1.8.2008 | 03:24
HRÆÐILEGUR SANNLEIKUR UM PLAST!! Er það að gera syni okkar kvenlega? Valda blöðruhálskirtilsstækun? Brjóstakrabbameini?
The Terrible Truth About Plastic You Never Knew
ERU INNIHALDSEFNI Í PLASTI AÐ RUGLA STARFSEMI INNKIRTLAKERFISINS MEÐ ÞVÍ AÐ "APA" EFTIR OKKAR EIGIN HORMÓNUM?
Eftir því sem plast eldist eða verður fyrir hita eða álagi þá getur það gefið frá sér snefil af sumu af því efni sem það inniheldur. Sérstaklegt áhyggjuefni er bisphenoal-a (BPA) sem er notað til að styrkja sumar plasttegundir, og phthalates sem notað er til að mýkja önnur.
Þessi efni eru í hundruðum vara sem notað er til heimilishalds; BPA er í öllu frá barna pelum til fóðrunar dósa, á meðan að phthalates finnst í barnaleikföngum sem og í sturtuhengjum úr vinyl. Þau fara inn í líkama þinn gegnum fæðuna, vatnið, og sem rykagnir sem þú andar að þér, eða frásogast gegnum húð þína. Bæði BPA og phthalates eru rugla starfsemi innkirtla,með því að eftirlíkja/herma okkar hormónum.
Estrogen og aðrir hormónar í tiltölulega litlu magni geta valdið gríðarlega miklum breytingum, svo að rannsakendur hafa áhyggjur af því að BPA og phthalates geti gert það sama, sérstaklega hjá ungum börnum.
Til þess að minnka áhættuna hjá þér, forðastu plastflöskur og barnaleikföng sem merkt eru með númerunum 3 eða 7 sem iðulega innihalda BPA eða phthalates, eða dósavöru sem inniheldur súrt, eins og til dæmis tómatar. Þú ættir líka forðast það að hita plast í örbylgjuofni.
Sources:
Time July 10, 2008 Life
http://www.time.com/time/magazine/article/0,9171,1821664,00.html
Do You Know What Plastic Recycling Symbols Mean?
Don't Put Your Coffee in Plastic Cups
Common Plastics May Increase Your Child's Obesity Risks
Toxins, Endocrine Disruptors And Carcinogens That Migrate From The Molecules Of Different Plastic Containers To Their Contents
http://www.ecologycenter.org/ptf/toxins.html
Fyrir þá sem ekki vita...
Hversvegna er plast svona alvarlegt vandamál?
Plast er ekki eins aðgerðarlaust efni eins og framleiðendur vilja að þú teljir.
Það inniheldur efni eins og BPA http://articles.mercola.com/sites/articles/archive/2005/04/27/plastics.aspx
og phthalates, sem eftirlíkja hormónunum í þínum líkama, jafnvel örlítið magn getur skapað vandamál, og þú átt á hættu að verða fyrir áhrifum úr öllum áttum: matarílaát, plast umbúðir, vatnsflöskur, snyrtivörur, nefndu það , það inniheldur plast.
Samkvæmt rannsókn Centers for Disease Control (CDC), fannst BPA í þvagi 95% þeirra sem rannsakaðir voru!
Þetta er sláandi þegar þú hefur í huga öll vandamálin sem það hefur verið tengt við:
· Skemmdir á byggingu heilans.
· Ofvirkni, aukin árásarkennd, og námsörðugleikar.
· Aukin fitumyndun og hætta á offitu.
· Breytt virkni ónæmiskerfisins.
· Snemmbúinn kynþroski, örvaður þroski mjólkurkirtla, ruglaður tíðahringur,
og truflun á starfsemi eggjastokkanna.
· Breytingar á kynhegðun kynjanna , og óeðlileg kynferðisleg hegðun.
· Örvun myndunar krabbameinsfrumna í blöðruhálskirtili .
· Stækkun blöðruhálskirtilsins, og fækkun sæðisfrumna.
Í hvert skifti sem þú étur eða drekkur eitthvað úr plasti, þá hættir þú á að verða fyrir áhrifum. Plast sem er orðið gamalt eða rispað gæti jafnvel lekið enn meira af kemískum efnum inn í fæðuna og sama gera heitir drykkir.
Bara það að drekka kaffi úr plastfóðruðum pappa bolla, gætir þú orðið fyrir 55 sinnum meiri áhrifum frá BPA en venjulega.
http://articles.mercola.com/sites/articles/archive/2005/04/27/plastics.aspx
Eins og venjulega eru það börn og fóstur sem eru í mestri hættu,, þessvegna er það íhugunarefni að þessi efni eru almennt notuð í barnapela og barnaleikföng.
The Truth About Plastic
http://www.time.com/time/magazine/article/0,9171,1821664,00.html
Hvað er phthalates?
http://www.phthalates.com/index.asp?page=4
http://www.make-upusa.com/phthalates.htm
http://www.ourstolenfuture.org/Sources/printhuman.htm#Paulozzi97http://website.lineone.net/~mwarhurst/phthalates.html
Það er efni sem tilheyrir fjölskyldu iðnaðarefna sem notuð eru sem mýkingarefni fyrir plast eða sem leysiefni í mörgum ólíkum neysluvörum. Þau geta frásogast gegnum húð, verið andað að sér sem gufur, gleypt þegar þau menga fæðu eða þegar að börn bíta eða sjúga leikföng, og eru óvart /óviljandi en beint útdeilt til sjúklinga PVC( polyvinyl chloride or vinyl) sem lækna búnaður.
Rannsóknir hafa sýnt að phthalates geti skemmt lifrina, nýrun, lungun og æxlunarfærakerfið, sérstaklega á þroskastigi. Phthalates finnst í mörgum leiðandi snyrtivörum, þar á meðal hárlakki, svitalyktareyði, naglalakki og ilmvötnum sem þú getur verið að nota á hverjum degi. Það finnst einnig í dýnum í ungbarnavöggum
Phthalates eru hópur mikið notaðra iðnaðarefna tæknilega þekkt, sem dialkyl eða alkyl aryl esters af 1,2-benzenedicarboxylic acid. Það eru mörg phthalates til ýmissa nota og eins margra eitrunar eiginleika.
Phthalates laumuðust inn í almenna notkun síðustu áratugi vegna sinna margvíslegu gagnlegu kemísku eiginleika.
Nú eru þau allsráðandi, ekki eingöngu í þeim vörum sem þeim var ætlað að nota í, heldur líka sem mengunarvaldur svo gott sem öllu.
http://www.ourstolenfuture.org/NEWSCIENCE/oncompounds/phthalates/howwidespread.htm
Um þð bil biljón pund eru framleidd í heiminum á hverju ári.
Vísvitandi notkun phthalates eru ; til að mýkja plast, olíuefni í ilmvötnum, aukaefni í hárspreyjum, smurolía/koppafeiti og viðarhúðun.
Þessi nýji bíllinn lykt sem verður sérstaklega römm eftir að bíllinn hefur verið í sól í fáeina tíma, er að hluta til römm lykt af phthalates sem að gufar upp frá heitu mælaborðinu. Í kvöld kulinu þjappast þau saman í loftinu inni í bílnum og mynda olíuhúð á framrúðunni.
HVER ERU HEILSUFARLEGU ÁHYGGJUEFNIN?
Flest af því lesefni sem til er um eitrunar eiginleika phthalates' lúta að eldri skilgreiningu eiturefnafræði: verða fyrir miklum áhrifum geti verið krabbameinsvaldandi og frá áhrifum í vinnunni geti valdið ófrjósemi hjá fullorðnum. Á síðari árum, að hluta til leidd af rannsóknarstofu Earl Gray's við US Environmental Protection Agency (Umhverfisverndarstofnunni), hefur athyglin beinst að lág skammta eitrun frá phthalates á mikilvægum tímapunkti þroskalega séð á fósturstigi.
Eins og þessar rannsóknir hafa þróast, þá hafa þær í grundvallaratriðum breytt skilningi okkar á mögulegri heilsufars hættu af völdum phthalates. Á meðan stórir skammtar af phthalates teljast áfram áhættuvaldur í hefðbundinni eitrunarfræði, þá eru það þessir lágu skammtar sem breyta hættunni á afdrifaríkan hátt.
Vinna Gray´s leiddi í ljós að æxlunarfæri karla/karldýra á þroskastigi sé sérlega viðkvæmt fyrir sumum phthalates.
http://www.ourstolenfuture.org/NEWSCIENCE/reproduction/1999greyantiandrogenic.htm
Til dæmis; phthalates dibutyl phthalate (DBP) og diethylhexyl phthalate (DEHP) framkölluðu afdrifaríkar breytingar á karlkyns karaktereinkennum þegar þeir urðu fyrir áhrifum í móðurkviði, frá magni sem var langt undir því sem talið var eiturfræðilega séð áhyggjuefni.
Þessar breytingar eru meðal annars aukning í tilfellum af hypospadias og aðrar vísbendingar um minni karlmennsku eiginleika. (verða kvenlegir´feminized')..
Hypospadias er fæðingargalli, þar sem að staðsetning opsins er ekki á sínum eðlilega stað; höfði limsins, heldur einhversstaðar á skaftinu. Alvarlegastu tilfelli hypospasias er þegar opið er á grunninum eða jafnvel niður í pungnum. Í vægari tilfellum getur þessi meðfæddi fæðingargalli verið leiðréttur með skurðaraðgerð, en í alvarlegustu tilfellunum er það stundum ekki hægt.
Orsök hypospadias hjá fólki hefur ekki verið staðfest, annað en að það virðist vera af völdum þroskafrávika í móðurkviði sem hefur komið í veg fyrir fullkomnun karlmennsku einkenna æxlunarfæranna.
http://website.lineone.net/~mwarhurst/bisphenol.html
Ýmsar mikilvægar og nýlegar rannsóknir á bisphenol A: BPA
http://www.ourstolenfuture.org/NewScience/oncompounds/bisphenola/bpauses.htm#recentimportant
· Rannsóknir á músum hafa sannað það, að komast í snertingu við lítið magn af bisphenol A (BPA) á fósturstigi valdi brjóstakrabbameini hjá fullorðnum. http://www.ourstolenfuture.org/NewScience/oncompounds/bisphenola/2006/2006-1207murrayetal.html
· Það að komast í snertingu við BPA í leginu hafi langtíma áhrif á þroska brjóstavefs hjá rottum, auki hættuna á krabbameini, einnig aukna næmni fyrir öðrum þekktum brjósta krabbameinsvaldandi efnum. http://www.ourstolenfuture.org/NewScience/oncompounds/bisphenola/2006/2006-0915durandoetal.html
· Það að verða fyrir mjög litlu af bisphenol A í gegnum spangar eða holdbrúar (Perinatal) getur valdið forstigs krabbameins einkennum á blöðruhálskirtli. http://www.ourstolenfuture.org/NewScience/oncompounds/bisphenola/2006/2006-0601hoetal.html
· Tilraunir á músum hafa leitt í ljós að krónískt áreiti hjá fullorðnum frá bisphenol A valdi insulin viðnámi
· Í lítilli rannsókn , skýrðu japanskir rannsakendur frá því að BPA magn sé hærra hjá konum sem hafa sögu af því að hafa oft haft óvænt fósturlát. http://www.ourstolenfuture.org/NewScience/oncompounds/bisphenola/2005/2005-0610Sugiuraetal.htm
· Bisphenol A og getnaðrvarnar lyfið ethinylestradiol valdi alvarlegum áhrifum á þroska blöðruhálskirtilsins hjá músum í samsvarandi magni sem miljónir amerikana verða fyrir á hverju ári.
http://www.ourstolenfuture.org/NewScience/oncompounds/bisphenola/2005/2005-0502timmsetal.htm
· Mikið magn nýrra upplýsinga um bisphenol A leiða í ljós útbreidd áhrif og afleiðingar af ofur litlum skömmtum gefa tilefni til nýs áhættumats á þessu efni sem allstaðar er til staðar.
http://www.ourstolenfuture.org/NewScience/oncompounds/bisphenola/2005/2005-0413vomsaalandhughes.htm
· Ýmis dauf estrogenic efni, þar á meðal bisphenol A og endosulfan, eru eins kraftmikil og estrogen, við að auka streymi calciums inn í frumur og örva seyti mjólkurmyndunar (prolactin) hormonsins. . http://www.ourstolenfuture.org/NewScience/lowdose/2005/2005-0115wozniaketal.htm
· Bisphenol A í örsmáum skömmtum veldur breytingu á byggingu heilans og hegðun hjá rottum.
http://www.ourstolenfuture.org/NewScience/oncompounds/bisphenola/2003/2003-0411kuboetal.htm
· Áhrif frá 1/5 þess skammts sem talinn er öruggur, er nóg til að breyta móðureðli músa, þar á meðal minni tíma sem eytt er til umönnunnar, aukinn tími sem eytt er í burtu frá afkvæminu, og aukins tíma sem eytt er utan hreiðursins. http://www.ourstolenfuture.org/NewScience/oncompounds/bisphenola/2002/2002-0615palanzaetal.htm
·Óhapp á rannsóknartofunni, fylgt eftir með vandaðri greiningu og röðum tilrauna, leiddu í ljós það að verða fyrir áhrifum af bisphenol A í örlitlu magni, veldur breytingu á litningum hjá músum. http://www.ourstolenfuture.org/NewScience/oncompounds/bisphenola/2003/2003-0401huntetal.htm
· Tilraunir gerðar af rannsóknaraðilum hjá University of Missouri vekja upp spurningar um mögulega víðtæka mengun á tilraunar rannsóknarstofum af völdum bisphenol A.
http://www.ourstolenfuture.org/NewScience/oncompounds/bisphenola/2003/2003-0205howdeshelletal.htm
· Greining rannsakenda á lífefnafræðilegri röskun á gangverki innkirtla, gefa til kynna hversvegna iðnaðurinn hefur verið ófær endurtaka alvarleg lág-skammta áhrif bisphenol A (BPA) á þroska blöðruhálskirtilsins.
http://www.ourstolenfuture.org/NewScience/oncompounds/bisphenola/2003/2003-0220welshonsetal.htm
· Með notkun nýrra greiningar aðferða, hefur hóp þýskra vísindamanna getað mælt bisphenol A í blóði þungaðra kvenna, í naflastrengs blóði við fæðingu og fylgju vef. Öll sýnishornin sem rannsökuð voru innihéldu BPA í því magni að geta breytt þroska. Svona útbreydd áhrif frá BPA í því magni sem veldur áhyggjum, er ekki lengur reist á tilgátum. Þetta er að eiga sér stað!
http://www.ourstolenfuture.org/NewScience/oncompounds/bisphenola/2002/2002-10schonfelderetal.htm
· Í ótrúlega litlu magni, stuðlar BPA að sérhæfingu fitufrumna/fituvefs (adipocyte) og samansöfnunar fituefna í ræktun vefjafrumna, sem notaðar voru sem model til fituvefs myndunar.
http://www.ourstolenfuture.org/NewScience/oncompounds/bisphenola/2002-04masunoetal.htm
· Í vefjafrumu tilraunum, hefur BPA í örlitlu magni (nanomolar levels /nano = gefur til kynna einn milljarðasta (1/1.000.000.000) molar = sem lýtur að efnisheild án tillits til sameinda eða frumeinda) örvað fjölgun blöðruhálskirtils krabbameinsfrumna óháð karlhormónum.
http://www.ourstolenfuture.org/NewScience/oncompounds/bisphenola/2002-0515wetherill.htm
· BPA veldur breytingum kviðlægt hjá rottum á blöðruhálskirtils frumum, sem virðist svipað þeim þætti sem veldur meðfæddu blöðruhálskirtils æxli hjá mannfólki.
http://www.ourstolenfuture.org/NewScience/reproduction/prostate/2001ramosetal.htm
· BPA veldur breytingum hjá músum á brjóstavef sem að líkjast forstigs brjóstakrabbameini hjá músum og mannfólki.
http://www.ourstolenfuture.org/NewScience/human/cancer/2001markeyetal.htm
BPA fækkar sæðisfrumum hjá fullorðnum rottum, jafnvel í örsmáum skömmtum:
http://www.ourstolenfuture.org/NewScience/reproduction/sperm/2001sakaueetal.htm
BPA jafnvel í örsmáum skömmtum , skapar súper kvenlega snigla: http://www.ourstolenfuture.org/NewScience/wildlife/inverts/2000oehlmannetal.htm
BPA er óðfluga flutt yfir til fóstursins eftir upptöku móður: http://www.ourstolenfuture.org/NewScience/oncompounds/bisphenola/2000takashiandoishi.htm
Fjárhagslega óháðar akademískar rannsóknarstofur geta staðfest umdeildar BPA niðurstöður jafnvel þó að iðnaðurinn geti það ekki: http://www.ourstolenfuture.org/NewScience/oncompounds/bisphenola/2001-04elsbyetal.htm
BPA hraðar gangi kynferðislegs þroska hjá músum,og veldur því að mýs verði akfeitar:http://www.ourstolenfuture.org/NewScience/reproduction/Puberty/howdeshell.htm
Staðfesting á BPA lágskammta áhrifum og sönnun þess að áhrifin feli í sér afleiðingar á hringrás tíðahringsins og blóðvökva LH magn http://www.ourstolenfuture.org/NewScience/reproduction/Puberty/howdeshell.htm
Langtíma alvarlegar afleiðingar jafnvel frá því að verða fyrir örlitlum áhrifum BPA á æxlunarfærakerfis kvenkyns Reproductive Toxicology 24:253-258.
http://www.ourstolenfuture.org/NewScience/oncompounds/bisphenola/2007/2007-0803newboldetal.html
Þýðandi AGNÝ.
Meginflokkur: Heilsumálefni | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Bloggar, Vísindi og fræði | Breytt 30.5.2016 kl. 19:25 | Facebook
Bloggvinir
- 666
- annasteinunn
- artboy
- athena
- berglindnanna
- bergthora
- biddam
- birgitta
- bofs
- brylli
- coke
- daystar
- dofri
- doriborg
- ea
- ellyarmanns
- estersv
- fridaeyland
- gammon
- gmaria
- gudrunmagnea
- gullvagninn
- gunnipallikokkur
- habbakriss
- halkatla
- hallarut
- halldorbaldursson
- hallurg
- handtoskuserian
- heida
- heidathord
- heidistrand
- heimskringla
- hjolagarpur
- hlynurh
- hlynurha
- id
- ingo
- ipanama
- ippa
- jensgud
- joninaben
- jorunn
- josira
- kallimatt
- ketilas08
- kiddih
- kiddijoi
- kiddip
- killerjoe
- killjoker
- kiza
- kollaogjosep
- konur
- limped
- lovelikeblood
- lydurarnason
- malacai
- mia-donalega
- molta
- morgunstjarna
- nonniblogg
- ofurbaldur
- olafurfa
- omar
- omarragnarsson
- overmaster
- perlaheim
- poppoli
- prakkarinn
- predikarinn
- proletariat
- ragnargests
- rheidur
- rosabla
- saethorhelgi
- salist
- sigurjonn
- sigurjonth
- sirrycoach
- sjos
- stebbifr
- svarthamar
- sveinnhj
- tharfagreinir
- trollchild
- tru
- upplystur
- vertu
- vglilja
- vitale
- alla
- dufa65
- andres08
- gumpurinn
- danna
- arit-bloggar
- apalsson
- taoistinn
- asgrimurhartmannsson
- heiddal
- brahim
- gattin
- brandarar
- rafdrottinn
- saxi
- eysi
- fafnisbani
- fiskurinn
- geiragustsson
- morgunn
- gudjonelias
- gjonsson
- lostintime
- tilveran-i-esb
- conspiracy
- skodun
- holi
- vulkan
- heim
- hildurhelgas
- drum
- truthseeker
- holmdish
- don
- danjensen
- ingaghall
- johannvegas
- jonasg-egi
- jonasg-eg
- joningic
- jonmagnusson
- alda111
- bisowich
- andmenning
- kristinthormar
- lotta
- ludvikludviksson
- astroblog
- vistarband
- marinomm
- manisvans
- minnhugur
- bylting-strax
- olafur-62
- pallvil
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- sviss
- bjornbondi99
- shhalldor
- infowarrioreggeiri
- sigvardur
- thorthunder
- thee
- tigercopper
- vefritid
- zordis
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 316021
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
2 dagar til jóla
Um bloggið
Hitt og þetta...aðallega hitt...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Uppáhalds síður
Margvísleg málefni.
Ýmsir vefir.
- Velvirk börn Félag hæfileikaríkra og skapandi einstaklinga
- Heilsubankinn Meðferðar og þjónustuaðilar
- Sannleikurinn minn Fróðleikur um ýmis heilsumál
- Heimasíðan mín Ýmislegt efni.
- Gagnauga Gagnauga er upplýsingavefur um alþjóðamál
- MSSPJALLIÐ Opið Spjallborð um MS
- Ablechild.org Parents for Label and Drug Free Education
- ASPARTAME KILLS Rumsfeld og Aspartame
- Óvenjuleg og umdeild mál 9/11, samsæriskenningar...
- The National Foundation for Gifted and Creative Children Samtök hæfileikaríkra og skapandi barna
- Upplýsingasíða um MSG If MSG isn´t harmful, why is it hidden?
- Spjallborð um 911 og ýmislegt plott
- Þessi síða er alveg must read ýmislegt sem þú sérð bara hér
- The SPECTRUM Ýmsar greinar
- Label Me Sane Fjallað um ofnotkun lyfja.
- Alliance for Human Research Protection Samtök gegn tilraunum á fólki
- Organic Consumers Association Neytendasamtök fyrir lífrænt
- Freedom Or Facism ? Frelsi eða Facismi?
- Health Truth Revealed Hulunni svipt af heilsu málefnum
- Quackpot Watch "The last days of the Quackbusters "
- True Torah Jews/Jews Against Zionism Traditional Jews Are Not Zionists
- Question 911.com Free DVD download / frítt niðurhal
Talnaspeki / Numerology
Fróðleikur um þessa speki
- Sun - Angel Numerology Frítt dæmi þarna
- Free Numerology Reading Meira en bara talnaspeki..
- Your Reading / Agny Lýsingin á mér...
- INDIGO intentions Tarot, numerology, Indigo children, Reiki, Angels reading
Fyndið stuff.
Myndir, brandarar og glens.
- Cartoons Teiknimyndir
Andleg málefni
Allt sem tengist þeim málum.
- AEROSOL OPERATION CRIMES & COVER-UP SPRAYING US AS A BUG..
- Crystalinks Þessi síða er hreinlega með allt.
- Tarot Cards & Free Readings Frí Tarot spá
- Mind Power News Kraftur hugans.
- Progressive Awareness Research Allt mögulegt andans stuff.
- Tilvitnanir / quotes Ýmsar tilvitnanir
- New Jersey ghost hunter center Drauga "veiðar"
- The Tree of the Golden Light Ýmis andleg mál
- Mayan Calendar Articles Tímatal Mayanna
Stjörnuspeki / Astrology
Fróðleikur um þessa speki.
- The Future Minders Frítt dæmi þarna
Síður um ADD / ADHD
Upplýsingar um athyglisbrest / ofvirkni.
- Dr. Mary Ann Block ,, Find the course, fix the problem".
- A Multisensory Learning Program Kennslugögn fyrir ADD / Autism / Dyslexia
- Exposing the Fraud of ADD and ADHD Fred A. Baughman Jr., MD Neurologist, Pediatric Neurology
- Stimulant Drugs for ADHD and ADD Örvandi lyf við ADHD og ADD
- "Are Psychiatrists Betraying Their Patients?" Eru geðlæknar að svíkja sjúklingana sína?
- "Our Toxic World" " Okkar eitraði heimur"
- No proof mental illness rooted in biology Engin líffræðileg sönnun fyrir geðsjúkdómum
- Death From Ritalin Snannleikurinn á bak við ADHD
- Methylphenidate ( virka efnið í Ritalin) Drug and Chemical Evaluation Section
- What Drugmakers of ADD & ADHD Drugs vilja ekki að þú vitir
- Answers for ADHD Questions Svör við ADHD spurningum.
SSRI lyf og önnur þunglyndislyf
Ýmsar síður um hugarfars breytandi lyf.
- Dangerous Medicine forum Spjallborð
- Antidepressants Facts Staðreyndir um þunglyndislyf.
- SSRI Stories Ekki er sannleikurinn fallegur...
- International Coalition For Drug Awareness Verum meðvituð ...
- PROTECT YOUR CHILDREN NOW Verndum börnin okkar!!
- THE DARK SIDE OF PSYCHIATRY Dökka hlið geðlækninganna
- How psychiatry is making drug addicts out of America´s shool children Amerísk skólabörn gerð að læknadóps fíklum.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine. SEARCH ENGINE
Asperger syndrome og Autism
Síður sem fjalla um Asperger og einhverfu
- Aspergers Syndrome in Children Góð síða (mín skoðun)
Blogg úr ýmsum áttum..
Vinir / áhugaverðir einstaklingar.
- Sigurjón Þórðar.
- Nornin
- Tigra
- Anna panna
- Þarfagreinir
- Katrín ódæla
- Klisja
- Olasteina "Fjarskyld frænka"
- Nornin Vinkona af Baggalút.
- Geiri 3d.
- Laramin
- Sigunzo
- Ditto bloggar Yndisleg og spes manneskja.
AGLOCO
- AGLOCO Borgað fyrir að browsa..
http://skorrdal.com/
MICROCHIP - RFID
- Microchip Implants News Articles MIND CONTROL; ÖRFLÖGUMERKINGAR; RFID
UMDEILD MÁLEFNI
- WIDE EYE CINEMA WIDE EYE CINEMA is dedicated to showcasing the very best alternative truth-related documentaries & cinema uploaded onto the World-Wide Web.
MY FAVORITE SITES
- This site is number 1 on 10 black list sites of US gov. Here you find it all.Specially what the elite do not want you to find
- Alvaran Forum about what some call conspiracy
- Prophecies of Sollog Sollog is a POLITICAL PRISONER of the USA!
- Ingaoramas video VIDEOS
- So you wanna talk conspiracies? try this on for size. JUST GO THERE...
- ConCen An eye openinger
- What you should not know...is here.. Knowing litle about lot is better than know lot about a little...
HAARP
- Chemtrails Data Page Chemtrails - Frequently Asked Questions
CHEMTRAILS
- CHEMTRAIL CENTRAL Þetta er forum um Chemtrails og málefni tengd efna úðun úr lofti..
- Chemtrails news, articles and information Cemtrails=Efnarákir
- CHEMTRAILS -HAARP-GEOENGIERING-DEPOPULATION AT WORK CHEMTRAILS síða- fyrrverandi FBI starfsmaður leysir t.d. frá skjóðunni- núna látinn..
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir- Ísland er ekki undanskilið þessu ógeði!
- Chemtrails = Aerosol spraying to change the atmosphere. Chemtrails = Aerosol spraying of barium, "fibers", pathogens.
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir
TRANSLATE-ÞÝÐA
- Translate your website into 52 languages Just copy and paste the Translate This Button anywhere on your site, it's free and easy. There are no files to upload and it works on almost any website. The Translate This Button is a lightweight JavaScript translation widget. It translates any page quickly using Ajax and the brilliant Google Translate.
VERICHIP-WE THE PEOPLE WILL NOT BE CHIPPED!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heilsumálefni
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óvenjuleg og umdeild mál
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Nennti ekki að lesa allt en ég hef plastóþol.....fæ ofnæmisviðbrögð
Hólmdís Hjartardóttir, 1.8.2008 kl. 03:43
Ég get kanski skilið að þú nenntir ekki að lesa allt Hjördís en mér fannst bara að þetta yrði allt að koma fram.....Ekki síst þar sem strákarnir okkar/karlmennirnir verða svo illilega fyrir barðinu á þessum efnum ( ég á 4 syni) og ég vil sko að þeir haldi sínum karllegu einkennum!!
En það er ekki bara plast sem er að rugla með hormóna kerfið okkar...SOY fer inná nákvæmlega þetta sama og þessi innihaldsefni í plastinu gera!! ´Á eftir að setja inn hér meira um það dæmi...
Ef þetta heldur svona áfram þá sé ég heiminn fyrir mér þannig eftir um 20 ár sem að meiri hluti mannkynsins verði einhverskonar "hvorugt"kyn!! Mér finnst líka mjög skritið hversu mikið hefur fjölgað af samkynhneigðum...
Það að þora að "koma út úr skápnum" skírir ekki þá aukningu...Það eru svo sem margir fleiri þættir í umhverfinu sem eftirlíkja kvenhormoninu en þessir sem ég tel upp en þessir eru kanski svona þeir ósýnilegustu og lúmskustu...
Ég tel að þessir þættir séu aðalástæða fyrir því hvað mörgum gengur illa að geta afkvæmi án einhverra utanað komandi hjálpartækja/aðgerða...
Það er eitthvað sem er mjög mikið að þegar mannkynið getur ekki fjölgað sér án einhverrar aðgerða annað en gamla góða aðferðin svona ein og sér ...
Þó svo alltaf sé verið að tala um að við séum alltof mörg í heiminum þá held ég að aðferðin við að fækka fólki sé ekki að gera alla að hvorugkyni.....
Agný, 1.8.2008 kl. 11:41
Það er ekki skrytið hvað það er mikið um krabbamein. Það er alltaf hlutfallslega að aukast
Ég skil ekki hvers vegna allt grænmeti hér á landi er troðið i plast. Ég tek plastið strax af.
Heidi Strand, 2.8.2008 kl. 16:36
Já Heidi ..þetta með lífrænnt grænmeti í plastti er ekki gott mál..en enn annað með þvegið grænmeti og plast sem kemur héðan og þaðan úr heiminu er að það er fátækt fólk sem vinnur við að pakka því..býr við mjög lélega hreinlætisaðstöðu og það hafa fundist saurgerler í þessu grænmeti sem svo aftur virðist vera ástæðan fyrir salmonellu sýkingu frá grænmeti... Enn eitt sem ég er búin að vera á leiðinni með að þýða.... Það á nefnilega ekki alltaf við ,, Allt er vænt sem vel er grænt"..
Agný, 2.8.2008 kl. 17:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.