21.11.2007 | 08:50
FÆÐINGARÁVERKAR. Getur Höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð komið að gagni?
Afleiðing samþjöppunar höfuðkúpu.
eftir Thomas Attlee Skólastjóra Cranio Sacrial School
(HÖFUÐBEINA OG SPJALDHRYGGSJÖFNUN) of London.
Ef höfuðkúpa okkar verður fyrir einhvers konar hindrun í fæðingu er líklegt að það hafi áhrif á okkur öll að einhverju leiti. Það er álitið að í alvarlegum tilvikum, geti slík hindrun leitt til heilaskaða, heilalömunar, (krampalömunar), eða einhverfu, eða geti átt þátt í vöggudauða. Í vægari tilvikum getur það leitt til lesblindu, námserfiðleika, ofvirkni, flogaveiki, þráhyggju, persónuleikatruflana og ýmiss konar þroskavandmála. En í okkur öllum (sem teljumst vera "eðlilegir" einstaklingar) getur slík hindrun, þó hún sé minniháttar, átt mikilvægan þátt í að ákvarða almennt heilbrigði okkar og líkamsbyggingu, næmleika okkar gagnvart ofnæmi, astma, mígreni, rangeygð og fjölmörgum öðrum kvillum.
Einnig getur hún haft áhrif á þroska allra kerfa líkamans, (taugakerfisins, meltingarkerfisins, ónæmiskerfisins, o.s.frvs.) 0g þannig haft áhrif á allt
okkar líf.
Við skulum skoða hvernig fæðingin gengur fyrir sig.
Barninu er þrýst niður mjög þröng göng með höfuðið á undan. Höfðinu er þrýst saman og það þvingað niður þessi þröngu göng á löngum tíma, oftast á nokkrum klukkutímum, en ferlið getur líka tekið sólarhring eða meira.
Skoðum líka höfuðkúpu nýfædds barns. Hún er ekki samansett úr hörðum beinum, (því þá mundi hún ekki komast niður fæðingarveginn), heldur fíngerðri himnublöðru. Kúpuhvelfingin samanstendur af mjúkum ófullgerðum beinplötum sem tengdar eru saman með himnu, og kúpubotninn sem er sveigjanlegur, samanstendur af hálf mynduðum beinum sem tengjast hvert öðru með sveigjanlegu vaxbrjóski. Mikill þrýstingur á þessa viðkvæmu vefi í margar klukkustundir, (eins og tilfellið er um flestar fæðingar), ýtir höfuðkúpubeinunum upp á við, hvert af öðru og aflagar höfuðið verulega.
Þetta er eðlilegt og óhjákvæmilegt, en ef höfuðkúpubeinin halda áfram að vera í þessari stöðu, eða ef þau ná ekki að losna fullkomlega, þá geta þessar afmyndanir hindrað rétta mótun höfuðkúpunnar og á þann hátt takmarkað þroska heilans.
Sem betur fer hefur líkaminn yfir kröftugum meðfæddum aðferðum að ráða sem gerir honum kleift að lækna sjálfan sig og laga það sem aflaga hefur farið. Þegar höfuðið er komið í gegnum fæðingarveginn taka slíkir lagfæringarkraftar til við að koma höfðinu í það horf sem því er ætlað að vera.
Samt sem áður tekst þessi meðfædda lagfæring sjaldan fullkomlega. Hversu vel hindranir og samþjappanir lagast af sjálfu sér er mjög breytilegt frá einum einstaklingi til annars og er fyrst og fremst háð því hvernig fæðingin gengur fyrir sig.
Fyrir flest okkar eru afleiðingar slíkra hindrana á höfuðkúpu okkar og heilaþroska tiltölulega litlar.
En þegar um erfiða eða langdregna fæðingu hefur verið að ræða, þar sem þrýstingurinn á höfuð barnsins hefur verið mikill í langan tíma og jafnvel enn meiri vegna rangrar fæðingarstöðu eða ofnotkunar fæðingartanga og sogklukku, þá geta höfuðbeinin pressast svo fast saman eða afmyndast svo mikið að meðfæddir lækningarkraftar geta ekki leyst úr mishverfunni.
Og það er þá sem búast má við þeim alvarlegu einkennum sem áður var talað um, en það fer þó alveg eftir því hversu mikil afmyndunin hefur orðið. Bein höfuðkúpunnar ættu, í eðlilegu heilbrigðu ástandi, að geta hreyfst frjálst hvert gagnvart öðru um saumana þar sem beinin mætast. Þessi hreyfing er sérstaklega óþvinguð í höfuðkúpu nýbura og hún heldur áfram að vera fyrir hendi í minna mæli fram á fullorðinsárin eftir því sem beinin renna smátt og smátt saman.
Allir hlutar höfuðkúpunnar, bæði utanvert og djúpt innan hennar, geta færst úr stað, og allir saumarnir á milli beinanna geta orðið fyrir hreyfihindrun vegna slíkrar þjöppunar. Hindranir hvar sem er í höfðinu geta hindrað þroska heilans og áhrifin eru breytileg eftir því hvar hindrunin er staðsett.
Takmörkuð hreyfing, hvar sem er í höfuðkúpunni, er líkleg til að hafa áhrif á hana í heild sinn og getur þannig truflað þroska heilans á marga og ólíka vegu.
Hnakkabeinið er sérstaklega viðkvæm fyrir skaða af tveim ástæðum. Í fyrsta lagi vagna staðsetningar sinnar neðst á höfuðkúpunni er það líklegt til að verða fyrir miklum krafti og þar af leiðandi truflun. Í öðru lagi umlykja hinir fjórir hlutar hnakkabeinsins mænugatið. Ef staðsetning þeirra raskast er líklegt að óeðlilegur þrýstingur komi á mænuna eða heilastofninn, ef til vill með skaðlegum afleiðingum. Þar sem hnakkabeinið er enn í fjórum hlutum, sem tengdir eru saman með brjóski, við fæðingu, raskast afstaða beinhlutana hvor gagnvart öðrum auðveldlega.
Brjósksvæðin geta þjappast saman og valdið truflun á áframhaldandi vexti hnakkabeinsins og það síðan aflagast í samræmi við þetta ósamhverfa mynstur. Þetta getur síðan haft áhrif á alla höfuðkúpuna. Í mildari tilvikum ósamhverfu, sem hefur áhrif á okkur öll að einhverju leyti, koma hin fjölbreytilegu einkenni hindrana í höfuðkúpu smám saman fram eftir því sem tíminn líður. Í slíkum tilvikum er líklegt að einkennin séu ekki greind rétt, heldur flokkuð sem "eðlilegt" heilsuleysi, "eðlilega" takmarkaðir hæfileikar eða einfaldlega sem persónuleg sérkenni.
Jafnvel í tiltölulega alvarlegum tilvikum koma einkenni, eins og námserfiðleikar eða vandamál í sambandi við samhæfingu hreyfinga, ekki skýrt fram fyrr en eftir mörg ár. Skýringin er að hluta til sú að afmyndað höfuð hefur ef til vill engin truflandi áhrif á þroska heilans fyrst í stað. Það er ekki fyrr en heilinn leitast við að stækka og þroskast fullkomlega að afleiðingar beinahindrananna fara að segja til sín og hindra þroskann.
Hins vegar koma meiri háttar hegðunartruflanir hjá börnum ef til vill ekki skýrt í ljós fyrr en barnið er komið á þann aldur að farið er að búast við flóknari hegðunarmynstrum hjá því.
Í þeim tilvikum eru líka afleiðingar eins og námserfiðleikar taldar orsakast af hæfileikaskorti, arfgengum þáttum, geðtruflunum eða margvíslegum óþekktum orsökum. Í alvarlegustu tilfellunum geta einkennin verið augljós strax við fæðingu, t.d. greinileg krampalömun (spasticity), öndunarerfiðleikar eða afmyndun á höfði.
En jafnvel í allra alvarlegustu tilvikunum, eins og t.d. þegar um heilalömun (cerebral palsy) er að ræða, er líklegast að hefðbundnir læknar greini einkennin sem heilaskaða, þegar staðreyndin er sú að þroski heilans og starf hans er einungis hindrað og takmarkað vegna alvarlegrar afmyndunar höfuðkúpunnar.
Þetta kemur skýrt fram í eftirfarandi sjúkrasögu sem Bery Arbuckle sagði frá: Mig langar til að segja sögu eins nýbura. Móðirin var búin að vera tólf klukkustundir í fæðingu með höfuð barnsins í andlitsstöðu. Þegar hér var komið sögu var gerður keisaraskurður en barnið hafði þegar orðið fyrir skaða. Einkennin voru blámi, veikur grátur, skjálfti og sprengiuppköst.
Einstakir hlutar hnakkabeinsins voru ranglega staðsettir umhverfis mænugatið, en auk þess voru stikilshyrnurnar á gagnaugabeinunum dældaðar báðum megin, fremri höfuðmótin horfin, ennisbeinin gersamlega flöt, og mót ennisbeina og nefbeina, (nasion) dregin svo langt niður að hornið virtist næstum vera hvasst. Áður en beðið var um höfuðbeina og spjaldhryggsmeðferð fyrir þetta barn, hafði foreldrunum verið sagt að heili barnsins hefði skaddast.
Við skulum minnast þess að við fæðingu er miðtaugakerfið það kerfi líkamans sem er minnst þroskað og heilinn er þess vegna, á þessu skeiði lífsins langt frá því að vera fullþroskaður.
Sprengiuppköstin hættu eftir fyrstu CS meðferðina og bláminn hvarf smám saman. Áframhaldandi súrefnisgjöf var því óþörf. Eftir aðra meðferð gat barnið sogið og kyngt og þannig tekið til sín nauðsynlega fæðu. Næstu tvo dagana var barnið látið ótruflað og fékk ekki meðferð. Klínísk einkenni hurfu, ennið varð kúpt, fremri höfuðmótin urðu greinileg og hin fimm voru einnig finnanleg, en það var enn óeðlilega hvasst horn á mótum ennis og nefbeina.
Það var síðan auðveldlega lagfært með því að setja vísifingurinn upp í munn barnsins og láta það sjúga hann kröftuglega. Þetta barn, sem nú er á öðru ári, er fullkomlega eðlilegt, sem við teljum vera því að þakka að það átti kost á höfuðbeina og spjaldhryggsmeðferð. Staðan er því sú, að hvers eðlis eða hversu alvarleg sem einkenni barnsins eru, er ólíklegt að hefðbundnir læknar dragi þá ályktun að þau geti átt rætur að rekja til höfuðbeina og spjaldhryggskerfisins eða fæðingarinnar, þannig að tækifærið til að gefa skjóta meðferð er líkleg til að fara forgörðum.
Það er mjög mikilvægt að gefa meðferð eins fljótt og mögulegt er til að tryggja fullkomna úrlausn og bata.
Einstakir hlutar gagnaugabeinsins og fleygbeinsins renna saman á fyrsta árinu, fjórir hlutar hnakkabeinsins renna saman á aldrinum þriggja til sex ára. Ef afmyndað vaxtarmynstur hefur náð að festast í höfuðkúpunni á þessum tíma, hefur það áhrif á allan frekari vöxt að einhverju leyti. En þrátt fyrir það er höfuðkúpan áfram sveigjanleg og það er hægt að laga hana til að vissu marki eftir þennan aldur, jafnvel langt fram á fullorðin ár.
En því lengur sem afmyndað mynstur hefur verið til staðar í höfuðkúpunni, því lengri tíma tekur að meðhöndla það og því minni líkur eru á fullkomnum árangri.
Hér kemur önnur saga frá Beryl Arbuckle sem dæmi um þá möguleika sem geta verið fyrir hendi:
Ellefu ára gömul stúlka gekk í sérstakan skóla af því að talið var að hún hefði mjög lága greindarvísitölu.
Hún gekk á snjóþrúgum daglega til að fætur hennar héldust í sundur. Hendur hennar sýndu hæg viðbrögð og samhæfing þeirra var léleg. Eftir að hún hafði fengið höfuðbeina og spjaldhryggsmeðferð í um það bil ár hafði líkamlegt ástand hennar batnað svo mikið að hún var farina að geta gengið í almennan skóla, og á fyrstu sex mánuðunum vour tvær sögur eftir hana prentaðar í skólablaðinu.
Hafði hún einhvern tíma lága greinarvísitölu? Núna er hún fjórtán ára og gömul og bæði skörp og skýr í hugsun, spilar ágætlega á pínaó, hefur þægilega rödd, og eina bæklun hennar er rýr fótur þar sem sinar höfðu verið skornar í sundur, hinn fóturinn þroskaðist eðlilega. Núna er fóturinn máttlaus, ekki eins og þegar um krampalömun er að ræða, heldur eins og sést hjá þeim sem fengið hafa mænuveiki." Það eru að sjálfsögðu ýmis önnur vandamál (önnur en samþjöppun á höfði) sem tengjast fæðingu, meðgöngu og tímabilinu strax að fæðingu lokinni. Þau vandmál geta verið alvarleg eða lítilvæg, grófgerð eða fíngerð, líkamleg eða andleg, / tilfinningaleg. Öll þessi vandmál koma fram í höfuðbeina og spjaldhryggskerfinu, og mörg þeirra er hægt að laga með þvi að gefa varfærnislega alhliða höfuðbeina og spjaldhryggsmeðferð.
Aðalmarkmði höfuðbeina - og spjaldhryggsmeðferðar er að koma á og viðhalda heilbrigði og jafnvægi á öllum sviðum.
Dæmi um vandamál, þar sem höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð hefur orðið til bóta:
Hálshnykkur (Whiplash ), Höfuðverkur, Mígreni, Tíðaverkir,
Asthma, Sinusitis, Bronchitis, Blöðrubólga,
Frosin öxl, Liðagigt, Ischias, Langvinn tognun á ökkla, Vandamál í liðum, RSI, Meltingarvandamál, Hryggskekkjur, Bakverkir, Hálsverkir, Viðvarandi sársauki hvar sem er í líkamanum,
Spenna, Svefnleysi, Sjóntruflanir,
Þrekleysi, Þunglyndi, Kvíði,
Vandamál á meðgöngu og eftir meðgöngu, fæðingarþunglyndi, Fylgikvillar skurðaðgerðar, Samgróningar,
Ungbarnakveisa, Pyloric Stenosis, Vandamál tengd fæðugjöf ungbarna,
Miðeyrabólgur, Vökvi í eyrum, Tonsillitis, ENT vandamál,
Samþjöppun á höfuðkúpu vegna erfiðrar fæðingar ásamt öllum þeim truflunum sem því getur fylgt,
Námserfiðleikar, Lesblinda, Rangeygi, Augnleti, Ofvirkni, Einhverfa, Flogaveiki, Cerebral Palsy,
Hegðunarvandamál, Bræðisköst, Þráhyggjuhegðun,
Tannvandamál og TMJ vandamál,
Höfuðskaðar og hin hárfínu áhrif þeirra á persónuleika og andlegt ástand,
Heilahimnubólga og langvinnir fylgikvillar hennar,
Post Viral Syndrome, ME, Glandular Fever, Síþreyta,
Fylgikvillar hvaða langvinnra veikinda eða veiklandi sjúkdóms sem er.
Þýðing úr kynningarbæklingi frá
Primrose Hill Natural Health Center í London,
Meginflokkur: Heilsumálefni | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Vísindi og fræði | Breytt 16.6.2016 kl. 05:29 | Facebook
Bloggvinir
- 666
- annasteinunn
- artboy
- athena
- berglindnanna
- bergthora
- biddam
- birgitta
- bofs
- brylli
- coke
- daystar
- dofri
- doriborg
- ea
- ellyarmanns
- estersv
- fridaeyland
- gammon
- gmaria
- gudrunmagnea
- gullvagninn
- gunnipallikokkur
- habbakriss
- halkatla
- hallarut
- halldorbaldursson
- hallurg
- handtoskuserian
- heida
- heidathord
- heidistrand
- heimskringla
- hjolagarpur
- hlynurh
- hlynurha
- id
- ingo
- ipanama
- ippa
- jensgud
- joninaben
- jorunn
- josira
- kallimatt
- ketilas08
- kiddih
- kiddijoi
- kiddip
- killerjoe
- killjoker
- kiza
- kollaogjosep
- konur
- limped
- lovelikeblood
- lydurarnason
- malacai
- mia-donalega
- molta
- morgunstjarna
- nonniblogg
- ofurbaldur
- olafurfa
- omar
- omarragnarsson
- overmaster
- perlaheim
- poppoli
- prakkarinn
- predikarinn
- proletariat
- ragnargests
- rheidur
- rosabla
- saethorhelgi
- salist
- sigurjonn
- sigurjonth
- sirrycoach
- sjos
- stebbifr
- svarthamar
- sveinnhj
- tharfagreinir
- trollchild
- tru
- upplystur
- vertu
- vglilja
- vitale
- alla
- dufa65
- andres08
- gumpurinn
- danna
- arit-bloggar
- apalsson
- taoistinn
- asgrimurhartmannsson
- heiddal
- brahim
- gattin
- brandarar
- rafdrottinn
- saxi
- eysi
- fafnisbani
- fiskurinn
- geiragustsson
- morgunn
- gudjonelias
- gjonsson
- lostintime
- tilveran-i-esb
- conspiracy
- skodun
- holi
- vulkan
- heim
- hildurhelgas
- drum
- truthseeker
- holmdish
- don
- danjensen
- ingaghall
- johannvegas
- jonasg-egi
- jonasg-eg
- joningic
- jonmagnusson
- alda111
- bisowich
- andmenning
- kristinthormar
- lotta
- ludvikludviksson
- astroblog
- vistarband
- marinomm
- manisvans
- minnhugur
- bylting-strax
- olafur-62
- pallvil
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- sviss
- bjornbondi99
- shhalldor
- infowarrioreggeiri
- sigvardur
- thorthunder
- thee
- tigercopper
- vefritid
- zordis
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
2 dagar til jóla
Um bloggið
Hitt og þetta...aðallega hitt...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Uppáhalds síður
Margvísleg málefni.
Ýmsir vefir.
- Velvirk börn Félag hæfileikaríkra og skapandi einstaklinga
- Heilsubankinn Meðferðar og þjónustuaðilar
- Sannleikurinn minn Fróðleikur um ýmis heilsumál
- Heimasíðan mín Ýmislegt efni.
- Gagnauga Gagnauga er upplýsingavefur um alþjóðamál
- MSSPJALLIÐ Opið Spjallborð um MS
- Ablechild.org Parents for Label and Drug Free Education
- ASPARTAME KILLS Rumsfeld og Aspartame
- Óvenjuleg og umdeild mál 9/11, samsæriskenningar...
- The National Foundation for Gifted and Creative Children Samtök hæfileikaríkra og skapandi barna
- Upplýsingasíða um MSG If MSG isn´t harmful, why is it hidden?
- Spjallborð um 911 og ýmislegt plott
- Þessi síða er alveg must read ýmislegt sem þú sérð bara hér
- The SPECTRUM Ýmsar greinar
- Label Me Sane Fjallað um ofnotkun lyfja.
- Alliance for Human Research Protection Samtök gegn tilraunum á fólki
- Organic Consumers Association Neytendasamtök fyrir lífrænt
- Freedom Or Facism ? Frelsi eða Facismi?
- Health Truth Revealed Hulunni svipt af heilsu málefnum
- Quackpot Watch "The last days of the Quackbusters "
- True Torah Jews/Jews Against Zionism Traditional Jews Are Not Zionists
- Question 911.com Free DVD download / frítt niðurhal
Talnaspeki / Numerology
Fróðleikur um þessa speki
- Sun - Angel Numerology Frítt dæmi þarna
- Free Numerology Reading Meira en bara talnaspeki..
- Your Reading / Agny Lýsingin á mér...
- INDIGO intentions Tarot, numerology, Indigo children, Reiki, Angels reading
Fyndið stuff.
Myndir, brandarar og glens.
- Cartoons Teiknimyndir
Andleg málefni
Allt sem tengist þeim málum.
- AEROSOL OPERATION CRIMES & COVER-UP SPRAYING US AS A BUG..
- Crystalinks Þessi síða er hreinlega með allt.
- Tarot Cards & Free Readings Frí Tarot spá
- Mind Power News Kraftur hugans.
- Progressive Awareness Research Allt mögulegt andans stuff.
- Tilvitnanir / quotes Ýmsar tilvitnanir
- New Jersey ghost hunter center Drauga "veiðar"
- The Tree of the Golden Light Ýmis andleg mál
- Mayan Calendar Articles Tímatal Mayanna
Stjörnuspeki / Astrology
Fróðleikur um þessa speki.
- The Future Minders Frítt dæmi þarna
Síður um ADD / ADHD
Upplýsingar um athyglisbrest / ofvirkni.
- Dr. Mary Ann Block ,, Find the course, fix the problem".
- A Multisensory Learning Program Kennslugögn fyrir ADD / Autism / Dyslexia
- Exposing the Fraud of ADD and ADHD Fred A. Baughman Jr., MD Neurologist, Pediatric Neurology
- Stimulant Drugs for ADHD and ADD Örvandi lyf við ADHD og ADD
- "Are Psychiatrists Betraying Their Patients?" Eru geðlæknar að svíkja sjúklingana sína?
- "Our Toxic World" " Okkar eitraði heimur"
- No proof mental illness rooted in biology Engin líffræðileg sönnun fyrir geðsjúkdómum
- Death From Ritalin Snannleikurinn á bak við ADHD
- Methylphenidate ( virka efnið í Ritalin) Drug and Chemical Evaluation Section
- What Drugmakers of ADD & ADHD Drugs vilja ekki að þú vitir
- Answers for ADHD Questions Svör við ADHD spurningum.
SSRI lyf og önnur þunglyndislyf
Ýmsar síður um hugarfars breytandi lyf.
- Dangerous Medicine forum Spjallborð
- Antidepressants Facts Staðreyndir um þunglyndislyf.
- SSRI Stories Ekki er sannleikurinn fallegur...
- International Coalition For Drug Awareness Verum meðvituð ...
- PROTECT YOUR CHILDREN NOW Verndum börnin okkar!!
- THE DARK SIDE OF PSYCHIATRY Dökka hlið geðlækninganna
- How psychiatry is making drug addicts out of America´s shool children Amerísk skólabörn gerð að læknadóps fíklum.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine. SEARCH ENGINE
Asperger syndrome og Autism
Síður sem fjalla um Asperger og einhverfu
- Aspergers Syndrome in Children Góð síða (mín skoðun)
Blogg úr ýmsum áttum..
Vinir / áhugaverðir einstaklingar.
- Sigurjón Þórðar.
- Nornin
- Tigra
- Anna panna
- Þarfagreinir
- Katrín ódæla
- Klisja
- Olasteina "Fjarskyld frænka"
- Nornin Vinkona af Baggalút.
- Geiri 3d.
- Laramin
- Sigunzo
- Ditto bloggar Yndisleg og spes manneskja.
AGLOCO
- AGLOCO Borgað fyrir að browsa..
http://skorrdal.com/
MICROCHIP - RFID
- Microchip Implants News Articles MIND CONTROL; ÖRFLÖGUMERKINGAR; RFID
UMDEILD MÁLEFNI
- WIDE EYE CINEMA WIDE EYE CINEMA is dedicated to showcasing the very best alternative truth-related documentaries & cinema uploaded onto the World-Wide Web.
MY FAVORITE SITES
- This site is number 1 on 10 black list sites of US gov. Here you find it all.Specially what the elite do not want you to find
- Alvaran Forum about what some call conspiracy
- Prophecies of Sollog Sollog is a POLITICAL PRISONER of the USA!
- Ingaoramas video VIDEOS
- So you wanna talk conspiracies? try this on for size. JUST GO THERE...
- ConCen An eye openinger
- What you should not know...is here.. Knowing litle about lot is better than know lot about a little...
HAARP
- Chemtrails Data Page Chemtrails - Frequently Asked Questions
CHEMTRAILS
- CHEMTRAIL CENTRAL Þetta er forum um Chemtrails og málefni tengd efna úðun úr lofti..
- Chemtrails news, articles and information Cemtrails=Efnarákir
- CHEMTRAILS -HAARP-GEOENGIERING-DEPOPULATION AT WORK CHEMTRAILS síða- fyrrverandi FBI starfsmaður leysir t.d. frá skjóðunni- núna látinn..
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir- Ísland er ekki undanskilið þessu ógeði!
- Chemtrails = Aerosol spraying to change the atmosphere. Chemtrails = Aerosol spraying of barium, "fibers", pathogens.
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir
TRANSLATE-ÞÝÐA
- Translate your website into 52 languages Just copy and paste the Translate This Button anywhere on your site, it's free and easy. There are no files to upload and it works on almost any website. The Translate This Button is a lightweight JavaScript translation widget. It translates any page quickly using Ajax and the brilliant Google Translate.
VERICHIP-WE THE PEOPLE WILL NOT BE CHIPPED!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heilsumálefni
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óvenjuleg og umdeild mál
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Mjög merkilegt og fræðandi grein hjá þér.
Takk takk
Sigríður Jónsdóttir, 21.11.2007 kl. 20:48
já fræðandi að lesa þetta.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 21.11.2007 kl. 22:59
Athyglisvert. Verst að vjer latir og duglausir skulum ekki eiga okkur viðreisnar von hér. Og eitt í viðbót. Það er ekki til neitt sem heitir hegðunarvandamál, bara margbreytileg hegðun. Hélt ekki að þú klikkaðir á slíkum smámálum.
Katrín hin ódæla (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 14:18
Ég á ekki heiðurinn að þessari grein eða þýðingunni kæra Katrín......þetta er grein sem skólastjóri Cranio skólans í Londin skrifar ...þannig að það er hann eða þýðandinn sem klikkar...
Agný, 26.11.2007 kl. 19:01
Vá!!! þarf að lesa þeta aftur. Svo að þetta festist einhvestaðar. Meira af þessu.
Gunni Palli kokkur.
PS: er byrjaður aftur að blogga.
Gunnar Páll Gunnarsson, 26.11.2007 kl. 21:23
O jæja. Þá það. Ég finn þá bara einhverja nýja og betur ígrundaða krítík næst. Bíddu bara! En er ekki rétt að geta þýðandans?
Katrín ódæla (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 21:24
Takk fyrir þennan áhugaverða pistill, kæra Agný Mig langar að deila hér frásögn af sonarsyni mínum, sem fékk svo mikla hjálp í gegn um meðhöndlun og meðferð í höfuðbeina-og spjaldhryggsmeðferð...
Fyrir rúmu ári síðan, þá 6 ára gamall lenti hann í afar slæmri bílveltu, ásamt föður sínum , syni mínum og má teljast kraftaverk að þeir sluppu lifandi...Drengurinn fékk mikið höfuðhögg og einnig mikil hálsmeiðsli...Var hann um tíma á spítala ásamt föður sínum á meðan þeir voru að jafna sig. Sonur minn fékk mikið högg á brjóstkassann og er hann reyndar enn að díla við það...Er alltaf á leiðinni sjálfur í svona meðferð það kemur að því...
En aftur að drengnum litla...Mánuði eftir slysið var hann fastur með höfuð til hliðar oná öxlinni og var búið að gefa honum allskonar verkja- og vöðvaslakandi lyf og sjúkraþjálfari búinn að meðhöndla hann, en ekkert var að ganga og hann svaf illa fyrir verkjum og stöðu höfuðssins...Þá ráðlagði mér góð vinkona að senda strákinn í höfuðbeina-og spjaldhryggsmeðferð...
Og viti menn...ég lýg því ekki og gleymi aldrei þegar drengurinn kom eftir fyrsta skipti úr þeirri meðferð...Hann kom hlaupandi inn ( átti erfitt með að ganga og hreyfa sig eftir slysið ) og kallaði; amma, amma sjáðu , sjáðu...og hann hljóp i fangið á mér og hreyfi og hristi höfuðið til beggja hliða...Vá já það er sko hægt að segja vá...Það tók hann reyndar áframhaldandi meðferð og nokkra mánuði að ná fullum líkamsstyrk og bata. Nú í dag er hann á fullu í fótbolta og orkumikill 7 ára strákur...
Þannig að þetta eru mikil og góð meðmæli, sem ég gef hér með höfuðbeina-og spjaldhryggsmeðferð...Ekki hika við að leita eftir hjálp og aðstöð hjá þessum fagaðilum, sem hjálpað geta svo mikið á svo margvíslegu háttu...
josira, 27.11.2007 kl. 15:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.