27.2.2008 | 04:14
GERFISÆTUEFNI EINU SINNI ENN TENGD VIÐ ÞYNGDARAUKNINGU...
Samkvæmt nýrri rannsókn gerðri af sálfræðingum við Purdue Universitys Ingestive Behavior Research Center, geta gerfisætuefni verið að eyðileggja hæfileika okkar til að stjórna því hversu mikið við borðum og líkamsþyngd.
Þegar þeir báru saman rottur í rannsókninni sem að átu jógúrt sætta með venjulegum sykri (glucose), og rottur sem átu jógúrt sætta með zero kaloríu sætuefninu saccaharin (sakkarín) kom í ljós :
Innbyrtu meiri kaloríur ( og minnkuðu inntökuna ekki seinna)
Þyngdust meira
Líkamsfita jókst
Það er talið að þegar við innbyrðum gerfisætuefni eyðileggist og rofni sambandið á milli sætu tilfinningarinnar og kaloríu ríkrar fæðu og þar með breytist hæfileiki líkamans til að stjórna inntöku.
Rannsóknaraðilarnir mældu líka grunn líkamshita rottanna, sem að jafnaði reis hækkaði eftir að hafa etið.
Hvað sem því líður, eftir að eta sæta kaloríu ríka máltíð, þá reis líkamshiti rottanna sem átu saccharin ekki eins mikið og hjá þeim sem átu venjulegan sykur.
Rannsóknaraðilarnir telja að þessi slævðu líkamlegu viðbrögð geri það að verkum að rotturnar átu yfir sig og gerði það að verkum að þær áttu erfiðara með að brenna kaloríum seinna.
Þeir álykta það að innbyrða fæðu sætta með saccharin myndi leiða til meiri þyngdaraukningu og líkamsfitu, heldur en þegar sama fæða er sætt með venjulegum sykri.
Þó að frekari rannsókna sé þörf, þá telja rannsóknaraðilarnir það að innbyrða önnur gerfisætuefni, eins og t.d. aspartame, (nutrasweet, canderell) sucralose (Splenda) og acesulfame K muni hafa samskonar áhrif.
Eurekalert February 10, 2008
http://www.sciam.com/article.cfm?id=artificial-sweetener-linked-weight-gainBehavioral Neuroscience February 2008, Vol. 122, No. 1, 161-173
Sugar better calorie controller than artificial sweetener http://www.itwire.com/content/view/16808/1154/
http://www.holisticmed.com/aspartame/
http://www.dorway.com/The not-so skinny on artificial sweeteners
http://www.phillyburbs.com/pb-dyn/news/113-02122008-1486402.html
Aspartame Dangers Revealed!
Artificial sweetener linked to weight gain
http://www.sciencedaily.com/releases/2008/02/080210183902.htm
Rats fed food with saccharin added more body fat, researchers found
http://www.msnbc.msn.com/id/23097135/
Scientific Facts on Aspartame
http://www.lankanewspapers.com/news/2008/2/25111_space.htmlhttp://www.sciam.com/article.cfm?id=artificial-sweetener-linked-weight-gain
Study: Artificial Sweetener Breaks Connection Between Sweet Taste, Calories
http://www.allheadlinenews.com/articles/7009998104
Study: Artificial Sweeteners Increase Weight Gain Odds
Fake Sweeteners, Lack of Calories May Trick Brain
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Heilsumálefni, Vísindi og fræði, Lífstíll | Breytt 26.10.2013 kl. 06:24 | Facebook
Bloggvinir
- 666
- annasteinunn
- artboy
- athena
- berglindnanna
- bergthora
- biddam
- birgitta
- bofs
- brylli
- coke
- daystar
- dofri
- doriborg
- ea
- ellyarmanns
- estersv
- fridaeyland
- gammon
- gmaria
- gudrunmagnea
- gullvagninn
- gunnipallikokkur
- habbakriss
- halkatla
- hallarut
- halldorbaldursson
- hallurg
- handtoskuserian
- heida
- heidathord
- heidistrand
- heimskringla
- hjolagarpur
- hlynurh
- hlynurha
- id
- ingo
- ipanama
- ippa
- jensgud
- joninaben
- jorunn
- josira
- kallimatt
- ketilas08
- kiddih
- kiddijoi
- kiddip
- killerjoe
- killjoker
- kiza
- kollaogjosep
- konur
- limped
- lovelikeblood
- lydurarnason
- malacai
- mia-donalega
- molta
- morgunstjarna
- nonniblogg
- ofurbaldur
- olafurfa
- omar
- omarragnarsson
- overmaster
- perlaheim
- poppoli
- prakkarinn
- predikarinn
- proletariat
- ragnargests
- rheidur
- rosabla
- saethorhelgi
- salist
- sigurjonn
- sigurjonth
- sirrycoach
- sjos
- stebbifr
- svarthamar
- sveinnhj
- tharfagreinir
- trollchild
- tru
- upplystur
- vertu
- vglilja
- vitale
- alla
- dufa65
- andres08
- gumpurinn
- danna
- arit-bloggar
- apalsson
- taoistinn
- asgrimurhartmannsson
- heiddal
- brahim
- gattin
- brandarar
- rafdrottinn
- saxi
- eysi
- fafnisbani
- fiskurinn
- geiragustsson
- morgunn
- gudjonelias
- gjonsson
- lostintime
- tilveran-i-esb
- conspiracy
- skodun
- holi
- vulkan
- heim
- hildurhelgas
- drum
- truthseeker
- holmdish
- don
- danjensen
- ingaghall
- johannvegas
- jonasg-egi
- jonasg-eg
- joningic
- jonmagnusson
- alda111
- bisowich
- andmenning
- kristinthormar
- lotta
- ludvikludviksson
- astroblog
- vistarband
- marinomm
- manisvans
- minnhugur
- bylting-strax
- olafur-62
- pallvil
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- sviss
- bjornbondi99
- shhalldor
- infowarrioreggeiri
- sigvardur
- thorthunder
- thee
- tigercopper
- vefritid
- zordis
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 4
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 107
- Frá upphafi: 316293
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
337 dagar til jóla
Um bloggið
Hitt og þetta...aðallega hitt...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Uppáhalds síður
Margvísleg málefni.
Ýmsir vefir.
- Velvirk börn Félag hæfileikaríkra og skapandi einstaklinga
- Heilsubankinn Meðferðar og þjónustuaðilar
- Sannleikurinn minn Fróðleikur um ýmis heilsumál
- Heimasíðan mín Ýmislegt efni.
- Gagnauga Gagnauga er upplýsingavefur um alþjóðamál
- MSSPJALLIÐ Opið Spjallborð um MS
- Ablechild.org Parents for Label and Drug Free Education
- ASPARTAME KILLS Rumsfeld og Aspartame
- Óvenjuleg og umdeild mál 9/11, samsæriskenningar...
- The National Foundation for Gifted and Creative Children Samtök hæfileikaríkra og skapandi barna
- Upplýsingasíða um MSG If MSG isn´t harmful, why is it hidden?
- Spjallborð um 911 og ýmislegt plott
- Þessi síða er alveg must read ýmislegt sem þú sérð bara hér
- The SPECTRUM Ýmsar greinar
- Label Me Sane Fjallað um ofnotkun lyfja.
- Alliance for Human Research Protection Samtök gegn tilraunum á fólki
- Organic Consumers Association Neytendasamtök fyrir lífrænt
- Freedom Or Facism ? Frelsi eða Facismi?
- Health Truth Revealed Hulunni svipt af heilsu málefnum
- Quackpot Watch "The last days of the Quackbusters "
- True Torah Jews/Jews Against Zionism Traditional Jews Are Not Zionists
- Question 911.com Free DVD download / frítt niðurhal
Talnaspeki / Numerology
Fróðleikur um þessa speki
- Sun - Angel Numerology Frítt dæmi þarna
- Free Numerology Reading Meira en bara talnaspeki..
- Your Reading / Agny Lýsingin á mér...
- INDIGO intentions Tarot, numerology, Indigo children, Reiki, Angels reading
Fyndið stuff.
Myndir, brandarar og glens.
- Cartoons Teiknimyndir
Andleg málefni
Allt sem tengist þeim málum.
- AEROSOL OPERATION CRIMES & COVER-UP SPRAYING US AS A BUG..
- Crystalinks Þessi síða er hreinlega með allt.
- Tarot Cards & Free Readings Frí Tarot spá
- Mind Power News Kraftur hugans.
- Progressive Awareness Research Allt mögulegt andans stuff.
- Tilvitnanir / quotes Ýmsar tilvitnanir
- New Jersey ghost hunter center Drauga "veiðar"
- The Tree of the Golden Light Ýmis andleg mál
- Mayan Calendar Articles Tímatal Mayanna
Stjörnuspeki / Astrology
Fróðleikur um þessa speki.
- The Future Minders Frítt dæmi þarna
Síður um ADD / ADHD
Upplýsingar um athyglisbrest / ofvirkni.
- Dr. Mary Ann Block ,, Find the course, fix the problem".
- A Multisensory Learning Program Kennslugögn fyrir ADD / Autism / Dyslexia
- Exposing the Fraud of ADD and ADHD Fred A. Baughman Jr., MD Neurologist, Pediatric Neurology
- Stimulant Drugs for ADHD and ADD Örvandi lyf við ADHD og ADD
- "Are Psychiatrists Betraying Their Patients?" Eru geðlæknar að svíkja sjúklingana sína?
- "Our Toxic World" " Okkar eitraði heimur"
- No proof mental illness rooted in biology Engin líffræðileg sönnun fyrir geðsjúkdómum
- Death From Ritalin Snannleikurinn á bak við ADHD
- Methylphenidate ( virka efnið í Ritalin) Drug and Chemical Evaluation Section
- What Drugmakers of ADD & ADHD Drugs vilja ekki að þú vitir
- Answers for ADHD Questions Svör við ADHD spurningum.
SSRI lyf og önnur þunglyndislyf
Ýmsar síður um hugarfars breytandi lyf.
- Dangerous Medicine forum Spjallborð
- Antidepressants Facts Staðreyndir um þunglyndislyf.
- SSRI Stories Ekki er sannleikurinn fallegur...
- International Coalition For Drug Awareness Verum meðvituð ...
- PROTECT YOUR CHILDREN NOW Verndum börnin okkar!!
- THE DARK SIDE OF PSYCHIATRY Dökka hlið geðlækninganna
- How psychiatry is making drug addicts out of America´s shool children Amerísk skólabörn gerð að læknadóps fíklum.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine. SEARCH ENGINE
Asperger syndrome og Autism
Síður sem fjalla um Asperger og einhverfu
- Aspergers Syndrome in Children Góð síða (mín skoðun)
Blogg úr ýmsum áttum..
Vinir / áhugaverðir einstaklingar.
- Sigurjón Þórðar.
- Nornin
- Tigra
- Anna panna
- Þarfagreinir
- Katrín ódæla
- Klisja
- Olasteina "Fjarskyld frænka"
- Nornin Vinkona af Baggalút.
- Geiri 3d.
- Laramin
- Sigunzo
- Ditto bloggar Yndisleg og spes manneskja.
AGLOCO
- AGLOCO Borgað fyrir að browsa..
http://skorrdal.com/
MICROCHIP - RFID
- Microchip Implants News Articles MIND CONTROL; ÖRFLÖGUMERKINGAR; RFID
UMDEILD MÁLEFNI
- WIDE EYE CINEMA WIDE EYE CINEMA is dedicated to showcasing the very best alternative truth-related documentaries & cinema uploaded onto the World-Wide Web.
MY FAVORITE SITES
- This site is number 1 on 10 black list sites of US gov. Here you find it all.Specially what the elite do not want you to find
- Alvaran Forum about what some call conspiracy
- Prophecies of Sollog Sollog is a POLITICAL PRISONER of the USA!
- Ingaoramas video VIDEOS
- So you wanna talk conspiracies? try this on for size. JUST GO THERE...
- ConCen An eye openinger
- What you should not know...is here.. Knowing litle about lot is better than know lot about a little...
HAARP
- Chemtrails Data Page Chemtrails - Frequently Asked Questions
CHEMTRAILS
- CHEMTRAIL CENTRAL Þetta er forum um Chemtrails og málefni tengd efna úðun úr lofti..
- Chemtrails news, articles and information Cemtrails=Efnarákir
- CHEMTRAILS -HAARP-GEOENGIERING-DEPOPULATION AT WORK CHEMTRAILS síða- fyrrverandi FBI starfsmaður leysir t.d. frá skjóðunni- núna látinn..
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir- Ísland er ekki undanskilið þessu ógeði!
- Chemtrails = Aerosol spraying to change the atmosphere. Chemtrails = Aerosol spraying of barium, "fibers", pathogens.
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir
TRANSLATE-ÞÝÐA
- Translate your website into 52 languages Just copy and paste the Translate This Button anywhere on your site, it's free and easy. There are no files to upload and it works on almost any website. The Translate This Button is a lightweight JavaScript translation widget. It translates any page quickly using Ajax and the brilliant Google Translate.
VERICHIP-WE THE PEOPLE WILL NOT BE CHIPPED!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heilsumálefni
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óvenjuleg og umdeild mál
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Þetta passar og akfeitt fólk er helsta fólkið sem drekkur gerfi sykurs kók eða sambærilega drykki.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 27.2.2008 kl. 17:44
Þetta er akkúrat að sem ég sé þegar ég fer og versla....Ég kaupi ekta smjör, hitt og þetta feitt kjöt .mikið af fiski..osti..eggjum..bacon.....(number one) allt í rauninni sem öllum er talið trú um að sé óhollt....
Svo er ég grennsta manneskjan á svæðinu..... Allir þeir sem ég sé með vörur sem heiota lite, diet, soy, og síró eru feitustu einstaklingarnir....
Hvað er það sem fittar ekki?....Mér er spurn.........
Agný, 28.2.2008 kl. 04:04
Ó ég vildi bara að ég væri svona grönn eins og þú. Já, það er vitleysa að kaupa gerfi, þetta og hitt.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 28.2.2008 kl. 22:53
Snilld! Þú ert ótrúleg. :-)
Ruth (IP-tala skráð) 1.3.2008 kl. 00:02
Má til að skella inn gamalli grein frá þér :
Oct 22 2005, 15:41 : 37Innlegg #1
Þráðastjóri
Hópur: Þráðastjórar
Innlegg: 1.578
Skráður: October-16 05
From: BORGARNES
Notandi #.: 6
Þeir sem drekka diet gosdrykki hættara við þyngdaraukningu.
http://www.foxnews.com/printer_friendly_st...,159579,00.html
Wednesday, June 15, 2005 By Daniel J. DeNoon
Fólk sem að drekkur diet drykki tapar ekki þyngd.
Staðreyndin er sú að þeir auka þyngd sína segja nýjar rannsóknir.
Niðurstaðan er fengin úr 8 ára gömlum upplýsingum, teknar saman af Sharon P. Fowler, MPH og samstarfsmönnum við University of Texas Health Science Center, San Antonio.
Fowler birti þessi gögn í vikunni á árlegum fundi hjá American Diabetes Association (samtökum sykursjúkra ) í San Diego.
“ Það sem kom okkur ekki á óvart var að öll neysla gosdrykkja var tengt þyngdaraukningu og offitu,” sagði Fowler WebMed.
“Það sem kom á óvart var að þegar wið skoðuðum fólk sem neytti eingöngu diet gosdrykkja þá var hættan á offitu jafnvel enn meiri”.
Staðreyndin er sú þegar rannsóknaraðilarnir skoðuðu gögnin nánar, uppgötvuðu þeir að næstum öll offitu áhættan frá gosdrykkjunum kom frá diet gosdrykkjum.“Fyrir hverja dós eða flösku af diet gosdrykkjum sem viðkomandi neytti á hverjum degi var hætta á þyngdaraukningu,” sagði Fowler.
Hópur Fowler´s skoðaði 7-8 ára gögn um Mexican –American og non – Hispanic hvíta American á aldrinum 25 – 64 ára.
Af 622 þáttakendum rannsóknarinnar sem voru í kjörþyngd í byrjun rannsóknarinnar, þá jók þriðjungur þyngd sína eða varð spikfeitur.
Hjá þeim sem drukku venjulega gosdrykki, var áhættan á þyngdaraukningu eða verða spikfeitur þessi :
26% fyrir ½ dós á dag
30.4% fyrir ½ dós – 1 á dag
32.8% fyrir 1 – 2 dósir á dag
47.2% fyrir 1 – 2 dósir á dag
Hjá þeim sem drukku diet gosdrykki var áhættan á þyngdaraukningu eða verða spikfeitur þessi :
36.5% fyrir ½ dós á dag
37.5% fyrir ½ dós – 1 á dag
54.5% fyrir 1 – 2 dósir á dag
57.1% fyrir 1 – 2 dósir á dag
Fyrir hverja dós af diet gosdrykkjum sem neytt var á dag, jókst hættan hjá viðkomandi á offitu um 41%
Fowler er fljót að bæta við að rannsókn af þessu tagi sanni ekki að diet gosdrykkir orsaki offitu. Líklegra er , segir hún , að það sé eitthvað sem tengist diet gosdrykkjum sem tengist offitu.
“ Hluti af skýringunni getur verið sá að það sjái að það sé að byrja að fitna og sé þá líklegra til að skifta yfir í diet gosdrykki,” gefur Fowler í skyn.
“En þrátt fyrir að skift sé yfir í diet gosdrykki, þá haldi samt þyngd þeirra áfram að aukast af einhverri ástæðu.[u] Svo að diet gosdrykkja neysla er ávísun á yfirþyngd og offitu.”
Fowler bendir á nýlega tilraun sem gerð var á rottu ungum sem aldir voru á gerfi sætuefni, en hún sýndi fram á að ungarnir fengu óviðráðanlega löngun í caloríur heldur en dýrin sem alin voru á venjulegum sykri.
“ Ef að þú býður líkamanum upp á eitthvað sem bragðast eins og mikið af caloríum, sem er samt ekki þar, þá er líkaminn í viðbragðsskjótur ef að það væri einhver möguleiki að það væri þar og leitar að caloríunum sem var lofað en hann fékk ekki,” segir Fowler.
Næringarfræðingurinn Leslie Bonci, MPH, RD, segir að líkami okkar sé gáfaðari en við höldum,
“ Fólk heldur að það geti platað líkamann. En kanski lætur líkaminn ekki blekkja sig,” segir hún. “ Ef þú gefur líkamanum ekki þessar caloríur sem þú lofaðir honum, þá mun líkaminn kanski fara að krefjast meiri caloría."Sumar gosdrykkja rannsóknir benda til þess að neysla diet gosdrykkja örvi matarlystina.”
Þýð. Agný.
By Daniel J. DeNoon, reviewed by Charlotte E. Grayson, MD
SOURCES:
Fowler, S.P. 65th Annual Scientific Sessions, American Diabetes Association, San Diego, June 10-14, 2005;
Abstract 1058-P. Sharon P. Fowler, MPH, University of Texas Health Science Center School of Medicine, San Antonio.Leslie Bonci, MPH, RD, director, sports nutrition, University of Pittsburgh Medical Center.
WebMD News: "Artificial Sweeteners May Damage Diet Efforts." http://my.webmd.com/content/article/89/100381.htm Davidson, T.L. International Journal of Obesity, July 2004; vol 28: pp 933-955.
Viðhengdar skrár aspartame_poison_1.jpg ( 19.71k ) Fjöldi niðurhala: 0
Blaylock512.wmv ( 9.14mb ) Fjöldi niðurhala: 0
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 1.3.2008 kl. 01:05
Heil og sæl, Inga mín og aðrir skrifarar !
Mátti til; að koma því að. Alvöru sykurinn er allra meina bót, ekki sízt út í kaffið, sé hófsemi gætt, að nokkru.
Með beztu kveðjum, sem fyrr / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 15:24
Takk fyrir athugasemdirnar....Já það er margt skrítið á bak við allt þetta gerfisætu plott...en eins og venjulega er það money maskínan sem skiftir máli þarna...ekki heilsa okkar.. Tóbak var einu sinni talið jafn hollt og gott og reynt er að telja okkur í dag trú um að gerfisætan sé...
En það er að vísu ekki hægt að troða tóbakinu í allt eins og gert er með gerfisætu efnin.... Þau eru í öllu..lyfjum og barnavitaminum t.d. í Latabæjar vitaminunum....flest öllum tuggu vitaminum, tyggjó..líka nicotin tyggjó...skyr.is, og er þetta bara lítið brot....en að maður skuli ekki geta fengið val um hvort maður vill þetta eða ekki er bara eiginlega vonlaust ef maður vill t.d. nota tyggjó ......
Agný, 2.3.2008 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.