- omarragnarsson
- overmaster
- perlaheim
- poppoli
- prakkarinn
- predikarinn
- proletariat
- ragnargests
- rheidur
- rosabla
- saethorhelgi
- salist
- sigurjonn
- sigurjonth
- sirrycoach
- sjos
- stebbifr
- svarthamar
- sveinnhj
- tharfagreinir
- trollchild
- tru
- upplystur
- vertu
- vglilja
- vitale
- alla
- dufa65
- andres08
- gumpurinn
- danna
- arit-bloggar
- apalsson
- taoistinn
- asgrimurhartmannsson
- heiddal
- brahim
- gattin
- brandarar
- rafdrottinn
- saxi
- eysi
- fafnisbani
- fiskurinn
- geiragustsson
- morgunn
- gudjonelias
- gjonsson
- lostintime
- tilveran-i-esb
- conspiracy
- skodun
- holi
- vulkan
- heim
- hildurhelgas
- drum
- truthseeker
- holmdish
- don
- danjensen
- ingaghall
- johannvegas
- jonasg-egi
- jonasg-eg
- joningic
- jonmagnusson
- alda111
- bisowich
- andmenning
- kristinthormar
- lotta
- ludvikludviksson
- astroblog
- vistarband
- marinomm
- manisvans
- minnhugur
- bylting-strax
- olafur-62
- pallvil
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- sviss
- bjornbondi99
- shhalldor
- infowarrioreggeiri
- sigvardur
- thorthunder
- thee
- tigercopper
- vefritid
- zordis
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
2 dagar til jóla
Um bloggið
Hitt og þetta...aðallega hitt...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Uppáhalds síður
Margvísleg málefni.
Ýmsir vefir.
- Velvirk börn Félag hæfileikaríkra og skapandi einstaklinga
- Heilsubankinn Meðferðar og þjónustuaðilar
- Sannleikurinn minn Fróðleikur um ýmis heilsumál
- Heimasíðan mín Ýmislegt efni.
- Gagnauga Gagnauga er upplýsingavefur um alþjóðamál
- MSSPJALLIÐ Opið Spjallborð um MS
- Ablechild.org Parents for Label and Drug Free Education
- ASPARTAME KILLS Rumsfeld og Aspartame
- Óvenjuleg og umdeild mál 9/11, samsæriskenningar...
- The National Foundation for Gifted and Creative Children Samtök hæfileikaríkra og skapandi barna
- Upplýsingasíða um MSG If MSG isn´t harmful, why is it hidden?
- Spjallborð um 911 og ýmislegt plott
- Þessi síða er alveg must read ýmislegt sem þú sérð bara hér
- The SPECTRUM Ýmsar greinar
- Label Me Sane Fjallað um ofnotkun lyfja.
- Alliance for Human Research Protection Samtök gegn tilraunum á fólki
- Organic Consumers Association Neytendasamtök fyrir lífrænt
- Freedom Or Facism ? Frelsi eða Facismi?
- Health Truth Revealed Hulunni svipt af heilsu málefnum
- Quackpot Watch "The last days of the Quackbusters "
- True Torah Jews/Jews Against Zionism Traditional Jews Are Not Zionists
- Question 911.com Free DVD download / frítt niðurhal
Talnaspeki / Numerology
Fróðleikur um þessa speki
- Sun - Angel Numerology Frítt dæmi þarna
- Free Numerology Reading Meira en bara talnaspeki..
- Your Reading / Agny Lýsingin á mér...
- INDIGO intentions Tarot, numerology, Indigo children, Reiki, Angels reading
Fyndið stuff.
Myndir, brandarar og glens.
- Cartoons Teiknimyndir
Andleg málefni
Allt sem tengist þeim málum.
- AEROSOL OPERATION CRIMES & COVER-UP SPRAYING US AS A BUG..
- Crystalinks Þessi síða er hreinlega með allt.
- Tarot Cards & Free Readings Frí Tarot spá
- Mind Power News Kraftur hugans.
- Progressive Awareness Research Allt mögulegt andans stuff.
- Tilvitnanir / quotes Ýmsar tilvitnanir
- New Jersey ghost hunter center Drauga "veiðar"
- The Tree of the Golden Light Ýmis andleg mál
- Mayan Calendar Articles Tímatal Mayanna
Stjörnuspeki / Astrology
Fróðleikur um þessa speki.
- The Future Minders Frítt dæmi þarna
Síður um ADD / ADHD
Upplýsingar um athyglisbrest / ofvirkni.
- Dr. Mary Ann Block ,, Find the course, fix the problem".
- A Multisensory Learning Program Kennslugögn fyrir ADD / Autism / Dyslexia
- Exposing the Fraud of ADD and ADHD Fred A. Baughman Jr., MD Neurologist, Pediatric Neurology
- Stimulant Drugs for ADHD and ADD Örvandi lyf við ADHD og ADD
- "Are Psychiatrists Betraying Their Patients?" Eru geðlæknar að svíkja sjúklingana sína?
- "Our Toxic World" " Okkar eitraði heimur"
- No proof mental illness rooted in biology Engin líffræðileg sönnun fyrir geðsjúkdómum
- Death From Ritalin Snannleikurinn á bak við ADHD
- Methylphenidate ( virka efnið í Ritalin) Drug and Chemical Evaluation Section
- What Drugmakers of ADD & ADHD Drugs vilja ekki að þú vitir
- Answers for ADHD Questions Svör við ADHD spurningum.
SSRI lyf og önnur þunglyndislyf
Ýmsar síður um hugarfars breytandi lyf.
- Dangerous Medicine forum Spjallborð
- Antidepressants Facts Staðreyndir um þunglyndislyf.
- SSRI Stories Ekki er sannleikurinn fallegur...
- International Coalition For Drug Awareness Verum meðvituð ...
- PROTECT YOUR CHILDREN NOW Verndum börnin okkar!!
- THE DARK SIDE OF PSYCHIATRY Dökka hlið geðlækninganna
- How psychiatry is making drug addicts out of America´s shool children Amerísk skólabörn gerð að læknadóps fíklum.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine. SEARCH ENGINE
Asperger syndrome og Autism
Síður sem fjalla um Asperger og einhverfu
- Aspergers Syndrome in Children Góð síða (mín skoðun)
Blogg úr ýmsum áttum..
Vinir / áhugaverðir einstaklingar.
- Sigurjón Þórðar.
- Nornin
- Tigra
- Anna panna
- Þarfagreinir
- Katrín ódæla
- Klisja
- Olasteina "Fjarskyld frænka"
- Nornin Vinkona af Baggalút.
- Geiri 3d.
- Laramin
- Sigunzo
- Ditto bloggar Yndisleg og spes manneskja.
AGLOCO
- AGLOCO Borgað fyrir að browsa..
http://skorrdal.com/
MICROCHIP - RFID
- Microchip Implants News Articles MIND CONTROL; ÖRFLÖGUMERKINGAR; RFID
UMDEILD MÁLEFNI
- WIDE EYE CINEMA WIDE EYE CINEMA is dedicated to showcasing the very best alternative truth-related documentaries & cinema uploaded onto the World-Wide Web.
MY FAVORITE SITES
- This site is number 1 on 10 black list sites of US gov. Here you find it all.Specially what the elite do not want you to find
- Alvaran Forum about what some call conspiracy
- Prophecies of Sollog Sollog is a POLITICAL PRISONER of the USA!
- Ingaoramas video VIDEOS
- So you wanna talk conspiracies? try this on for size. JUST GO THERE...
- ConCen An eye openinger
- What you should not know...is here.. Knowing litle about lot is better than know lot about a little...
HAARP
- Chemtrails Data Page Chemtrails - Frequently Asked Questions
CHEMTRAILS
- CHEMTRAIL CENTRAL Þetta er forum um Chemtrails og málefni tengd efna úðun úr lofti..
- Chemtrails news, articles and information Cemtrails=Efnarákir
- CHEMTRAILS -HAARP-GEOENGIERING-DEPOPULATION AT WORK CHEMTRAILS síða- fyrrverandi FBI starfsmaður leysir t.d. frá skjóðunni- núna látinn..
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir- Ísland er ekki undanskilið þessu ógeði!
- Chemtrails = Aerosol spraying to change the atmosphere. Chemtrails = Aerosol spraying of barium, "fibers", pathogens.
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir
TRANSLATE-ÞÝÐA
- Translate your website into 52 languages Just copy and paste the Translate This Button anywhere on your site, it's free and easy. There are no files to upload and it works on almost any website. The Translate This Button is a lightweight JavaScript translation widget. It translates any page quickly using Ajax and the brilliant Google Translate.
VERICHIP-WE THE PEOPLE WILL NOT BE CHIPPED!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heilsumálefni
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óvenjuleg og umdeild mál
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Til hamingju með stofuna. Gott framtak.
Vilborg Traustadóttir, 11.11.2007 kl. 23:29
Takk fyrir vinkona.. Vona bara að þú munir birtast einn daginn...
Agný, 12.11.2007 kl. 03:56
Flott kona á flottri stofu...Til hamingju!
Guðrún Magnea Helgadóttir, 12.11.2007 kl. 04:02
Takk Guðrún og ég vona að við eigum eftir að sjá sem flestar konur þarna en líka karlmenn því þetta er jafnréttis sinnuð stofa...
Agný, 12.11.2007 kl. 04:50
Til hamingju Agný mín.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 12.11.2007 kl. 17:00
Já til hamingju, hvar geymir þú wal-mart vídeóin þín? Það er svo mikið efni hjá þér að það þyrfti bara sérstaka leitarvél fyrir síðuna þína
Gullvagninn (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 09:32
Takk Gullvagninn.... Þú verður bara að skrolla niður alla síðuna.. Myndböndin eru þar vinstra megin alveg neðst... En er að vísu með haug af Videoun sem fólk sér ekki allsstaðar hér
Óvenjuleg og umdeild mál
http://alvaran.com/forum/index.php?act=SF&f=34&st=20&changefilters=1
en þarna inni er heillhaugur af VIDEOUM um 911, Chemtrail, Mind Control, Zionisma, og heilan haug af öðru sem ekki sést svona almennt (en ekkert dóno...þó svo plott og blekkingar séu nú verulega dónalegt, ljótt að blekkja og plata fólk..
Hér eru svo VIDEO sem lúta að heilbrigði /óheibrigði, slóðir og greinar ...bara heilu trén reyndar http://alvaran.com/forum/index.php?showforum=8
endilega skoðaðu og ég hugsa að þú gætir þúrft með þér björgunarhring því það er heilt úthaf þarna á þessum báðu slóðum af gögnum..
Svo er líka slatAgný, 15.11.2007 kl. 04:40
Til hamingju með stofuna.
Vona að allt gangi vel hjá þér.
kv sj
Sigríður Jónsdóttir, 18.11.2007 kl. 15:54
Til hamingju, með stofuna !
Gangi þér allt í haginn. Beztu kveðjur.
Mbk. / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 20:22
Takk kæru blogg vinir. Vona bara að ég eigi eftir að sjá ykkur sem flest...
Agný, 21.11.2007 kl. 02:21
til hamingju. En ef þú ert að tala um Pétur Tyrfingsson þá er hann ekki hugvísindamaður heldur félagsvísindamaður. Þarna er munur á.
Hafrún Kristjánsdóttir, 29.11.2007 kl. 00:49
Takk Hafrún. Ég skal alveg játa mig seka þarna ef ég fer rangt með það hverslags "vísindamaður " hann er... En mér var bara sagt af manneskju sem er heldur fróðari en ég um þau vísindi hvort sem er að ræða hug eða félags. En er þá sálfræðingur félagsvísindamaður og geðlæknir hugvísindamaður? Er ekki alveg viss um þetta....
Þó svo að mínu mati skifti það kanski ekki mestu máli þarna sem umræðir, heldur það að mér finnst ekki visindalegt að fara ekki rétt með nafn á einstaklingnum sem er verið að gagnrýna ( ég er enginn vísindamaður...)
Agný, 29.11.2007 kl. 11:20
Sálfræðingur er félagsvísindamaður en geðlæknir er raunvísindamaður. Sálfræði er kennd innan félagsvísindadeildar. Held að flestir væru sammála mér um að geðlæknisfræði sé raunvísindi. Undir hugvísindi flokkast t.d. heimspeki, íslenska o.þ.h.
Hafrún Kristjánsdóttir, 8.12.2007 kl. 00:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.