Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
29.6.2007 | 02:03
NÁMSKEIÐ FYRIR KARLMENN.....veitir kanski ekki af hjá sumum ;-) en vona samt að svo sé ekki...
Athugasemd: Námskeiðin eru flókin þannig að aðeins átta geta sótt hvert námskeið.
Hvert námskeið tekur tvo daga og efnið er eftirfarandi:
FYRRI DAGUR.......
HVERNIG Á AÐ FYLLA ÍSMOLAMÓT?
Skref fyrir skref með glærusýningu.
KLÓSETTRÚLLUR - VAXA ÞÆR Á KLÓSETTRÚLLUHALDARANUM?
Hringborðsumræður
MUNURINN Á RUSLAFÖTUM OG GÓLFI..
Æfingar með körfuefni (teikningar og módel)
DISKAR OG HNÍFAPÖR: FER ÞETTA SJÁLFKRAFA Í VASKINN EÐA UPPÞVOTTAVÉLINA?
Pallborðsumræður - nokkrir sérfræðingar
AÐ TAPA GETUNNI.
Að missa fjarstýringuna til makans - Stuðningshópar
LÆRA AÐ FINNA HLUTI.
Byrja að leita á réttum stöðum í stað þess að snúa húsinu við gargandi - Opin umræða
SEINNI DAGUR...
TÓMAR MJÓLKURFERNUR: EIGA ÞÆR AÐ VERA Í ÍSSKÁPNUM EÐA Í RUSLINU?
Hópvinna og hlutverkaleikir
HEILSUVAKT: ÞAÐ ER EKKI HÆTTULEGT HEILSUNNI AÐ GEFA HENNI BLÓM..
PowerPoint kynning
SANNIR KARLMENN SPYRJA TIL VEGAR ÞEGAR ÞEIR VILLAST.
Sönn saga frá manninum sem spurði til vegar.
ER ERFÐAFRÆÐILEGA ÓMÖGULEGT AÐ SITJA ÞEGJANDI MEÐAN HÚN LEGGUR BÍL?
Ökuhermir
AÐ BÚA MEÐ FULLORÐNUM: GRUNDVALLARMUNUR Á ÞVÍ AÐ BÚA MEÐ MÖMMU ÞINNI OG MAKA.
Fyrirlestur og hlutverkaleikir
HVERNIG Á AÐ FARA MEÐ EIGINKONUNNI Í BÚÐIR.
AÐ MUNA MIKILVÆGAR DAGSETNINGAR OG AÐ HRINGJA ÞEGAR ÞÉR SEINKAR.
Komdu með dagatalið þitt í tímann
AÐ LÆRA AÐ LIFA MEÐ ÞVÍ AÐ HAFA ALLTAF RANGT FYRIR SÉR.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
28.6.2007 | 00:35
FLEIRI SKRÍTIN SKÝ.....MORE STRANGE "CLOUD´S"...
Ég ákvað að fara og taka myndir af fleiri skrýtnum skýjum og skýjafari um kvöldmatarleitið. Það var að vísu ekki sama litadýrðin og í gær en allir litir eiga sinn sjarma..Þessar myndir eru allar teknar í garðinum hjá mér en hann er hannaður af náttúrunni en ekki skrúðgarðafræðingum..
Sést í krossinn á kirkjuturninum, mismikið að vísu eftir því hvar maður stendur en maður hlýtur að vera blessaður í bak og fyrir....... Ætlaði að setja fleiri myndir inn teknar á sama tíma en kerfið blogg kerfið var sko ekki vinna nema á hraða snigilsins eða minna en það. Set hinar inn seinna.
Bloggar | Breytt 30.8.2011 kl. 03:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Ég varð að æða út og taka myndir af þessum undarlegu skýjafyrirbrigðum og líka flottu sólarlagi en var úti alveg um miðnætti....
Ég læt þessar myndir sem ég smellti af allar hérna (fæstir virðast skoða myndaalbúm)
Mynd 1. Er tekin af lóð Grunnskólans.....ég varð að hafa allan pakkann á við öll elementin...með á myndinni..tré = jörð, sjó = vatn, sól = eldur , himinn/ský = loft.
Mynd 2. og mynd 3. Zoomaði inn stærsta skýið og svei mér þá að maður haldi bara ekkiþað geti verið UFO i felum þarna. Meira að segja nokkur UFO..svona eins og "móðurskip"og hin séu "dverg"skip.
Þetta er áfram við Grunnskólann..en déskoti er maður mikill klaufi að setja myndir inn hér svo að vel fari, ef ég væri að prjóna peysu þá held ég að ég væri sko næstum því búin að rekja hana alla upp...
Best að halda áfram að troða myndunum hér en ég held að endi með því að ég hafi skipulagt kaos..
Vona að þið hafið gaman af þessum myndum.... 10 fyrstu myndirnar eru teknar frá skólanum nokkrar við merki Borgarness og af því...Restin er tekin úti í Brákarey..
Bloggar | Breytt 29.12.2014 kl. 05:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
26.6.2007 | 00:00
TVÖFELDNI Í SAMBANDI VIÐ LYF .......
Stephen Pizzo November 16, 2004
FDA gaf nýverið út viðvörun á RU-486, lyfinu sem er notað til að framkalla læknisfræðilegt fósturlát - eftir að 2 konur létust af annars flokks sýkingu, eftir að hafa tekið fóstureyðinga pilluna til að binda endi á þeirra meðgöngu.En það var ekki fyrr en 27.000 manns höfðu dáið af völdum hjartaáfalls og slags, orsökun af töku gigtarlyfsins Vioxx, áður en FDA skipaði að það skyldi tekið af markaðinum.
Hvers vegna þetta ósamræmi?
Stephen Pizzo telur að það hafi mikið með það að gera hverjir græða á herferðinni í sambandi við lyfjagróða. Stephen Pizzo er fyrrum hermaður og rithöfundur fjölda bóka, þar á meðal New York Times mestsölu bókarinnar The Looting of America's Savings and Loans, sem var tilnefnd til Pulitzer. The Food and Drug Administration = FDA er ekki beinlínis þekkt fyrir að vera " Jón spæjó" sem mætir fyrstur á staðinn." Hægur" og "varkár" er þeirra milli nafn - hægur til að samþykkja almenn lyf, sem gætu minnkað góða stóru lyfjafyrirtækjanna, varkár í því að segja eða gera eitthvað sem gæti skaðað "metsölu" þessara fyrirtækja.
Líkin þurfa fyrst að hrannast upp áður en FDA kippir gróðavænlegum lyfjum af markaðinum... Sem gerir tilkynningu FDA 15 nov "04 svo óvejulega. Andlát konu einnar í Jan. síðastlíðnum olli því að FDA gaf út viðvörun á þessa svokölluðu "fóstureyðingar" pillu, RU - 486. Dauði konunnar var ekki í beinu sambandi við notkun pillunnar, heldur sýkingar sem kom eftir á. Þetta var einungis í annað tillfellið sem var tilkynnt um, eftir notkun RU - 486. Samanborið við viðbrögð (Innskot Agný -eða skorts á viðbrögðum væri kannski réttara að segja. ) og aðgerða gagnvart metsölu gigtarlyfi Merck´s Vioxx. Viðvaranir í sambandi við það lyf er búið að flæða um heiminn í meira en 2 ár - viðvaranir sem FDA hunsaði. Sú pilla virkaði mjög vel í því sambandi við að losa fólk við verki, (Innskot Agný- fólk er jú verkjalaust þegar það er dautt)sérstaklega þá 27.000 aðila sem létust af völdum Vioxx. En Vioxx hafði "smá" aukaverkanir: hjartaáföll og slag .
Hversvegna tók það FDA svona langan tíma áður en þeir kipptu Vioxx af markaðinum? Kæmi þér það á óvart að peningar hefðu eitthvað með það að gera? Jafnvel þó að það lægju beinharðar sannanir fyrir því að lyfið ylli þúsundum dauðsfalla á hverju ári?
Og öfugt, hversvegna var FDA svo fljótt að gefa út viðvörun á RU - 486, einungis byggt á 2 dauðsföllum sem ekki höfðu beint samband við það lyf?
Merck var/er stór styrktaraðili fyrir GOP ( Grand Old Party Republicans) og þeir ganga úr skugga um það að ráðnir séu þrýstihópar með sterk tengsl við herbúðir Bush.
Á meðan, RU -486 lét ekkert af hendi rakna... Þar að auki er fyrirtækið ekki einu sinni ameriskt heldur franskt..(Kaninn er ekkert voða hrifinn af litlum stuðningi Frakka í sambandi við innrásina Írak... Innskot Agný).
Fyrirtækið hefur verið skotmark andstæðinga fóstureyðinga alveg frá því að RU - 486 kom á markað... Kristnir fóstureyðinga andstæðingar hafa haft nokkurn árangur í að skerða aðgengi að lyfinu, jafnvel í sambandi við læknisfræðilegar rannsóknir á öðrum möguleikum lyfsins og notkun þess.Árangurinn varð sá að FDA hefur bannaði innflutning á RU - 486 frá 1989 til 1993.
Andstæðingarnir hafa líka ýtt úr vör viðskiftabanni við franskt lyfjafyrirtæki Roussel - Udaf; dótturfyrirtæki þess er þýskt fyrirtæki, Hoechst A.G. ; sem og þeirra dreifingaraðili í USA og hafa hótað (heimtað) viðskiftabanná öll þau lyfjafyrirtæki sem auðvelda aðgengi á RU - 486.En RU- 486 er það öruggt og virkt að notkun þess hefur stöðugt færst í vöxt í USA.
Þá kom endurkosning George W. Bushs og hinir "sann"kristnu fengu sinn rétt... Einungis 2 vikum eftir kosningar sendi FDA frá sér viðvörum um RU- 486.. (tilviljun eða plott? Innskot Agný.) George segist alltaf vilja sjá/skoða " góð vísindi" áður en að hann tekur erfiðar ákvarðanir í þeim málum.
Látum okkur sjá: Merck halaði inn á hverju ári um 5 biljónir dala vegna sölu á Vioxx Merck lét hluta af gróðanum ganga til styrktar endurkosninga herferðar Bush og annarra GOP frambjóðenda til endurkosninga.. Skilgreining á GOP = Grand Ole' party synonomous for the Republican Party. GOP: Grand Old Party (Republicans) GOP is an acronym for grand old party. (Allt í allt, dældu lyfjafyrirtæki miljónum í mismunandi kosningasjóði; tveir-þriðju af því fóru til Rebublikana.)
FDA vissi í 2 ár að það væru til óhyggjandi sannanir fyrir því að Vioxx væri að valda dauða sumra neytenda þess, en gerðu samt ekkert.
Það var ekki fyrr en líkin voru orðin 27.000 og það var orðið ljóst að ekki var hægt að fela þau (líkin) lengur...að FDA skipaði Merck að taka Vioxx af markaðinum.Fyrirtækið sem framleiðir RU - 486 er erlent og þessvegna eki leyft samkvæmt bandarískum lögum að styrkja kosningabaráttu í USA.
Kosningasjóður Bush og GOP hefur ekki og mun aldrei fá eyri af sölu RU - 486. Ólíkt Vioxx, er RU-486 ótrúlega öruggt - öruggara en Vioxx er alveg víst.. og miklu öruggara en ólöglegar fóstureyðingar.Dauði tengdur notkun RU- 486 var 1 af 200.000 samanborið við dauða 1 af 3.000 af völdum ólöglegra fóstureyðinga.
Þú sérð hvað er að ske hér? Viðvörun FDA á RU- 486 var til að sýna þeim kristnu að þeir gerðu sko rétt í því að endurkjósa Bush.. Hann er sko maður sem kann að launa greiðann.... Hann stendur sko með þeim... Hann er einn af þeim..
Og ágóði þeirra "rétt"trúuðu er sko bara rétt að byrja að skila sér.
http://www.tompaine.com/articles/double_standards_on_drugs.phpÞýðandi Agný.
Heilsumálefni | Breytt 16.12.2013 kl. 01:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
25.6.2007 | 13:02
Læknanemar fá eina gjöf á viku frá lyfjafyrirtækjum. Lyfjafyrirtæki útdeila fríðindum til lækna. Er það siðlaust af læknum að þiggja þau?
Nemarnir fullyrða að þessi markaðsstening hafi ekki þau áhrif á þá að þeir verði eitthvað jákvæðari gagnvart vörum viðkomandi fyrirtækja, en rannsóknir sýna að þessi atriði og gjafir hafi áhrif á hvaða lyf þeir komi til með að skrifa upp á þegar þeir eru útskrifaðir.
Yfir 80% héldu að þeir ættu rétt á þessum gjöfum.
Í ný afstaðinni rannsókn var nafnlaus spurningarlisti sendur til yfir 1.000 þriðja árs læknastúdenta í 8 ólíkum skólum. Yfir 93% af nemunum var boðið eða krafðir af eldri læknum til að taka þátt í það minnsta einu matarboði á viku á kostnað lyfjafyrirtækja.58% nemanna töldu að gjafirnar hefðu ekki áhrif á starf þeirra.
Nærri 70% af nemunum töldu að þessar gjafir myndu ekki hafa áhrif á rekstur/starf starfsfélaga sinna.Tilhneiging var hjá nemunum að álíta að skólafélagar þeirra væru líklegri til að verða fyrir áhrifum en þeir sjálfir yrðu.Yfir 80% héldu að þeir ættu rétt á þessum gjöfum. Flestir nemarnir vissu ekki hvort að skólinn hefði einhverja stefnu í sambandi við að þiggja gjafir lyfjafyrirtækjanna.
Meiri líkur á að tiltaka viss lyf handa sjúklingi.
Rannsóknaraðilarnir komust að þeirri niðurstöðu að áhrif lyfjafyrirtækjanna gerðu það að verkum að nemarnir yrðu líklegri til að skrifa upp á eða fyrirkipa tiltekin lyf handa sjúklingum, og að nemarnir þyrftu fræðast meira um það hvernig þeir eiga að takst á við gegnsýrðar auglýsinga herferðir.
Þessi rannsókn var partur af þema tölublaðs Journal frá American Medical Assosiation um læknisfræðilega menntun. Aðrar rannsóknir sýndu fram á það að standi nemarnir margar vaktir, þá eru þeir eins óhæfir í sínu starfi eins og væru þeir drukknir.
Þeir eru líka illa þjálfaðir til að takast á við sjúklinga frá hinum ýmsu menningarsvæðum.
http://www.mercola.com/2005/sep/22med_students_get_one_gift_a_week_from_drug_companies.htmMedical Students Exposure to and Attitudes About Drug Company Interactions A National Survey http://jama.ama-assn.org/cgi/content/short/294/9/1034
Drug Companies Woo Medical Students: Study http://www.forbes.com/lifestyle/health/feeds/hscout/2005/09/06/hscout527820.html
Lyfjafyrirtæki útdeila fríðindum til lækna. Er það siðlaust af læknum að þiggja þau?
http://msnbc.msn.com/id/7575967 20 april 2005.
By Robert Bazell Correspindent NBC News.
Dr. Arnold Kassanoff segir að besta gjöfin sem að han hafi fengið frá lyfjafyrirtæki, hafi verið ferð fyrir hann og frúna til Monaco 1982.
Hvað hélt hann að fyrirtækið vildi fá í staðinn fyrir ferðina? Ja, ég vissi að þeir höfðu fundið upp lyf sem var bylting. sagði Kassanoff. Og það var þetta lyf sem að þeir vildu að hann ávísaði til sinna sjúklinga. Kassanoff segir að gjafir frá lyfjafyrirtækjum venjulega smáir hlutir eins og töskur, pennar, máltíðr- byrji strax í læknaskóla. Frá þeim tíma er þér innrætt þetta, sagði hann.
http://www.newstarget.com/003541.html
Þegar við förum til læknis þá ætlumst við til þess að fá óhlutdræg ráð og kanski lyfseðil með einhverju sem geti hjálpað okkur.
http://www.healthfactor.info/002032.html
Samt sem áður eyða lyfjafyrirtæki tugum miljóna dollara árlega í þeim tilgangi að sannfæra lækninn þinn til að ávísa þeirra lyfjum.
Hvernig geturm við þá vitað að læknirinn okkar sé að framkvæma með okkar hag að leiðarljósi en ekki hag billion dollara lyfjarisanna?
Það er málið : Við getum það ekki!
Svipaðar greinar er líka að finna hér
http://www.newstarget.com/001895.html
en þar er yfirskriftin þessi:
Nýjar rannsóknir sýna að 94% af fullyrðingum markaðsetningu hafa rauninni enga undirstöðu.
Frétta úrdráttur:
Þegar læknar fá dýrar gjafir og bakgreiðslur (mútur) lyfjafyrirtækjanna þá verður umhyggjan fyrir sjúklingnum ekki í fyrirrúmi.
http://abcnews.go.com/Health/PainManagement/story?id=352367&page=1
Þýð.Agný.
Heilsumálefni | Breytt 18.5.2013 kl. 21:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
22.6.2007 | 02:34
Vinsælt krabbameinslyf tengt hjartabilun., drepur frumur hjartavöðvans.
Vinsælt krabbameinslyf tengt hjartabilun.
Krabbameinslyfið Gleevec getur skemmt hjartað. Rannsókn staðfestir það að 10 hvítblæðis sjúklingar sem tóku Gleevec mynduðu alvarlega hjartabilun.
Rannsóknin leiddi í ljós að lyfið drepur frumur í hjartavöðvanum.
Novartis: Þörf á fleiri rannsóknum.
Gleevec (líka selt undir nafninu Glivec) heildar sala þess um allan heim var $1.2 billion fyrstu sex mánuði 2006.
Framleiðandi þess, Novartis lyfjasamsteypan heldur því fram að fleiri rannsókna sé þörf til þess að skilja að fullu hugsanlega hættu.
Læknar þurfa að vera meðvitaðir.
Höfundur rannsóknanna sagði að hann vildi vekja áhættu Gleevec og samsvarandi lyfja, þannig að læknar væru vakandi fyrir mögulegum vandamálum. http://www.mercola.com/2006/aug/8/popular_...art_failure.htm
Nature.com July 23, 2006
http://www.nature.com/news/2006/060717/full/060717-19.html
Chicago Sun-Times July 24, 2006
http://www.suntimes.com/output/health/cst-nws-cancer24.html
Þýð.Agný.
Heilsumálefni | Breytt s.d. kl. 02:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
17.6.2007 | 18:10
BRANDARAR....kitl fyrir hláturtaugina...
Nú segir af Henry Ford bílakóngi. Henry deyr og fer rakleiðis til himna.
Við hlið himnaríkis heilsar Lykla-Pétur honum og segir:
Jæja, þú hefur nú verið sniðugur og góður strákur, og uppfinning þín,færibandið í bílaiðnaðinum, hún gerbreytti heiminum.Í þakklætisskyni geturðu farið um að vild hér í himnaríki og hitt hvern sem er.
Henry hugsar sig um og segir svo:
Mig langar að hitta Guð sjálfan. Og Pétur fer með Henry að hásætistróninum og kynnir hann fyrir Guði.
Henry spyr guð síðan: Þegar þú fannst upp konuna - hvað varstu þá að hugsa?.
Guð spyr á móti: Hvað meinarðu? -
Sko, segir Ford, það eru nokkir meiriháttar hönnunargallar á uppfinningu þinni.
1. Það er alltof mikil frambygging.
2. Hún talar alltof mikið á miklum hraða.
3. Viðhald og viðgerðarkostnaður er ógurlega mikill.
4. Hún þarfnast stöðugt endurmálunar og snyrtingar.
5. Hún er í ólagi 5-6 daga á fjögurra vikna fresti.
6. Afturendinn vaggar alltof mikið til og frá.
7. Inntakið er alltof nærri púströrinu.
8. Höfuðljósin eru oftast alltof lítil.
9. Eldsneytiseyðsla er alveg hrikaleg.-
Hmm, svarar guð, bíddu augnablik og fer yfir í hvelfinguna þar sem ofurtölvan er, slær inn nokkur lykilorð og bíður eftir niðurstöðum. Á skömmum tíma prentar tölvan út skýrslu og guð les hana.
Hann snýr sér síðan að Ford og segir:Það getur vel verið að uppfinning mín sé gölluð en samkvæmt þessum upplýsingum þá "aka" miklu fleiri minni uppfinningu en þinni.
ERU TÖLVUR KVENKYNS EÐA KARLKYNS?
Prestur nokkur hafði oft velt því fyrir sér hvers kyns tölvur væru.
Til þess að fá svar við þessari spurningu setti hann upp tvo hópa tölvusénía.
Annar hópurinn samanstóð af konum, en hinn hópurinn af karlmönnum.
Hvor hópurinn um sig átti að ákvarða hvort tölvur ætti að kalla karkyns eða kvenkyns.
Hver hópur átti að gefa upp 4 ástæður fyrir niðurstöðum sínum.
Kvennahópurinn sagði að tölvur væru karlkyns vegna:
1. Til að ná athygli þeirra þyrfti að kveikja á þeim (turn them on).
2. Þær hafa mikið af gögnum, en vita samt lítið.
3. Þær eiga að hjálpa manni að leysa vandamál en þær eru oft vandamálið.
4. Um leið og þú skuldbindur þig einni, gerir þú þér grein fyrir að ef þú hefðir beðið aðeins lengur hefðir þú getað fengið þér nýrra módel.
Karlahópurinn sagði að tölvur væru kvenkyns vegna:
1. Enginn nema höfundurinn skyldi innvortis rökfræði þeirra.
2. Hið frumstæða tungumál sem þær nota til að hafa samskipti við aðrar tölvur er óskiljanlegt öllum öðrum.
3. Jafnvel þín smæstu mistök eru geymd í langtíma minni hennar til að geta nálgast seinna.
4. Um leið og þú skuldbindur þig einni þá ertu farin að eyða drjúgum hluta tekna þinna í ýmsan aukabúnað
10 RÁÐ TIL AÐ VIÐHALDA FÝLU.
Talaðu ekki við neinn sem gæti verið upplífgandi.
Lokaðu öllum gluggum og andaðu að þér fúlu lofti.·
Pældu í því hvað þú átt bágt miðað við alla hina.·
Farðu seint að sofa þá verður svo ljómandi fúlt að vakna.·
Hentu tannburstanum og fýlan verður áþreifanleg.·
Úðaðu í þig sælgæti og fýlan breytist í ósvikið þunglyndi.·
Segðu já þegar þú meinar nei.·
Hreyfðu þig sem minnst annars hressist þú of mikið.·
Ákveddu að öllum sé illa við þig og hefndu þín á þeim.
FJÓRAR TEGUNDIR KARLA.
Hann sem ekki veit og veit ekki að hann veit ekki. Hann er flón. Forðist hann.
Hann sem ekki veit og veit að hann veit ekki. Hann er einfaldur. Kennið honum.
Hann sem veit og veit ekki að hann veit. Hann er sofandi. Vekið hann.
Hann sem veit og veit að hann veit. Hann er gáfaður. Fylgið honum.
BRÉF FRÁ MÖMMU TIL SONAR.
Kæri sonur !!!
Aðeins nokkur orð til að láta þig vita að ég er enn á lífi.
Ég rita þetta mjög hægt því ég veit að þú ert ekki fljótur að lesa.
Þú munt ekki þekkja húsið okkar aftur þegar þú kemur heim !! Við erum flutt.
Pabbi þinn hefur fengið nýtt starf, hann hefur verið settur yfir fjögurhundruð manns,
hann er sláttumaður í kirkjugarðinum.
Diddi frændi þinn drukknaði í síðustu viku í wiskytanki í Dublinarbrugghúsinu.
Vinnufélagar hans reyndu að bjarga honum en frænda þínum tókst að hrekja þá í burtu.
Lík hans var brennt en það tók þrjá daga að slökkva eldinn.
Ég fór til læknis um daginn og fór pabbi þinn með mér.
Læknirinn setti slöngu upp í mig og sagði að ég mætti ekki opna munninn í tuttugu mínútur.
Pabbi þinn keypti tækið þegar í stað!!! Það rigndi aðeins tvisvar í síðustu viku, fyrst í þrjá daga og síðan í fjóra.Á mánudaginn var svo hvasst að hænurnar verptu sama egginu fjórum sinnum.
Við fengum bréf frá Líkvaldi grafara og hann segir að ef síðasta afborgun vegna útfarar ömmu þinnar verði ekki greidd innan þriggja daga verði hún grafin upp.
Þín elskandi móðir ætlaði að senda þér þúsund krónur en því miður var ég búin að loka umslaginu. Þúsund kossar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
14.6.2007 | 11:49
" GÓÐ" ÆRI eða " GÓÐ " ÆÐI....
"eiga erfitt með að setja sig í spor annarra og að taka tillit til þeirra,
og hafa lítið innsæi í eigið sálarlíf..
Miðað við þessa upptalningu þá er ekkert skrítið að hann sjái ekkert athugavert við það að honum séu úthlutað launahækkun á mán sem er 100.000 kallinum minna en það sem öryrkjar mega hafa á einu ári í laun á almennum vinnumarkaði á einu ári án þess að bæturnar skerðist.
Hann hefur jú ekki úr nógu að moða karlgreyið.. er hann ekki "bara" með tæplega 2 miljónir á mán???????
Málið er að versni nú heilsan enn hjá þeim sem reynir að vinna ( en vinnuveitendur virðast nú frekar vilja mállausa útlendinga í vinnu hjá sér en öryrkja eða eldri borgara) og hefur lent í því að bæturnar hafi skerðst og getur svo ekkert unnið árið sem skerðingin kemur inn á, þá er það ekki fyrr en árinu þar á eftir sem leiðréttist aftur...
Svo talar hann um að "við" ( HVAÐA VIÐ..MÉR ER SPURN...) þurfum nú að sýna aðhald má segja í sömu andrá og hann tekur við 200.000 kallinum....ég hræki á svona hræsnara
Það er löngu sannað að hann telur sig vera mörgum hæðum ofar en allir aðrir þegnar landsins.
Hann sér ekkert athugavert við það að hinn almenni borgari /verkamaður er jafnvel með undir því sem nemur launahækkuninni sem að hann fékk....
Það eru ekki bara öryrkjar og eldri borgarar sem að ná ekki endum saman yfir mánuðinn....
Nei því miður hefur Davíð karlinn ekki enn hætt að stjórna út fyrir sitt valdsvið..en núna má segja að hann setji ofan í við sínar eigin aðgerðir og verk sem að hann kom á þegar hann var forsetisráðherra.....hann hefur sko ekki minni á við gullfisk ..nema eftir því hvað kemur sér betur fyrir hann hverju sinni....
En það er þar fyrir utan varla lengur neitt lýðræði hér á landi nema á ppapírum og það fyrir nokkra sérvalda toppa í valdaklíkunni.
Það eru ekki lengur þrjár stéttir hér á landi, heldur bara tvær en það er hástétt og lágstétt, millistéttin er ekki lengur til eftir því sem ég fæ best séð..
En þetta land sem við búum í gerir sig jú út fyrir að vera þvílíka gnægtanna land á alþjóða vettvangi, það er ekki nema von að hingað flykkist fólk frá öllum löndum heims í von um sneið af "góð"æris kökunni, en réttara væri að kalla það "góð"æðis, sem að hann bakaði af rausnarskap sínum á meðan hann stýrði þjóðarskútunni....
Vonandi að restin af kökunni standi ekki í honum....en hann kann allavega að skammta sér stærri sneið en hinir "gestirnir" eiga að fá, og sumir verða algjörlega út undan og fá ekki einu sinni smá flís, varla að hrynji molar af "góðæris" kökunni á gólfið fyrir smælingjana að tína upp ...
Það var /er sko venjan ( allavega þaðan sem ég er) að gestgjafinn bjóði gestunum að fá sér "sneið" áður en hann skammtar sér, en það þykir dónaskapur ef að gestgjafinn skammtar sér helminginn af kökunni áður en að hann býður gestunum...
En þannig er landinu búið að vera stjórnað alltof lengi eins og ég lýsi hér að ofan og ég held að sé kominn tími til að þessir fyrrum forsetisráðherrar geti ekki átt bókað sæti í í bankastjórastól Seðlabankans þegar þeim "þóknast" að eftirláta öðrum forsetisráðherrastólinn ...
Alltof mikil spilling er látin viðgangast hér á landi, en hún er ekki mest hjá þeim sem minnst mega sín, heldur hjá þeim sem fara með völdin og fjármagnið í þessu landi...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.6.2007 kl. 13:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.6.2007 | 00:16
ÝMIS GULLKORN og VISKUSETNINGAR.
Fyrirgefning breytir ekki því liðna, en hún stækkar framtíðina.
Kvartaðu ekki yfir eymd heimsins, farðu heldur og bættu úr henni.
Fernt er til gott í heimi hér: gamall viður í arineld, gamalt vín til að
dreypa á, gamlar bækur til að glugga í og gamlir vinir sem treysta má.
Af öllum þeim gæðum sem okkur veitir viturleg forsjá til ánægjuauka er
vináttan dýrmætust.
Ástlaus erum við dauðleg, ódauðleg þegar við elskum.
Nýkviknuð ást er ólgandi og villt, með aldrinum verður hún tær og stillt.
Ef þú átt 2 peninga skaltu kaupa brauð fyrir annan og blóm fyrir hinn, brauð til þess að lifa á og blómið til þess að lífið sé þess virði að því sé lifað.
Fólk notar peninga sem það á ekki til þess að kaupa hluti sem það hefur ekkert með að gera, til þess að ganga í augun á fólki sem því er ekkert um gefið..
Allir eiga tvennskonar vini: Þá sem eru við hendina þegarþú þarft á þeim að halda og þá
sem eru við hendina þegar þeir þurfa á þér að halda.
Gifting er happdrætti þar sem maðurinn hættir frelsi sínu, og konan hamingju sinni...
Aðal munurinn á drengjum og fullorðnum mönnum er verðmunurinn á leikföngunum þeirra.
Maður móðgar konu horfi maður of mikið á þær og særir þær horfi maður ekki nóg á þær.
Á flugi sýnast sumir sem ernir, en reynast svo vera kjúklingar er þeir lenda.
Karlmenn með skalla eru þeir sem þora ekki að standa upp í hárinu á konunni sinni, og
verða því að vaxa upp úr eigin hári..
Það má þekkja mann betur á því sem hann segir um aðra, en því sem aðrir segja um hann.
Það er ósiðlegt að fórna orðstír náunga síns til þess eins að vera skemmtilegur.
Það sem fólk segir um þig á bak er staða þín í þjóðfélaginu.
Það eru til konur sem eru næstum því eins miklar kjaftakerlingar og karlmenn
Karlmaður rægir óvini sína, kona rægir vinkonur sínar.
Sá sem ætlar að segja sannleikann, segir mikið í stuttu máli.
Þegar slúðursögur verða gamlar breytast þær í goðsögn.
Kjaftakerling segir aldrei ósatt - geti sannleikurinn valdið jafn miklu tjóni.
Munurinn á fréttum og sögusögnum felst í því hvort þú segir þær eða heyrir þær.
Orðrómur er fréttaþjónusta hinna minni máttar.
Rógberinn gerir útaf við heiðarlegt fólk með hvísli.
Sá sem flytur þér fréttir af öðrum, flytur öðrum fréttir af þér.
Talaðu um aðra og þú ert kjaftakind, talaðu um sjálfan þig og þú ert öllum til ama.
Munurinn á frétt og slúðursögn felst í því hvort þú hækkar eða lækkar röddina.
Enginn þykist hafa áhuga á slúðursögum en samt virðast allir njóta þeirra.
Sár eftir hnífstungu getur gróið en sár vegna söguburðar ekki.
Almenningur trúir hverju sem er nema sannleikanum.
Syndin á sér mörg verkfæri, en lygin er handfangið á þeim öllum.
Tortryggnin heldur að sannleikurinn sé lygi, trúgirnin heldur að lygin sé sannleikur.
Mesti lygari heimsins heitir : ,, Fólk segir.
Ár renna í eina átt, söguburður í margar áttir.
Enginn fer með kjaftasögur um um leyndar dyggðir annarra.
Söguburður snertir ekki hina dauðu, en getur valdið dauða þeirra sem lifa.
Talaðu ekki um sjálfan þig í samkvæmi, það verður gert þegar þú ert farinn.
Fólk trúir hverju sem vera skal, sé því bara hvíslað.
Dægurmál | Breytt 13.6.2007 kl. 12:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
4.6.2007 | 17:08
SOY er ekki heilsubætandi fæða..
Heilbrigðisráðuneyti Israel sendi nýlega frá sér beiðni til heilsuráðgjafa um að þeir mæltu ekki með neyslu á soy fæðu nema í hófi.
Þeir mæltu líka með því að fólk forðaðist algjörlega að gefa kornabörnum soy formula .
Hundruðir rannsókna tengja SOY við kvilla / röskun eins og:
Meltingar vandamál.
Truflun á starfsemi skjaldkirtilsins.
Athyglisbrest (ADD) og ofvirkni (ADHD)
Elliglöp
Æxlunar vandamál
Krabbamein
Plöntu ostrogen eru sökudólgurinn. (orsakavaldurinn)
Israelska ráðuneytið byggði sínar ráðleggingar á niðurstöðum frá nefndum næringafræðinga, barnalækna og oncologists og annarra sérfræðinga sem hafa eytt meira en ári í að skoða fáanleg sönnunargögn.
Þeir komust að þeirri niðurstöðu að ostrogen í soy (plöntu hormon sem samsvarar estrogen) geti verið skaðlegt.
Þeirra ráðleggingar eru í samræmi við þær sem settar voru fram af landlækni Bretlands og bresku manneldis samtökunum.
Nefndin upplýsti þetta:
Fullyrðingar um að soy létti einkenni breytingaskeiðsins eru mótsagnakenndar.
Soy plöntu ostrogen valda aukinni hættu á brjóstakrabbameini.
Soy plontu ostrogen getur líka minnkað frjósemi karla.
Þeir uppgötvuðu þó að hafi verið sýnt fram á að soy lækki kólestról í blóði, þá sé það engin sönnun fyrir því að það minnki hættuna á hjartasjúkdómum.
Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að sannairnar fyrir óhollustu soy yfirgnæfðu mögulegt notagildi þess.
Þýð. Agný.
http://www.mercola.com/2005/aug/30/soy_ruled_no_health_food.htm
Mothering August
http://www.mothering.com/sections/news_bulletins/august2005.html#soy
Soy Formula Kills Three Babies
http://www.mercola.com/2003/nov/26/soy_formula.htm
Death by Veganism
http://www.soyonlineservice.co.nz/articles/veganism.htm
Bloggar | Breytt 8.9.2019 kl. 02:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggvinir
- 666
- annasteinunn
- artboy
- athena
- berglindnanna
- bergthora
- biddam
- birgitta
- bofs
- brylli
- coke
- daystar
- dofri
- doriborg
- ea
- ellyarmanns
- estersv
- fridaeyland
- gammon
- gmaria
- gudrunmagnea
- gullvagninn
- gunnipallikokkur
- habbakriss
- halkatla
- hallarut
- halldorbaldursson
- hallurg
- handtoskuserian
- heida
- heidathord
- heidistrand
- heimskringla
- hjolagarpur
- hlynurh
- hlynurha
- id
- ingo
- ipanama
- ippa
- jensgud
- joninaben
- jorunn
- josira
- kallimatt
- ketilas08
- kiddih
- kiddijoi
- kiddip
- killerjoe
- killjoker
- kiza
- kollaogjosep
- konur
- limped
- lovelikeblood
- lydurarnason
- malacai
- mia-donalega
- molta
- morgunstjarna
- nonniblogg
- ofurbaldur
- olafurfa
- omar
- omarragnarsson
- overmaster
- perlaheim
- poppoli
- prakkarinn
- predikarinn
- proletariat
- ragnargests
- rheidur
- rosabla
- saethorhelgi
- salist
- sigurjonn
- sigurjonth
- sirrycoach
- sjos
- stebbifr
- svarthamar
- sveinnhj
- tharfagreinir
- trollchild
- tru
- upplystur
- vertu
- vglilja
- vitale
- alla
- dufa65
- andres08
- gumpurinn
- danna
- arit-bloggar
- apalsson
- taoistinn
- asgrimurhartmannsson
- heiddal
- brahim
- gattin
- brandarar
- rafdrottinn
- saxi
- eysi
- fafnisbani
- fiskurinn
- geiragustsson
- morgunn
- gudjonelias
- gjonsson
- lostintime
- tilveran-i-esb
- conspiracy
- skodun
- holi
- vulkan
- heim
- hildurhelgas
- drum
- truthseeker
- holmdish
- don
- danjensen
- ingaghall
- johannvegas
- jonasg-egi
- jonasg-eg
- joningic
- jonmagnusson
- alda111
- bisowich
- andmenning
- kristinthormar
- lotta
- ludvikludviksson
- astroblog
- vistarband
- marinomm
- manisvans
- minnhugur
- bylting-strax
- olafur-62
- pallvil
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- sviss
- bjornbondi99
- shhalldor
- infowarrioreggeiri
- sigvardur
- thorthunder
- thee
- tigercopper
- vefritid
- zordis
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 103
- Frá upphafi: 316298
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
336 dagar til jóla
Um bloggið
Hitt og þetta...aðallega hitt...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Uppáhalds síður
Margvísleg málefni.
Ýmsir vefir.
- Velvirk börn Félag hæfileikaríkra og skapandi einstaklinga
- Heilsubankinn Meðferðar og þjónustuaðilar
- Sannleikurinn minn Fróðleikur um ýmis heilsumál
- Heimasíðan mín Ýmislegt efni.
- Gagnauga Gagnauga er upplýsingavefur um alþjóðamál
- MSSPJALLIÐ Opið Spjallborð um MS
- Ablechild.org Parents for Label and Drug Free Education
- ASPARTAME KILLS Rumsfeld og Aspartame
- Óvenjuleg og umdeild mál 9/11, samsæriskenningar...
- The National Foundation for Gifted and Creative Children Samtök hæfileikaríkra og skapandi barna
- Upplýsingasíða um MSG If MSG isn´t harmful, why is it hidden?
- Spjallborð um 911 og ýmislegt plott
- Þessi síða er alveg must read ýmislegt sem þú sérð bara hér
- The SPECTRUM Ýmsar greinar
- Label Me Sane Fjallað um ofnotkun lyfja.
- Alliance for Human Research Protection Samtök gegn tilraunum á fólki
- Organic Consumers Association Neytendasamtök fyrir lífrænt
- Freedom Or Facism ? Frelsi eða Facismi?
- Health Truth Revealed Hulunni svipt af heilsu málefnum
- Quackpot Watch "The last days of the Quackbusters "
- True Torah Jews/Jews Against Zionism Traditional Jews Are Not Zionists
- Question 911.com Free DVD download / frítt niðurhal
Talnaspeki / Numerology
Fróðleikur um þessa speki
- Sun - Angel Numerology Frítt dæmi þarna
- Free Numerology Reading Meira en bara talnaspeki..
- Your Reading / Agny Lýsingin á mér...
- INDIGO intentions Tarot, numerology, Indigo children, Reiki, Angels reading
Fyndið stuff.
Myndir, brandarar og glens.
- Cartoons Teiknimyndir
Andleg málefni
Allt sem tengist þeim málum.
- AEROSOL OPERATION CRIMES & COVER-UP SPRAYING US AS A BUG..
- Crystalinks Þessi síða er hreinlega með allt.
- Tarot Cards & Free Readings Frí Tarot spá
- Mind Power News Kraftur hugans.
- Progressive Awareness Research Allt mögulegt andans stuff.
- Tilvitnanir / quotes Ýmsar tilvitnanir
- New Jersey ghost hunter center Drauga "veiðar"
- The Tree of the Golden Light Ýmis andleg mál
- Mayan Calendar Articles Tímatal Mayanna
Stjörnuspeki / Astrology
Fróðleikur um þessa speki.
- The Future Minders Frítt dæmi þarna
Síður um ADD / ADHD
Upplýsingar um athyglisbrest / ofvirkni.
- Dr. Mary Ann Block ,, Find the course, fix the problem".
- A Multisensory Learning Program Kennslugögn fyrir ADD / Autism / Dyslexia
- Exposing the Fraud of ADD and ADHD Fred A. Baughman Jr., MD Neurologist, Pediatric Neurology
- Stimulant Drugs for ADHD and ADD Örvandi lyf við ADHD og ADD
- "Are Psychiatrists Betraying Their Patients?" Eru geðlæknar að svíkja sjúklingana sína?
- "Our Toxic World" " Okkar eitraði heimur"
- No proof mental illness rooted in biology Engin líffræðileg sönnun fyrir geðsjúkdómum
- Death From Ritalin Snannleikurinn á bak við ADHD
- Methylphenidate ( virka efnið í Ritalin) Drug and Chemical Evaluation Section
- What Drugmakers of ADD & ADHD Drugs vilja ekki að þú vitir
- Answers for ADHD Questions Svör við ADHD spurningum.
SSRI lyf og önnur þunglyndislyf
Ýmsar síður um hugarfars breytandi lyf.
- Dangerous Medicine forum Spjallborð
- Antidepressants Facts Staðreyndir um þunglyndislyf.
- SSRI Stories Ekki er sannleikurinn fallegur...
- International Coalition For Drug Awareness Verum meðvituð ...
- PROTECT YOUR CHILDREN NOW Verndum börnin okkar!!
- THE DARK SIDE OF PSYCHIATRY Dökka hlið geðlækninganna
- How psychiatry is making drug addicts out of America´s shool children Amerísk skólabörn gerð að læknadóps fíklum.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine. SEARCH ENGINE
Asperger syndrome og Autism
Síður sem fjalla um Asperger og einhverfu
- Aspergers Syndrome in Children Góð síða (mín skoðun)
Blogg úr ýmsum áttum..
Vinir / áhugaverðir einstaklingar.
- Sigurjón Þórðar.
- Nornin
- Tigra
- Anna panna
- Þarfagreinir
- Katrín ódæla
- Klisja
- Olasteina "Fjarskyld frænka"
- Nornin Vinkona af Baggalút.
- Geiri 3d.
- Laramin
- Sigunzo
- Ditto bloggar Yndisleg og spes manneskja.
AGLOCO
- AGLOCO Borgað fyrir að browsa..
http://skorrdal.com/
MICROCHIP - RFID
- Microchip Implants News Articles MIND CONTROL; ÖRFLÖGUMERKINGAR; RFID
UMDEILD MÁLEFNI
- WIDE EYE CINEMA WIDE EYE CINEMA is dedicated to showcasing the very best alternative truth-related documentaries & cinema uploaded onto the World-Wide Web.
MY FAVORITE SITES
- This site is number 1 on 10 black list sites of US gov. Here you find it all.Specially what the elite do not want you to find
- Alvaran Forum about what some call conspiracy
- Prophecies of Sollog Sollog is a POLITICAL PRISONER of the USA!
- Ingaoramas video VIDEOS
- So you wanna talk conspiracies? try this on for size. JUST GO THERE...
- ConCen An eye openinger
- What you should not know...is here.. Knowing litle about lot is better than know lot about a little...
HAARP
- Chemtrails Data Page Chemtrails - Frequently Asked Questions
CHEMTRAILS
- CHEMTRAIL CENTRAL Þetta er forum um Chemtrails og málefni tengd efna úðun úr lofti..
- Chemtrails news, articles and information Cemtrails=Efnarákir
- CHEMTRAILS -HAARP-GEOENGIERING-DEPOPULATION AT WORK CHEMTRAILS síða- fyrrverandi FBI starfsmaður leysir t.d. frá skjóðunni- núna látinn..
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir- Ísland er ekki undanskilið þessu ógeði!
- Chemtrails = Aerosol spraying to change the atmosphere. Chemtrails = Aerosol spraying of barium, "fibers", pathogens.
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir
TRANSLATE-ÞÝÐA
- Translate your website into 52 languages Just copy and paste the Translate This Button anywhere on your site, it's free and easy. There are no files to upload and it works on almost any website. The Translate This Button is a lightweight JavaScript translation widget. It translates any page quickly using Ajax and the brilliant Google Translate.
VERICHIP-WE THE PEOPLE WILL NOT BE CHIPPED!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heilsumálefni
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óvenjuleg og umdeild mál
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði