Leita í fréttum mbl.is

50 einkenni sem líkja eftir ADHD sem geta orsakað ranga greiningu

ADHD er greint af sérfræðingum sem mynda sér sínar skoðanir út frá hegðun barnsins.
Það er ekki gert heilaskann, blóðrannsóknir eða annað sem skýrir greininguna sem gerð er/var.

Vandamálið er að það er margt annað sem sýnir sömu einkenni og ADHD.
Margir foreldrar, sætta sig við ADHD greininguna án þess að skoða nokkuð annað, vegna þess að þau vita ekki betur og trúa því sem læknirinn segir blint.

T.d. öll vandamál sem lúta að eldsneyti líkamans:
Vatn, matur, blóð og loft getur orskað hegðunarvandamál.
Vatn, matur, blóð og loft eru fyrir líkamann sem olía er fyrir bílinn.
( við förum oft betur með bílinn en okkur..)

Ef þú setur lélegt bensín á bílinn eða ranga olíu , þá má segja að það hafi sömu áhrif á bílinn og það er fyrir barnið að borða fæðu sem það hefur ofnæmi fyrir eða drukkið mengað vatn,
eða hefur blóðóreglu, þá getur það eða líkamsstarfsemin ekki virkað rétt.


Einkenni sem mest er horft framhjá sem eftirlíkja ADHD:
(! 1.)
Hypoglycemia
Lágur blóðsykur getur stafað af skjaldkirtils óreglu, lifrar eða bris vandamálum, afbrigðilegum nýrnahettum eða ófullnægjandi mataræði.
Lágt blóðsykurs hlutfall getur sýnt sömu einkenni og ADHD

2 (!2 )
Ofnæmi.
15-20% af heiminum hafa sömu tegund ofnæmis.
Manneskja getur haft ofnæmi fyrir svo gott sem öllu. Þannig kannið allar hliðar þar.
Fæða er einn mesti orsakavaldur ofnæmisviðbragða.
Ef að barn borðar fæðu sem það er með ofnæmi fyrir mun líkaminn ekki virka/vinna rétt og það getur haft áhrif á hegðun.
Allir eru misjafnlega viðkvæmir fyrir ofnæmi, þannig að þó að þú verðir ekki fyrir áhrifum, eða ofnæmi sé ekki þekkt í fjölskyldunni, þá þýðir það ekki að barnið þitt geti ekki verið það.
Dæmi:  matarlitur, mjólk, súkkulaði og korn, MSG o.fl.

3 (! 3.)
Námsörðugleikar:
Ef að aðal staðurinn sem að hegðunarvandamálin koma upp á er í skólanum, þá gæti vanmáttur eða vanhæfni gagnvart náminu verið orsök slæmrar hegðunar.
Eitt af megin þáttum sem hefur áhrif á sjálfsmynd barnsins er hversu vel því gengur í skólanum.
Ef að barnið hefur ógreinda námsörðugleika, þá gerir það skólaveruna miklu erfiðari, og stundum ómögulega.
Börn með ógreinda námsörðuleika eru oft stimpluð sem löt, heimsk, og margt annað, sem brýtur niður sjálfsímyndina.
Oft á tíðum þegar sjálfsímynd barnsins er í hættu, þá reyna þau að vinna það upp með öðrum aðferðum eins og leiklist, sem hrekkjusvín eða verða bekkjartrúðurinn.

4. ( ! 4. )
Of eða vanvirkur skjaldkirtill:
Ójafnvægi í efnaskiftum sem orsakast af offramleiðslu eða skorts á skjaldkirtils hormóninu.
Þetta ójafnvægi getur orsakað margvíslega hegðun og getur haft áhrif á alla líkamsstarfsemina.

5.( !. 5. )
Heyrnar eða sjónræn vandamál.:
Ef að barn getur ekki séð eða heyrt eðlilega, verða daglegir hlutir í lífii og skóla nær ómögulegir,
og það getur orsakað einkenni/ hegðun sem líkjist ADHD.

6. (!. 6. )
Vægt til hátt blý magn:
jafnvel þó að ekki sé beint um blýeitrun að ræða:
Rannsóknir sýna að börn sem eru með jafnvel vægt útreiknað blý hlutfall eru með skerta greindarvísitölu (IQ, ) athyglisbrest, og lélega skóla frammistöðu..
Blý er aðal sökudólgurinní í ofvirkni/ADHD orsakaðri af eiturefnum.
Þýðandi Agný.

Þetta hér að ofan er talið vera aðal orsakavaldarnir af þessum 50 einkennum.
Langar til að biðja fólk að skoða þetta hér vel, því að ef að eitthvað af ofantöldu er til staðar,
þá er það ekki rétta aðferðin að gefa viðkomandi Ritalín eða geðlyf.


Ef að manni væri sagt að maður væri með krabbamein eftir eitt viðtal og smá líkamlegt tékk, þá held ég að flest mundum við leita álits annars sérfræðings.
Það er enginn óskeikull og læknar eru ekki guðir þó svo að margir trúi á þá sem væru þeir slíkir.


Hér er slóðin inn á síðuna 50 condictions mimicing ADHD
http://adhdparentssupportgroup.homestead.c...micingADHD.html

http://alvaran.com/forum/

Hér er frétt sem ég þýddi og sendi líka inn á mbl.is sem frétt.

Virtur geðlæknir viðurkennir að heilbrigð börn séu greind með geðraskanir.

http://www.agny.blog.is/blog/agny/entry/151211/

Þeim virtist ekki finnast þetta vera nægilega fréttnæmt...

en þetta hér er úrdráttur úr greininni  sem ég þýddi:

brautryðjandi geðskjúkdóma greininga, guðfaðir ADHD  Dr. Robert Spitzer, hefur núna viðurkennt að heilbrigð börn séu “stimpluð”.   Spitzer sem er  geðlæknir við Columbía háskóla skýrði BBC2 frá því að börn sem sýndu fullkomlega eðlileg hamingju og sorgar viðbrögð væru  stimpluð veik á geði.

Á meðan að hann viðurkenndi þetta, þá upplýsti hann áhorfendur BBC2  um það, að það væru engar vísindalegar sannanir fyrir því að nokkurt af þeim miljónum barna með þessa greiningu,  væru með einhverjar  geðraskanir sem að réttlættu greininguna.
Né heldur geta geðlæknar  komist að niðurstöðu um það hver sé veikur eða hver sé heilbrigður. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Góður pistill hjá þér Agný.

Raunin er sú og hefur verið nokkuð lengi að um ofgreiningar er að ræða hvað varðar misþroska rétt eins og ýmsa sjúkdóma, þar sem oftar en ekki er lagt til grundvallar afar takmarkaðar upplýsingar sem ekki byggja á líffræðilegum rannsóknum endilega.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 7.9.2007 kl. 01:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nota bene

Translate your website into 52 languages

We The People Will Not Be Chipped!

NO VERICHIP INSIDE ME! I WILL NOT BE MARKED AS I WERE A BEAST!

We The People Will Not Be Chipped!
http://www.wethepeoplewillnotbechipped.com/main/news.php
We The People Will Not Be Chipped!

Höfundur

Agný
Agný

Betra er að vita "lítið" en um "mikið", frekar en að vita mikið um lítið... 

agnyrose@gmail.com

CHEMTRAILS OR?/EFNARÁKIR EÐA?

http://www.flickr.com/photos/32781077@N02/show/

Chemtrail-Related Illnesses  SJÚKDÓMSEINKENNI TENGD EFNARÁKUM

http://globalskywatch.com 

"Better to know little about a lot..than lot about one thing"

"Betra að vita lítið en um mikið...heldur en mikið um lítið.. "

Bloggvinir

Nýjustu myndir

  • https  bucketeer-e05bbc84-baa3-437e-9518-adb32be77984.s3.amazonaws.com public images 9fc4e144-1976-445f-9505-142c462106fc 800x577
  • 12717675 10207211077647579 3269554484766683045 n
  • Inga-2
  • Inga-2
  • ...19_131709-1

Nýjustu myndböndin

Bólusetningarþvingun

JFK  /  BUSH

Capitalist_Conspriracy

911  A  CLOSER  LOOK

THE HIDDEN HISTORY OF 9-11-2001: Prof. Paul Zarembka

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband