10.12.2013 | 03:16
KYNLÍFSKÚRINN & BJÓRKÚRINN -2 GÓÐIR TIL ÞESS AÐ HALDA SÉR Í FORMI YFIR JÓLIN ;-)...
KYNLÍFSKÚRINN & BJÓRKÚRINN
Það hefur verið vitað frá örófi alda að kynlíf er hin fínasta heilsubót.
Fólk er að brenna umtalsverðum kaloríum og eru flestir sammála um að þetta sé einn skemmtilegasti æfingarmátinn samanborið við stigvél, tröppu eða hlaup.
Það er komin út splunkuný könnun þar sem þetta æfingarform var kannað niður í kjölinn og reiknað út nákvæmlega hversu mörgum kaloríum við værum eiginlega að brenna miðað við hinar ýmsu athafnir.
Hér eru niðurstöðurnar:
Að klæða hana/hann úr fötunum:
Með hennar/hans samþykki................ 12 kaloríur
Án hennar/hans samþykkis................ 187 kaloríur
Að opna brjóstahaldarann:
Með báðum höndum.................. 8 kaloríur
Með annarri hendi..................... 12 kaloríur
Með tönnunum........................ 85 kaloríur
Að setja á sig getnaðarvörn:
Með stinningu........................ 6 kaloríur
Án stinningar........................ 315 kaloríur
Undirbúningurinn!
Reynt að finna snípinn.............. 8 kaloríur
Reynt að finna G blettinn.......... 127 kaloríur
Stellingar:
Trúboðastellingin.....................12 kaloríur
69 liggjandi........................... 78 kaloríur
69 standandi......................... 112 kaloríur
Hundastellingin...................... 216 kaloríur
Hjólbörurnar......................... 326 kaloríur
Ítalska ljósakrónan................ 923 kaloríur
Fullnægingin:
Alvöru................................. 112 kaloríur
Að fake-a það........................ 345 kaloríur
Eftir fullnæginguna:
Liggja í rúminu og faðmast........ 18 kaloríur
Standa strax upp................... 36 kaloríur
Útskýra af hverju þú stóðst strax upp..823 kaloríur
Að fá stinningu númer 2 / Ef þú ert:
20 - 29 ára.......................... 36 kaloríur
30 - 39 ára....................... 80 kaloríur
40 - 49 ára.........................124 kaloríur
50 - 59 ára..........................972 kaloríur
60 - 69 ára.........................2915 kaloríur
70 ára og eldri...Enn verið að reikna kaloríurnar
Að klæða sig í á eftir:
Rólega................................ 32 kaloríur
Í flýti................................ 98 kaloríur
Með pabba hennar á hurðinni..... 1218 kaloríur
Með konuna þína á hurðinni....... 3521 kaloríur
BJÓRKÚRINN
Þeir sem eru af einhverjum ástæðum ekki eins hrifnir af kynlífi og þeir eru af bjór, ja eða fá bara aldrei neitt gott í kroppinn svona kynlífslega séð, þá er bjórkúrinn kanski lausnin... Allir vilja jú vera flottir og fitt.
Því hefur verið fleygt að bjórneysla sé grennandi og hafa eftirfarandi röksemdir verið nefndar því til stuðnings:Ø Bjór inniheldur nánast eingöngu vatn.
Ø Bjór inniheldur nokkuð magn áfengis, en það er bæði hreinsandi og þvagræsandi. Það leiðir til tíðra klósettferða, en slíkar ferðir geta jafnast á við bestu heilsurækt, sé rétt að málum staðið, hnébeygjur og hröð hlaup sé þörfin virkilega sterk.
Ø Bjórneysla fer títt fram á börum eða álíka stöðum þar sem ýmis hreyfing er stunduð. Sem dæmi um það má nefna dans, að standa upp og sækja meiri bjór og eltingarleikur við álitlega einstaklinga.
Ø Bjórneysla stuðlar að dýpri og lengri svefn og eins og alþjóð veit er ekki hægt að sofa og borða á sama tíma. Það getur þó hent fólk, neyti það of mikils bjórs, að það viti ekki hvar það er niðurkomið eða hvernig það komst á téðan stað þegar vaknað er. En slíkar uppákomur leiða gjarnan til öflugrar líkamsræktar, sé ástandið á þann veg að það þurfi að forða sér í snarhasti á hlaupum.
ÞÝÐANDI AGNÝ....
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Dægurmál, Bloggar, Vinir og fjölskylda | Breytt 17.12.2013 kl. 16:23 | Facebook
Bloggvinir
- 666
- annasteinunn
- artboy
- athena
- berglindnanna
- bergthora
- biddam
- birgitta
- bofs
- brylli
- coke
- daystar
- dofri
- doriborg
- ea
- ellyarmanns
- estersv
- fridaeyland
- gammon
- gmaria
- gudrunmagnea
- gullvagninn
- gunnipallikokkur
- habbakriss
- halkatla
- hallarut
- halldorbaldursson
- hallurg
- handtoskuserian
- heida
- heidathord
- heidistrand
- heimskringla
- hjolagarpur
- hlynurh
- hlynurha
- id
- ingo
- ipanama
- ippa
- jensgud
- joninaben
- jorunn
- josira
- kallimatt
- ketilas08
- kiddih
- kiddijoi
- kiddip
- killerjoe
- killjoker
- kiza
- kollaogjosep
- konur
- limped
- lovelikeblood
- lydurarnason
- malacai
- mia-donalega
- molta
- morgunstjarna
- nonniblogg
- ofurbaldur
- olafurfa
- omar
- omarragnarsson
- overmaster
- perlaheim
- poppoli
- prakkarinn
- predikarinn
- proletariat
- ragnargests
- rheidur
- rosabla
- saethorhelgi
- salist
- sigurjonn
- sigurjonth
- sirrycoach
- sjos
- stebbifr
- svarthamar
- sveinnhj
- tharfagreinir
- trollchild
- tru
- upplystur
- vertu
- vglilja
- vitale
- alla
- dufa65
- andres08
- gumpurinn
- danna
- arit-bloggar
- apalsson
- taoistinn
- asgrimurhartmannsson
- heiddal
- brahim
- gattin
- brandarar
- rafdrottinn
- saxi
- eysi
- fafnisbani
- fiskurinn
- geiragustsson
- morgunn
- gudjonelias
- gjonsson
- lostintime
- tilveran-i-esb
- conspiracy
- skodun
- holi
- vulkan
- heim
- hildurhelgas
- drum
- truthseeker
- holmdish
- don
- danjensen
- ingaghall
- johannvegas
- jonasg-egi
- jonasg-eg
- joningic
- jonmagnusson
- alda111
- bisowich
- andmenning
- kristinthormar
- lotta
- ludvikludviksson
- astroblog
- vistarband
- marinomm
- manisvans
- minnhugur
- bylting-strax
- olafur-62
- pallvil
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- sviss
- bjornbondi99
- shhalldor
- infowarrioreggeiri
- sigvardur
- thorthunder
- thee
- tigercopper
- vefritid
- zordis
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 316013
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
3 dagar til jóla
Um bloggið
Hitt og þetta...aðallega hitt...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Uppáhalds síður
Margvísleg málefni.
Ýmsir vefir.
- Velvirk börn Félag hæfileikaríkra og skapandi einstaklinga
- Heilsubankinn Meðferðar og þjónustuaðilar
- Sannleikurinn minn Fróðleikur um ýmis heilsumál
- Heimasíðan mín Ýmislegt efni.
- Gagnauga Gagnauga er upplýsingavefur um alþjóðamál
- MSSPJALLIÐ Opið Spjallborð um MS
- Ablechild.org Parents for Label and Drug Free Education
- ASPARTAME KILLS Rumsfeld og Aspartame
- Óvenjuleg og umdeild mál 9/11, samsæriskenningar...
- The National Foundation for Gifted and Creative Children Samtök hæfileikaríkra og skapandi barna
- Upplýsingasíða um MSG If MSG isn´t harmful, why is it hidden?
- Spjallborð um 911 og ýmislegt plott
- Þessi síða er alveg must read ýmislegt sem þú sérð bara hér
- The SPECTRUM Ýmsar greinar
- Label Me Sane Fjallað um ofnotkun lyfja.
- Alliance for Human Research Protection Samtök gegn tilraunum á fólki
- Organic Consumers Association Neytendasamtök fyrir lífrænt
- Freedom Or Facism ? Frelsi eða Facismi?
- Health Truth Revealed Hulunni svipt af heilsu málefnum
- Quackpot Watch "The last days of the Quackbusters "
- True Torah Jews/Jews Against Zionism Traditional Jews Are Not Zionists
- Question 911.com Free DVD download / frítt niðurhal
Talnaspeki / Numerology
Fróðleikur um þessa speki
- Sun - Angel Numerology Frítt dæmi þarna
- Free Numerology Reading Meira en bara talnaspeki..
- Your Reading / Agny Lýsingin á mér...
- INDIGO intentions Tarot, numerology, Indigo children, Reiki, Angels reading
Fyndið stuff.
Myndir, brandarar og glens.
- Cartoons Teiknimyndir
Andleg málefni
Allt sem tengist þeim málum.
- AEROSOL OPERATION CRIMES & COVER-UP SPRAYING US AS A BUG..
- Crystalinks Þessi síða er hreinlega með allt.
- Tarot Cards & Free Readings Frí Tarot spá
- Mind Power News Kraftur hugans.
- Progressive Awareness Research Allt mögulegt andans stuff.
- Tilvitnanir / quotes Ýmsar tilvitnanir
- New Jersey ghost hunter center Drauga "veiðar"
- The Tree of the Golden Light Ýmis andleg mál
- Mayan Calendar Articles Tímatal Mayanna
Stjörnuspeki / Astrology
Fróðleikur um þessa speki.
- The Future Minders Frítt dæmi þarna
Síður um ADD / ADHD
Upplýsingar um athyglisbrest / ofvirkni.
- Dr. Mary Ann Block ,, Find the course, fix the problem".
- A Multisensory Learning Program Kennslugögn fyrir ADD / Autism / Dyslexia
- Exposing the Fraud of ADD and ADHD Fred A. Baughman Jr., MD Neurologist, Pediatric Neurology
- Stimulant Drugs for ADHD and ADD Örvandi lyf við ADHD og ADD
- "Are Psychiatrists Betraying Their Patients?" Eru geðlæknar að svíkja sjúklingana sína?
- "Our Toxic World" " Okkar eitraði heimur"
- No proof mental illness rooted in biology Engin líffræðileg sönnun fyrir geðsjúkdómum
- Death From Ritalin Snannleikurinn á bak við ADHD
- Methylphenidate ( virka efnið í Ritalin) Drug and Chemical Evaluation Section
- What Drugmakers of ADD & ADHD Drugs vilja ekki að þú vitir
- Answers for ADHD Questions Svör við ADHD spurningum.
SSRI lyf og önnur þunglyndislyf
Ýmsar síður um hugarfars breytandi lyf.
- Dangerous Medicine forum Spjallborð
- Antidepressants Facts Staðreyndir um þunglyndislyf.
- SSRI Stories Ekki er sannleikurinn fallegur...
- International Coalition For Drug Awareness Verum meðvituð ...
- PROTECT YOUR CHILDREN NOW Verndum börnin okkar!!
- THE DARK SIDE OF PSYCHIATRY Dökka hlið geðlækninganna
- How psychiatry is making drug addicts out of America´s shool children Amerísk skólabörn gerð að læknadóps fíklum.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine. SEARCH ENGINE
Asperger syndrome og Autism
Síður sem fjalla um Asperger og einhverfu
- Aspergers Syndrome in Children Góð síða (mín skoðun)
Blogg úr ýmsum áttum..
Vinir / áhugaverðir einstaklingar.
- Sigurjón Þórðar.
- Nornin
- Tigra
- Anna panna
- Þarfagreinir
- Katrín ódæla
- Klisja
- Olasteina "Fjarskyld frænka"
- Nornin Vinkona af Baggalút.
- Geiri 3d.
- Laramin
- Sigunzo
- Ditto bloggar Yndisleg og spes manneskja.
AGLOCO
- AGLOCO Borgað fyrir að browsa..
http://skorrdal.com/
MICROCHIP - RFID
- Microchip Implants News Articles MIND CONTROL; ÖRFLÖGUMERKINGAR; RFID
UMDEILD MÁLEFNI
- WIDE EYE CINEMA WIDE EYE CINEMA is dedicated to showcasing the very best alternative truth-related documentaries & cinema uploaded onto the World-Wide Web.
MY FAVORITE SITES
- This site is number 1 on 10 black list sites of US gov. Here you find it all.Specially what the elite do not want you to find
- Alvaran Forum about what some call conspiracy
- Prophecies of Sollog Sollog is a POLITICAL PRISONER of the USA!
- Ingaoramas video VIDEOS
- So you wanna talk conspiracies? try this on for size. JUST GO THERE...
- ConCen An eye openinger
- What you should not know...is here.. Knowing litle about lot is better than know lot about a little...
HAARP
- Chemtrails Data Page Chemtrails - Frequently Asked Questions
CHEMTRAILS
- CHEMTRAIL CENTRAL Þetta er forum um Chemtrails og málefni tengd efna úðun úr lofti..
- Chemtrails news, articles and information Cemtrails=Efnarákir
- CHEMTRAILS -HAARP-GEOENGIERING-DEPOPULATION AT WORK CHEMTRAILS síða- fyrrverandi FBI starfsmaður leysir t.d. frá skjóðunni- núna látinn..
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir- Ísland er ekki undanskilið þessu ógeði!
- Chemtrails = Aerosol spraying to change the atmosphere. Chemtrails = Aerosol spraying of barium, "fibers", pathogens.
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir
TRANSLATE-ÞÝÐA
- Translate your website into 52 languages Just copy and paste the Translate This Button anywhere on your site, it's free and easy. There are no files to upload and it works on almost any website. The Translate This Button is a lightweight JavaScript translation widget. It translates any page quickly using Ajax and the brilliant Google Translate.
VERICHIP-WE THE PEOPLE WILL NOT BE CHIPPED!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heilsumálefni
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óvenjuleg og umdeild mál
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
2915 kaloríur? Ég ætti að vera grindhoraður, en svo er nú ekki, ég er að drepast í offitu.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 10.12.2013 kl. 05:23
Hehehe..hummm ;-)..þú verður þá greinilega að taka bjórkúrinnn á þetta ....Ég er reyndar hætt öllu öl sulli að verða 1 og hálft ár..og ég er mjög slank og pen ..þannig...hehumm..þá er kynlífskúrinn greinilega að gera sig fyrir mig...;-)...
Agný, 10.12.2013 kl. 05:45
By the way-ekki ertu flugmaður-? Spurningin hefur samt ekki með "kúrana" að gera heldur færsluna á undan....
Agný, 10.12.2013 kl. 05:47
Ég var í fluginu til 30. nóvember 2013, en er núna fasteignasali í Houston.
Kveðja frá Houston.
Jóhann Kristinsson, 11.12.2013 kl. 12:30
Hæ aftur Jóhann- jamm ég hafði það á tilfinningunni að þú hefðir verið flugmaður eða unnið við að gera við þær...En finnst þér sjálfum ekkert skrítið að þið eruð nokkrir í sömu starfsgrein sem fá sama sjúkdóm /greiningu ? Þannig...er starfið að hafa áhrif á þetta líffæri ykkar? Flestum starfsgreinum fylgja vissir sjúkdómar..
Ég er ekki að djóka neitt...en ástæðan fyrir því að mér datt þetta í hug er að ég þekkti konu sem bjó í Tusla -maðurinn að læra flugvirkjann..hún fékk heilaæxli og önnur kona og strákur innan við fermingu - öll Íslendingar - öll eins heilaæxli...held hin 2 hafi líka lifað það af...
Mér er spurn -hver fjárinn er grafinn í jörðu í Tusla...? Einhver eiturefni það þori ég n´stum að hengja mig upp á...
Hvað skyldu hafa verið margir Bandaríkjamenn sem bjuggu þarna sem hafa fengið heilaæxli.?.Miðað við að þau bjuggu bara úti á meðan hann var að læra og 3 sem fá þetta á sama tíma...Meikar ekki sens miðað við höfðatölu þarna held ég... En svo annað...mundu það að bólgueyðandi lyf og ýmis önnur lyf geta valdið því að kirtillinn stækkar og protín talan hækkar...Frumutalan hækkaði hjá mér þegar ég var á þvílíku löggiltu eiturlyfi að ég þurfti í blóðprufur á 6 vikna fresti og mátti ekki verða ófrísk á meðan ég var á því- það var lyf sem hét Roccacutan og það sem það gerði var að þurrka alla slímhúð upp innan frá fyrst -þetta er lyf notað við acne..Ég meira að segja skrifaði að ég væri á þessu lyfi því ég vissi að ég myndi fá frumubreytingar..frumur eru jú svo gott sem slím..en nei..það var ekkert tekið tillit til þess að lyfið væri að breyta fumunum hjá mér..
Pældu aðeins í því að það er ekkert endilega verið að spyrja mann hvað hafi gerst í lífi manns á þessum 2 árum sem líða á milli þessarra kannana- andleg áföll- lyfjanotkun- allt þetta spilar inn í..en nei ekki pælt í því...
Held að það þurfi að skoða þetta ekki síður hjá ykkur körlum-hvað þið eruð að gera- hvort eitthvað hafi breyst á milli tímanum sem líður þar til þið farið í næsta tékk...
Líkaminn talar sko þó svo það sjáist ekki alltaf utan á manni- en því miður hlustar maður sjáldnast fyrr en það er komið upp á yfirborðið...svona eins og gamli góði mjólkurgrauturinn..orðinn brunninn við áður en hreyfðist á yfirborðinu ef maður hrærði ekki í honum ;-)....
Agný, 11.12.2013 kl. 23:49
Þessir þrír starfsfélagar mínir sem dóu úr blöðruhálskyrtilskrabba hafa sennilega aldrei komið til Tulsa, þannig að ekki er Tulsa orsökin.
Þetta er sjúkdómur sem 1 af hverjum 3 karlmönnum fá, því eldri sem þeir verða, því meiri líkur eru á að þeir fái blöðruhálskyrtilskrabba.
Það var algengt að menn náðu ekki 60 ára aldri fyrr en á síðustu öld, þess vegna var þessi sjúkdómur ekki vandamál og karlar dóu af öðrum orsökum, vegna þess að þessi sjúkdómur lætur ekki á sér bera fyrr en á seinnihluta fimtugsaldurs og jafnvel sextugs eða sjötugsaldri.
Kveðja frá Houston.
Jóhann Kristinsson, 13.12.2013 kl. 11:39
Kanski við ættum að færa okkur með athugasemdirnar um blessaðan blöðruhálskirtilinn yfir hingað aftur ;-)
BLÖÐRUHÁLSKIRTILS MISTÖKIN SEM MILJÓNIR KARLMANNA GERA
http://agny.blog.is/blog/agny/entry/1334220/Agný, 13.12.2013 kl. 12:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.