Færsluflokkur: Vísindi og fræði
7.5.2007 | 02:42
FARSÍMAR GETA VERIÐ ÁSTÆÐAN FYRIR HVARFI BÝFLUGNA.
Vísindamenn hafa átt í erfiðleikum með að útskýra skyndilega hnignun á svæðum hunangsflugnabúa í USA og Canada, þekkt sem colony collpase disorder, sem getur haft áhrif á þá uppskeru sem þarf að reiða sig á þessi skordýr til frjóvgunar.
Samkvæmt rannsókn sem gerð var af Landau University og birt fyrir nokkrum árum, var áætlaði að geislun sem kæmi frá farsímum gæti átt þátt í vandamálinu.
Þegar að farsímar voru staðsettir nálægt býflugnabúum, þá var geislunin frá þeim ( 900-l,800 MHz ) nóg til að koma í veg fyrir að býflugurnar sneru aftur til búanna.
Vísindamenn telja að geislunin sem farsímar framleiða geti verið nægjanleg til þess að trufla það hvernig býflugurnar eiga samskifti við búin sín.
Farsímar geta skapað óm / hljóm sem hafi truflandi áhrif á hreyfingar mynstrið sem býflugurnar nota sem nokkurs konar tungumál...
http://v.mercola.com/blog/public_blog/Cell-Phones-May-Bee-Why-Honeybees-Are-Dissapearing-10796.aspx
The Independent April 15, 2007
Telegraph.co.uk April 16, 2006
Science a Go Go April 16, 2007
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 02:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
4.5.2007 | 04:09
Hvert hafa býflugurnar farið?..Hvað er að eyða þeim?
Það sem þið sjáið á videoinu hér http://video.msn.com/v/us/msnbc.htm?f=00&g=085a5308-15d4-4e3f-a7ef-a74d60e9695c&p=hotvideo_m_edpicks&t=c24&rf=http://www.msnbc.msn.com/id/18442426/&fg=
er ekki neitt ánægju efni fyrir " the bees and the birds" en byflugur eru horfnar af einhverjum undarlegum ástæðum í 24 fylkjum USA muni ég rétt og þetta er búið að ske á mjög svo skömmum tíma. Þið eigið að geta lesið um þetta í mínum fyrri færslum ef áhugi er fyrir hendi.
Mig minnir að býflugur séu að skapa 14 biljónir af þjóðartekjum Bandaríkjammanna árlega ..þannig ekki gott mál..þar fyrir utan að skapa líf og viðhalda því....
En hvað er að valda því að þær eru að gufa upp?
Er það eins og margir vísindamenn halda fram að það séu erfðabreyttar nytjaplöntur ?
Hvað er það sem er nýjasta vísinda undrið hjá þeim sem eru að fikta í náttúrinni?
Er það ekki að gera nátturuna að manninum?
Það hlýtur að vera fyrst að það er búið að taka erfðavísi úr manni og splæsa við erfðavísi úr hrísgrjóni... FDA er búið að gefa leyfi fyrir því að rækta human/rice á 3000 ekrum í Kansas...
Hvað verður næst..ja þetta er það sem er uppgefið..opinberlega..gleymum ekki tilraununum...
Nú verðum við öll loks það sem við kölluðum þá sem að mörgum okkar fannst ekki stíga í vitið eða ekki verða fótaskortur í því...
Við verðum sko "Grjóni" og svo getum við vitanlega kjaftað við grænmetið á meðan að við troðum því okkur..Nice....eða þannig...
Vísindi og fræði | Breytt 7.2.2020 kl. 16:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
2.5.2007 | 13:06
Engin löggjöf um erfðabreyttar lífverur er til staðar hér á landi .
Getur haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar í för með sér.......
Engin löggjöf, líkt og sett hefur verið á öllum Norðurlöndum og í velflestum Evrópuríkjum, er um merkingar á erfðabreyttu fóðri og matvælum né um meðferð og útbreiðslu þeirra í náttúrunni.
Engu að síður hafa þegar verið leyfðar sleppingar erfðabreyttra lyfjaplantna út í umhverfið hér á landi og áform um frekari sleppingar eru á döfinni.
Erfðabreytt matvæli eru flutt inn og seld hér ómerkt sem og erfðabreytt fóður í miklum mæli selt bændum og notað í flestar greinar búfjárræktar.
Aðstandendur kynningarátaks um erfðabreyttar lífverur hafa engin viðbrögð fengið við bréfi sem sent var til tíu efstu frambjóðenda allra flokka í öllum kjördæmum þar sem athygli á stöðunni er vakin.
Engin viðbrögð
Gunnar segir að með einum eða öðrum hætti sé erfðatæknin nú komin inn á borð hvers einasta Íslendings, "ýmist sem umhverfismál eða neytendamál eða sem erfðabreytt matvæli, án þess að um það hafi farið fram nokkur opinber umræða".
Nú þegar hafi yfirvöld gefið leyfi til útiræktunar á erfðabreyttu lyfjabyggi á Rangárvöllum og að áform séu um slíka ræktun í Skagafirði. Þetta hafi verið gert án umhverfismats og prófana á heilsufarsáhrifum.
Erfðabreyttar lyfjaplöntur, sem notaðar eru við lyfjagerð, séu enn áhættusamari en aðrar erfðabreyttar plöntur enda þeim ætlað að framleiða svokölluð lífvirk efni.
Í nágrannalöndunum, t.d. Noregi, hefur öllum umsóknum um leyfi til útiræktunar á erfðabreyttum lífverum verið hafnað. Gunnar segir útilokað að hefta útbreiðslu og þar með mengunarhættu af völdum erfðabreyttra lífvera sem ræktuð eru úti.
En í hverju flest hættan?
"Það eru margir áhættuþættir," segir Gunnar. "Einn er sá að frjóduft frá erfðabreyttum plöntum fýkur og er borið með skordýrum og berst þannig í aðrar plöntur með ófyrirsjáanlegum afleiðingum."
Varðandi erfðabreytt bygg eru aðrar hættur. Fuglar, búfénaður og villt dýr geta komist í fræin og þau berast út í umhverfið. Jarðvegur verður því mengaður með erfðabreyttum efnum í áratugi og "hugsanlega öldum saman," segir Gunnar.
Þá gefa rannsóknir óháðra vísindastofnana ótvíræðar vísbendingar um skaðsemi erfðabreyttra efna á heilsu manna og dýra. "Við teljum að það væri ábyrgðarleysi að hlusta ekki á það," segir Gunnar.
Í hnotskurn
» Engin löggjöf er hér á landi um merkingu, meðferð og framleiðslu erfðabreyttra lífvera.» Verði það ekki gert kann það að valda íslenskum landbúnaði, matvælaframleiðslu og ímynd landsins óbætanlegu tjóni, að mati stofnana sem standa að kynningarátaki um erfðabreyttar lífverur.
Vísindi og fræði | Breytt 14.1.2009 kl. 03:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
24.4.2007 | 22:13
BUGL og Greiningarstöð ríkisins.
http://www.malefnin.com/ib/index.php?showtopic=3866
Greiningarstöð ríkisins er / var ætluð til þess að frumgreina ( kanski ekki rétt orðað ).
Á sjálf son sem ég var með þarna fyrir 15 árum þannig að ég tel mig þekkja þetta svona pínu.
Lög um greiningar- og ráðgjafarstofnun ríkisins tóku gildi 13 mars 2003.
Læt hér fylgja úrdrátt úr þessum lögum en samkvæmt þeim skil ég ekki afhverju hlutirnir áttu ekki að ganga svona fyrir sig í sambandi við son minn ( og fleiri )sem ég skrifa hér á eftir.
III. KAFLI
Frumgreining.
3. gr.
Áður en til tilvísunar til Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins kemur skal hafa farið fram frumgreining skv. 17. og 18. gr. laga um málefni fatlaðra, nr. 59/1992.
Frumgreining getur einkum farið fram hjá eftirtöldum aðilum:
IV. KAFLI
Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.
4. gr.
Hlutverk Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins er að annast eftirfarandi:
1. Greiningu barna og ungmenna með alvarlegar þroskaraskanir sem er vísað til athugunar að lokinni frumgreiningu.
2. Ráðgjöf og fræðslu til einstaklingsins, foreldra eða annarra aðstandenda og þjónustu aðila varðandi viðeigandi meðferð, þjálfun og önnur úrræði sem þörf er á.
3. Tilvísanir til annarra meðferðaraðila og stofnana í því skyni að hlutaðeigandi njóti þar þeirrar þjónustu sem þörf er á hverju sinni.
4. Langtímaeftirfylgd vegna þeirra einstaklinga sem búa við óvenjuflóknar eða sjaldgæfar þroskaraskanir.
5. Faglega aðstoð og ráðgjöf til samstarfsaðila, sbr. 3. mgr., t.d. varðandi:
a. uppbyggingu og starfrækslu greiningar- og ráðgjafarþjónustu,
b. menntun og þjálfun starfsfólks,
c. sérhæfðan tækjabúnað og aðgengi fatlaðra,
d. kannanir á högum og þörfum fatlaðra,
e. umsögn um þjónustu og vistun.
6. Öflun og miðlun þekkingar um fatlanir og alvarlegar þroskaraskanir, m.a. með því að fylgjast með nýjungum á alþjóðavettvangi.
7. Þróun, rannsókn og dreifingu á aðferðum og gögnum til greiningar á fötlunum og þroskaröskunum og á mismunandi meðferðaraðferðum.
8. Fræðilegar rannsóknir á sviði áunninna og meðfæddra fatlana og þroskaraskana og þátttöku í alþjóðastarfi, m.a. á sviði fátíðra fatlana.
9. Fræðslu á sviði fatlana og þroskaraskana og útgáfu fræðsluefnis.
Stofnunin þjónar fyrst og fremst þeim sem eru á aldrinum 0 -18 ára, sbr. 1. gr.
Stofnunin skal hafa samráð við aðra aðila um þjónustu, kennslu og rannsóknir á sviði fatlana og þroskaraskana, t.d. svæðisskrifstofur um málefni fatlaðra, sveitarfélög sem tekið hafa að sér þjónustu við fatlaða, félagsþjónustu sveitarfélaga, sérfræðiþjónustu grunnskóla, ráðgjafar- og sálfræðiþjónustu leikskóla, heilbrigðisstofnanir, háskólastofnanir, landlækni, stjórnarnefnd um málefni fatlaðra, svæðisráð málefna fatlaðra og hagsmunasamtök fatlaðra.
Sonur minn var fyrst sendur þarna inn "89 ( Greiningarstöð Ríkisins )og þá hafði farið fram það sem kallast forgreining.
Hann var greindur málhamlaður og misþroska, en samt passaði hann heldur ekki fullkomlega inn á þessa greiningu, alltaf á einhverju svokölluðu gráu sviði.
Tala ég um þetta við þá sem höfðu með hans mál að gera en þetta var haustið "98 að mig minnir.
Þá er mælst til þess að ég láta sækja um fyrir hann inn á BUGL en ég segi nei við því.
Málið er að hann hefur aldrei haft nein geðræn vandamál eða verið á neinum lyfjum þannig að ég segi til hvers ætti að senda hann þangað.
Þá var mér sagt að það væri mikið betra að greina þar hvort hann væri með asperger syndrome.
Það fyndnasta (sorglegasta) var að á þessum tíma var alveg rosalega langur biðlisti inn á BUGL og alltaf eitthvað um það í fréttum hvað vantaði mikið fjármagn þar inn vegna aukinna umsókna þarna inn.
Mikið um það talað að það væru svo margir unglingar og börn með geðrænar fatlanir og vandamál enda ekki nema von að fólk héldi það, en þegar ég fór að skoða málið nánara, kom í ljós að uppistaðan af þessum biðlista voru einstaklingar sem átti eftir að frumgreina.
Ég gat ekki betur séð að væri verið að búa til biðlista á fölskum forsendum til að knýja á fjármagn til BUGL og sagði það við minn viðmælanda og það varð fátt um svör en viðkomandi varð eldrauður í framan.
Ekki nóg með það að hefði ég ekki verið svona frek að heimta að hann kláraði dæmið á Greiningarstöðinni þá hefði hann ekki komist inn á BUGL fyrr en ári seinna en hann komst að á Greiningarstöðinni í maí "99.
Annað sem ég fékk að vita fyrir fáum vikum að enn er verið að senda fólk með börn í frumgreiningu inn á BUGL og var mér sagt að það væri mjög löng bið.
Það var ekki búið að greina þá einstaklinga þannig að það var í raun ekki búið að sjá hvar þarfir einstaklinganna væru mestar.
En það var talað um allan þann biðlista í fjölmiðlum eins og að þeir sem að á honum voru, væru eingöngu einstaklingar með alvarleg geðræn vandamál og miklar geðraskarnir.
Göngudeild BUGL
Um deildina:
Göngudeild BUGL veitir börnum og unglingum 17 ára og yngri þjónustu við geðheilbrigðisvanda.
Staðsetning:
Deildin er skráð við Dalbraut 12 en stendur í reynd við Leirulæk. Ekið er inn frá Laugalæk.
Meðferð á deildinni:
Á deildinni er stunduð einstaklings-, hóp- og fjölskyldumeðferð. Alltaf er unnið með allri fjölskyldunni. Meðferðartilboð eru fjölbreytt og sniðin að eðli vandans og þörfum skjólstæðinga. Á deildinni er unnið í þverfaglegu samstarfi.
Starfsfólk deildarinnar:
Á deildinni starfa hjúkrunarfræðingar, læknar, sálfræðingar, iðjuþjálfar, félagsráðgjafar og listmeðferðaraðili.
Verð að segja að mér finnst upplýsingarnar um starfsemi BUGL bæði litlar og ekki nógu greinagóðar en það er kanski bara mín skoðun. En hér hafið þið það sem ég fann.
Hér er linkur inn á upplýsingarnar, kanski finnið þið eitthvað meira út úr þeim en ég gerði.
BUGL.
Kveðja Agný.
Vísindi og fræði | Breytt 25.4.2007 kl. 00:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
21.4.2007 | 16:48
Lýsi á að reyna á börnum með hegðunarraskanir.

Börnum sem eru með náms og hegðunar vandamál á að gefa lýsisbelgi í nýrri rannsókn sem byrjar í dag til að rannsaka hvort taka þeirra bæti þeirra ástand.
Hópur 38 nemenda á aldrinum 10-16 ára í Eaton Hall Special School í Norwich munu fá bætiefnið daglega í 6 mánuði.
Börnin í í sérskólanum eru haldin einkennum eins athyglisbrest (ADD), ofvirkni (ADHD), einhverfu, lesblindu og Asperger heilkenni.
Komið hefur í ljós í fyrri rannsóknum að Omega -3 fiskiolía auðug af fitusýrum, hefur sýnt greinilega að hún hjálpar heilanum að senda skilaboð á milli frumna, sem bætir minni, hugarástand og einbeitingu.
Sala þorskalýsis (cod-liver oil) bætiefnis, sem er ríkt af A,D og omega-3, hefur rokið upp á síðustu 2 vikum eftir að skýrt var frá í áhrifamikilli l skýrslu í US að inntaka D vitamins gæti minnkað líkur á að fá krabbamein.
Rannsóknin gerð af Durham County Council mun einnig rannsaka hvort að fiskiolía (lýsi) geti minnkað aukaverkanir af lyfjunum sem sum þessi börn eru núna á.
Lyf eins og Ritalin sem er notað til að meðhöndla ADD og ADHD geta leitt til lystarleysis og svefnleysis.
Lianne Quantrill skipuleggjandi verkefnisins við Eaton Hall Special School sagði:
Það eru nú þegar miklar sannanir sem sýna að það sé til hagsbóta að taka omega-3 fiskiolíu, sérstaklega fyrir einstaklinga með hegðunar vandamál sem gætu nú þegar átt við fitusýru skort að stríða.
Í þessari prófun verður skoðað í smáatriðum áhrifin sem verða á hóp barnanna með sérþarfir.
Rannsókn gerð á síðasta ári af Durham County Council leiddi það í ljós, að hegðun þeirra einstaklinga sem fengu samsetningu af omega -3 fiski olíu og omega-6 kvöldvorrósarolíu, batnaði verulega.
Sérfræðingar fylgdust með 65 nemendum á þrem miðstöðum barnaaðstoðar ( childcare centers )sem var gefið bætiefnið í 5 mánuði.
Þýð. Agný.
Vísindi og fræði | Breytt 18.5.2013 kl. 22:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
18.4.2007 | 05:20
TÖLVULEIKJA FÓRNARLÖMB. Nýtt "syndrome" ..
http://www.healthscout.com/printer/1/524215/main.html
Eftir Dennis Thompson HealthDay Reporter.
Föstudagur 6maí 2005 (HealthDay News )
Tölvuleikir hafa aldrei verið vinsælli, áætlað er að 8 leikir væru seldir á hverri sekúndu árið 2004,
En við aukinn áhuga á flash grafík og takka þrýstingi þá vakna heilsufars áhyggjur.
Of mikil spilun getur orsakað skaða í höndum og handleggjum vegna síendurtekinna hreyfinga og aukið álag á augun, segja læknar.
Það eru nokkur nöfn Nintendo thumb þumall) eða Nintenditis (bólga)sem vísa orðið í bólgnar sinar og vöðva , sem koma af of mikilli spilun.
En það er ýmislegt sem spilarinn getur gert til að koma í veg fyrir skaða og hafa líka ánægju af leiknum.
Það er jafn mikilvægt fyrir börn að viðhafa varúðarráðstafanir í að spila tölvu leiki eins og það er fyrir þau að hita upp og liðka sig fyrir íþróttaleiki segir Willam W. Walsh, forseti Samtaka amerískra handar meðferðaraðila.
Þessar síendurteknu hreyfingar ásamt því að spila tölvuleiki, getur leitt til framtíðar skaða, miðað við hversu langan tíma er spilað í einu."
Meira $ 7, 3 biljóna virði af tölvuleikjum var selt árið 2004, samkvæmt upplýsingum frá samtökum afþreyingar hugbúnaðar.
Einn mest seldi leikur ársins , Halo 2 fyrir Xbox, halaði inn $ 125miljónir, fyrstu dagana sem hann var seldur, meira en nokkur kvikmynd hefur náð inn á frumsýningu.
Svona mikill áhugi gefur til kynna að mikið af fólki muni fá aðeins of mikið af því góða, segir Stacy Doyon, varaforseti Samtaka amerískra handar meðferðaraðila.Þó að það séu engar tölfræðilegar upplýsingar til, þá segist Donyon oft sjá tilfelli með vöðva áreynslu sem eru að einhverju leyti orsakað af tölvuleikjum.
Samstarfskona minn, segir að sonur hennar kvarti undan að hann verki í hendurnar eftir að vera búinn að spila, en hann hættir samt ekki segir Doyon Og ég hef fullorðinn sjúkling sem vildi ekki viðurkenna að að leikja spilun hans gæti verið orsakavaldur í sársauka höndum og handleggjum.
Leikirnir sem umræðir eru þeir sem spilaðir eru í gegnum sjónvarp, sem krefst þess að spilarinn noti tæki sem þeir þurfa að halda á til að stjórna aðgerum á skjánum.
Microsoft Xbox, Sony Playstation 2 og Nintendo Game cube eru þau stjórntæki sem stjórna þeim leikjum sem umræðir.
Skaðar vegna endurtekinna hreyfinga og augnáreynsla getur einnig orsakast við það að nota það nýjasta á markaðinum eins og PlayStation Portable og Nintendo DS.
Í þessum kerfum er skjárinn líka í stjórntækinu og engin þörf á sjónvarpi.
Við spilun þessarra leikja þarf fast grip , endurteknar högg hreyfingar á litlum tökkum og snöggra úlnliðshreyfinga, ásamt því að stjórna stýripinnanum, segir Walsh.
Of mikil tölvuleikja spilun getur orsakað skaða eins Nintendo þumal endurtekinn áreynslu áverki sem orsakar bólgu í grunni þumalsins.
Stöðugt álag á sinar, taugar og liðbönd i höndum barna getur orsakað langtíma skaða eins og lateral epicondylitis , einnig þekkt sem tennis olnbogi , sinaskeiðabólga, belgbólga og carpal tunnel syndrome.
Til að verjast áverkum þá stingur Doyon að spilararnir taka oft hlé, hálftíma til klukkutíma hlé.
Á meðan á hvíldinni stendur, þá ættu þeir að teygja bæði hendur og líkama.
Ef að þú ert búinn kreista stjórntækið, þá langar þig að fetta fingurnar aftur á bak og úlnliðina upp segir Doyon.
Teygjuæfingar sem mælt er með að gera á að gera 8 sinnum og og halda hverri í 10 sec:
Settu hendurnar saman og snúðu lófunum frá líkamanum um leið og þú teygir handleggina fram.
Settu hendurnar og snúðu lófunum frá líkamanum, en í þetta sinn þá teygir þú handlegginga upp fyrir höfuðið.
Settu hendina rétt ofan við olnbogann og þrýstu olnboganum varlega yfir bringuna í áttina að öxl hins handleggsins.
Lyftið öðrum handleggnum yfir höfuðið og beygið olnbogann, settu síðan hina hendina ofan á beygðan olnbogann og þrýstu olboganum varlega lengraaftur.
Teygðu handlegginn fram fyrir þig , gættu þess að olnboginn sé alveg beinn. Síðan, með lófana niður, setur þú hina hendina ofan á og þrýstir hendinni niður í átt að gólfi ( halda á móti þrýstingnum ).
Síðan snýrðu lófanum upp og teygir hendina upp í átt að líkamanum.
Opnaðu hendurnar og glenntu fingurnar í sundur eins mikið og mögulegt er.
Leikja áhugamenn ættu líka að gera sér far um að vera með góða stöðu fyrir líkamann segir Doyon, sitja í stól með góðu baki og láta fæturnar hvíla á gólfinu.
Fólk sem er að nota lófa tölvur ætti að sitja með púða í kjöltunni og hvíla handleggina á honum. Þetta veitir höndunum meiri stuðning og hjálpar til við að vera með höfuðið í réttri stöðu, sem minnkar hættu á álagi á hálsinn.
Ef starað er of lengi í einu á tölvuskjá þá getur það líka orsakað álag á augun, en það er líka ýmislegt sem getur hjálpað til að koma í veg fyrir þetta.
Álag á augun getur verið pirringur í þeim, augnþurrkur, höfuðverkur, verkir inni í augunum, í andlitsvöðvunum, mikið blikk og að píra augun, erfiðleikar með að fókusa og aukin viðkvæmni
fyrir birtu (ljósi).
Eins og við handaráverkum, er besta leiðin til að forðast augn álag að taka oft pásur.
Spilararnir ættu líka að sitja beint fyrir framan skjáinn, ekki sitja þannig að það myndi horn á skjáinn segir Dr. Andrea Thau, aðstoðar professor State University of New York College of Optometry (sjónglerjafræði )
Þannig örvast bæði augun jafnt, segir hún.
Ef þú ert að spila í gegnum sjónvarp, þá áttu að sitja 2-3 m frá skjánum.
Gæta þess líka að ekki sé glampi á skjáinn.
Thau ítrekar að spilarar ættu að líta á aðra hluti í herberginu með reglulegu millibili, það kemur í veg fyrir augnálag með því að láta augun fókusa á aðra hluti og í annarri fjarlægð.
Grunnreglan í sambandi við allt sem krefst sjónrænnar úrvinnslu, þá verður þú að hafa fleiri en eina sjónræna fjarlægð.
Á 15 20 min fresti, líttu þá af skjánum og á eitthvað sem er lengra í burtu.
Fleiri upplýsingar um augnálag , skoðaðu þá hér Oklahoma State University
http://osu.okstate.edu/
Heimildir:
Sacy Doyon, aðstoðar forseti American Society of Hand Therapist; Andrea Thau, aðstoðar prófessor, State University of New York College of Optometry.
Þýð. Agný.
Vísindi og fræði | Breytt 21.4.2007 kl. 16:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
16.4.2007 | 00:26
PFOA: Hvað er það og hvernig kemst það í blóð okkar? Margar leiðir sem að TEFLON getur skaða barnið þitt.
Perfluorooctanoic acid, or PFOA (stundum skilgreint sem C8 ) er gerfiefni sem finnst ekki í náttúrunni.
Fyrirtæki nota PFOA til að búa til fluoropolymers (flúorfjölliða.) Umvhverfis efnafræðingurinn Scott Marbury segir að vörur meðhöndlaðar með bletta fráhrindandi Teflon, geti brotnað niður í PFOA að loknu framleiðsluferlinu. Fyrirtæki nota PFOA til að búa til flúorfjölliða sem eru notaðir í neysluvörum eins og viðloðunarfríum eldunaráhöldum, hlutum sem anda og allra veðra fötum og bletta fráhrindandi efnum
Brodcast 20 mars 2005
http://www.cbc.ca/consumers/market/files/health/teflon/pfoa.html
Teflon You might not realise, but its everywhere!
Við getum mælt það um N-Amerika þvera og endilanga. Við vitum að það endist í andrúmsloftinu í um 20 daga, nægilegur tími til berast til fjarlægra staða, eins og til Norðurpólsins.
Við vitum það að þegar Móðir Náttúra er að reyna að losa sig við þetta mengunarvaldandi efni, þá umbreytir hún fluorinated alcohol
(flúorbættur vínandi) i mikið varanlegra efni sem hleðst upp og safnast fyrir á löngum tíma, kallað perfluorinated carboxylic acids (flúor karboxylsýra ) eins og PFOA.
JOHNSON: Hvað gæti verið að ske í húsinu mínu?
MABURY : Gas útgufun frá þessum fluorotelomer alcohols.
https://en.wikipedia.org/wiki/Fluorotelomer_alcohol
Fluorinated alcohol sjálft er gas útgufunin frá neytenda vörunum.Þessar byrjunar rannsóknir benda til þess að samsöfnunin sé meiri inni á heimilinu en utandyra. Það er ekki mikið af sjálfu PFOA í vörunni, en forveri þess er þar. Og ég tel að það hafi verið að okkar framlagi sem að þessi tenging fannst.
Það er ekki PFOA sem er á ferðalagi um heiminn, heldur forveri þess.
Ferðaskrifstofan er fluorinated alcohol það er það sem er nægilega rokgjarnt, með nægan uppgufunar þrýsting, það losnar út í umhverfið, ferðast langar leiðir í andrúmsloftinu áður það umbreytist í PFOA og hleðst eftir það á áhrifaríkan hátt upp fæðukeðjuna.
PFOA hefur verið notað síðan snemma á 5 áratugnum við framleiðslu á viðloðunarfríum eldunaráhöldum, regnþéttum fatnaði og hundruðum annarra hluta framleitt undir þessum algengu heimilshald merkjum, eins og Teflon, Gore Tex, Scotchguard Stainmaster.
Timothy Kropp, eiturefnafræðingur hjá Environmental Working Group watchdog organization, (Umhverfis vinnueftirlitssamtökin) segir að stóra vandamálið sé stöðugleiki PFOA´s .
PFOA er mjög þaulsætið í umhverfinu.
Perfluorooctanoic Acid
Human Health Risk Assessment
https://www.epa.gov/sdwa/human-health-toxicity-assessment-perfluorooctanoic-acid-pfoa
EPA segir að á þessari stundu sé ekki ástæða fyrir fólk að hætta að nota þessa hluti en þar sem mikið er af ósvöruðum spurningum um PFOA, þá er stofnunin að fá utanaðkomandi sérfræðinga til að gera áhættumat á PFOA.
" Í dýrum orskar þetta krabbamein, það orsakar lifrar - og brjóstakrabbamein.
DuPont svarar því þannig að við höfum fullt af efnum í líkamanum frá öðrum uppsprettum. það hafa engar rannsóknir á fólki sýnt fram á að það séu vandkvæði vegna áhrifa þess,segir Jennifer Hooper, forstjóri öryggis, heilsu og umhverfisismála hjá DuPont Canada.
ERICA JOHNSON (markaðs fréttastjóri ):
Gagnrýnendur myndu segja að það séu engar rannsóknir sem sýni fram á alvarleg heilsu áhrif, vegna þess að DuPont hafi ekki gert þær.
Ja við höfum skoðað heilsuáhrif, heilsu rannsóknir á starfsmönnum okkar.
JOHNSON: En ekki skoðað þessa þætti?
HOOPER: Og aftur, ég get ekki tjáð mig um þessarra prófanir, þar sem ég er ekki farsóttarfræðingur.
Fyrirtæki sem framleiða PFOA.
(þó að önnur fyrirtæki geti verið að framleiða PFOA annarsstaðar í heiminum.)
Non-stick chemical could be health hazard: environmental group
https://template.cbc.ca/stories/2003/04/01/Consumers/nonstick_030401
http://alvaran.com/forum/index.php?showtopic=2540
Margar leiðir sem að TEFLON getur skaða barnið þitt.
PFOA (Perfluorooctanoic Acid eða flúorfjölliða) líka þekkt sem C8,er lykilefnið sem er notað til að framleiða Teflon og húðina sem notuð er í öskjur og aðrar umbúðir sem hrinda frá sér .
Undanfarandi uppgötvanir í rannsókn gerðri við Johns Hopkins Bloomberg School of Public Health hafa tengt þetta efni við lægri fæðingarþyngd hjá börnum.
Í rannsókninni var safnað blóði frá 300 nýfæddum börnum og blóð þeirra skoðað með tilliti til ýmisskonar flúorbætta efna í tilliti til fæðingarþyngdar þeirra, ummáls höfuðs og annarra þroskamerkja.
95% ameríkana, þar á meðal börn, eru með PFOA í blóðinu..
PFOA er skilgreint líklegur krabbameinsvaldur og nýlegar rannsóknir á tilraunaýrum á rannsókanrstofum sýna að það hafi alvarlegar afleiðingar á tilraunadýrin.
Samt sem áður er það ekki enn skráð sem slíkt í umhverfisráðuneytinu. (USA)
ÞÝÐANDI AGNÝ.
Early Findings Link Key Teflon Chemical to Lower Birth Weight
Are Your Pots And Pans Poisoning You?
The History of Teflon Fluoropolymers
https://www.teflon.com/en/news-events/history
Chemical used in Teflon linked to birth defects: EPA
https://www.cbc.ca/news/canada/chemical-used-in-teflon-linked-to-birth-defects-epa-1.405678
Human Health Toxicity Assessment for Perfluorooctanoic Acid (PFOA)
https://www.epa.gov/sdwa/human-health-toxicity-assessment-perfluorooctanoic-acid-pfoa
Endocrine disrupting properties of perfluorooctanoic acid
https://pmc.ncbi.nlm.nih.gov/articles/PMC3335904/
Teflon Is Forever
DuPont Responsible for Birth Defects
http://www.ecochem.com/ENN_costillo.html?_ga=2.57909421.688913598.1739249184-1576735164.1739249184
PFCs: Global Contaminants
EPA Fines Teflon Maker DuPont for Chemical Cover-Up
https://www.ewg.org/news-insights/news-release/epa-fines-teflon-maker-dupont-chemical-cover
PFOA (Perfluorooctanoic Acid)
Why am I being warned about potential exposure to PFOA?
https://www.p65warnings.ca.gov/fact-sheets/pfoa-perfluorooctanoic-acid
How the EPA and the Pentagon Downplayed a Growing Toxic Threat
https://www.propublica.org/article/how-the-epa-and-the-pentagon-downplayed-toxic-pfas-chemicals
Forever Chemicals Called PFAS Show Up in Your Food, Clothes, and Home
https://www.nrdc.org/stories/forever-chemicals-called-pfas-show-your-food-clothes-and-home
You Cant Always Trust Claims on Non-Toxic Cookware
Vísindi og fræði | Breytt 11.2.2025 kl. 14:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)

Rannsókaraðilarnir prófuðu hvað skeði með mannssæði þegar það var látið komast í snertingu við genistein á diski í rannsóknarstofunni:
Í raunverulegau lífi, þá skeður þetta yfirleitt ekki nema þegar sæðisfruman hefur verið inni í konunni í nokkra klukkutíma og þær eru mjög nálægt því að ljúka sinni löngu sundferð til eggsins.
Það sem meira var og það sem kom á óvart og segir meira um hættuleg áhrif soy á heilsu okkar mannfólksins, var að það þurfti minna magn af genistein til að skapa frjósemis vandamál hjá konum en í músum.
Byggt á þessum upplýsingum, þá sagði talsmaður Vegetarian Scociety að fyrir þá sem væru að reyna að verða barnshafandi, þá væri það vel þess virði að forðast soy vörur nokkra daga í mánuði, ...þó það væri bara veikur möguleiki á að það yki frjósemi.
Í gegnum tíðina, þá hefur verið litið á soy sem allra meina bót, en mikil aukning hefur orðið á visindalegum sönnunum um að sú sé ekki raunin. Ef við horfum á hvaða áhrif neysla á soy hefur á líkama okkar, þá er mikilvægt að hafa til hliðsjónar muninn á milli gerjaðrar (fermented) og ó-gerjaðrar ( un-fermented) útgáfu á þessarri fæðu.
Þó að gerjað soja sé ásættanleg fæða samkvæmt ofangreindum rannsóknum, þá virðist það ekki vera tilfellið hjá konum sem eru að reyna að verða barnshafandi.
Þýðandi Agný.
Þeir voru líka með minna magn af testosterone og voru ólíklegri til að framleiða sæði en þær rottur sem sem urðu ekki fyrir áhrifum frá genistein.
Það er ályktað að genistein virki eins og estrogen (plöntu estrogens/ kvenhormon plöntunnar. ) eða sem andstæðingur karlhormóna, og hefti virkni kynhormóns sem þekktur er sem innbyggður kalhormón, nauðsynlegur karlkyni til þess að æxlunarkerfi þeirra þroskist eðlilega.
Fleiri rannsóknir eru nauðsynlegar til að fá úr því skorið, hvort það að verða fyrir áhrifum af genistein á meðan á meðgöngu og brjóstagjöf stendur eða bæði, hafi langtímaáhrif eins og kom í ljós í þessari rannsókn.
Þýðandi Agný.
Vísindi og fræði | Breytt 18.5.2013 kl. 22:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
30.3.2007 | 13:59
Enn eitt bögg hjá lyfjarisanum Eli Lilly..lyf við Parkinsions sjúkdómnum tekið af markaði vegna alvarlegra skaða á hjartalokur.
Lyf við Parkinson sjúkdómnum tekið af markaðinum 29 mars 2007 , vegna alvarlegra skaða á hjartalokur. http://news.yahoo.com/s/ap/20070329/ap_on_he_me/parkinson_s_drug
FDA skýrði frá því á þriðjudag að Perioglide lyf sem gefið er við Parkinson sjúkdómnum muni ekki lengur verða selt í U.S. vegna alvarlegra skaða á hjartalokur.
Lyfið er líka selt hjá undir nafninu Permax af Eli Lilly og Co. Stofnunin skýrði frá því að það væri ekki almennt mikið notað eða á milli 12,000 og 25, 000 uppáskriftir á ári. Permax framleitt af Eli Lilly er skráð til notkunar við Parkinsons sjúkdómnum inni á http://www.doctor.is
Tengsl milli skemmda á hjartalokum og Parkinsons lyfja. http://www.yourlawyer.com/articles/read/12460
Jan 9, 2007 / AP
Nýjar rannsóknir benda til þess að að hættan á hjartaloku sköðum af völdum þessarra tveggja lyfja ætluð við Parkinsons sjúkdómnum, geti verið mikið meiri en í fyrstu var talið. Lyfin er ekki aðal meðferðin fyrir Parkinsons, heldur er það einning gefið við fóta óeirð
( restless legs syndrome).
Í rannsókn framkvæmdri af ítölskum rannsóknaraðilum kom í ljós að einn fjórði Parkinsons sjúklinga sem að nota pergolide eða capergoline, selt sem Permax, Dostinex og önnur sambærilegi merki, hefðu vægar til alvarlegar hjartaloku bilanir.
Önnur rannsókn framkvæmd af þýskum læknum, fann það út að notendur lyfanna tveggja væru 5-7 sinnum líklegri til vera með lekar hjartalokur samanborið við þá sem notuðu önnur lyf við Parkinson. Skýrt var frá báðum rannsóknunum á þriðjudag í New England Journal of Medicine.
Þetta er óvenjulega mikil áhætta sagði Dr. Bryan Roth, professor í lyfjafræði við University of North Carolina Chapel Hill
Þetta er mjög slæm aukaverkun. Eftir því sem ég best veit er ekkert sem getur snúið þessu við, þannig að hjartaloku skifti eru eina lausnin, sagði hann.
Roth tók ekki þátt í rannsókninni en hann stýrir lyfjaeftirliti hjá National Institute of Mental Health
Parkinson´s drug pulled from market after reports of heart valve dagmage.
http://www.usatoday.com/news/health/2007-03-29-peroglide_N.htm?csp=34n
Parkinson's Drug Pulled From Market
http://www.examiner.com/a-646085~Parkinson_s_Drug_Pulled_From_Market.html
Parkinson's Drug Pulled From Market
http://www.foxnews.com/story/0,2933,262523,00.html
Injured by Permax? Injured by Dostinex?
http://www.civilrights.com/Permax.php
FDA pulls Parkinsons drug from market
http://www.msnbc.msn.com/id/17859133/
Parkinson's Drug Pulled From Market
Vísindi og fræði | Breytt 18.5.2013 kl. 22:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
29.3.2007 | 13:27
Tengsl á milli geðlyfsins Zyprexa og sykursýki.
Því er haldið fram í hundruðum innlendra skýrslna og e-mail að lyfjarisinn Eli Lilly hafi dulið vandamál í sambandi við geðklofalyfið Zyprexa, þó að fyrirtækið haldi því fram að þeir hafi ekki gert það.
Upplýsingarnar fengust frá lögfræðingi sem var að verja sjúkling í málsókn gegn fyritækinu.
Í skjölunum kemur fram að í þau 10 ár sem lyfið hefur verið á markaðinum hafi framleiðandinn dulið mikilvægar upplýsingar sem tengjast offitu og hækkun á blóðsykri.
Þessir tveir þættir auka líkur á sykursýki.
Zyprexa var selt fyrir meira en $ 4 biljónir á síðasta ári og meira en 20 miljónir manna hafa notað lyfið.
Það er mjög mikið skrifað upp á það við geðklofa og bipolar disorder.
Þýð. Agný.
http://www.mercola.com/2002/oct/26/zyprexa.htm
http://www.doktor.is/lyf/lyf.asp?id=3844&firstletter=Z&framl=&lysing=&number=&innih=&leit=
Varúð: Blóðsykurshækkun eða versnun sykursýki, stundum með ketónblóðsýringu eða meðvitundarleysi, hefur einstaka sinnum verið lýst og einnig nokkrum dauðsföllum. Þyngdaraukningu hafði þá stundum verið lýst áður, sem gæti verið vísbending. Mælt er með að fylgst sé vel með sykursjúkum og sjúklingum í áhættuhóp fyrir sykursýki.Vísindi og fræði | Breytt 22.6.2007 kl. 22:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu færslur
- Bretland hyggst setja á markað stafrænt skilríkja app sem kal...
- Bill Gates eyðir 1,6 milljörðum dala til að bólusetja öll bör...
- Viðvörun frá Þýskalandi: Dauðsföll vegna "bóluefnis" gegn KÓv...
- Hvítir trefjalíkir blóðtappar finnast í miljónum þeirra sem t...
- Japan varar við mikilli aukningu dauðsfalla meðal bólusettra ...
Bloggvinir
-
666
-
annasteinunn
-
artboy
-
athena
-
berglindnanna
-
bergthora
-
biddam
-
birgitta
-
bofs
-
brylli
-
coke
-
daystar
-
dofri
-
doriborg
-
ea
-
ellyarmanns
-
estersv
-
fridaeyland
-
gammon
-
gmaria
-
gudrunmagnea
-
gullvagninn
-
gunnipallikokkur
-
habbakriss
-
halkatla
-
hallarut
-
halldorbaldursson
-
hallurg
-
handtoskuserian
-
heida
-
heidathord
-
heidistrand
-
heimskringla
-
hjolagarpur
-
hlynurh
-
hlynurha
-
id
-
ingo
-
ipanama
-
ippa
-
jensgud
-
joninaben
-
jorunn
-
josira
-
kallimatt
-
ketilas08
-
kiddih
-
kiddijoi
-
kiddip
-
killerjoe
-
killjoker
-
kiza
-
kollaogjosep
-
konur
-
limped
-
lovelikeblood
-
lydurarnason
-
malacai
-
mia-donalega
-
molta
-
morgunstjarna
-
nonniblogg
-
ofurbaldur
-
olafurfa
-
omar
-
omarragnarsson
-
overmaster
-
perlaheim
-
poppoli
-
prakkarinn
-
predikarinn
-
proletariat
-
ragnargests
-
rheidur
-
rosabla
-
saethorhelgi
-
salist
-
sigurjonn
-
sigurjonth
-
sirrycoach
-
sjos
-
stebbifr
-
svarthamar
-
sveinnhj
-
tharfagreinir
-
trollchild
-
tru
-
upplystur
-
vertu
-
vglilja
-
vitale
-
alla
-
dufa65
-
andres08
-
gumpurinn
-
danna
-
arit-bloggar
-
apalsson
-
taoistinn
-
asgrimurhartmannsson
-
heiddal
-
brahim
-
gattin
-
brandarar
-
rafdrottinn
-
saxi
-
eysi
-
fafnisbani
-
fiskurinn
-
geiragustsson
-
morgunn
-
gudjonelias
-
gjonsson
-
lostintime
-
tilveran-i-esb
-
conspiracy
-
skodun
-
holi
-
vulkan
-
heim
-
hildurhelgas
-
drum
-
truthseeker
-
holmdish
-
don
-
danjensen
-
ingaghall
-
johannvegas
-
jonasg-eg
-
jonasg-egi
-
joningic
-
jonmagnusson
-
alda111
-
bisowich
-
andmenning
-
kristinthormar
-
lotta
-
ludvikludviksson
-
astroblog
-
vistarband
-
marinomm
-
manisvans
-
minnhugur
-
bylting-strax
-
olafur-62
-
pallvil
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
bjornbondi99
-
shhalldor
-
infowarrioreggeiri
-
sigvardur
-
thorthunder
-
thee
-
tigercopper
-
vefritid
-
zordis
-
tsiglaugsson
-
thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 132
- Frá upphafi: 320527
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 100
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu athugasemdir
- Bretland hyggst setja á markað stafrænt skilríkja ...: Ég hef alltaf slökkt á Bluetooth og GPS. Það kemur samt ekki í ... 18.9.2025
- Bretland hyggst setja á markað stafrænt skilríkja ...: Takk fyrir kommentið Guðmundur. Já fólk flest er því miður er a... 18.9.2025
- Bretland hyggst setja á markað stafrænt skilríkja ...: Leyniþjónustur í UKUSA ríkjunum hafa nú þegar fyrir löngu síðan... 18.9.2025
95 dagar til jóla
Um bloggið
Hitt og þetta...aðallega hitt...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu albúmin
Tenglar
Uppáhalds síður
Margvísleg málefni.
Ýmsir vefir.
- Velvirk börn Félag hæfileikaríkra og skapandi einstaklinga
- Heilsubankinn Meðferðar og þjónustuaðilar
- Sannleikurinn minn Fróðleikur um ýmis heilsumál
- Heimasíðan mín Ýmislegt efni.
- Gagnauga Gagnauga er upplýsingavefur um alþjóðamál
- MSSPJALLIÐ Opið Spjallborð um MS
- Ablechild.org Parents for Label and Drug Free Education
- ASPARTAME KILLS Rumsfeld og Aspartame
- Óvenjuleg og umdeild mál 9/11, samsæriskenningar...
- The National Foundation for Gifted and Creative Children Samtök hæfileikaríkra og skapandi barna
- Upplýsingasíða um MSG If MSG isn´t harmful, why is it hidden?
- Spjallborð um 911 og ýmislegt plott
- Þessi síða er alveg must read ýmislegt sem þú sérð bara hér
- The SPECTRUM Ýmsar greinar
- Label Me Sane Fjallað um ofnotkun lyfja.
- Alliance for Human Research Protection Samtök gegn tilraunum á fólki
- Organic Consumers Association Neytendasamtök fyrir lífrænt
- Freedom Or Facism ? Frelsi eða Facismi?
- Health Truth Revealed Hulunni svipt af heilsu málefnum
- Quackpot Watch "The last days of the Quackbusters "
- True Torah Jews/Jews Against Zionism Traditional Jews Are Not Zionists
- Question 911.com Free DVD download / frítt niðurhal
Talnaspeki / Numerology
Fróðleikur um þessa speki
- Sun - Angel Numerology Frítt dæmi þarna
- Free Numerology Reading Meira en bara talnaspeki..
- Your Reading / Agny Lýsingin á mér...
- INDIGO intentions Tarot, numerology, Indigo children, Reiki, Angels reading
Fyndið stuff.
Myndir, brandarar og glens.
- Cartoons Teiknimyndir
Andleg málefni
Allt sem tengist þeim málum.
- AEROSOL OPERATION CRIMES & COVER-UP SPRAYING US AS A BUG..
- Crystalinks Þessi síða er hreinlega með allt.
- Tarot Cards & Free Readings Frí Tarot spá
- Mind Power News Kraftur hugans.
- Progressive Awareness Research Allt mögulegt andans stuff.
- Tilvitnanir / quotes Ýmsar tilvitnanir
- New Jersey ghost hunter center Drauga "veiðar"
- The Tree of the Golden Light Ýmis andleg mál
- Mayan Calendar Articles Tímatal Mayanna
Stjörnuspeki / Astrology
Fróðleikur um þessa speki.
- The Future Minders Frítt dæmi þarna
Síður um ADD / ADHD
Upplýsingar um athyglisbrest / ofvirkni.
- Dr. Mary Ann Block ,, Find the course, fix the problem".
- A Multisensory Learning Program Kennslugögn fyrir ADD / Autism / Dyslexia
- Exposing the Fraud of ADD and ADHD Fred A. Baughman Jr., MD Neurologist, Pediatric Neurology
- Stimulant Drugs for ADHD and ADD Örvandi lyf við ADHD og ADD
- "Are Psychiatrists Betraying Their Patients?" Eru geðlæknar að svíkja sjúklingana sína?
- "Our Toxic World" " Okkar eitraði heimur"
- No proof mental illness rooted in biology Engin líffræðileg sönnun fyrir geðsjúkdómum
- Death From Ritalin Snannleikurinn á bak við ADHD
- Methylphenidate ( virka efnið í Ritalin) Drug and Chemical Evaluation Section
- What Drugmakers of ADD & ADHD Drugs vilja ekki að þú vitir
- Answers for ADHD Questions Svör við ADHD spurningum.
SSRI lyf og önnur þunglyndislyf
Ýmsar síður um hugarfars breytandi lyf.
- Dangerous Medicine forum Spjallborð
- Antidepressants Facts Staðreyndir um þunglyndislyf.
- SSRI Stories Ekki er sannleikurinn fallegur...
- International Coalition For Drug Awareness Verum meðvituð ...
- PROTECT YOUR CHILDREN NOW Verndum börnin okkar!!
- THE DARK SIDE OF PSYCHIATRY Dökka hlið geðlækninganna
- How psychiatry is making drug addicts out of America´s shool children Amerísk skólabörn gerð að læknadóps fíklum.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine.
- Psyhchiatric Drug Side Effects Search Engine. SEARCH ENGINE
Asperger syndrome og Autism
Síður sem fjalla um Asperger og einhverfu
- Aspergers Syndrome in Children Góð síða (mín skoðun)
Blogg úr ýmsum áttum..
Vinir / áhugaverðir einstaklingar.
- Sigurjón Þórðar.
- Nornin
- Tigra
- Anna panna
- Þarfagreinir
- Katrín ódæla
- Klisja
- Olasteina "Fjarskyld frænka"
- Nornin Vinkona af Baggalút.
- Geiri 3d.
- Laramin
- Sigunzo
- Ditto bloggar Yndisleg og spes manneskja.
AGLOCO
- AGLOCO Borgað fyrir að browsa..
http://skorrdal.com/
MICROCHIP - RFID
- Microchip Implants News Articles MIND CONTROL; ÖRFLÖGUMERKINGAR; RFID
UMDEILD MÁLEFNI
- WIDE EYE CINEMA WIDE EYE CINEMA is dedicated to showcasing the very best alternative truth-related documentaries & cinema uploaded onto the World-Wide Web.
MY FAVORITE SITES
- This site is number 1 on 10 black list sites of US gov. Here you find it all.Specially what the elite do not want you to find
- Alvaran Forum about what some call conspiracy
- Prophecies of Sollog Sollog is a POLITICAL PRISONER of the USA!
- Ingaoramas video VIDEOS
- So you wanna talk conspiracies? try this on for size. JUST GO THERE...
- ConCen An eye openinger
- What you should not know...is here.. Knowing litle about lot is better than know lot about a little...
HAARP
- Chemtrails Data Page Chemtrails - Frequently Asked Questions
CHEMTRAILS
- CHEMTRAIL CENTRAL Þetta er forum um Chemtrails og málefni tengd efna úðun úr lofti..
- Chemtrails news, articles and information Cemtrails=Efnarákir
- CHEMTRAILS -HAARP-GEOENGIERING-DEPOPULATION AT WORK CHEMTRAILS síða- fyrrverandi FBI starfsmaður leysir t.d. frá skjóðunni- núna látinn..
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir- Ísland er ekki undanskilið þessu ógeði!
- Chemtrails = Aerosol spraying to change the atmosphere. Chemtrails = Aerosol spraying of barium, "fibers", pathogens.
- Efnaúðun -veðurfarsstjórnun í gegnum chemtrails Cemtrails=Efnarákir
TRANSLATE-ÞÝÐA
- Translate your website into 52 languages Just copy and paste the Translate This Button anywhere on your site, it's free and easy. There are no files to upload and it works on almost any website. The Translate This Button is a lightweight JavaScript translation widget. It translates any page quickly using Ajax and the brilliant Google Translate.
VERICHIP-WE THE PEOPLE WILL NOT BE CHIPPED!
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heilsumálefni
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Óvenjuleg og umdeild mál
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði