27.12.2008 | 01:16
BLAND Í POKA...
Jćja ...ţá eru ţessi blessuđ jól loksins komin sem mađur kanski bćđi hlakkar til og kvíđir fyrir.. Akkurat svona "bland í poka"...Alltaf ćtlar mađur ađ vera búin ađ gera x ţetta og x hitt nógu tímanlega fyrir "ţessi" jól...
Hlakkar til ađ setjast loks niđur og snćđa góđan mat međ fjölskyldu og vinum..og dýrunum sínum.. Svo ađ gefa og ţiggja hinar ýmsu gjafir, sem ţurfa ekki endilega ađ vera x tuga/hundrađa ţúsund kalla virđi nú eđa x miljóna eđa x miljarđa eins og hjá vissum "útrásar" gaurum...(giljagaurum)...En "mín" jólastemming er, ađ ţegar búiđ er ađ gefa og ţiggja, ađ setjast međ bók, konfekt og kaffi (og sígó...suss ekki segja frá..) og flatmaga í sófanum...hafa kveikt á kertunum og reykelsi...En ţessi jól get ég ekki flatmagađ..rifbeinadrasliđ sér fyrir ţví
Kvíđir fyrir ađ vera nú ekki búinn ađ öllu sem mađur setti á "gera ţetta" listann...Ja ..ég klárađi allavega ekki minn..ég get ađ vísu notađ rifbeinsbrot sem orsakavald í ţetta sinn...Ég er loks farin ađ skilja ţađ ađ ég á ekki ađ vera ađ príla í stigum rétt fyrir jól...En ég verđ ađ játa ađ verkirnir eru ţađ ţokkalegir ađ ég vildi alveg vera laus viđ svoleiđis afsökun .....Ţađ er allavega nokkuđ pottţétt ađ ég dansa ekki inn í nýja áriđ um ţessi áramót..og .ég elska ađ dansa.. Verđ líka ađ afţakka fađmlög og knús...ég sem er svo mikiđ fyrir knús..ja ţađ verđur ţá ađ fara mjöööög varlega ađ mér..ekki nein kraftajötna fađmlög ...sussu nei...
Jamm...svo ćtlar mađur líka ađ vera búinn ađ kaupa gjafirnar löngu fyrir jól...réttast er ađ kaupa engar gjafir fyrr en eftir áramót á útsölunum...og halda ţá svona "gefa og ţiggja" dag.... Gott tilefni líka til ađ hitta vini og ćttingja oftar...Jólin geta ţá loks fengiđ ađ vera svona hátíđ eins og alltaf er veriđ ađ syngja og segja.." kćrleiks- og friđar jól"...
Ég lćt hér fylgja svona hin og ţessi heilrćđi, orđatiltćki, hugleiđingar.. brandara.. svona eitthvađ andlegt "bland í poka" ....ţađ verđur ađ hafa balance í ţví sem mađur tređur í kroppinn af góđgćti...verđur líka ađ nćra sálartetriđ....
DÝRMĆTUSTU GJAFIRNAR SEM ŢÚ GETUR GEFIĐ ÁSTVINUM ŢÍNUM ERU FALLEG ORĐ OG GJÖRĐIR, SAMÚĐ, FYRIRGEFNING, ŢAKKLĆTI, SKILNINGUR OG VIĐURKENNING...
LEIĐIN AĐ VISKUNNI OG HAMINGJUNNI ER INN´ Á VIĐ. GERĐU ŢAĐ EKKI AĐ MARKMIĐI AĐ VERĐA HAMINGJUSAMUR, VERTU HELDUR HAMINGJUSAMUR FYRIR MARKMIĐIN..
AUGNABLIKIĐ ER ŢAĐ EINA SEM VIĐ EIGUM MEĐ VISSU...
ŢÍN ĆFI ER EITT ANDARTAK , EITT UNDURSAMLEGT NÚ. OG ANDARTAKSINS EILÍFT LÍF ÁTT ŢÚ..
EINA GLEĐISTUNDIN SEM OKKUR ER ÖRUGGLEGA GEFIN ER HÉR OG NÚ, ANDARTAKIĐ SEM VIĐ HRĆRUMST Í HVERJU SINNI..
ÁSTIN VILL FYRST OG FREMST GLEĐJA AĐRA, EN EIGINGIRNIN VILL FYRST OG FREMST GLEĐJA SJÁLFAN SIG..
SÁ SEM EKKI KANN EĐA GETUR TEKIĐ Á MÓTI GJÖFUM ÁSTARINNAR, GETUR HELDUR ALDREI LĆRT AĐ ELSKA.
BREYTTU SÁRSAUKANUM Í SIGUR OG MISTÖKUNUM Í MÁTT..
AUĐMENN VERĐA ALDREI SVO RÍKIR AĐ ŢEIR ÓTTIST EKKI UM AUĐĆFI SÍN..
BRANDARAR
BETRI SAMVISKA.
Ţau voru á leiđinni heim eftir dansleikinn. Kalli, ef ţú leitar á mig, ćpi ég. Ha,ha, ćptu bara. ţađ er ekki nokkur sála í mílu fjarlćgđ. Nei´, ég veit ţađ , en ég hef betri samvisku, ef ég veiti einhverja mótspyrnu
AĐ FARA NIĐUR.
- Lćknir, ég vildi gjarnan biđja ţig um ađ fćra niđur kynlöngunina hjá mér, sagđi sjötugur karl sem var nýgiftur einni tvítugri . Fćra niđur? Ţađ var svei mér einkennileg bón. ,, Ekki svo mjög . Sjáđu til..hún er öll í höfđinu á mér kynlöngunin og ţessvegna villdi ég fćra hana neđar, ţar sem ég get haft meiri ánćgju og gleđi af henni!!!
LÉTTUR.
-Mig langar ađ vita eitthvađ um framtíđina, sagđi unga, feimna konan viđ spákonununa. Látum okkur nú sjá . Mađur mun koma inn í líf ţitt fljótlega, mjög ungur mađur. Segđu mér hvernig hann lítur út. ,, Ţađ einast sem ég get séđ , er ađ hann vegur ađeins 2,8 kg."
HEYRT Á KVENNAKLÓINU:
Hvernig var hann sá sem ţú fórst međ heim í gćrkvöldi? -Eins og fyrsti vetrarsnjórinn. Kalda,, týpan"? Nei, hann ,, kom" óvćnt og alltof fljótt
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Vinir og fjölskylda, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 03:12 | Facebook
Bloggvinir
- 666
- annasteinunn
- artboy
- athena
- berglindnanna
- bergthora
- biddam
- birgitta
- bofs
- brylli
- coke
- daystar
- dofri
- doriborg
- ea
- ellyarmanns
- estersv
- fridaeyland
- gammon
- gmaria
- gudrunmagnea
- gullvagninn
- gunnipallikokkur
- habbakriss
- halkatla
- hallarut
- halldorbaldursson
- hallurg
- handtoskuserian
- heida
- heidathord
- heidistrand
- heimskringla
- hjolagarpur
- hlynurh
- hlynurha
- id
- ingo
- ipanama
- ippa
- jensgud
- joninaben
- jorunn
- josira
- kallimatt
- ketilas08
- kiddih
- kiddijoi
- kiddip
- killerjoe
- killjoker
- kiza
- kollaogjosep
- konur
- limped
- lovelikeblood
- lydurarnason
- malacai
- mia-donalega
- molta
- morgunstjarna
- nonniblogg
- ofurbaldur
- olafurfa
- omar
- omarragnarsson
- overmaster
- perlaheim
- poppoli
- prakkarinn
- predikarinn
- proletariat
- ragnargests
- rheidur
- rosabla
- saethorhelgi
- salist
- sigurjonn
- sigurjonth
- sirrycoach
- sjos
- stebbifr
- svarthamar
- sveinnhj
- tharfagreinir
- trollchild
- tru
- upplystur
- vertu
- vglilja
- vitale
- alla
- dufa65
- andres08
- gumpurinn
- danna
- arit-bloggar
- apalsson
- taoistinn
- asgrimurhartmannsson
- heiddal
- brahim
- gattin
- brandarar
- rafdrottinn
- saxi
- eysi
- fafnisbani
- fiskurinn
- geiragustsson
- morgunn
- gudjonelias
- gjonsson
- lostintime
- tilveran-i-esb
- conspiracy
- skodun
- holi
- vulkan
- heim
- hildurhelgas
- drum
- truthseeker
- holmdish
- don
- danjensen
- ingaghall
- johannvegas
- jonasg-egi
- jonasg-eg
- joningic
- jonmagnusson
- alda111
- bisowich
- andmenning
- kristinthormar
- lotta
- ludvikludviksson
- astroblog
- vistarband
- marinomm
- manisvans
- minnhugur
- bylting-strax
- olafur-62
- pallvil
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- sviss
- bjornbondi99
- shhalldor
- infowarrioreggeiri
- sigvardur
- thorthunder
- thee
- tigercopper
- vefritid
- zordis
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 4
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 107
- Frá upphafi: 316293
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
337 dagar til jóla
Um bloggiđ
Hitt og þetta...aðallega hitt...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Uppáhalds síđur
Margvísleg málefni.
Ýmsir vefir.
- Velvirk börn Félag hćfileikaríkra og skapandi einstaklinga
- Heilsubankinn Međferđar og ţjónustuađilar
- Sannleikurinn minn Fróđleikur um ýmis heilsumál
- Heimasíðan mín Ýmislegt efni.
- Gagnauga Gagnauga er upplýsingavefur um alţjóđamál
- MSSPJALLIÐ Opiđ Spjallborđ um MS
- Ablechild.org Parents for Label and Drug Free Education
- ASPARTAME KILLS Rumsfeld og Aspartame
- Óvenjuleg og umdeild mál 9/11, samsćriskenningar...
- The National Foundation for Gifted and Creative Children Samtök hćfileikaríkra og skapandi barna
- Upplýsingasíða um MSG If MSG isn´t harmful, why is it hidden?
- Spjallborð um 911 og ýmislegt plott
- Þessi síða er alveg must read ýmislegt sem ţú sérđ bara hér
- The SPECTRUM Ýmsar greinar
- Label Me Sane Fjallađ um ofnotkun lyfja.
- Alliance for Human Research Protection Samtök gegn tilraunum á fólki
- Organic Consumers Association Neytendasamtök fyrir lífrćnt
- Freedom Or Facism ? Frelsi eđa Facismi?
- Health Truth Revealed Hulunni svipt af heilsu málefnum
- Quackpot Watch "The last days of the Quackbusters "
- True Torah Jews/Jews Against Zionism Traditional Jews Are Not Zionists
- Question 911.com Free DVD download / frítt niđurhal
Talnaspeki / Numerology
Fróđleikur um ţessa speki
- Sun - Angel Numerology Frítt dćmi ţarna
- Free Numerology Reading Meira en bara talnaspeki..
- Your Reading / Agny Lýsingin á mér...
- INDIGO intentions Tarot, numerology, Indigo children, Reiki, Angels reading
Fyndiđ stuff.
Myndir, brandarar og glens.
- Cartoons Teiknimyndir
Andleg málefni
Allt sem tengist ţeim málum.
- AEROSOL OPERATION CRIMES & COVER-UP SPRAYING US AS A BUG..
- Crystalinks Ţessi síđa er hreinlega međ allt.
- Tarot Cards & Free Readings Frí Tarot spá
- Mind Power News Kraftur hugans.
- Progressive Awareness Research Allt mögulegt andans stuff.
- Tilvitnanir / quotes Ýmsar tilvitnanir
- New Jersey ghost hunter center Drauga "veiđar"
- The Tree of the Golden Light Ýmis andleg mál
- Mayan Calendar Articles Tímatal Mayanna
Stjörnuspeki / Astrology
Fróđleikur um ţessa speki.
- The Future Minders Frítt dćmi ţarna
Síđur um ADD / ADHD
Upplýsingar um athyglisbrest / ofvirkni.
- Dr. Mary Ann Block ,, Find the course, fix the problem".
- A Multisensory Learning Program Kennslugögn fyrir ADD / Autism / Dyslexia
- Exposing the Fraud of ADD and ADHD Fred A. Baughman Jr., MD Neurologist, Pediatric Neurology
- Stimulant Drugs for ADHD and ADD Örvandi lyf viđ ADHD og ADD
- "Are Psychiatrists Betraying Their Patients?" Eru geđlćknar ađ svíkja sjúklingana sína?
- "Our Toxic World" " Okkar eitrađi heimur"
- No proof mental illness rooted in biology Engin líffrćđileg sönnun fyrir geđsjúkdómum
- Death From Ritalin Snannleikurinn á bak viđ ADHD
- Methylphenidate ( virka efnið í Ritalin) Drug and Chemical Evaluation Section
- What Drugmakers of ADD & ADHD Drugs vilja ekki ađ ţú vitir
- Answers for ADHD Questions Svör viđ ADHD spurningum.
SSRI lyf og önnur ţunglyndislyf
Ýmsar síđur um hugarfars breytandi lyf.
- Dangerous Medicine forum Spjallborđ
- Antidepressants Facts Stađreyndir um ţunglyndislyf.
- SSRI Stories Ekki er sannleikurinn fallegur...
- International Coalition For Drug Awareness Verum međvituđ ...
- PROTECT YOUR CHILDREN NOW Verndum börnin okkar!!
- THE DARK SIDE OF PSYCHIATRY Dökka hliđ geđlćkninganna
- How psychiatry is making drug addicts out of America´s shool children Amerísk skólabörn gerđ ađ lćknadóps fíklum.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine. SEARCH ENGINE
Asperger syndrome og Autism
Síđur sem fjalla um Asperger og einhverfu
- Aspergers Syndrome in Children Góđ síđa (mín skođun)
Blogg úr ýmsum áttum..
Vinir / áhugaverđir einstaklingar.
- Sigurjón Þórðar.
- Nornin
- Tigra
- Anna panna
- Þarfagreinir
- Katrín ódæla
- Klisja
- Olasteina "Fjarskyld frćnka"
- Nornin Vinkona af Baggalút.
- Geiri 3d.
- Laramin
- Sigunzo
- Ditto bloggar Yndisleg og spes manneskja.
AGLOCO
- AGLOCO Borgađ fyrir ađ browsa..
http://skorrdal.com/
MICROCHIP - RFID
- Microchip Implants News Articles MIND CONTROL; ÖRFLÖGUMERKINGAR; RFID
UMDEILD MÁLEFNI
- WIDE EYE CINEMA WIDE EYE CINEMA is dedicated to showcasing the very best alternative truth-related documentaries & cinema uploaded onto the World-Wide Web.
MY FAVORITE SITES
- This site is number 1 on 10 black list sites of US gov. Here you find it all.Specially what the elite do not want you to find
- Alvaran Forum about what some call conspiracy
- Prophecies of Sollog Sollog is a POLITICAL PRISONER of the USA!
- Ingaoramas video VIDEOS
- So you wanna talk conspiracies? try this on for size. JUST GO THERE...
- ConCen An eye openinger
- What you should not know...is here.. Knowing litle about lot is better than know lot about a little...
HAARP
- Chemtrails Data Page Chemtrails - Frequently Asked Questions
CHEMTRAILS
- CHEMTRAIL CENTRAL Ţetta er forum um Chemtrails og málefni tengd efna úđun úr lofti..
- Chemtrails news, articles and information Cemtrails=Efnarákir
- CHEMTRAILS -HAARP-GEOENGIERING-DEPOPULATION AT WORK CHEMTRAILS síđa- fyrrverandi FBI starfsmađur leysir t.d. frá skjóđunni- núna látinn..
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir- Ísland er ekki undanskiliđ ţessu ógeđi!
- Chemtrails = Aerosol spraying to change the atmosphere. Chemtrails = Aerosol spraying of barium, "fibers", pathogens.
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir
TRANSLATE-ŢÝĐA
- Translate your website into 52 languages Just copy and paste the Translate This Button anywhere on your site, it's free and easy. There are no files to upload and it works on almost any website. The Translate This Button is a lightweight JavaScript translation widget. It translates any page quickly using Ajax and the brilliant Google Translate.
VERICHIP-WE THE PEOPLE WILL NOT BE CHIPPED!
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heilsumálefni
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óvenjuleg og umdeild mál
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Góđur ţessi síđasti.
Góđan bata
Hólmdís Hjartardóttir, 27.12.2008 kl. 21:54
Gleđilega jólarest.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 28.12.2008 kl. 13:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.