Leita í fréttum mbl.is

12. MERKI UM FASÍSKT STJÓRNARFAR.

Ákvað að setja þetta hérna því að mér finnst ansi mörg vestræn ríki, vera komin með dulbúið  fasista stjórnarfar.  Þar fara að vísu Bandaríkjamenn fremstir í flokki..en við fylgjum þeim að vísu fast á eftir..eins og hundurinn sem eltir húsbóndann...En dæmi hver fyrir sig ...
 
 
1. Upprifinn Þjóðerniskennd.
Fasista stjórn hættir til að nota stöðugt þjóðrækna ímynd, slagorð og merki-

Þjóðfáninn er allstaðar opinberlegur.
Yfirgangur heimastjórnarinnar er aftur útskýrður sem hlutskifti / örlög – óbeðnum mikilleika þröngvað upp á þjóðina með sagnfræði.
Það er þetta sérkennilega megin inntak ábyrgðartilfinningar sem að núna vekur fyrst og fremst upp fascista ríki, þrátt fyrir undanfarandi þvinganir, ekki lengur bundin af alþjóða-skuldbindingum, milliríkja samningum eða lögum.


2. Borið kennsl á óvininn.
Þessi þjóðerniskennd er þekkt sem eining gegn óvininum –

Almenning er safnað saman, sameinaðir í föðurlandsást og/eða gegn einhverri sameiginlegri ógn: 
Kommunistum, frjálslyndum, kynþáttum, þjóðfræðislegum eða trúarlegum minnihlutahópum,  þeim sem eru meira menntaðir, samkynhneigðum, hryðjuverkahópum o.s. frv.
Skilaboð fylkisins eru stundum sett fram á þann hátt að sem auðveldast er að bera kennsl á trúarlega þemað. 
Þótt ótrúlegt sé þá er þetta tungumál notað jafnvel þegar kenningin sýnir til fullnustu að merkingin sé gjörsamlega hið gagnstæða. 
Allur ágreiningur er skilgreindur sem“ tekur afstöðu með óvininum”, og þessvegna landráðamaður.

3. Réttindi hverfa.
Lítisvirðing fyrir mann- og sjórnmálalegum réttindum-

Fasista stjórnarfar hlúir að tilbúnu óttakenndu andrúmslofti af ásettu ráði, með því að magna upp stress og hræðslu. 
Borgaranir fyllast eðlilega þörf fyrir öryggi og eru auðveldlega taldir á að hunsa misþyrmingu, allt  í nafni öryggis. Þeir fáu sem enn efast, verða fyrir yfirgangi og rógburði með þvingandi aðgerðum.
Lagaleg réttindi, ef að einhver eru enn til staðar, eru notuð til kúga fólk til samþykktar möglunarlaust, mætt með einstaka formlegri mótspyrnu.
Dómskerfinu hættir til að verða aðgerðarsinni til stuðnings sjónarmiða ríkisins.
Almenningur horfir oftast framhjá eða jafnvel samþykkir af ákafa að réttindi séu afnumin.
Hugtakinu um einstaklingsbundin grundvallar réttindi, er skift út gegn loforðum alræðis ríkisins um öryggi.
 

4. Launungar krafist.
Þráhyggja í sambandi launung og þjóðaröryggi-

Störf stjórnvalda verða í auknum mæli falin.
Dregið er úr efasemdum í sambandi við hið opinbera. Frá skrifstofu tali við vatnskælinn og upp allan valdastigann, kemur varfærni í máli og launung  að lokum sjálfkrafa. Vandræða spurningar eru þaggaðar niður og allt umhverfið sætir nákvæmri rannsókn af einni ástæðu, “ þjóðaröryggi”.
 

5. Hervald lofsungið.
Yfirburðir hervalds-
 
Stofnsetning hervalds fær í röngu hlutfalli, hlut af auðlinda lögsögu ríkisins,jafnvel þannig, að brýnar þarfir fjölskyldunnar eru vanræktar. 
Þetta tryggir tilgang bæði til vegsamdar opinberlega, sem og skarprar viðvörunar, gegn mögulegum óróa borgaranna, það að veldi ríkisins er nálægt, tilbúið til að nota sína stórkostlegu yfirburði til ofbeldis.
 

6. Fyrirtækjum hlíft.
Vald fyrirtækjanna  verndað –
 

Að jafnaði spilar þáttur viðskiftajöfra stóran hlut í því að koma fasistum að í stjórn landsins, oft með  óþverra  brögðum. 

Þetta “hjónaband” mikilla auðæfa og grófs ofbeldis, telja sagnfræðingar að sé aðalsmerki og uppistaða fasista. 

Þegar þetta  viðskifta- ríkisstjórnar – hervald sameinast, verður augljós sú ógn sem stafar af launþega samtökum.. 

Verkalýðsfélög og stuðnings samtök þeirra eru annað hvort innlimuð fullkomlega eða vægðarlaust bæld niður og upprætt eins fljótt og mögulegt er.

 

 
7. Spilling látin viðgangast.
Siðspilling fær að vaxa hömlulaust-
Fasista ríki halda utan um vald sitt í gegnum tiltölulega litla hópa sem hafa sameinast,
sem kjósa eða útnefna hvern annan innbyrðis í stjórnunarstöður í ríkisstjórninni, viðskiftum eða hernum.


8. Fjölmiðlum stjórnað.
Eftirlit með fjölmiðlum –
Stundum er fjölmiðlum stýrt beint af ríkisstjórninni af klaufalegum undirtyllum.
Á öðrum tímum eru það viðkunnalegir innanfélagsmenn sameiginlegs fjölmiðils sem að mótar stefnuna óbeint og þess vegna faglegri.
Reglulega eru ímyndanir/myndir spunnar upp sem “fréttir” og eru kynntar með öndina í hálsinum og með leiftrandi fyrirsögnum.
Æfð þula af fastheldinni endurtekningu gerir jafnvel augljósustu lygi mjög ásættanlega með tímanum.
Með ásetningi verður málfarið sjálft og starfsfólkið ákaflega samdauna og mun framfylgja því að ýta almennum skoðunum “ út úr aðal umræðunni”.
Allar umræður sem eftir eru, lúta skilmálum og eru naumlega útskýrðar, til hagsbóta fyrir stjórnina. 
Auðveldara verður að hafa yfirsýn með þeim sem eru ósammála og frábrugðnir.
Ritskoðun og “sjálfs-ritskoðun“, sérstaklega á stríðstímum er algeng.


9.Stjórnlaust kynjamisrétti.
Stjórnlaust kynjamisrétti-
Ríkisstjórnum fasista ríkja hættir til að vera svo til alger karlaveldi.
Hefðbundnar kynjaímyndir eru skapaðar og  jafnvel gerðar enn strangari og ýktari.
Fordæming fóstureyðinga og samkynhneigðar, er yfirleitt innrætt á breiðum grundvelli í stefnumálum.


10.Menntafólk kúgað.
Fyrirlitning á velgefnum einstaklingum –
Fasista ríkjum hættir til að skapa öfgakennt og óvinveitt umhverfi gegn almennum gagnrýnum skoðunum, sérstaklega akademískum.
Hugmyndafræðilega rekin “ vísindi” eru hafin til metorða og styrkt rausanarlega, á meðan framsetning sem samræmist ekki sjónarmiðum ríkisins er fyrst hunsað, síðan véfengt og gert að athlægi og að lokum rutt í burt.
Það er ekki óalgengt fyrir akademíur að þær séu þvingaðar til að ráðast á vinnu samstarfsmanna sinna.
Ritverk eru ritskoðuð; kennarar reknir og handteknir.
Frjáls listræn túlkun í verkum er ráðist á opinberlega, það sem til er, talið óþjóðernislegt og oft eyðilagt opinberlega.

11. Lögreglan hervæðist.
Þráhyggja í sambandi við glæpi og refsingu –
Fasista ríki eru oft gjörn á að líta framhjá misþyrmingu lögreglu og fórna réttindum borgaranna í nafni þjóðerniskenndar.
Langar fangelsisvisstir fyrir það eitt að móðga stjórnmálamann, pyntingar og síðan aftökur eru fyrst "óþægindi" sem er látið  viðgangast, og verður að lokum litið á sem reglu. 
Oft er alríkislögreglunni veitt ótakmarkað vald til að snuðra/njósna um borgarana
Eftirlitskerfi og uppljóstrarar eru hafðir í vinnu, bæði til að fylgjast með samkomum mennntafólks og eins til þess að einangra nágranna og samstarfsmenn og skapa vantraust þeirra á milli.


12. Atkvæðum stolið.

Fölsuð atkvæði –
Í ringulreiðinni sem skapast þegar fasistar eru að rísa upp til valda, þá verður kosninga umhverfið verulega ruglandi, spillt og hagrætt.
(Innskot Agný..Minnir á "svokallaða" kosningu Bush 2000. ). 
Það er rísandi opinbert vantraust yfir því sem almennt er talið vera fölsuð og hagrædd atkvæði með áhrifamætti peninga, greininlegrar hlutdrægni fjölmiðla, rógburða herferðum, hagræðingu atkvæða, dóms íhlutun, þvinganir, eða afdráttarlaust úthlutað stjórnunarstöðum.
Fasistar við völd hafa verið þekktir fyrir að nota þessa ringulreið sem réttlætingu til að fresta
kosningum um óákveðinn tíma.

Þýð. Agný.
 
 12 warning signs of fascism
 
The 14 Defining Characteristics Of Fascism
 

https://ratical.org/ratville/CAH/fasci14chars.html

WHAT IS FASCISM: IS THERE ANY FASCISM LEFT?

http://www.aetherometry.com/Electronic_Publications/Philosophy/AS1-06/AS1-06.html 

                             FascismUSA.com
Where Big Corporations Have Become Our Government -

  http://www.fascismusa.com/fascism_is_the_american_dream.jpgfascism_infographic.jpgfascism2.jpgfascist_state.jpgfascism.jpg

fascism_q69y8n.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott grein, það er gott að hafa þetta ferskt í huganum. Sérstaklega þegar nær dregur að þjóðarkosningum okkar Íslendinga.

Davíð Halldór Lúðvíksson (IP-tala skráð) 7.1.2007 kl. 17:41

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Góð grein og athyglisverð.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.1.2007 kl. 18:21

3 Smámynd: Agný

Já ég held að sé allt í lagi að fara að bera saman ýmis atriði hér og í íslensku stjórnarkerfi... sé nú ekki betur en að við séum þegar komin með nokkur "merki"...
Maður getur víst sjaldnast skrifað alltaf svo öllum líki en það má alltaf afrita þetta og prenta út og lesa seinna...

Agný, 7.1.2007 kl. 18:46

4 Smámynd: Ólafur fannberg

Ísland er fasisst ef betur er að gáð og búið að vera lengi

Ólafur fannberg, 7.1.2007 kl. 23:46

5 Smámynd: Bragi Einarsson

svakaleg lesning og tek undir þetta, Ísland ber keim af þessum "fasísku"tilburðum. Vonandi verður þeim tilburðum útrýmt í næstu kosningum.

Bragi Einarsson, 8.1.2007 kl. 17:34

6 Smámynd: Agný

Hefur einhver ykkar lesið bók sem heitir Enginn þorir að kalla þetta samsæri ? Hún er gefin út 1988.  Þessi bók lætur ekki mikið yfir sér en vel þess virði að lesa... Það sem Dan Smoot fyrrverandi aðstoðarmaður J. Edgar Hoover segir um bókina er þetta:  ,,Bók þessi er aðdáunarvert verk með samanþjöppuðum upplýsingum, til þess að sanna að kommúnismi er sósíalismi, og sósíalismi, sem er samsæri til þess að múlbinda heiminn, er ekki hreyfing hinna kúguðu heldur ráðabrugg sem stutt er og stjórnað af auðvaldinu".Þetta hér er úr bókinni...Ef menn skilja það, að sósíalismi er ekki áætlun til þess að útdeila auðnum, heldur í raun inni aðferð til þess að safna saman auðnum og stjórna honum, þá verður sú þversögn sem virðist vera hjá þeim vellauðugu, þar sem þeir eru að ýta undir sósíalismann, engin þversögn. Í stað þess verður sósíalisminn rökrétt og fullkomið verkfæri í höndum þessra auðjöfra til að ná völdum,. kommúnismi, eða réttara sagt sósíalismi, er ekki samtök hinnar undirokuðu alþýðu, heldur hreyfing fjárhagslegra hagsmunaaðila hástéttarinnar..

Agný, 8.1.2007 kl. 22:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nota bene

Translate your website into 52 languages

We The People Will Not Be Chipped!

NO VERICHIP INSIDE ME! I WILL NOT BE MARKED AS I WERE A BEAST!

We The People Will Not Be Chipped!
http://www.wethepeoplewillnotbechipped.com/main/news.php
We The People Will Not Be Chipped!

Höfundur

Agný
Agný

Betra er að vita "lítið" en um "mikið", frekar en að vita mikið um lítið... 

agnyrose@gmail.com

CHEMTRAILS OR?/EFNARÁKIR EÐA?

http://www.flickr.com/photos/32781077@N02/show/

Chemtrail-Related Illnesses  SJÚKDÓMSEINKENNI TENGD EFNARÁKUM

http://globalskywatch.com 

"Better to know little about a lot..than lot about one thing"

"Betra að vita lítið en um mikið...heldur en mikið um lítið.. "

Bloggvinir

Nýjustu myndir

  • https  bucketeer-e05bbc84-baa3-437e-9518-adb32be77984.s3.amazonaws.com public images 9fc4e144-1976-445f-9505-142c462106fc 800x577
  • 12717675 10207211077647579 3269554484766683045 n
  • Inga-2
  • Inga-2
  • ...19_131709-1

Nýjustu myndböndin

Bólusetningarþvingun

JFK  /  BUSH

Capitalist_Conspriracy

911  A  CLOSER  LOOK

THE HIDDEN HISTORY OF 9-11-2001: Prof. Paul Zarembka

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband