Leita í fréttum mbl.is

Alþingismenn og sauðkindin með sama "fengitímann".....

Jæja ..þá er víst "fengitími alþingsmannanna okkar byrjaður CoolJá ég kalla "jólafrí" alþingsmanna það.
Ástæðan er sú að jólafrí alþingismanna miðaðist við þann tíma sem kallast "fengitími " hjá sauðkindinni..
Það var jú í þá tíð sem að alþingismenn voru flestir bændur.. sem áttu rollur... sem þurfti að hleypa hrútnum til hjá og það tímabil er jú frá byrjun desember og fram í miðjan janúar...
Svo að að það fæðist nú einhver lítil og sæt lömb að vorinu....

En núna eru því miður flestir "sauðirnir" ekki lengur til sveita, eða á beit upp til fjalla...
nei þeir sitja sennilega inni í sölum alþingis og "jarma" þar sín kosningaloforð hver sem betur getur...

En það er ekki bara jólafrí alþingismanna sem er ennþá miðast við eitthvað tengt sauðkindinni...
Þinglok á vorin miðast við sauðburð og þingsetning á haustin miðast við að göngum og réttum sé lokið. Ja reyndar ekki fyrr en sklátrun á blessaðau litlu sætu lömbunum er lokið....

Mér finnst að eigi að endurskoða þessi lög og í raun afnema, þar sem að þessir aðilar sem sitja nú
á þingi eiga margir hverjir stóran þátt í því að einungis eru orðnir örfáir suðfjárbændur í landinu.
Reyndar efast ég um að sumir af alþingismönnum okkar þekki heilt yfir eitthvað til sauðfjárbúskapar..þeir vitja jú sennilega flestir hvernig lambakjöt bragðast en varla mikið meira...

Mér finnst það vera lágmark að þeir sem landinu stjórna sitji jafn lengi á sínu "skólabekk" og börnin okkar..
Þá ég við að alþingislok væru á sama tíma og skólaslit barnanna okkar sem eru í grunnskóla.
Setning alþingis yrði þá líka á sama tíma og skólar byrja ..sem er um 20 ágúst...
Jólafrí alþingismanna yrði jafn stutt og barnanna og páskafrí líka...hvað hafa þeir líka að gera með lengri tíma en börnin okkar?
Þetta lið sem situr á þingi er varla komið í gang eftir þingsetningu þegar liðið er aftur komið í frí..
Held að námsárangur barnanna okkar yrði enn verri en hann er ef að sami hátturinn væri hafður þar og er á alþingi..

Svo er þetta lið varla komið í gang aftur eftir að jólafrís "fengitímanum" er lokið þegar kemur páskafrí..
Rétt komnir í gang aftur eftir paskafrí, þegar að þingi lýkur á þeim tíma sem miðast við sauðburðinn...
Ekki nema von að sé verið að kýla hin og þess mál í gegn sem í raun þyrfti /ætti að eyða lengri tíma í að skoða..

Svo í vor eru kosningar ..þannig að það er engin hætta á öðru en að komið sé með hin og þess hálfköruðu gylliboð um breytt og betri kjör handa hinum almenna borgara, ellilífeyrisþega,
öryrkjum og öðrum minnihlutahópum..
Það er alltaf sami söngurinn´fyrir hverjar kosningar, loforð/ frumvörp um þetta og hitt sem eigi að taka gildi  "eftir "kosningar...að vísu eru nokkrar breytingar sem eiga að taka gildi í mars... en því ekki strax eftir áramót?

Svo er sá flokkur kosinn sem kom með x frumvarp.. sem að hann svíkur svo daginn eftir kosningar ..
ef að hann nær meirihluta...
Því miður erum við íslendingar ekki með lengra minni en 4 ára þegar að stjórnmálum kemur .. sem sé búin að gleyma öllum loforðunum sem voru svikin eftir síðustu kosningar en eru aftur dregin
fram í dagsljósið í næstu kosningum..bara í nýjum búning...Því miður kaupum við það flest..
Svei attan bara... Angry
Agný.
sem vill að alþingismenn sitji jafn lengi á sínum "skólabekk" og börnin okkar..

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nota bene

Translate your website into 52 languages

We The People Will Not Be Chipped!

NO VERICHIP INSIDE ME! I WILL NOT BE MARKED AS I WERE A BEAST!

We The People Will Not Be Chipped!
http://www.wethepeoplewillnotbechipped.com/main/news.php
We The People Will Not Be Chipped!

Höfundur

Agný
Agný

Betra er að vita "lítið" en um "mikið", frekar en að vita mikið um lítið... 

agnyrose@gmail.com

CHEMTRAILS OR?/EFNARÁKIR EÐA?

http://www.flickr.com/photos/32781077@N02/show/

Chemtrail-Related Illnesses  SJÚKDÓMSEINKENNI TENGD EFNARÁKUM

http://globalskywatch.com 

"Better to know little about a lot..than lot about one thing"

"Betra að vita lítið en um mikið...heldur en mikið um lítið.. "

Bloggvinir

Nýjustu myndir

  • https  bucketeer-e05bbc84-baa3-437e-9518-adb32be77984.s3.amazonaws.com public images 9fc4e144-1976-445f-9505-142c462106fc 800x577
  • 12717675 10207211077647579 3269554484766683045 n
  • Inga-2
  • Inga-2
  • ...19_131709-1

Nýjustu myndböndin

Bólusetningarþvingun

JFK  /  BUSH

Capitalist_Conspriracy

911  A  CLOSER  LOOK

THE HIDDEN HISTORY OF 9-11-2001: Prof. Paul Zarembka

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband