24.3.2007 | 21:31
" Píkusögur" fluttar í Landnámssetrinu Borgarnesi....
Frábær flutningur á "Píkusögur" hjá nokkrum konum í Lionsklúbbnum Agla.
Ég og vinkona mín fórum í gærkvöldi að hlusta á leikritið "Píkusögur "en það var flutt af nokkrum
kjarnakonum hér í bæ og fóru þær allar á kostum.. og mikilli innlifun..
Mér fannst það ótrúlegt að ekki var nema einn karlmaður á meðal áheyranda...merkilegt hvað karlmenn hér í Borgarnesi virtust hafa hafa lítinn áhuga á því hvað blessaðar "píkurnar" okkar hafa að segja. Hann er greinilega eini alvöru karlmaðurinn hér í bæ
En það er kanski ekkert skrítið þar sem við konur virðumst ansi margar, samkvæmt þessum sögum
vita lítið um okkar eigin líkama...þá er ekkert skrítið að karlagreyin viti ekki mikið um okkur og starfsemi þessa lífæris okkar
kvenna..nema það að í "píkuna" sé hægt að troða lim inn í og að út um hana komi barn...
Ég og vinkona mín komust samt að raun um það að við værum bara í nokkuð góðu sambandi við blessaða píkuna okkar...eftir að hafa hlustað á þessar sögur...
Við vitum allavega hvar hún er og lítur út og hvernig hún virkar en það eru víst ótrúlega margar konur sem virðast ekki hafa hugmynd um það...
Kanski ástæðan sé sú að við erum með okkar kynfæri að miklu leyti "innbyggð"en karlarnir með sín kynfæri að mestu leyti utaná liggjandi...kanski það sé ástæðan fyrir því að karlar virðast "handleika" sitt líffæri í tíma og ótíma..þeir kanski þessvegna í nánara sambandi við sjálfan sig...
Fróðlegt væri að vita hvað hinar konurnar upplifðu eftir að hafa hlustað á sögurnar...
En mér fannst að það hefðu mátt vera fleiri sem hefðu komið til þess að hlusta á "Píkusögur" og jafnvel að það mátt bjóða unglingum að koma og hlusta.
Ég fór að pæla í því hvort að þetta væri ekki bara nokkuð góð aðferð við að kenna börnum og unglingum um þetta feimnismál sem kynfæri og kynlíf virðist vera í huga ansi margra.
Hafa kennsluna þá í svona söguformi sem sé "Píku" tal og "Tippa" tal..
En kanski sumir einstaklingar myndu líta á það sem "klám" en það kanski lýsir einstaklingunum sjálfum best ..sem sjá ekkert annað en klám í öllu...
Svo er það nú aftur önnur pæling.. en það er hvað er klám og hvað ekki..
Kanski að einhverjir sjái eitthvað klámfengið út úr þessumað mínu mati "listrænu" myndum...
En kanski það sé eins og með "list" ..
Það sem einum finnst vera "list" finnst öðrum ekki og sama má segja um "klám.".
Það sé sem sé í augum áhorfandans sem "listin eða "klámið " sé í.
Ekki í því sem horft er á ...
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Menning og listir | Breytt 25.3.2007 kl. 12:25 | Facebook
Nýjustu færslur
- DAUÐSFÖLL AF VÖLDUM GRAPHENE OXIDE ÖREINDARHLUTUM.
- RADDKLÓNUN HLJÓMAR EINS OG VÍSINDASKÁLDSAGA EN ER NÚ ÞEGAR AÐ...
- Ríkisstjórnir og herinn úða eitruðum efnum yfir íbúa til að b...
- Viðbrögð við heimsfaraldrinum voru völd að fleiri dauðsföllum...
- LOFTSLAG - KALDUR SANNLEIKURINN. Vísindamenn sýna hvernig lof...
Bloggvinir
- 666
- annasteinunn
- artboy
- athena
- berglindnanna
- bergthora
- biddam
- birgitta
- bofs
- brylli
- coke
- daystar
- dofri
- doriborg
- ea
- ellyarmanns
- estersv
- fridaeyland
- gammon
- gmaria
- gudrunmagnea
- gullvagninn
- gunnipallikokkur
- habbakriss
- halkatla
- hallarut
- halldorbaldursson
- hallurg
- handtoskuserian
- heida
- heidathord
- heidistrand
- heimskringla
- hjolagarpur
- hlynurh
- hlynurha
- id
- ingo
- ipanama
- ippa
- jensgud
- joninaben
- jorunn
- josira
- kallimatt
- ketilas08
- kiddih
- kiddijoi
- kiddip
- killerjoe
- killjoker
- kiza
- kollaogjosep
- konur
- limped
- lovelikeblood
- lydurarnason
- malacai
- mia-donalega
- molta
- morgunstjarna
- nonniblogg
- ofurbaldur
- olafurfa
- omar
- omarragnarsson
- overmaster
- perlaheim
- poppoli
- prakkarinn
- predikarinn
- proletariat
- ragnargests
- rheidur
- rosabla
- saethorhelgi
- salist
- sigurjonn
- sigurjonth
- sirrycoach
- sjos
- stebbifr
- svarthamar
- sveinnhj
- tharfagreinir
- trollchild
- tru
- upplystur
- vertu
- vglilja
- vitale
- alla
- dufa65
- andres08
- gumpurinn
- danna
- arit-bloggar
- apalsson
- taoistinn
- asgrimurhartmannsson
- heiddal
- brahim
- gattin
- brandarar
- rafdrottinn
- saxi
- eysi
- fafnisbani
- fiskurinn
- geiragustsson
- morgunn
- gudjonelias
- gjonsson
- lostintime
- tilveran-i-esb
- conspiracy
- skodun
- holi
- vulkan
- heim
- hildurhelgas
- drum
- truthseeker
- holmdish
- don
- danjensen
- ingaghall
- johannvegas
- jonasg-egi
- jonasg-eg
- joningic
- jonmagnusson
- alda111
- bisowich
- andmenning
- kristinthormar
- lotta
- ludvikludviksson
- astroblog
- vistarband
- marinomm
- manisvans
- minnhugur
- bylting-strax
- olafur-62
- pallvil
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- sviss
- bjornbondi99
- shhalldor
- infowarrioreggeiri
- sigvardur
- thorthunder
- thee
- tigercopper
- vefritid
- zordis
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 17
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 246
- Frá upphafi: 316543
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 186
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu athugasemdir
Af mbl.is
330 dagar til jóla
Um bloggið
Hitt og þetta...aðallega hitt...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu albúmin
Tenglar
Uppáhalds síður
Margvísleg málefni.
Ýmsir vefir.
- Velvirk börn Félag hæfileikaríkra og skapandi einstaklinga
- Heilsubankinn Meðferðar og þjónustuaðilar
- Sannleikurinn minn Fróðleikur um ýmis heilsumál
- Heimasíðan mín Ýmislegt efni.
- Gagnauga Gagnauga er upplýsingavefur um alþjóðamál
- MSSPJALLIÐ Opið Spjallborð um MS
- Ablechild.org Parents for Label and Drug Free Education
- ASPARTAME KILLS Rumsfeld og Aspartame
- Óvenjuleg og umdeild mál 9/11, samsæriskenningar...
- The National Foundation for Gifted and Creative Children Samtök hæfileikaríkra og skapandi barna
- Upplýsingasíða um MSG If MSG isn´t harmful, why is it hidden?
- Spjallborð um 911 og ýmislegt plott
- Þessi síða er alveg must read ýmislegt sem þú sérð bara hér
- The SPECTRUM Ýmsar greinar
- Label Me Sane Fjallað um ofnotkun lyfja.
- Alliance for Human Research Protection Samtök gegn tilraunum á fólki
- Organic Consumers Association Neytendasamtök fyrir lífrænt
- Freedom Or Facism ? Frelsi eða Facismi?
- Health Truth Revealed Hulunni svipt af heilsu málefnum
- Quackpot Watch "The last days of the Quackbusters "
- True Torah Jews/Jews Against Zionism Traditional Jews Are Not Zionists
- Question 911.com Free DVD download / frítt niðurhal
Talnaspeki / Numerology
Fróðleikur um þessa speki
- Sun - Angel Numerology Frítt dæmi þarna
- Free Numerology Reading Meira en bara talnaspeki..
- Your Reading / Agny Lýsingin á mér...
- INDIGO intentions Tarot, numerology, Indigo children, Reiki, Angels reading
Fyndið stuff.
Myndir, brandarar og glens.
- Cartoons Teiknimyndir
Andleg málefni
Allt sem tengist þeim málum.
- AEROSOL OPERATION CRIMES & COVER-UP SPRAYING US AS A BUG..
- Crystalinks Þessi síða er hreinlega með allt.
- Tarot Cards & Free Readings Frí Tarot spá
- Mind Power News Kraftur hugans.
- Progressive Awareness Research Allt mögulegt andans stuff.
- Tilvitnanir / quotes Ýmsar tilvitnanir
- New Jersey ghost hunter center Drauga "veiðar"
- The Tree of the Golden Light Ýmis andleg mál
- Mayan Calendar Articles Tímatal Mayanna
Stjörnuspeki / Astrology
Fróðleikur um þessa speki.
- The Future Minders Frítt dæmi þarna
Síður um ADD / ADHD
Upplýsingar um athyglisbrest / ofvirkni.
- Dr. Mary Ann Block ,, Find the course, fix the problem".
- A Multisensory Learning Program Kennslugögn fyrir ADD / Autism / Dyslexia
- Exposing the Fraud of ADD and ADHD Fred A. Baughman Jr., MD Neurologist, Pediatric Neurology
- Stimulant Drugs for ADHD and ADD Örvandi lyf við ADHD og ADD
- "Are Psychiatrists Betraying Their Patients?" Eru geðlæknar að svíkja sjúklingana sína?
- "Our Toxic World" " Okkar eitraði heimur"
- No proof mental illness rooted in biology Engin líffræðileg sönnun fyrir geðsjúkdómum
- Death From Ritalin Snannleikurinn á bak við ADHD
- Methylphenidate ( virka efnið í Ritalin) Drug and Chemical Evaluation Section
- What Drugmakers of ADD & ADHD Drugs vilja ekki að þú vitir
- Answers for ADHD Questions Svör við ADHD spurningum.
SSRI lyf og önnur þunglyndislyf
Ýmsar síður um hugarfars breytandi lyf.
- Dangerous Medicine forum Spjallborð
- Antidepressants Facts Staðreyndir um þunglyndislyf.
- SSRI Stories Ekki er sannleikurinn fallegur...
- International Coalition For Drug Awareness Verum meðvituð ...
- PROTECT YOUR CHILDREN NOW Verndum börnin okkar!!
- THE DARK SIDE OF PSYCHIATRY Dökka hlið geðlækninganna
- How psychiatry is making drug addicts out of America´s shool children Amerísk skólabörn gerð að læknadóps fíklum.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine. SEARCH ENGINE
Asperger syndrome og Autism
Síður sem fjalla um Asperger og einhverfu
- Aspergers Syndrome in Children Góð síða (mín skoðun)
Blogg úr ýmsum áttum..
Vinir / áhugaverðir einstaklingar.
- Sigurjón Þórðar.
- Nornin
- Tigra
- Anna panna
- Þarfagreinir
- Katrín ódæla
- Klisja
- Olasteina "Fjarskyld frænka"
- Nornin Vinkona af Baggalút.
- Geiri 3d.
- Laramin
- Sigunzo
- Ditto bloggar Yndisleg og spes manneskja.
AGLOCO
- AGLOCO Borgað fyrir að browsa..
http://skorrdal.com/
MICROCHIP - RFID
- Microchip Implants News Articles MIND CONTROL; ÖRFLÖGUMERKINGAR; RFID
UMDEILD MÁLEFNI
- WIDE EYE CINEMA WIDE EYE CINEMA is dedicated to showcasing the very best alternative truth-related documentaries & cinema uploaded onto the World-Wide Web.
MY FAVORITE SITES
- This site is number 1 on 10 black list sites of US gov. Here you find it all.Specially what the elite do not want you to find
- Alvaran Forum about what some call conspiracy
- Prophecies of Sollog Sollog is a POLITICAL PRISONER of the USA!
- Ingaoramas video VIDEOS
- So you wanna talk conspiracies? try this on for size. JUST GO THERE...
- ConCen An eye openinger
- What you should not know...is here.. Knowing litle about lot is better than know lot about a little...
HAARP
- Chemtrails Data Page Chemtrails - Frequently Asked Questions
CHEMTRAILS
- CHEMTRAIL CENTRAL Þetta er forum um Chemtrails og málefni tengd efna úðun úr lofti..
- Chemtrails news, articles and information Cemtrails=Efnarákir
- CHEMTRAILS -HAARP-GEOENGIERING-DEPOPULATION AT WORK CHEMTRAILS síða- fyrrverandi FBI starfsmaður leysir t.d. frá skjóðunni- núna látinn..
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir- Ísland er ekki undanskilið þessu ógeði!
- Chemtrails = Aerosol spraying to change the atmosphere. Chemtrails = Aerosol spraying of barium, "fibers", pathogens.
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir
TRANSLATE-ÞÝÐA
- Translate your website into 52 languages Just copy and paste the Translate This Button anywhere on your site, it's free and easy. There are no files to upload and it works on almost any website. The Translate This Button is a lightweight JavaScript translation widget. It translates any page quickly using Ajax and the brilliant Google Translate.
VERICHIP-WE THE PEOPLE WILL NOT BE CHIPPED!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heilsumálefni
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óvenjuleg og umdeild mál
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
hæ hæ það er point í þessu hjá þér :) mig langar soldið að fara á píkusögur sko :P
Oddný, 24.3.2007 kl. 22:28
Hef ekki áttað mig á þessum "Píkusögum" enda ekki farið að sjá þennan viðburð. Gott að þér líkaði þetta.
Vilborg Traustadóttir, 24.3.2007 kl. 23:24
Þetta er eftir bók sem heitir "Píkusögur" skrifað af Eve Ensler.En hún skrifaði bókina árið "96.Og þetta leikrit varfjallar í rauninni um tengsl píkunnar við sjálfsímynd kvenna.. Þær hafa verið fluttar í 119 londum og þýddar á 45 tungumál..
Agný, 24.3.2007 kl. 23:31
Frábærar þessar píkusögur þó ekki væri nema vegna þess að nú eru konur ekki lengur feimnar við að kalla píkuna, píku. Flottar myndir sem þú birtir með færslunni og alls ekkert klámfengið við þær.
Svava frá Strandbergi , 25.3.2007 kl. 17:41
Ég verð að viðurkenna að ég veit ekki hver þetta er en ef þú ert að meina Kenny Rogers þá held ég ekki að þetta sé hann..En eins og ég sagði þá veit eg bara ekki....En ég á líka flottar mynir af "uppáklæddum" tippum ..best ég taki það samt fram að ég hef ekki hugmynd um hver eigandinn er af þeim
Agný, 26.3.2007 kl. 00:42
Það er spurning hvort að þetta er sá karl..
Agný, 28.3.2007 kl. 13:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.