Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Heilsumálefni

90% af ungabörnum eru sett á lyf sem ekki eru ætluð þeim.

hand_full_pillsUngbörnum og börnum eru gefin lyf sem ekki hafa verið samþykkt til notkunar fyrir þann hóp, samkvæmt rannsókn sem framkvæmd var í Bretlandi.
 

Þegar “viðeigandi valkostur ” var ekki til, notuðu læknar “óheimil” eða “óskráð” lyf á þessum stöðum:
90% ungabarna á nýburadeildum

70% baran á barnadeildum
Tveim þriðju af börnum á almennum barnalækna-og barnaskurðlækna deildum í UK.

Tvær rannsóknir gefa til kynna að þau börn sem taki þessi lyf séu í meiri hættu (en fullorðnir ) af völdum aukaverkana.
Eitt mat gaf til kynna að þessi aldurshópur upplifi 3 sinnum meiri aukaverkanir af völdum lyfjanna.
 
Hluti af vandamálinu er sá að ekki er gert ráð fyrir skömmtum fyrir börn.

Upplýsingum um það hvernig börn bregðast við eftir lyfjatökuna, og hverjar
 aukaverkanirnar eru, er ekki safnað saman.
 Ninety Percent of Babies Given Off-Label Drugs
http://www.mercola.com/2005/sep/22/ninety_...label_drugs.htm
Telegraph September 7, 2005
http://www.telegraph.co.uk/connected/main..../ecndrugs07.xml
Could Children's Motrin Make Your Child Blind?
http://www.mercola.com/2005/jan/12/motrin_blind.htm
Medical News Today December 29, 2004
Þýðandi Agný.



Hæfileikaríkir og skapandi einstaklingar...Fá þeir notið sinna hæfileika eins og kerfið er í dag?

Þetta  er alveg ótrúlegt að sjá!
Beautiful mind
En gleðilegt að sjá hvað þessir einstaklingar eru oft með alveg frábæra og sérstaka hæfileika sem þeir fá því miður alltof sjaldan að koma á framfæri.
Þessum einstaklingum er alltof sjaldan gefið færi á að sýna eða nýta þessar sérgáfur sem þeir búa yfir. Það eiga jú helst allir að vera steyptir í sama kefis karla boxið .
Þjóðfélagsþengarnir eiga helst allir að vera á einhverri "meðal tals " kúrfu eða falla undir eitthvað "norm" sem einhverjir mis velgefnir einstaklingar hafa búið til...
Það má sko enginn skara fram úr þeim sem búa til þessa viðmiðun sem segir að maður sé undir eða yfir meðaltalinu...Þá er maður sko "greindur" eitthvað...einu sinni var það nú að vera "greindur" sama og það að vera "gáfaður" ..
En það er alveg ótrúlegt að horfa á þetta video hér og sýnir það best að allir búa yfir einhverjum hæfileikum en því miður fá ekki allir færi á að nota þá eða sýna fram á að þeir hafi þá.
Guð sé lof að ekki var búið að finna upp ADHD og ADD þegar Einstein var í skóla..Hann féll í stærfræði og var rekinn úr skóla.
Hefði hann verið barn í dag þá hefði hann verið í flokki þeirra sem "greindir" eru ADHD og ADD og
látinn bryðja Ritalin..
Það er sko engin hætta á því að við eigum eftir að eignast svona snillinga og uppfinningamenn i dag eða framtíðinni eins og Einstein, Edison, Da Vinci, og fleiri má nefna ..þeir yrðu allir settir á Ritalin.
En þetta video hér er alveg must að horfa á því okkur hættir alltof oft að einblína á það hvað einstaklingurinn "getur ekki" í staðinn fyrir að horfa á það sem "hann getur" og virkja það!.
Það er sagt að þessi einstaklingur sé mild autisc  (vægt einhverfur ) en ég tel að réttara sé að hann sé með Asperger syndrome (miðað við mína þekkingu á Asperger út frá syni mínum og fleirum) sem er inni á þessarri  blessaðri skilgreiningu autism../einhverfa
Þeir sem eru með Asperger syndrome hafa yfirleitt rosalega sterkt sjónminni og oft alveg ljósmyndaminni, en það á akkúrat við um þennan einstakling.
En horfið á myndina, hún er hreint ótrúleg og segir meira en mörg orð.
Kv.Agný

ÞARFTU AÐ SJÓÐA EGG? NOTAÐU ÞÁ FARSÍMANN ÞINN...

Þ20060614162017ARFTU AÐ SJÓÐA EGG?  NOTAÐU ÞÁ FARSÍMANN ÞINN...

By Susie Mueller.6-28-6
Margar stofnanir, þar á meðal símafyrirtækin gera lítið úr áhrifum farsíma á heilann.Niðurstaða úr stuttri rannsókn var notuð til þess að sannfæra notendur um það að farsímar tengdust á engan hátt heila æxlum eða krabbameini, sem kæmu í ljós eftir 10 ára notkun þeirra.
 
Til að vera sanngjarn, þá veit enginn nákvæmlega hversu mikinn skaða farsímar eru að valda fólki. 
Nýlega skýrði fjölmiðill frá því að í rannsókn hefði það komið í ljós að geislar frá farsímum eru svo fullir af orku að það er hægt að nota þá til að sjóða egg!!!!
Í þessari tilraun , þá settu rannsóknaraðilarnir egg í eggjabikar úr postulíni
(það leiðir auðveldlega hita), og settu sinn hvorn farsímann á hlið þess.
Rannsóknaraðilarnir hringdu úr öðrum símanum í hinn og létu símana vera tengda eftir að samband náðist.
 
Fyrstu 15 min. Skeði ekkert.
Eftir 25 min þá varð eggið heitt
Eftir 40 min varð yfirborð eggsins hart og brothætt/sprakk..
Að 65 min liðnum þá var eggið vel soðið!
 
Rannsóknaraðilarnir uppgötvuðu það að próteinið í egginu varð að föstum massa þó svo að eggjarauðan væri enn í fljótandi formi.
(Innskot Agný..
Ekki skrítið, þar sem eggjarauðan er fósturvísir hænunnar.. maður passar jú börnin sín..ekki satt..á þann hátt sem mögulegt er..)Rannsóknin sýnir fram á það hversu hættuleg geislun frá farsímum er.
Fólk ætti að varast það að nota farsíma. 
Enn sem komið er þá hafa engar rannsóknir sýnt fram á samsvarandi breytingar á heilabúi okkar mannfólksins...
 
En rannsóknir sem gerðar hafa verið hafa heldur ekki getað afsannað að svo verði ekki...Það ætti að banna börnum að nota farsíma vegna þess að heili þeirra er enn að þroskast og þessvegna mjög viðkvæmur fyrir allri geislun. 
 
Hvernig tveir rússneskir fréttamenn suðu egg  með farsímunum sínum. http://www.rawfamily.com/

Vladimir Lagovski og Andrei Moiseynko from Komsomolskaya Pravda Newspaper in Moskow ákváðu að finna út hversu hættulegir farsímar væru í rauninni.

Það eru engir töfrar faldir í því að sjóða egg með farsímum. Leyndarmálið felst í örbylgjunum sem síminn sendir frá sér.

Þýð. Agný.

 

Smávegis krydd getur haldið ökumönnum árvökulum. Piparminta og kanill geta bætt árvekni þína, segja rannsóknir.

Piparminta og kanill geta bætt árvekni þína, segja rannsóknir.

http://www.healthscout.com/news/1525368/main.html

25 04 2005 Helth days news.
 
Hér er eitthvað fyrir alla ökumenn sem getur virkað betur en lyktin í nýjum bíl.
Smávegis piparminta eða kanill í bílnum þínum getur hjálpað þér til að losna við ergelsi og pirring..og einnig gert þig að árvökulli bílstjóra..
 
Samkvæmt rannsókn gerðri af Dr. Bryan Raudenbush aðstoðar professor við Háskólann Wheeling Jesuit í West Virgina, þar voru þátttakendur látnir lykta af þrem mismunandi ilmum ( piparmintu, kanil og engri lykt ) á meðan þeir voru  í aksturshermi.
 
Ilmirnir voru settir í hæg fljótandi súrefni ( 1,3L/min ) og dælt yfir þátttakendurnar í 30 sec frest iá 15 min próftíma.
Eftir það var færni þátttakendanna mæld, hvernig þeir stóðu sig, hversu vel vakandi þeir voru, skap og vinnuálag.'
“ Heilt yfir , lengri keyrsla jók hræðslu, verki, og andleg virkni dvínaði; “
Raudenbush´s yfirlýsing:
“ Hvað sem öllu líður, verkir minnkuðu hjá þeim sem voru undir áhrifum frá kanil. 
Bæði piparminta og kanill orsökuðu meiri árvekni í samanburði við engan ilm á meðan á keyrslu stóð.”
 
Ef að þessir ilmir væru notaðir yfir lengri tíma , þá gæti það bætt árvekni bílstjóranna og fækkað slysum á þjóðvegunum,”
segja rannsóknaraðilarnir.
Rannsóknin var kynnt á ráðstefnu Assosiation for Chemical Reception .
Þýðandi Agný.

Fullþroskaðar stofnfrumur finnast í hársekkjum. Rannsóknaraðilar segja að uppgötvunin þýði að sjúklingar geti verið sínir eigin líffæragjafar.

fuchs_chang_figure2b_newswire
Friday 15.dec (HealthDay News)--
 
 
 
Fullorðnar stofnfrumur sem  fundist hafa  í   “bumbu” hársekkjanna, geta verið góður valkostur í staðinn fyrir óþroskaðar stofnfrumur, segja rannsóknaraðilarnir við  Medical College of Wisconsin in Milwaukee.
 
Eins og með óþroskaðar stofnfrumur fósturvísa, þá hafa  þessi húðþekju  taugabúnts stofnfrumur mikinn sveigjanleika / móttöku eiginleika, hægt er að einangra þær í hreinu umhverfi en það er líka hægt að  fjölga þeim með ræktun, segja rannsóknaraðilarnir.
 
Og svipað og með aðrar týpur af fullorðnum stofnfrumum  þá er hægt að nálgast  þessar húðþekju taugabúnts stofnfrumur með minniháttar inngripi.
Það þýðir að það sé möguleiki fyrir að nota hár sjúklingsins sjálfs sem uppsrettu fyrir stofnfrumu meðferð.
 
Rannsóknaraðilarnir prófuðu þessar stofnfrumur á músum og fengu mjög svo lofandi niðurstöður.
“ Við græddum frumurnar í mýs sem höfðu mænuskaða og urðum uppveðraðir af árangrinum.
Frumurnar lifðu og samþættust mænunni, þær voru áfram kyrrar á ígræðslus staðnum og mynduðu ekki æxli”
sagði Maya Sieber-Blum sem leiddi rannsóknina en hún er professor í frumulífræði, taugalíffræði, og líffærafræði.
 
Uppgötvanirnar voru birtar í nýjasta tölublaði tímaritsins Stem Cells:
The International Journal of Cell Differentiation and Proliferation.
Þessi gerð frumna gæti reynst gagnleg  við að meðhöndla ýmis einkenni, eins og t.d. Parkinson sjúkdóm, MS og slag. 
“Við sjáum möguleikana á frumu-endurnýjunar meðferð þar sem sjúklingarnir geta verið sínir eigin líffæragjafar, sem kemur í veg fyrir siðferðileg mál (sem tengjast stofnfrumum fósturvísa) og minnkað möguleikana á vefjaósamræmi.” sagði Sieber-Blum.
 

ADULT STEM CELLS TO HELP VICTIMS WITH SPINAL INJURIES

  
http://people.tribe.net/348a0adc-d983-40b0-a873-816674073a11/blog/dc6ffe73-9cb6-4cad-9166-ae96279012e7 
Þýðandi Agný.

Varað við notkun á lífshættulegum getnaðarvarnar plástri.

http://www.mercola.com/2006/oct/5/stay_awa...ntrol_patch.htm

FDA hefur sent út viðvaranir vegna Ortho Evra getnaðarvarnar plástursins.
Ástæðan er aukin hætta á blóðtappa í fótum og lungum kvenna sem nota plásturinn.

FDA fullyrðir að viðvörunin sé gefin vegna niðurstaðna úr einni rannsókn sem sýndi fram á að hjá þeim sem nota plásturinn,  þá tvöfaldast hættan á blóðtappa, samanborið við þær sem notuðu getnaðarvarnr pilluna.

Eldri rannsóknir sýna að áhættan á lífshættulegum blóðtappa sé
þrisvar sinnum meiri en af völdum getnaðarvarna pillunnar.

Bara árið 2004 voru 12 dauðsföll tengd plástrinum og mörgum sinnum
fleiri heilablóðföll og blóðtappar.


Johnson & Johnson stendur frammi fyrir 500 lögsóknum tengdum dauðsföllum og sköðum orsökuðum af plástrinum.

Lögfræðilegir séfræðingar telja að þessar 500 kröfur séu bara byrjunin,
þar sem þúsundir kvenna hafa þjáðst af völdum blóðtappa, hjartaáfalla,
og heilablóðfalls, en gætu enn verið ómeðvitaðar um orsakavaldinn.

Johnson & Johnson eru að gera tilraun til að ná sáttum í mörgum af þessum  tilfellum utan réttarsalarins til þess að minnka umfjöllun fjölmiðlanna á vandanum, sem enn sem komið er, hefur ekki verið mikið til umfjöllunar.

Ef að þessi tilfelli fara fyrir dóm, þá er Johnson & Johnson líklegt
til að tapa mörgum þeirra, þar sem að fórnarlömbin voru í flestum
tilfellunum ungar konur, ekki með neina skráða hjartasjúkdóma,
svo að það verður mjög auðvelt að benda á getnaðarvarnar plásturinn
sem orsakavald í þessum tilfellum.

Árið 2005 voru meira en 9,4 miljónir uppáskrifta á getnaðarvarnar plásturinn Ortho Evra.
Þýð. Agný.

500 Ortho-Evra Birth Control Patch Victims Sue Johnson & Johnson
http://www.opednews.com/articles/genera_ev..._evra_birth.htm 

The Avalanche of Pharmaceutical Lawsuits
http://www.mercola.com/2006/sep/5/the_aval...al_lawsuits.htm 

More drugs get slapped with lawsuits
http://www.usatoday.com/money/industries/h...uits-usat_x.htm 

Death by Medicine, Part I
http://www.mercola.com/display/router.aspx?docid=30236 

Why Death Rates Decrease When Doctors Go On Strike
http://www.mercola.com/2004/may/26/doctors_death.htm 

Doctors Are The Third Leading Cause of Death in the US
http://www.mercola.com/2000/jul/30/doctors_death.htm 

Medical Mistakes Kill 100,000 Americans A Year
http://www.mercola.com/1999/archive/medical_mistakes.htm 

Viðhengd mynd
Viðhengdar myndir
 

Linsu vökvi innkallaður vegna backteríu mengunar.

Fyrirtækið Advanced Medical Optics hefur innkallað 3 miljónir eininga af
Complete MoisturePLUS linsuvökvanum, sem er næst stærsta innköllun
af linsuvökvum á þessu ári.
Complete MoisturePLUS skýrði frá því að það hefðu verið vandkvæði
með dauðhreinsunina á vökvanum, sem gæti orsakað augnsýkingar.
Vökvarnir sem eru framleiddir í Kína og seldir í Japan reyndust vera
mengaðir af bakteríu sem kallast ralstonia. 
Advanced Medical Optics innkallaði líka 183.000 einingar sem hafði
verið sent til Bandaríkjanna.
Fyrirtækið hefur líka stöðvað alla framleiðslu í Kínversku verksmiðjunni
svo að hægt sé að hreinsa hana.
Innköllunin kemur 6. mán eftir að Bausch & Lomb´s ReNu með MoistureLoc
var tengt hornhimnubólgu af völdum sveppsýkingar.

Það sem kvartað var yfir í sambandi við Complete MoisturePLUS

var roði í augum, pirringur og óskýr sjón.

Þýð. Agný.

http://www.mercola.com/2006/dec/9/another-toxic-contact-lens-cleaner-recalled.htm 

Bloomberg.com November 21, 2006

http://www.bloomberg.com/apps/news?pid=20601087&sid=ask_TqDVmXng&refer=home

CNN Money.com November 21, 2006
Contact-Lens Solution Recalled for Bacterial Contamination

http://www.drkoop.com/newsdetail/93/1509371.html

"COMPLETE" lens solution recalled 

http://youth.sg/index.php?option=com_content&task=view&id=1567&Itemid=37

Advanced Medical Optics recalls contaminated contact lens solution

http://www.channelnewsasia.com/stories/singaporelocalnews/view/242927/1/.html


« Fyrri síða

Nota bene

Translate your website into 52 languages

We The People Will Not Be Chipped!

NO VERICHIP INSIDE ME! I WILL NOT BE MARKED AS I WERE A BEAST!

We The People Will Not Be Chipped!
http://www.wethepeoplewillnotbechipped.com/main/news.php
We The People Will Not Be Chipped!

Höfundur

Agný
Agný

Betra er að vita "lítið" en um "mikið", frekar en að vita mikið um lítið... 

agnyrose@gmail.com

CHEMTRAILS OR?/EFNARÁKIR EÐA?

http://www.flickr.com/photos/32781077@N02/show/

Chemtrail-Related Illnesses  SJÚKDÓMSEINKENNI TENGD EFNARÁKUM

http://globalskywatch.com 

"Better to know little about a lot..than lot about one thing"

"Betra að vita lítið en um mikið...heldur en mikið um lítið.. "

Bloggvinir

Nýjustu myndir

  • https  bucketeer-e05bbc84-baa3-437e-9518-adb32be77984.s3.amazonaws.com public images 9fc4e144-1976-445f-9505-142c462106fc 800x577
  • 12717675 10207211077647579 3269554484766683045 n
  • Inga-2
  • Inga-2
  • ...19_131709-1

Nýjustu myndböndin

Bólusetningarþvingun

JFK  /  BUSH

Capitalist_Conspriracy

911  A  CLOSER  LOOK

THE HIDDEN HISTORY OF 9-11-2001: Prof. Paul Zarembka

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband