15.10.2008 | 05:26
TALKÚMPÚÐUR TENGT VIÐ KRABBAMEIN Í EGGJASTOKKUM.
Viðbót skrifuð þann 18 Sept. 2014 - Það er greinilegt að eitthvað er farið að taka eftir sama sem merki við eggjastokka krabbamein og talcum púður...
Talcum powder linked to cancer
http://www.leadersinwellness.co.za/articles/talcum-powder-linked-to-cancer-7674.html
Women who regularly use talcum powder increase their risk of ovarian cancer by 24%
Asbestos in Baby Powder
http://www.mesothelioma.com/asbestos-exposure/products/baby-powder/
Talcum Powder: The Hidden Dangers
http://www.drfranklipman.com/talcum-powder-the-hidden-dangers/
Baby Powder Lawsuits Filed for Ovarian Cancer -
Attorneys Handling Talcum Powder Cancer Lawsuits Offer No-Cost, No-Obligation Baby Powder Ovarian Cancer Case Review
http://www.talcumpowdercancerlawsuitcenter.com/
Johnson & Johnson hides baby powders link to cancer, suit says
The complaint says that in 1996, condom makers stopped dusting condoms with talc because of ovarian cancer concerns. In 2006, Canadas government classified talc as a very toxic and cancer causing substance, the same classification as asbestos, according to the suit.
JÁHÁ!...Það var sem sé verið að nota talkúm á smokka!
Það segir í kvörtuninni 1996 að framleiðendur hættu að setja talkúm á smokka vegna áhyggna um eggjastokka krabbamein!
Árið 2006 skráðu Kanadísk stjórnvöld talkúm sem " mjög eitrað" og " krabbameinsvaldandi efni" - sama skilgreiningin og er um asbest (asbetos)
*******************************************************************
Konum hefur verið ráðlagt að hætta nú þegar að nota talkúmduft á ytri kynfæri sín, þar sem nýjar rannsóknir gefa til kynna að það geti borist til eggjastokknanna og hrundið af stað bólguferli sem gefur krabbameins frumunum færi á að dafna.
Fyrri rannsóknir höfðu gefið ástæður til að hafa áhyggjur í sambandi við notkun á talkúmi.
Nýjustu rannsóknir benda til þess að konur sem noti talkúm séu 40% líklegri til að fá eggjastokkna krabbamein.
Sérfræðingarnir rannsökuðu meira en 3,000 konur og uppgötvuðu að konur sem notuðu talkúm einungis einu sinni í viku juku áhættuna um 36%.
Hættan jókst upp í 41% hjá þeim sem notuðu talkúm daglega.
HVAÐA VÖRUR INNIHALDA ALMENNT TALKÚM?
Talkúm er mjög mikið notað í snyrtivörur sem kekkjavarnarefni og er meginhluti innihaldsins.
The Environmental Working Groups Skin Deep database http://www.cosmeticsdatabase.com/splash.php?URI=%2Fingredient.php%3Fingred06%3D706427
skýrir frá því að það hefur fundist í þúsundum snyrtivara til fegrunarvara (meik, kinnalitir, varalitir, bronzers, baugahyljara og andlitspúðurs.) til svitaspreys og svitarlyktareyða (deodorants).
Talkúm er líka bætt í margar fæðutegundir sem kekkjavarnar efni og FDA (fæðu og lyfjaeftirlit USA) hefur gefið því stimpilinn GRAS (generally recognized as safe) eða eins og ég þýði þann stimpil ATÖ (almennt talið öruggt).
Það þýðir að það þarf ekki að fá samþykki frá FDA til að vera bætt út í fæðuna.
Hvaða tegundum af fæðu gæti kalkkennda talkúmið verið bætt út í?
Fleiri heldur en þér gæti dottið í hug (þetta hér er einungis hluti listans):
*Morgunverðarkorn
* Sérunninn ostur, ávextir og grænmeti
*Sætuefni
*Bragðbætir ( edik, sinnep, sósur, krydd)
*Bakaðar vörur og sælgæti
*Sherbet og sorbet
* Búðingar og jógúrt.
* Orkudrykkir.
*Unnar hrísgrjóna vörur.
Ef þú hefur áhuga á að forðast talkúm, þá er þetta enn meiri ástæða til þessa verða mjög góður í að lesa vöruinnihalds lýsingarnar ekki einungis fæðunnar einnig hreinlætis og fegrunarvaranna þinna.
Leitaðu að orðum eins talc, talcum, French chalk, talcum powder eða MG3H2 og SIO3 4 á innihalds upptalningunni.
Rannsóknin sem birtist í tímaritinu Cancer Epidemiology, Biomarkers og Prevention, tekur einungis til talkúmsdufts sem er notað á ytri kynfærin, ekki á allan líkamann.
( Innskot Agný. Hvað þá með öll börnin sem búið eða að púðra frá fæðingu og þar til þau eru hætt með bleiju...Mér er þá spurn hvort að sú kynslóð geti ekki verið að fá hinn og þennan kjallara sjúkdóm síðar á æfinni..
Ekki síst þar sem þvag og saurefnin bleyta jú þokkalega upp í talkúminu, kornabörn eru jú með enn þynnri og viðkvæmari húð en við gamlingjarnir..
Merkilegt hvað virðist gleymast að allt sem er smurt eða borið á húðina fer jú jafnmikið inn í gegnum húðina og nikotín úr nikotínplástri eða hormón úr hormónaplástri...
Þó húðin sé fullkomin þá er hún ekki svo fullkomin að mynda x varnarvegg ef að skaðleg efni eru borin á eða komast í snertingu við hana á einn eða annan hátt..
Enn vakna spurningar hjá mér... Hvað með öll kemísku klór/bleikiefnin, ilmefnin og efnin sem einnota bleijur eru búnar til úr?
Hvað með dömubindin, túrtappana og einnota þvottastykkin sem eru löðrandi í alskyns efnum?
Getur ekki verið að það séu þessi þættir sem eru að auka hættuna á hinum og þessum virusum hjá konum t.d. HVP virusnum sem á víst að vera 100 tegundir sem geta verið orsakavaldar, Gardasil bóluefnið dekkar bara 4 afbrigði.
Getur ekki verið að þetta sem ég tel upp sé stór þáttur í leghálskrabba, kynfæravörtum, sveppasýkingum og jafnvel enn fleiri kjallara vandamálum kvenkynsins?
Þó svo karlarnir fari nú ekki varhluta í dag af kjallara vandamálum, blöðruhálskirtils krabbamein, ekki síst hjá yngri mönnum á uppleið, eistnakrabbamein og þeir fá jú sveppasýkingu líka... Talkúm er nefnilega borið jafnt á stráka sem stelpur þegar þeir eru á þessum bleyju aldri..
Þó svo ég reikni ekki með að þeir sé að strá talkúmi þarna down under þegar þeir eru komnir á kynþroskaaldurinn...
Bara svona smá extra pælingar...hvernig verður ástandið hjá þeim sem eru af pappírsbleiju og blautklúta kynslóðinni eftir 20 ár?
Ekkert smá af alskyns kemískum efnum þar á ferðinni sem valda krabbameini og mörg þeir jafnvel bönnuð í umhverfinu..en öllu virðist meiga troða í það sem heitir snyrti/hreinsi eitthvað fyrir fólk.. )
Dr Maggie Gates,sem fór fyrir rannsókninni, sagði að þar til að niðurstöður úr frekari rannsóknum væru fengnar, þá ættu konur að forðast að nota talkúm á kynfærin.
Einn valkosturinn væri að nota kornsterkju púður.
Rannsóknin leiddi í ljós meiri áhættu þeim sem væru með sérstakan gena prófíl. Konur sem væru með gen sem kallast glutathione S-transferase M1, eða GSTM1, en vantaði gen sem kallast glutathione S-transferase T1 (GSTT1), voru næstum þrisvar sinnum líklegri til að mynda æxli.
Um það bil ein af hverjum tíu hvítum konum eru taldar hafa þennan gena prófíl, sem setur þær í enn meiri áhættu.
Eggjastokka krabbamein er oft skilgreint sem þögult krabbamein, þar sem það vex og dafnar hljóðlega og er oftast einungis uppgötvað á lokastigi og er sjötta stærsta banvæna krabbameinið af öllum krabbameinum hjá Áströlskum konum.
Um það bil 1,200 ný tilfelli greinast árlega með 800 dauðsföll.
( Innskot Agný. Mekilegt að lyfjafyrirtækin séu ekki komin með bóluefni við þessu eggjastokka krabbameini...Miðað við hvað þeim liggur á að bólusetja stúlkur innan við fermingu just in case ef að þær kanski fengju leghálskrabbamein síðar á æfinni..ja þar fyrir utan þarf víst að bólusetja þær á 5 ára fresti..endurnýja bólusetninguna...)
Þar til núna þá hefur aðal áhættu þátturinn verið saga sjúkdómsins innan fjölskyldunnar, hafa áður verið búnar að fá brjóstakrabbamein eða byrjað á blæðingum mjög ungar. Konur sem eru of þungar eða nota hormónalyf eru einnig taldar í vera í meiri hættu.
Talkúm er unnið úr mjúku steinefni sen kallast hydrous magnesium silicate, sem finnst víðs vegar í heiminum. Það er mulið, þurrkað og malað til að búa til duft sem notað er í snyrtivörur í miljónavís..
(Innskot Agný. Mig minnir að talkúm sé líka notað í sumum lyfjum í pilluformi og jafnvel vökva)
Sumir sérfræðingar segja að efnið hafi samskonar kemíska virkni og asbestos (asbest) sem getur valdið banvænu afbrigði af lungnakrabbameini. Rannsóknarstofu prófanir sýndu að eggjastokka frumur sem urðu fyrir áhrifum skiftu sér hraðar karakter einkenni krabbameins..
asbestos
http://www.britannica.com/EBchecked/topic/37756/asbestos
Þar til núna voru ekki neinar sannanir til fyrir því að duft gæti ferðast upp æxlunarfærakerfi konunnar ala leið til móðurlífsíns/legsins og þaðan yfir til eggjastokkanna.
En á síðasta ári uppgötvaði sérstakur hópur lækna við Harvard Medical School örsmáar agnir af duftinu í grindarholi 68 ára gamallar konu sem var með eggjastokkakrabbamein á háu stigi og hafði notað talkúm á hverjum degi í 30 ár...
ÞÝÐANDI AGNÝ.
Heimildir:
The West Australian September 29, 2008
http://www.thewest.com.au/aapstory.aspx?StoryName=518475
Cancer Epidemiology Biomarkers & Prevention September 1, 2008, 17, 2436-2444
http://cebp.aacrjournals.org/cgi/content/abstract/17/9/2436
Talcum Powder Linked to Ovarian Cancer
Talcum Powder and Cancer
http://www.cancer.org/docroot/CRI/content/CRI_2_6x_Talcum_Powder_and_Cancer.asp
Cosmetic Safety Database by Environmental Working Group
http://www.cosmeticsdatabase.com/splash.phpURI=%2Fingredient.php%3Fingred06%3D706427
Tengdar greinar.
<!--[if !vml]--><!--[endif]--> Obesity Raises Ovarian Cancer Risks
<!--[if !vml]--><!--[endif]--> Exercise Reduces Ovarian Cancer
<!--[if !vml]--><!--[endif]--> Your Daughter's Diet is Linked to Her Ovarian Cancer R
Meginflokkur: Heilsumálefni | Aukaflokkar: Vísindi og fræði, Matur og drykkur, Bloggar | Breytt 14.1.2019 kl. 01:37 | Facebook
Bloggvinir
- 666
- annasteinunn
- artboy
- athena
- berglindnanna
- bergthora
- biddam
- birgitta
- bofs
- brylli
- coke
- daystar
- dofri
- doriborg
- ea
- ellyarmanns
- estersv
- fridaeyland
- gammon
- gmaria
- gudrunmagnea
- gullvagninn
- gunnipallikokkur
- habbakriss
- halkatla
- hallarut
- halldorbaldursson
- hallurg
- handtoskuserian
- heida
- heidathord
- heidistrand
- heimskringla
- hjolagarpur
- hlynurh
- hlynurha
- id
- ingo
- ipanama
- ippa
- jensgud
- joninaben
- jorunn
- josira
- kallimatt
- ketilas08
- kiddih
- kiddijoi
- kiddip
- killerjoe
- killjoker
- kiza
- kollaogjosep
- konur
- limped
- lovelikeblood
- lydurarnason
- malacai
- mia-donalega
- molta
- morgunstjarna
- nonniblogg
- ofurbaldur
- olafurfa
- omar
- omarragnarsson
- overmaster
- perlaheim
- poppoli
- prakkarinn
- predikarinn
- proletariat
- ragnargests
- rheidur
- rosabla
- saethorhelgi
- salist
- sigurjonn
- sigurjonth
- sirrycoach
- sjos
- stebbifr
- svarthamar
- sveinnhj
- tharfagreinir
- trollchild
- tru
- upplystur
- vertu
- vglilja
- vitale
- alla
- dufa65
- andres08
- gumpurinn
- danna
- arit-bloggar
- apalsson
- taoistinn
- asgrimurhartmannsson
- heiddal
- brahim
- gattin
- brandarar
- rafdrottinn
- saxi
- eysi
- fafnisbani
- fiskurinn
- geiragustsson
- morgunn
- gudjonelias
- gjonsson
- lostintime
- tilveran-i-esb
- conspiracy
- skodun
- holi
- vulkan
- heim
- hildurhelgas
- drum
- truthseeker
- holmdish
- don
- danjensen
- ingaghall
- johannvegas
- jonasg-egi
- jonasg-eg
- joningic
- jonmagnusson
- alda111
- bisowich
- andmenning
- kristinthormar
- lotta
- ludvikludviksson
- astroblog
- vistarband
- marinomm
- manisvans
- minnhugur
- bylting-strax
- olafur-62
- pallvil
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- sviss
- bjornbondi99
- shhalldor
- infowarrioreggeiri
- sigvardur
- thorthunder
- thee
- tigercopper
- vefritid
- zordis
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 4
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 107
- Frá upphafi: 316293
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Jakob Ásmundsson nýr framkvæmdastjóri DTE
- Slakt þjónustustig stofnana
- Hlutfall Marels í OMX 15 mun halda áfram að minnka
- Munurinn sýni fram á einokun
- Samdráttur í sölu kampavíns í fyrra
- Breytti landslagi markaðarins
- Krísur eru álagspróf fyrir vörumerki
- Arion áætlar um 8,3 milljarða hagnað
- Vill ekki endurvekja ÍL-sjóðsfrumvarpið
- David Léclapart engum öðrum líkur
337 dagar til jóla
Um bloggið
Hitt og þetta...aðallega hitt...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Uppáhalds síður
Margvísleg málefni.
Ýmsir vefir.
- Velvirk börn Félag hæfileikaríkra og skapandi einstaklinga
- Heilsubankinn Meðferðar og þjónustuaðilar
- Sannleikurinn minn Fróðleikur um ýmis heilsumál
- Heimasíðan mín Ýmislegt efni.
- Gagnauga Gagnauga er upplýsingavefur um alþjóðamál
- MSSPJALLIÐ Opið Spjallborð um MS
- Ablechild.org Parents for Label and Drug Free Education
- ASPARTAME KILLS Rumsfeld og Aspartame
- Óvenjuleg og umdeild mál 9/11, samsæriskenningar...
- The National Foundation for Gifted and Creative Children Samtök hæfileikaríkra og skapandi barna
- Upplýsingasíða um MSG If MSG isn´t harmful, why is it hidden?
- Spjallborð um 911 og ýmislegt plott
- Þessi síða er alveg must read ýmislegt sem þú sérð bara hér
- The SPECTRUM Ýmsar greinar
- Label Me Sane Fjallað um ofnotkun lyfja.
- Alliance for Human Research Protection Samtök gegn tilraunum á fólki
- Organic Consumers Association Neytendasamtök fyrir lífrænt
- Freedom Or Facism ? Frelsi eða Facismi?
- Health Truth Revealed Hulunni svipt af heilsu málefnum
- Quackpot Watch "The last days of the Quackbusters "
- True Torah Jews/Jews Against Zionism Traditional Jews Are Not Zionists
- Question 911.com Free DVD download / frítt niðurhal
Talnaspeki / Numerology
Fróðleikur um þessa speki
- Sun - Angel Numerology Frítt dæmi þarna
- Free Numerology Reading Meira en bara talnaspeki..
- Your Reading / Agny Lýsingin á mér...
- INDIGO intentions Tarot, numerology, Indigo children, Reiki, Angels reading
Fyndið stuff.
Myndir, brandarar og glens.
- Cartoons Teiknimyndir
Andleg málefni
Allt sem tengist þeim málum.
- AEROSOL OPERATION CRIMES & COVER-UP SPRAYING US AS A BUG..
- Crystalinks Þessi síða er hreinlega með allt.
- Tarot Cards & Free Readings Frí Tarot spá
- Mind Power News Kraftur hugans.
- Progressive Awareness Research Allt mögulegt andans stuff.
- Tilvitnanir / quotes Ýmsar tilvitnanir
- New Jersey ghost hunter center Drauga "veiðar"
- The Tree of the Golden Light Ýmis andleg mál
- Mayan Calendar Articles Tímatal Mayanna
Stjörnuspeki / Astrology
Fróðleikur um þessa speki.
- The Future Minders Frítt dæmi þarna
Síður um ADD / ADHD
Upplýsingar um athyglisbrest / ofvirkni.
- Dr. Mary Ann Block ,, Find the course, fix the problem".
- A Multisensory Learning Program Kennslugögn fyrir ADD / Autism / Dyslexia
- Exposing the Fraud of ADD and ADHD Fred A. Baughman Jr., MD Neurologist, Pediatric Neurology
- Stimulant Drugs for ADHD and ADD Örvandi lyf við ADHD og ADD
- "Are Psychiatrists Betraying Their Patients?" Eru geðlæknar að svíkja sjúklingana sína?
- "Our Toxic World" " Okkar eitraði heimur"
- No proof mental illness rooted in biology Engin líffræðileg sönnun fyrir geðsjúkdómum
- Death From Ritalin Snannleikurinn á bak við ADHD
- Methylphenidate ( virka efnið í Ritalin) Drug and Chemical Evaluation Section
- What Drugmakers of ADD & ADHD Drugs vilja ekki að þú vitir
- Answers for ADHD Questions Svör við ADHD spurningum.
SSRI lyf og önnur þunglyndislyf
Ýmsar síður um hugarfars breytandi lyf.
- Dangerous Medicine forum Spjallborð
- Antidepressants Facts Staðreyndir um þunglyndislyf.
- SSRI Stories Ekki er sannleikurinn fallegur...
- International Coalition For Drug Awareness Verum meðvituð ...
- PROTECT YOUR CHILDREN NOW Verndum börnin okkar!!
- THE DARK SIDE OF PSYCHIATRY Dökka hlið geðlækninganna
- How psychiatry is making drug addicts out of America´s shool children Amerísk skólabörn gerð að læknadóps fíklum.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine. SEARCH ENGINE
Asperger syndrome og Autism
Síður sem fjalla um Asperger og einhverfu
- Aspergers Syndrome in Children Góð síða (mín skoðun)
Blogg úr ýmsum áttum..
Vinir / áhugaverðir einstaklingar.
- Sigurjón Þórðar.
- Nornin
- Tigra
- Anna panna
- Þarfagreinir
- Katrín ódæla
- Klisja
- Olasteina "Fjarskyld frænka"
- Nornin Vinkona af Baggalút.
- Geiri 3d.
- Laramin
- Sigunzo
- Ditto bloggar Yndisleg og spes manneskja.
AGLOCO
- AGLOCO Borgað fyrir að browsa..
http://skorrdal.com/
MICROCHIP - RFID
- Microchip Implants News Articles MIND CONTROL; ÖRFLÖGUMERKINGAR; RFID
UMDEILD MÁLEFNI
- WIDE EYE CINEMA WIDE EYE CINEMA is dedicated to showcasing the very best alternative truth-related documentaries & cinema uploaded onto the World-Wide Web.
MY FAVORITE SITES
- This site is number 1 on 10 black list sites of US gov. Here you find it all.Specially what the elite do not want you to find
- Alvaran Forum about what some call conspiracy
- Prophecies of Sollog Sollog is a POLITICAL PRISONER of the USA!
- Ingaoramas video VIDEOS
- So you wanna talk conspiracies? try this on for size. JUST GO THERE...
- ConCen An eye openinger
- What you should not know...is here.. Knowing litle about lot is better than know lot about a little...
HAARP
- Chemtrails Data Page Chemtrails - Frequently Asked Questions
CHEMTRAILS
- CHEMTRAIL CENTRAL Þetta er forum um Chemtrails og málefni tengd efna úðun úr lofti..
- Chemtrails news, articles and information Cemtrails=Efnarákir
- CHEMTRAILS -HAARP-GEOENGIERING-DEPOPULATION AT WORK CHEMTRAILS síða- fyrrverandi FBI starfsmaður leysir t.d. frá skjóðunni- núna látinn..
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir- Ísland er ekki undanskilið þessu ógeði!
- Chemtrails = Aerosol spraying to change the atmosphere. Chemtrails = Aerosol spraying of barium, "fibers", pathogens.
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir
TRANSLATE-ÞÝÐA
- Translate your website into 52 languages Just copy and paste the Translate This Button anywhere on your site, it's free and easy. There are no files to upload and it works on almost any website. The Translate This Button is a lightweight JavaScript translation widget. It translates any page quickly using Ajax and the brilliant Google Translate.
VERICHIP-WE THE PEOPLE WILL NOT BE CHIPPED!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heilsumálefni
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óvenjuleg og umdeild mál
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Takk fyrir þetta Agný mín.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 15.10.2008 kl. 11:30
Ekkert að þakka Jórunn mín....Það leynast víða óæskilegu efnin ...
Agný, 15.10.2008 kl. 12:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.