Bloggfærslur mánaðarins, maí 2012
Sterilize women without their knowledge, often abuse and caesarean section
Uzbekistan's policy of secretly sterilising women
http://www.bbc.co.uk/news/magazine-17612550
Secret Sterilization of Women in Uzbekistan for Population Control
April 21, 2012 By Leslie Carol Botha Leave a Comment
[Leslie Carol Botha:
Hneyksli- hversvegna ekki gelda menn?
Skera af þeim getnaðarliminn?
Stríð gegn konum heldur áfram að vera beint gegn þeim saklausu. Hversvegna eru það konur sem eru taldar sem búfénaður nú á dögum og á barneignar aldri?]
Læknar hafa tjáð BBC að Uzbekistan sé með leynilegt verkefni í gangi til að gera konur ófrjóar- og hefur talað við konur sem voru gerðar ófrjóar án þeirra vitundar.
LEYNILEG STEFNA STJÓRNVALDA Í UZBEKISTAN UM ÓFRJÓSEMISAÐGERÐIR Á KONUM
Adolat hefur sláandi útlit, hljóðláta rödd og leyndarmál sem hún skammast sín mjög mikið fyrir. Hún veit að það sem kom fyrir hana er ekki hennar sök, en hún getur ekki að því gert en að vera haldin sektarkennd.
Adolat kemur frá Uzbekistan, þar sem lífið snýst um börn og stórar fjölskyldur eru skilgreinging á persónulegum árangri. Adoalat lítur á sjálfa sem misheppnaða.
Hvað er ég eftir það sem kom fyrir mig? segir hún um leið og hún strýkur hár dóttur sinnar, stúlkunnar sem breytti lífi Adolat þegar hún fæddist.
Mig dreymdi alltaf um að eignast fjögur-tvær dætur og tvo syni- en eftir að ég eignaðist seinni dóttirina gat ég ekki orðið ófrísk, segir hún.
Hún fór til læknis og uppgötvaði að hún hafði verið gerð ófrjó eftir að yngri dóttir hennar var tekin með keisaraskurði. ,, Ég var í sjokki. Ég grét og spurði: ´En hversvegna? Hvernig gátu þeir gert þetta?´
Læknirinn svaraði: ,, Þetta eru lög í Uzbekistan.
Opinberlega eru ófrjósemisaðgerðir ekki lög í Uzbekistan!
En sönnunargögn sem BBC hefur safnað gefa til kynna að stjórnvöld í Uzbekistan séu búin að vera með áætlun í það minnsta 2 ár um að gera konur ófrjóar vítt og breytt um landið, oft án þeirrar vitundar.
Erlendir fréttamenn eru ekki velkomnir í Uzbekistan, og seint í Febrúar á þessu ári vísuðu stjórnvöld mér burtu úr landinu.
Ég hitti Adolat og margar aðrar konur frá Uzbekistan í Kazakhastan nágrannalandi þeirra, í nokkuð öruggu umhverfi. Ég safnaði einnig gögnum símleiðis og gegnum email, og í upptökum kom ég þeim út úr landinum með hraðboða.
Engin kvennanna vildi gefa upp þeirra raunverulega nafn, en þær komu frá ólíkum stöðum í Uzbekistan og sögur þeirra eru í samræmi við það sem læknarnir og heilbrigðisstéttin í landinu sögðu mér.
Ár hvert er okkur kynnt áætlun. Öllum læknum er sagt hversu mörgum konum er ætlast til að við látum hafa getnaðarvarnir og hversu margar það eru sem á að gera ófrjóar. sagði kvensjúkdómalæknir frá höfuðborg Uzbekistan, Tashkent.
,, ÖLLUM LÆKNUM ER SAGT HVERSU MARGAR KONUR EIGI AÐ GERA ÓFRJÓAR- ÞAÐ ER KVÓTI segir kvensjúkdómalæknir í Uzbekistan.
Eins og allir læknar sem ég talaði við, kom hún fram undir nafnleynd.
Það að tala við erlendan réttamann gæti þýtt fangelsisdóm, í landi þar sem pyntingar í gæsluvarðhaldi eru algengar.
,, Það er kvóti, Minn kvóti er 4 konur á mánuði , ´sagði hún.
Tvær aðrar lækna heimildir gefa til kynna að þrýstingurinn sé sérstaklega mikill á lækna í dreifbýlasta hluta Uzbekistan, þar sem ætlast er til af sumum kvensjúkdómalæknum að framkvæma allt að 8 ófrjósemisaðgerðir á konum í hverri viku.
Einu sinni eða tvisvar í mánuði, stundum oftar, kemur hjúkrunarkona frá heilsugæslu staðarins heim til mín til að reyna að fá mig til að fara í þessa aðgerð,
segir þriggja barna móðir í Jizzakh sem er svæði í Uzbekistan
Núna er þessi aðgerð ókeypis, en seinna muntu þurfa að borga fyrir hana, svo að þú ættir að fara í hana núna,
sagði hjúkrunarkonan við móðurina. Önnur móðir segir að hún hafi haft undarlega verki og miklar blæðingar í marga mánuði eftir að hún átti son sinn. Þegar hún fór í sónarskoðun uppgötvaðist það að móðurlíf hennar hafði verið fjarlægt.
Þau sögðu bara við mig, ´Hvað hefur þú með fleiri börn að gera? Þú átt nú þegar tvö, sagði hún. BBC safnaði svipuðum vitnisburði frá Ferghana Valley í Bukhara héraðinu og tveimur þorpum nálægt höfuðborginni Tashkent.
Samkvæmt upplýsingum frá Heilbrigðisráðuneytinu, er ófrjósemis aðgerðar áætlunin ætluð til að stjórna vaxandi íbúafjölda í Uzbekistan, sem opinberlega er talinn vera um 28 miljónir. Sumir lýðfræðingar eru efins, vísa þó í þann mikla fjölda fólks sem hefur flutts til landsins síðan í síðustu talningu árið 1989, þegar íbúarnir voru í kringum 20 miljónir.
Við erum að tala um tugir þúsunda af konum sem er verið að gera ófrjóar vítt og breitt um landið, segir Sukhrob Ismailov, sem rekur vinnuhóp sérfræðinga (Expert Working Group), eina af mjög fáum óháðum stofnunum (ekki ríkisrekin) sem reknar eru í Uzbekistan
Árið 2010, stjórnaði vinnuhópur stofnunarinnar sjö-mánaða langri könnun fagólks, og safnaði sönnunargögnum um 80.000 ófrjósemisaðgerðir á því tíabili, en það er engin leið til þess að sannreyna þær tölur, sumar aðgerðirnar voru jú framkvæmdar án vitundar sjúklingsins.
Frá fyrstu tilfellum þvingunar ófrjósemisaðgerðanna er skýrt frá árið 2005, af Gulbakhor Turaeva- meinafræðingi sem vann í borginni Andijan, sem tók eftir því að komið var með leg ungra heilbrigðra kvenna í líkhúsið þar sem hún vann.
Eftir að hafa safnað sönnunum um 200 ófrjósemisaðgerðir sem gerðar voru án leyfis, leitaði hún þær konur uppi sem legið hafði verið fjarlægt úr, og fór í fjölmiðlana með uppgötvanir sínar og krafði yfirmann sinn um útskýringar. Í staðinn ráku þeir hana.
Árið 2007 var Turaeva fangelsuð, sökuð um að smygla andstöðu bókmenntum inn í landið. Eins og svo margir aðrir, þá neitaði hún að koma í viðtal fyrir þessa tilkynningu vegna ótta um öryggi sitt og barna sinna.
Árið 2007 skýrði einnig nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna sem vinnur gegn pyntingum, (United Nations Committee Against Torture ) frá nauðungar ófrjósemisaðgerðum og legnámi í Uzbekistan, og fjöldi tilfellanna leit út fyrir að lækka.
En samkvæmt heimildum frá fagólki, gáfu stjórnvöld í Uzbekistan út beina tilskipun árin 2009 og 2010 til heilsugæslustöðva um að vera með þann tækjabúnað til staðar til að geta framkvæmt umbeðnar ófrjósemis skurðaraðgerðir ..
Árið 2009, voru læknar frá höfuðborginni einnig sendir til dreifbýlanna til að auka/kynna framboð ófrjósemisaðgerðarþjónustunnar...
Það eru sannanir fyrir því að þá hafi fjöldi ófrjósemisaðgerðanna aukist aftur..
Samkvæmt pappírunum þá á ófrjósemisaðgerð að vera gerð með vilja konunnar, en konur eiga í rauninni ekkert val, sagði eldri læknir frá sjúkrahúsi héraðsins, sem bað um nafnleynd.
Það er mjög auðvelt að ráðskast með konu, sérstaklega ef að hún er fátæk. Þú getur sagt henni að heilsu hennar muni hraka ef að hún eignist fleiri börn. Þú getur sagt henni að ófrjósemisaðgerð sé best fyrir hana. Eða þú getur bara framkvæmt aðgerðina. (Innskot Agný. Án hennar vitundar?)
Fjöldi lækna sem ég talaði við sögðu að á síðustu 2 árum hafi orðið mikil aukning keisarafæðingum, sem veitir læknum auðveldlega tækifæri til að gera móðurina ófrjóa. Þessir læknar vefengja opinberar yfirlýsingar um að það séu aðeins 6.8% kvenna eignist barn með keisaraskurði.
Reglur um keisaraskurð voru vanar að vera mjög strangar, en núna tel ég að um 80% kvenna fæði með keisarskurð. Þetta auðveldar mjög að framkvæma ófrjósemisaðgerð og binda fyrir eggjaleiðarana,
sagði yfirskurðlæknir á sjúkrahúsi nálægt höfuðborginni Tashkent.
Fjöldi lækna og fagfólks segja að þvingunar ófrjósemisaðgerðir séu ekki einungis ætluð til fólksfjölgunar stjórnunar, heldur einnig undarleg fljótaleið til þess að lækka dánartíðni móður og ungbarna.
Þetta er einföld formúla- færri konur sem eignast börn,- færri af þeim deyja, sagði skurðlæknirinn.
Niðurstaðan er sú að þetta sé gert til að bæta röðun landsins alþjóðlega í sambandi við dánartíðni mæðra og ungbarna.
Uzbekistan virðist vera með þráhyggju í sambandi við tölur og alþjóðlega stöðu segir Steve Swerdlow, stjórnandi Mið Asíu deildar Human Rights Watch.
Ég tel að þetta sé dæmigert fyrir einræðisherra sem þarf að byggja frásögn á einhverju öðru en sannleikanum.
Swerdlow telur að erlend stjórnvöld gætu gert meira.
Þar til nýlega var forseti Uzbekistan, Islam Karimov úrhrak í augum vestrænna ríkja, en síðastliðin ár hafa bæði US og Evrópusambandið aflétt viðurlögum, þar á meðal US aflétt banni á sölu vopna.
Þetta er augljóslegaa tengt við versnandi samband Bandaríkjanna við Pakistan og aukinnar notkunar Nato á leiðum í gegnum Mið Asiu, þar á meðal Uzbekistan, til þess að geta komið vistum og hermönnum inn og út úr Aghanistan.
Fjöldi Vestrænna hefðarmanna hafa heimsótt Uzbekistan á síðast liðnum mánuðum, en fáir hafa gefið opinberlegar yfirlýsingar um stöðu mannréttinda í landinu.
Karimov hefur tekist að koma ár sinni þannig fyrir borð í sambandi við Vesturlöndin, þar sem að það eru engar afleiðingar fyrir hans agerðir og brot á mannréttindum.
segir Swerdlow. Það er alger þögn þegar kemur að mannrétindum. Skýrslur um þvingunar ófrjósemisaðgerðir sýna að brýn þörf er á að rjúfa þögnina.
Í skriflegu svari við fyrirspurnir BBC um athugasemdir, hefur stjórn Uzbek sagt að ásakanirnar um þvingunar ófrjósemisaðgerðar áætlunina væru lastmæli, og ættu ekkert skilt við raunveruleikann.
Stjórnin sagði einnig að skuraraðgerðar getnaðarvarnir væru ekki algengar og væru einungis gerðar að ósk viðkomandi, etir ráðgjöf við sérfræðing og með undirskrift beggja foreldra.
Stjórn Uzbek ítrekaði það að skrá Uzbekistan í að vernda mæður og börn væri frábær og væri hægt að taka hana sem fyrirmynd fyrir lönd um allan heim.
(Innskot Agný... Skyldu þeir vera að meina að önnur lönd ættu nota Uzbekistan sem fordæmi með því hvernig eigi að fækka fólki í heiminum?)
Hvað sem því líður, þá er Nigora á meðal þeirra mörgu sem þvingunar ófrjósemisaðgerð er staðreynd hjá.
Hún þurfti að fara í bráðakeisara.
Degi síðar er henni sagt að það hafi verið gerð ófrjósemisaðgerð á henni. Á þeim sama degi dó hennar nýfædda barn. Nigora er 24 ára og mun aldrei eignast börn.
ÞÝÐANDI AGNÝ
Fjölmiðlar | Breytt 10.9.2024 kl. 11:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
- 666
- annasteinunn
- artboy
- athena
- berglindnanna
- bergthora
- biddam
- birgitta
- bofs
- brylli
- coke
- daystar
- dofri
- doriborg
- ea
- ellyarmanns
- estersv
- fridaeyland
- gammon
- gmaria
- gudrunmagnea
- gullvagninn
- gunnipallikokkur
- habbakriss
- halkatla
- hallarut
- halldorbaldursson
- hallurg
- handtoskuserian
- heida
- heidathord
- heidistrand
- heimskringla
- hjolagarpur
- hlynurh
- hlynurha
- id
- ingo
- ipanama
- ippa
- jensgud
- joninaben
- jorunn
- josira
- kallimatt
- ketilas08
- kiddih
- kiddijoi
- kiddip
- killerjoe
- killjoker
- kiza
- kollaogjosep
- konur
- limped
- lovelikeblood
- lydurarnason
- malacai
- mia-donalega
- molta
- morgunstjarna
- nonniblogg
- ofurbaldur
- olafurfa
- omar
- omarragnarsson
- overmaster
- perlaheim
- poppoli
- prakkarinn
- predikarinn
- proletariat
- ragnargests
- rheidur
- rosabla
- saethorhelgi
- salist
- sigurjonn
- sigurjonth
- sirrycoach
- sjos
- stebbifr
- svarthamar
- sveinnhj
- tharfagreinir
- trollchild
- tru
- upplystur
- vertu
- vglilja
- vitale
- alla
- dufa65
- andres08
- gumpurinn
- danna
- arit-bloggar
- apalsson
- taoistinn
- asgrimurhartmannsson
- heiddal
- brahim
- gattin
- brandarar
- rafdrottinn
- saxi
- eysi
- fafnisbani
- fiskurinn
- geiragustsson
- morgunn
- gudjonelias
- gjonsson
- lostintime
- tilveran-i-esb
- conspiracy
- skodun
- holi
- vulkan
- heim
- hildurhelgas
- drum
- truthseeker
- holmdish
- don
- danjensen
- ingaghall
- johannvegas
- jonasg-egi
- jonasg-eg
- joningic
- jonmagnusson
- alda111
- bisowich
- andmenning
- kristinthormar
- lotta
- ludvikludviksson
- astroblog
- vistarband
- marinomm
- manisvans
- minnhugur
- bylting-strax
- olafur-62
- pallvil
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- sviss
- bjornbondi99
- shhalldor
- infowarrioreggeiri
- sigvardur
- thorthunder
- thee
- tigercopper
- vefritid
- zordis
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 4
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 107
- Frá upphafi: 316293
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
337 dagar til jóla
Um bloggið
Hitt og þetta...aðallega hitt...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu albúmin
Tenglar
Uppáhalds síður
Margvísleg málefni.
Ýmsir vefir.
- Velvirk börn Félag hæfileikaríkra og skapandi einstaklinga
- Heilsubankinn Meðferðar og þjónustuaðilar
- Sannleikurinn minn Fróðleikur um ýmis heilsumál
- Heimasíðan mín Ýmislegt efni.
- Gagnauga Gagnauga er upplýsingavefur um alþjóðamál
- MSSPJALLIÐ Opið Spjallborð um MS
- Ablechild.org Parents for Label and Drug Free Education
- ASPARTAME KILLS Rumsfeld og Aspartame
- Óvenjuleg og umdeild mál 9/11, samsæriskenningar...
- The National Foundation for Gifted and Creative Children Samtök hæfileikaríkra og skapandi barna
- Upplýsingasíða um MSG If MSG isn´t harmful, why is it hidden?
- Spjallborð um 911 og ýmislegt plott
- Þessi síða er alveg must read ýmislegt sem þú sérð bara hér
- The SPECTRUM Ýmsar greinar
- Label Me Sane Fjallað um ofnotkun lyfja.
- Alliance for Human Research Protection Samtök gegn tilraunum á fólki
- Organic Consumers Association Neytendasamtök fyrir lífrænt
- Freedom Or Facism ? Frelsi eða Facismi?
- Health Truth Revealed Hulunni svipt af heilsu málefnum
- Quackpot Watch "The last days of the Quackbusters "
- True Torah Jews/Jews Against Zionism Traditional Jews Are Not Zionists
- Question 911.com Free DVD download / frítt niðurhal
Talnaspeki / Numerology
Fróðleikur um þessa speki
- Sun - Angel Numerology Frítt dæmi þarna
- Free Numerology Reading Meira en bara talnaspeki..
- Your Reading / Agny Lýsingin á mér...
- INDIGO intentions Tarot, numerology, Indigo children, Reiki, Angels reading
Fyndið stuff.
Myndir, brandarar og glens.
- Cartoons Teiknimyndir
Andleg málefni
Allt sem tengist þeim málum.
- AEROSOL OPERATION CRIMES & COVER-UP SPRAYING US AS A BUG..
- Crystalinks Þessi síða er hreinlega með allt.
- Tarot Cards & Free Readings Frí Tarot spá
- Mind Power News Kraftur hugans.
- Progressive Awareness Research Allt mögulegt andans stuff.
- Tilvitnanir / quotes Ýmsar tilvitnanir
- New Jersey ghost hunter center Drauga "veiðar"
- The Tree of the Golden Light Ýmis andleg mál
- Mayan Calendar Articles Tímatal Mayanna
Stjörnuspeki / Astrology
Fróðleikur um þessa speki.
- The Future Minders Frítt dæmi þarna
Síður um ADD / ADHD
Upplýsingar um athyglisbrest / ofvirkni.
- Dr. Mary Ann Block ,, Find the course, fix the problem".
- A Multisensory Learning Program Kennslugögn fyrir ADD / Autism / Dyslexia
- Exposing the Fraud of ADD and ADHD Fred A. Baughman Jr., MD Neurologist, Pediatric Neurology
- Stimulant Drugs for ADHD and ADD Örvandi lyf við ADHD og ADD
- "Are Psychiatrists Betraying Their Patients?" Eru geðlæknar að svíkja sjúklingana sína?
- "Our Toxic World" " Okkar eitraði heimur"
- No proof mental illness rooted in biology Engin líffræðileg sönnun fyrir geðsjúkdómum
- Death From Ritalin Snannleikurinn á bak við ADHD
- Methylphenidate ( virka efnið í Ritalin) Drug and Chemical Evaluation Section
- What Drugmakers of ADD & ADHD Drugs vilja ekki að þú vitir
- Answers for ADHD Questions Svör við ADHD spurningum.
SSRI lyf og önnur þunglyndislyf
Ýmsar síður um hugarfars breytandi lyf.
- Dangerous Medicine forum Spjallborð
- Antidepressants Facts Staðreyndir um þunglyndislyf.
- SSRI Stories Ekki er sannleikurinn fallegur...
- International Coalition For Drug Awareness Verum meðvituð ...
- PROTECT YOUR CHILDREN NOW Verndum börnin okkar!!
- THE DARK SIDE OF PSYCHIATRY Dökka hlið geðlækninganna
- How psychiatry is making drug addicts out of America´s shool children Amerísk skólabörn gerð að læknadóps fíklum.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine. SEARCH ENGINE
Asperger syndrome og Autism
Síður sem fjalla um Asperger og einhverfu
- Aspergers Syndrome in Children Góð síða (mín skoðun)
Blogg úr ýmsum áttum..
Vinir / áhugaverðir einstaklingar.
- Sigurjón Þórðar.
- Nornin
- Tigra
- Anna panna
- Þarfagreinir
- Katrín ódæla
- Klisja
- Olasteina "Fjarskyld frænka"
- Nornin Vinkona af Baggalút.
- Geiri 3d.
- Laramin
- Sigunzo
- Ditto bloggar Yndisleg og spes manneskja.
AGLOCO
- AGLOCO Borgað fyrir að browsa..
http://skorrdal.com/
MICROCHIP - RFID
- Microchip Implants News Articles MIND CONTROL; ÖRFLÖGUMERKINGAR; RFID
UMDEILD MÁLEFNI
- WIDE EYE CINEMA WIDE EYE CINEMA is dedicated to showcasing the very best alternative truth-related documentaries & cinema uploaded onto the World-Wide Web.
MY FAVORITE SITES
- This site is number 1 on 10 black list sites of US gov. Here you find it all.Specially what the elite do not want you to find
- Alvaran Forum about what some call conspiracy
- Prophecies of Sollog Sollog is a POLITICAL PRISONER of the USA!
- Ingaoramas video VIDEOS
- So you wanna talk conspiracies? try this on for size. JUST GO THERE...
- ConCen An eye openinger
- What you should not know...is here.. Knowing litle about lot is better than know lot about a little...
HAARP
- Chemtrails Data Page Chemtrails - Frequently Asked Questions
CHEMTRAILS
- CHEMTRAIL CENTRAL Þetta er forum um Chemtrails og málefni tengd efna úðun úr lofti..
- Chemtrails news, articles and information Cemtrails=Efnarákir
- CHEMTRAILS -HAARP-GEOENGIERING-DEPOPULATION AT WORK CHEMTRAILS síða- fyrrverandi FBI starfsmaður leysir t.d. frá skjóðunni- núna látinn..
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir- Ísland er ekki undanskilið þessu ógeði!
- Chemtrails = Aerosol spraying to change the atmosphere. Chemtrails = Aerosol spraying of barium, "fibers", pathogens.
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir
TRANSLATE-ÞÝÐA
- Translate your website into 52 languages Just copy and paste the Translate This Button anywhere on your site, it's free and easy. There are no files to upload and it works on almost any website. The Translate This Button is a lightweight JavaScript translation widget. It translates any page quickly using Ajax and the brilliant Google Translate.
VERICHIP-WE THE PEOPLE WILL NOT BE CHIPPED!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heilsumálefni
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óvenjuleg og umdeild mál
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði