Leita í fréttum mbl.is

Hvað þarf marga í hverju stjörnumerki til að skipta um ljósaperu?

 

HRÚTUR :
Bara einn. Viltu gera mál úr því eða ?

 

NAUT:
Einn, en reyndu að koma nautinu í skilning um að sprungna peran sé ónýt og að það sé best að skipta um hana og að það eigi síðan að henda henni.

 

TVÍBURI:
Tveir, en þeir skipta aldrei um peruna-- þeir ræða í sífellu um hver á að skipta um hana, hvernig er best að skipta um hana og af hverju þarf að skipta um peruna !

 

KRABBI:
Bara einn. En það tekur geðlækni þrjú ár að hjálpa krabbanum að komast yfir áfallið og í gegnum sorgarferlið.

LJÓN:
Ljón skipta ekki um ljósaperur, en stundum fá umboðsmennirnir þeirra Meyju til þess að gera það fyrir þau á meðan þau eru úti.

 

MEYJA:
Um það bil 1.000.000 með skekkjumörkunum +/- ein milljón.

VOG:
Humm, tvær. Eða kannski eina. Nei, annars höfum það tvær. Ef þér er sama ?

 

SPORÐDREKI:
Þessar upplýsingar eru algert leyndarmál og einungis deilt með þeim Upplýstu í Stjörnusal hinnar Eldgömlu Reglu.

 

BOGMAÐUR:
Sólin skín, dagurinn er ungur, allt lífið er framundan og þú ert inni, með áhyggjur af einhverri eldgamalli sprunginni peru ?

 

STEINGEIT:
Ég eyði ekki tíma mínum í þessa barnalegu brandara.

 

VATNSBERI:
Sko, þú þarft að minnast þess að allt í umhverfi okkar er hrein orka svo að.....

 

FISKAR:
Ljósaperu? Hvaða ljósaperu?

 

ÞÁ VITUM VIÐ ÞAÐ....EN HVERNIG SKYLDU MERKIN "KVEIKJA" Á PERUNNI ER KANNSKI ÖNNUR SAGA...Halo

 

HEILRÆÐI DAGSINS Í DAG 11. JANÚAR 2008 

,,  ÞAÐ SEM GEFST BEST Í LÍFINU ER AÐ GEFAST ALDREI UPP"... 

Þar sem ég hef verið afspyrnu löt við að skrifa hér núna á nyju ári þá ætla éga að bæta aðeins úr því... Set hér svona til gamans heilræðin sem voru fyrir dagan sem vantar frá síðustu færslu...  tel niður...

HEILRÆÐI 10 JANÚAR 2008  

,,Margir segja að eitthvað sé ómögulegt en allar framfarir hafa orðið fyrir tilverknað þeirra sem héldu hinu gagnstæða fram". 

 

HEILRÆÐI 9. JANÚAR 2008 

,, LÁTTU  ÓTTANN  EKKI  NÁ  TÖKUM  Á  ÞÉR  -- HALTU  HONUM  FRÁ  ÞÉR."

 

HEILRÆÐI 8.JANÚAR 2008 

 ,,Guð hefur elskað þig. Hann hefur elskað þig frá upphafi og mun gera það til eilífðar".

 

HEILRÆÐI 7. JANÚAR 2008 

,, sÖNN HAMINGJA ER FÓLGIN Í AÐ GEFA." 

 

HEILRÆÐI 6. JANÚAR 2008  

,, VONIN  VONAR,  TRÚIN TRÚIR  OG  ÞOLINMÆÐIN  BÍÐUR  RÓLEG. "

 

HEILRÆÐI 5. JANÚAR 2008 

,,MARGT  ER  HÆGT  AР FÁ  FYRIR  PENINGA  EN  HAMINGJAN   ER   EKKI  FÖL  FYRIR  ÖLL  HEIMSINS  AUÐÆFI". 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

HEILRÆÐI DAGSINS Í DAG 11. JANÚAR 2008

,, ÞAÐ SEM GEFST BEST Í LÍFINU ER AÐ GEFAST ALDREI UPP"...

Takk fyrir þetta. Ég á afmæli í dag og þetta á vel við mig.. Líka þetta með Steingeitina að eyða ekki tímanum í barnalega brandara!!! He he.....

Vilborg Traustadóttir, 11.1.2008 kl. 14:43

2 Smámynd: Agný

Innilega til hamingju með afmælið vinkona.. Verst að ég skuli ekki vera í bænum núna..er því miður búin að vera lasin....

Agný, 11.1.2008 kl. 18:56

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ég er steingeit hahah og Pálmi naut ég verð að sannfæra hann um að það þurfi að gera þetta og ekki ýta á hann.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 11.1.2008 kl. 19:30

4 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

já takk fyrir. gott að veda Ég er SPORÐDREKI .f 13 NÓV 62.

Gulli Dóri

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 11.1.2008 kl. 23:16

5 Smámynd: Agný

Ég er víst síðast þegar ég vissi krabbadýr....og minn x vatnsberi.....ekki nema von að gengi illa að samræma einhverjar aðgerðir á heimilinu...

Agný, 12.1.2008 kl. 00:36

6 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Ég læt meyjurnar um þetta þegar ég er ekki heima.

Annars kom ég til að óska gleðilegs árs !!!! 

Sigrún Friðriksdóttir, 12.1.2008 kl. 00:52

7 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Nú veit ég afhverju ég skifti aldrei um peru! Takk fyrir það Ég er krabbi og ég hef ekki efni á geðlækni eða sála heil þrjú ár. Verst að konan mín er naut og litla dóttir okkar er tvíburi. Þannig að: Við notumst við dagsbirtuna og þegar dimmir notum við kerti.

Gunnar Páll Gunnarsson, 20.1.2008 kl. 08:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nota bene

Translate your website into 52 languages

We The People Will Not Be Chipped!

NO VERICHIP INSIDE ME! I WILL NOT BE MARKED AS I WERE A BEAST!

We The People Will Not Be Chipped!
http://www.wethepeoplewillnotbechipped.com/main/news.php
We The People Will Not Be Chipped!

Höfundur

Agný
Agný

Betra er að vita "lítið" en um "mikið", frekar en að vita mikið um lítið... 

agnyrose@gmail.com

CHEMTRAILS OR?/EFNARÁKIR EÐA?

http://www.flickr.com/photos/32781077@N02/show/

Chemtrail-Related Illnesses  SJÚKDÓMSEINKENNI TENGD EFNARÁKUM

http://globalskywatch.com 

"Better to know little about a lot..than lot about one thing"

"Betra að vita lítið en um mikið...heldur en mikið um lítið.. "

Bloggvinir

Nýjustu myndir

  • https  bucketeer-e05bbc84-baa3-437e-9518-adb32be77984.s3.amazonaws.com public images 9fc4e144-1976-445f-9505-142c462106fc 800x577
  • 12717675 10207211077647579 3269554484766683045 n
  • Inga-2
  • Inga-2
  • ...19_131709-1

Nýjustu myndböndin

Bólusetningarþvingun

JFK  /  BUSH

Capitalist_Conspriracy

911  A  CLOSER  LOOK

THE HIDDEN HISTORY OF 9-11-2001: Prof. Paul Zarembka

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband